Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.2000, Page 62
70
LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 2000
I>V
Ættfræði
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
iæli 11. nóvember
85 ára___________________________
k Berglaug Siguröardóttir,
w Vesturvegi lOb, Þórshöfn.
Elín Sveinsdóttir,
Gullsmára 7, Kópavogi.
Marta Sveinsdóttir,
Bólstaðarhlíð 45, Reykjavík.
80 ára___________________________
Anna Björg Sigurðardóttir,
Gunnlaugsstööum, Egilsstöðum.
Gísli Bessason,
Lindaslðu 2, Akureyri.
75 ára___________________________
Ingimar Ottósson,
Vorsabæjarhjáleigu, Selfossi.
70 ára___________________________
- Anna Flygenring,
Þorragötu 9, Reykjavík.
Bert Martin Hanson,
Bergstaöastræti 67, Reykjavík.
60 ára___________________________
Alicja Bukowska,
Strandgötu 38, Eskifiröi.
Björgvin Skúlason,
Ljótunnarstööum, Strandasýslu.
Guöbjörg Samúelsdóttir,
Langholti 12, Keflavík.
Theódóra Þ. Kristinsdóttir,
Laufskógum 41, Hveragerði.
50 ára___________________________
Ásgerður Magnúsdóttir,
Reynigrund 12, Akranesi.
Björn Rúriksson,
Nesvegi 107, Seltjarnarnesi.
Elsa Karólína Ásgeirsdóttir,
Brekkubyggð 16, Garðabæ.
Kristín Pálsdóttir,
Vesturbergi 102, Reykjavík.
Magnhildur Siguröardóttir,
Safnasafninu, Akureyri.
Stella Bára Hauksdóttir,
Goðabraut 21, Dalvík.
Unnur Melberg Sigurgisladóttir,
Hverfisgötu lOla, Reykjavík.
Þórunn Stefánsdóttir,
Dalsbyggö 16, Garðabæ.
40 ára___________________________
Auður Gunnarsdóttir,
* Öldugötu 22a, Hafnarfirði.
Bjarni Ásgeirsson,
Akratúni, Mosfellsbæ.
Guðbergur ísleifsson,
Trönuhjalla 15, Kópavogi.
Guðmundur Kristján Kristinsson,
Kambaseli 4, Reykjavík.
Guðvaröur Brynjar Gunnarsson,
Brekkutúni 8, Sauðárkróki.
Hafsteinn Garðarsson,
Grundargötu 92, Grundarfirði.
Helgi Sigurðsson,
Ketilsbraut 18, Húsavík.
Karl Jón Karlsson,
Viðarrima 54, Reykjavlk.
Kolfinna Matthíasdóttir,
Hellisgötu 17, Hafnarfirði.
Kristín Sigríður Óskarsdóttir,
Grettisgötu 98, Reykjavík.
Pétur Andrés Reynisson,
írabakka 6, Reykjavík.
Stefán Ómar Jakobsson,
Urðarstíg 10, Hafnarfiröi.
Valgeröur Jóhanna Gunnarsdóttir,
Bæjargili 44, Garöabæ.
Elín Rannveig Halldórsdóttir, Hólabergi
12, Reykjavik, lést á Landspítalanum
við Hringbraut þriðjud. 7.11.
Steinunn Svala Ingvadóttir, Borgar-
hrauni 12, Grindavík, lést þriöjud. 7.11.
á Heilbrigöisstofnun Suöurnesja.
Stefanía Þ. Árnadóttir, Ægissíöu 46,
Reykjavik, lést á Landspítala, Landakoti,
þriðjud. 7.11.
Guðmundur Þorsteinsson, áöur bóndi á
Syðri-Grund í Svínadal, Hnitbjörgum,
r Blönduósi, andaðist á Héraössjúkrahús-
inu að kvöldi mánud. 6.11.
Sigríöur Kristín Ingjaldsdóttir lést á Elli-
heimiiinu Grund miðvikud. 25.10. Jarö-
arförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Guöbjörg Birkis, áöur Hátúni 8, Reykja-
vík, lést miðvikud. 8.11. á Landspítala,
Landakoti.
Guðrún Maríasdóttir, Digranesvegi 16,
Kópavogi, lést miðvikud. 8.11.
Fanney Sigurjónsdóttir lést föstud.
27.10. Útförin hefurfariö fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu.
/
jjrval
-gottíhægindastólinn
Níræöur
Hjörtur Jónsson
kaupmaður og fyrrv. formaður Kaupmannasam-
takanna
Hjörtur Jónsson kaupmaður,
Haukanesi 18, Garðabæ, verður ní-
ræður á morgun.
