Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2000, Side 21
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 Helgarblað 21 DV Gefið á garðann Guömundur sér aöallega um hiröingu kindanna á Sæbóli. Hermenn töldu þá þýska Eftir að samkomuhúsið Vona- rland var vígt árið 1943 hafa jóla- skemmtanir farið fram þar. „Á stríðsárunum fór ég, ásamt Sigurvini Guðmundssyni, þá bónda á Sæbóli, gangandi fjöruleiðina inn í Valþjófsdal. Tilgangur ferðarinnar var að fara til Flateyrar og ná i jóla- eplin. Við notuðumst við handlugtir og þegar breska hernámsliðið, sem statt var á Flateyri, sá Ijóstíruna hinum megin fjarðarins héldu þeir að um þýska hermenn væri að ræða og ætluðu þeir að skjóta á okkur. Nokkrum Flateyringum tókst þó að stoppa þá og komumst við sjóleiðina frá Valþjófsdal og inn á Flateyri," segir Guðni hlæjandi. Engin hátíð í Reykjavík Þeir bræður segja að jólahaldið hjá þeim hafl lítið breyst. Þeir sjóða hangikjöt á Þorláksmessu og skötuna í kjölfarið upp úr soðinu. Á aðfangadag er hlustað á mess- una og pakkarnir siðan opnaðir. Um kvöldið fara þeir svo i heim- sókn á næsta bæ og fá kakó og kök- ur hjá Elísabetu. Á jóladag er svo hangikjötið borðað. Þeir bræður minnast á jólahaldið í Reykjavík sem þeir fylgjast með i sjónvarps- fréttunum: „Það er nú enginn hátíðarblær yfir þessu jólahaldi núorðið. Mér sýnist allt snúast um jólagjafir og það er gríðarlegt stress í kringum allan undirbúninginn. Þetta er bara orðinn einn skrípaleikur," segir Guðmundur þungt hugsi. Tekur ekki mark á veikindum Báðir bræðurnir eru á áttræðis- aldri og er heilsan farin að segja til sín. Guðni hefur verið skorinn upp við krabbameini í maga. Guðmund- ur hefur einnig verið greindur með krabbamein: „Ég tek nú bara ekkert mark á því,“ segir Guðmundur alvarlegur á svip. Hann fer til Reykjavíkur í rannsókn einu sinni á ári. Það er bjart yfir bræðrunum og þeir hlakka til jólanna. Þeim líður vel á Ingjaldssandi og hugsa bara um einn dag í einu. Þeir kveðja með virktum og óska gleöilegra jóla með bros á vör. Jóhannes Kristjánsson Bræður skipta verkum með sér Guömundur sér um matargerö og hiröingu fjárins en Guöni fæst viö smíöar. Þeir segjast ekkert sækja til Reykjavíkur nema mjög brýna nauösyn beri til. UNITED UWP5565 kliAAMAHUim Lmí kiÍMÚn mjoonemum fynr öoram. ''UiiUÞ'' mmum UNITED ELP1563 Hljómborð með kenBsluefni 09 upptökueigiideHnin fyrú bömia. AKAI CRUnOIO UNITEII 1ENS2H HITACHI KDISTER harmankardon ilUL masxEit BÍYIIAIIIIIBSVIBIB: Haglum. lanlarv. Heiaikiiaslaii. láslim lánbari. tipmij. KIIIIIAIII Ikúun Aímrsi laHx Imfiim l>|m IMr« Helliiíandi Guðni Hallð/imsson. Griiinlariir& VlSIHflOlfl lautilélafl Steimriiisliailai. Bracgsnesi Pil&H. lalófli lOflSUBLAIO: (I Siaflsrastiatot, HllaajUf VTámlHn InMntaii II HánvEiwiisi BlanduKÍ. SkaglulifqaiiúB. Sauijrtiótí tlrittró. Ðíhril liflniafín Akma öiysai. HúcmíIl UiA Utútii AUSIURIAXD: II Béiakliia Ittetelt*. VntaÉI/A. InkatöaA lavHói, VwufiiðL H Vniifltiíflinfla. Mpnalirll II Héraádjúa, Sevðislali. Iumbriðia. VsylislHðL H lábúéífiaíöai. FáAnMdl USl HaBillaaáíli SUÐUfiLAID: Rafsaafinertatxðt UL Hwbvelii. UaslslL Hvllii. IA. Sdltssi. lis, hililslisls Biiim VulMiiaeyim. BÍVUAKS: Sliisslell. IvllnL Bvtai CrauSnít lillmiiiuisi Sm IwnswL Evrti. Rituni UtaML

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.