Starfsferill
Hjörtur fæddist í Saurbæ í Vatns-
dal í Austur-Húnavatnssýslu og ólst
upp í Vatnsdalnum fyrstu fjórtán
árin en flutti þá til Reykjavíkur og
var i foreldrahúsum meðan hann
var i skóla. Hann lauk prófi frá
Verzlunarskóla Islands 1929.
Að námi loknu hóf Hjörtur skrif-
stofustörf hjá Eimskipafélagi ís-
lands, vann þar í bókhaldi 1929-42,
og var aðalbókari 1943-44, er hann
sneri sér að rekstri eigin fyrirtækja.
Hjörtur stofnaði verzlunina
Olympíu 1938, starfrækti, ásamt eig-
inkonu sinni, Lifstykkjaverksmiðj-
una Lady, sem hún stofnaði 1937 og
rak í fimmtíu ár. Hann var formað-
ur og framkvæmdastjóri Uppsala
hf., verzlunarhúss sem hann reisti
að Laugavegi 26 1958-63 og stofnaði
Húsgagnahöllina 1964.
Hjörtur var hluthafakjörinn end-
urskoðandi Eimskipafélagsins
1945-58, sat í stjórn og fram-
kvæmdastjórn Verzlunarráðs ís-
lands 1952-59 og 1970-71, sat í skóla-
nefnd VÍ 1951-55 og formaður henn-
ar 1953-55, sat í stjórn Lífeyrissjóðs
verzlunarmanna í tuttugu og eitt ár
frá stofnun og formaður sjóðsins
1956-77, sat í stjórn Fjárfestingarfé-
lags íslands frá stofnun sem fulltrúi
Lifeyrissjóðs verzlunarmanna
1971-80, í stjórn Húnvetningafélags-
ins og formaður þess 1946, i stjórn
Félags vefnaðarvörukaupmanna, í
stjóm Kaupmannasamtaka íslands
um árabil og formaður þeirra
1970-73, og var þátttakandi í ýmsum
öðrum félögum og samtökum.
Hjörtur var eindreginn talsmaður
frjálsrar verzlunar, athafnafrelsis
og óskoraðs kosningaréttar og skrif-
aði fjölda greina í dagblöð og tíma-
rit um þessi baráttumál. Hann var
varaþingmaður Reykvíkinga fyrir
Sjálfstæðistlokkinn 1971-74.
Hörtur var sæmdur heiðursmerki
Kaupmannasamtaka íslands og er
heiðursfélagi Húnvetningafélagsins
Fjölskylda
Hjörtur kvæntist 31.12. 1937 Þór-
leifu Sigurðardóttur, f. 8.8.1916, iðn-
rekanda. Hún er dóttir Sigurðar
Oddssonar, skipstjóra og leiðsögu-
manns á dönsku varðskipunum við
ísland, og k.h., Herdísar Jónsdóttur
húsmóður, er bjuggu við Laugaveg.
Synir Hjartar og Þórleifar eru
Jón Hjartarson, f. 26.6. 1938, við-
skiptafræðingur í Reykjavík,
kvæntur Maríu Júlíu Sigurðardótt-
ur og eiga þau þrjár dætur; Sigurð-
ur Hjartarson, f. 13.12. 1941, fram-
kvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur
Eddu Sigríði Sigfúsdóttur og eiga
þau tvo syni og eina dóttur; Gunnar
Hjartarson, f. 4.1. 1946, fram-
kvæmdastjóri í Garðabæ, kvæntur
Sigríði Baldursdóttur og eiga þau
tvær dætur.
Hálfsystir Hjartar: Anna Bene-
diktsdóttir, f. 25.2. 1898, d. 30.3. 1985,
var gift Friðrik H. Lúðvíkssyni,
kaupmanni í Reykjavík.
Alsystir Hjartar: Helga Jónsdótt-
ir, f. 14.6. 1909, d. 31.5. 1981, var gift
Árna Steinþórssyni verkstjóra.
Kjörsystir Hjartar: Margrét Theo-
dóra Frederiksen, f. 1.3. 1917, en
hennar maður var Harry Frederik-
sen framkvæmdastjóri í Reykjavik.
Foreldrar Hjartar voru Jón Hjart-
arson, f. 5.3.1879, d. 13.1. 1963, bóndi
í Vatndal í sautján ár og síðar al-
þingisvörður í Reykjavík, og k.h.,
Guðrún Friðriksdóttir, f. 28.12. 1874,
d. 16.3. 1942, húsfreyja. Þau voru
fædd á bökkum Blöndu og voru
Húnvetningar í báðar ættir.
Hjörtur og Þóra taka á móti gest-
um á heimili sínu, Haukanesi 18 í
Garðabæ, á morgun, sunnudaginn
12.11., milli kl. 17.00 og 20.00.
Fertugur I Fimmtug
Oðinn Svan Geirsson
verslunarstjóri Bónuss á Akureyri
Steinunn Sighvatsdóttir
skrifstofustjóri og hárgreiðslumeistari í Njarðvík
Óðinn Svan Geirs-
son, verslunarstjóri
Bónuss á Akureyri,
Króksstöðum, Eyja-
fjaröarsveit, varð fer-
tugur i gær.
Starfsferill
Óðinn fæddist á Ak-
ureyri og ólst þar upp.
Hann stundaði nám
viö Iðnskólann á Akur-
eyri, lauk sveinspróíl í
bakaraiðn 1980, stundaði síðar nám
við Teknic Skole í Rivgsted í Noregi
og útskrifaðist þaðan sem köku-
gerðarmaður (kontitor) 1996.
Óðinn starfaði í Kristjánsbakaríi
og síðan hjá Sveini bakara í Reykja-
vík 1984-87, starfrækti bakariið Óð-
inn bakari á Isafirði 1987-92, var bú-
settur í Noregi 1993-96, flutti til Ak-
ureyrar 1997 og var sölustjóri kex-
verksmiðju til 2000 er hann hóf störf
sem verslunarstjóri Bónuss á Akur-
eyri.
Óðinn var formaður FUJ á ísa-
firði, sat í bæjarstjórn ísafjarðar
fyrir Alþýðuflokkinn, var forseti JC
þar, sat þar í skólanefnd og situr í
flokkstjórn Samfylkingarinnar.
Fjölskylda
Eiginkona Óðins er Guðrún Alda
Erlingsdóttir, f. 24.1.
1965, húsmóðir. Hún
er dóttir Erlings Jón-
assonar og Jónu Han-
sen er búa á Króks-
stöðum.
Börn Óðins og Guð-
rúnar Öldu eru Erling-
ur Örn Óðinsson, f.
11.10. 1980, rekstar-
stjóri á Kaffl Armi á
Akureyri; Björk Óð-
insdóttir, f. 8.3. 1988;
Óðinn Svan Óðinsson, f. 11.9. 1989;
Tinna Óðinsdóttir, f. 3.11. 1994.
Systkini Óðins eru Kristrún Inga
Geirsdóttir, f. 12.9.1959, búsett á Ak-
ureyri; Brynjar Geirsson, f. 20.12.
1961, gröfumaður á Akureyri; Arna
Ósk Geirsdóttir, f. 5.6.1963, verslun-
armaður á Akureyri; Geir Borgar
Geirsson, f. 5.1. 1966, heildsali í
Reykjavík.
Hálfbróðir Óðins er Gunnar
Geirsson, f. 27.7. 1950, fisksali á Ak-
ureyri.
Foreldrar Óðins eru Geir Örn
Ingimarsson, f. 16.2. 1930, fyrrv.
bréfberi, og Herborg Káradóttir, f.
14.4. 1942, verslunarmaður.
Geir Örn og Herborg voru lengst
af búsett á Akureyri en búa nú í
Reykjavík.
Steinunn Sighvats-
dóttir, skrifstofustjóri
og hárgreiðslumeist-
ari, Tunguvegi 5,
Njarðvík, er flmmtug í
dag.
Starfsferíll
Steinunn fæddist í
Keflavik. Hún lauk
prófum frá Iðnskólan-
um í Keflavík 1970 og
er hárgreiðslumeistari
frá 1979.
Steinunn starfaði við hárgreiðslu
1970-89 en stundar nú skrifstofu-
störf í eigin fyrirtæki frá 1979.
Steinunn sat f stjórn Ungmenna-
félags Njarðvíkur 1993-95, í stjórn
körfuknattleikdeildar Njarðvíkur
1996-98, og í Lionessuklúbbi Njarð-
víkur frá stofnun og til 1995.
Steinunn var sæmd starfsviður-
kenningu UMFN með Ólafsbikam-
um.
Fjölskylda
Steinunn giftist 11.3. 1972, Gunn-
ari Þórarinssyni, f. 11.4. 1949, við-
skiptafræðingi. Hann er sonur Þór-
arins Jens Óskarssonar, f. 16.3.1915,
húsasmíðameistara í Reykjavík, og
k.h., Guðlaugar Sæmundsdóttur, f.
6.11. 1921, húsmóður.
Böm Steinunnar og
Gunnars eru Guðni
Þór, f. 4.11. 1971, viö-
skiptafræðingur í
Reykjavík, en unnusta
hans er Guðrún Páls-
dóttir hjúkrunarfræð-
ingur og eiga þau
óskírðan son, f. 28.10.
2000; Sighvatur Ingi, f.
4.11. 1975, viðskipta-
fræðingur í Keflavík
en unnusta hans er
Þóra Kristín Sveinsdóttir og sonur
þeirra er Ingi Þór f. 18.8. 2000; Guð-
laug Sunna, f. 14.3. 1979, nemi við
HÍ.
Systkini Steinunnar: Gísli Stein-
ar, f. 28.11. 1943, kennari í Reykja-
vík; Sigrún, f. 23.3. 1945, skrifstofu-
maður í Keflavík; Guðmundur
Ómar, f. 30.5. 1958, forstöðumaður
íþróttahúsa í Keflavík.
Foreldrar Steinunnar: Sighvatur
Jón Gislason, f. 16.6. 1920, verka-
maður í Keflavík, og Ingveldur Haf-
dis Guðmundsdóttir, f. 23.12. 1923,
sjúkraliði.
Steinunn og Gunnar munu taka á
móti gestum í sal VSFK við Hafnar-
götu í Keflavík, (Víkinni), laugard.
11.11. nk. kl. 19.00.
Fertugur
Aðalsteinn Árni Baldursson
formaður verkalýðsfélagsins á Húsavík
Aðalsteinn Baldursson, formaður
Verkalýðsfélags Húsavíkur og Al-
þýðusambands Norðurlands, Baug-
hóli 31b, Húsavík, er fertugur í dag.
Starfsferill
Aðalsteinn fæddist á Húsavík.
Hann lauk gagnfræðaprófl á Húsavík
1977, búfræðiprófi frá Hvanneyri 1979
og hefur sótt fjölda námskeiða sem
viðkoma starfl hans að félags- og
verkalýðsmálum.
Aðalsteinn starfaöi hjá Fiskiðju-
samlagi Húsavíkur 1979-91 og hefur
starfað hjá Skrifstofu stéttarfélaganna
á Húsavík frá 1991. Hann tók við for-
mennsku í Verkalýðsfélagi Húsavíkur
1994, sat í stjórn Verkalýðsfélags
Húsavikur frá 1986, var varaformaður
þess, er formaður Alþýðusambands
Norðurlands frá 1999, formaður Mat-
vælasviðs Starfsgreinasambands ís-
lands frá 2000 og situr m.a. í stjórn
Lífeyrissjóðs Norðurlands, Fræðslu-
miðstöðvar Þingeyinga og Atvinnu-
þróunarfélags Þingeyinga.
Fjölskylda
Aðalsteinn kvæntist 31.12.1992 Elfu
Ósk Jónsdóttur, f. 10.10. 1960, starfs-
manni hjá Heilbrigðistofnun Þingey-
inga. Hún er dóttir Helgu Sæþórsdótt-
ur.
Börn Aðalsteins: Bald-
ur Ingimar Aðalsteins-
son, f. 12.2.1980, búsettur
á Akranesi; Helga Dögg
Aðalsteinsdóttir, f. 30.8.
1985, búsett á Húsavík;
Elfar Árni Aðalsteins-
son, f. 12.8.1990, á Húsa-
vík.
Hálfsystkini Aðal-
steins, samfeðra: Aðal-
steinn Árni, f. 29.12.1933,
d. 21.10. 1959; Sigurbirna
Halldóra, f. 13.5. 1938, húsmóðir á
Siglufirði; Svanhildur Hlin, f. 30.10.
1939, sjúkraliði í Reykjavík; Bjöm
Gunnar, f. 28.1.1947, rafvirkjameistari
á Húsavík. Alsystkini Aðalsteins:
Leifur Vilhelm, f. 28.4. 1950, tónlistar-
kennari á Húsavik; Ólafur
Ágúst, f. 18.8. 1954, pípu-
lagningarmeistari á Akur-
eyri; Linda Margrét, f. 7.4.
1966, bankastarfsmaður á
Húsavík.
Uppeldisbróðir Aðal-
steins er Aöalsteinn Ómar
Ásgeirsson, f. 3.11. 1958, út-
gerðarmaður á ísafirði.
Foreldrar Aðalsteins:
Baldur Ingimar Ámason,
f. 20.12. 1913, d. 19.9. 1984,
verkstjóri hjá SR á Húsa-
vik, og Líney Margrét Gunnardóttir, f.
28.1. 1925, húsmóðir.
Aðalsteinn og Elfa Ósk taka á móti
vinum og ættingjum í fundarsal
Verkalýðsfélags Húsavíkur i dag kl.
17.00-21.00.