Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2001, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2001, Síða 14
14 LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001 DV Fréttir Breyting á farþegafjölda á íslenskum áætlunarflugvöllum aa -1999-2000 Körður Kristjánsson blaðamaður Veruleg umskipti urðu í fluginu á síðasta ári. Þetta graf sýnir verulega fækkun farþega á flestum áætlunarffugvöllum landsins. nvdiijdrudrgung Bættar samgöngur keppa viö flugiö. var náð með flutningi 957.963 far- þega á móti 696.905 árið 1990. Telja þó kunnugir að varlegt sé að taka mið af þessu tímabili vegna óvenju- legra aðstæðna. Rekja megi skýr- inguna á aukningu í fluginu þessi ár að mestu til óvenjulega hagstæðra flugfargjalda í kjölfar gríðarlega harðrar samkeppni Flugfélags ís- lands og íslandsflugs. Þá má líka benda á að á undanfornum árum hef- ur orðið hrun í farþegaflutningum með leiguflugi um Reykjavíkurflug- völl. Farþegum fækkaði úr 18.581 árið 1995 í 4.388 árið 2000. Mikíl umskipti árið 2000 Sem kunnugt er þá er verðstríð fyrrnefndra flugfélaga ekki lengur fyrir hendi og flugfargjöld hafa farið ört hækkandi síðustu misserin. Töl- ur Fíugmálastjómar sýna að mikO umskipti verða í innanlandsfluginu á síðasta ári. Farþegum á íslenskum flugvöllum fækkaði árið 2000 um 56.500. Nú er svo komið að íbúar flarri höfuðborginni hugsa sig um tvisvar þegar valið stendur um að aka eða fljúga. Mun ódýrara getur t.d. verið fyrir einn mann að aka á eigin bíl á milli ísafjarðar og Reykja- víkur heldur en að fljúga. Gott tímakaup ir að leggja á sig fimm til sex klukku- stunda setu í bil hvora leið sparast um tvö til fimm þúsund sé eingöngu tekið tillit til eldsneytiskostnaðar aðra leið. Menn geta því hæglega reiknað sér gott tímakaup við að keyra sjálfir. Spamaðurinn eykst svo hröðum skrefum ef fleiri farþegar em um bílinn og þá tímakaupið um leið. Tekið skal þó skýrt fram að í þessu dæmi er ekki tekið með í reikninginn slit á ökutæki eða annar kostnaður við bílinn. Líkum má leiða að því að verði miðstöð innanlands- flugsins flutt t.d. til Keflavíkur þá lengist ferðatíminn i fluginu sem ger- ir akstur enn álitlegri kost. Verulegur munur Ekki er óraunhæft að taka dæmi af litlum fólksbíl sem fer með eldsneyti fyrir um 3500 krónur á leiðinni ísa- fjörður - Reykjavík. í sumum tiifell- kostar flugið 6.665 ef greitt er við brottfór en annars er algengasta far- gjald 5.465 krónur. Fólk sem setur niður fyrir sér kostnaðardæmi við ferðalög á milli höfuðborgarinnar og heimabyggðar úti á landi mun án efa i auknum mæli bera saman akstur og flug. Þar fullyrða margir viðmælendur blaðs- ins að bættar samgöngur á landi dragi úr því að fólk nýti sér flugið þrátt fyrir allan þann tíma sem fer í akstur. Því virðist sem ekkert ann- að en stórlækkuð flugfargjöld, með eða án styrkja, geti keppt við stöðugt batnandi vegakerfi. Virðist þróunin í innanlandsfluginu á sið- asta ári benda sterklega í þessa átt. Af þessu má draga þá ályktun að mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir samgöngur landsmanna fari stöðugt minnkandi. Hann mun þó væntanlega enn um sinn halda mikilvægi sínu gagnvart þeim sem lengst eiga að sækja til höfuðborg- arinnar og eins gagnvart sjúkra- flugi. Hins vegar telja margir að með flutningi miðstöðvar innan- landsflugs til Keflavíkurflugvallar verði fótum endanlega kippt undan hefðbundnum rekstri innanlands- flugs sem eigi þegar í vök að verj- ast. Ef menn eru á annað borð tilbún- Hrun hefur oröiö á farþegafjölda í leiguflugi um Reykjavíkurflugvöll. Dregiö hefur úr lendingum á Reykjavíkurflugvelli. -50 -60 -70 -80 1995 1996 1997 1998 1999 2000 Farþegafjöldi 1999 2000 Akureyri 194.404 191.014 Bakki 16.975 17.432 Bíldudalur 7.553 6.854 Egilsstaðir 76.910 73.097 Gjögur 492 535 Grímsey 3.845 3.085 Hornafjörður 19.823 19.347 Hólmavík 14 (vantar) Húsavík 12.971 7.374 ísafjörður 54.171 52.067 Kópasker 0 0 Mývatn 2.312 (vantar) Patreksfjöröur 1.509 575 Raufarhöfn 38 (vantar) Reykjavík 452.917 437.154 Sauðárkrókur 14.726 13.560 Siglufjörður 2.825 1.623 Vestmannaeyjar 89.013 72.837 Vopnafjörður 2.904 2.231 Þingeyri 2.647 606 Þórshöfn 1.912 2.054 Fjöldi flugfarþega Samanburöur áranna 1999 og 2000. um getur eyðslan verið minni og einnig eitthvað meiri eftir gerð öku- tækja. Farmiði með Flugfélagi ís- lands kostar aðra leið, miðað við að greitt sé við brottför, 8965 krónur, eða 17.930 fram og til baka. DV hefur dæmi um bíl sem ekið var þessa leið fyrir hálfum mánuði með þrem far- þegum þar sem bensínkostnaður báð- ar leiðir (samtals 982 km samkvæmt mæli) var um 7000 krónur. Við þetta má síðan bæta 2000 krónum vegna aksturs um Hvalfjarðargöng báðar leiðir. Fullt flugfargjald fram og til baka hefði aftur á móti kostað þessa þrjá einstaklinga 53.790 krónur svo munurinn er nærri sexfaldur. Al- gengasta flugfargjald fyrir einn á þessari leið er samkvæmt upplýsing- um skrifstofu Flugfélagsins 6.965 krónur - aðra leiðina. Sömu fargjöld gilda á leiðinni til Akureyrar. Til EgOsstaða kostar flugmiði aðra leið, greiddur við brottfór, 10.165 en algengasta fargjald er á þeirri leið 7.765. Til Hafnar í Hornaflrði gilda sömu fargjöld. Til Vestmannaeyja 51 1 ■77 1 2 'O £L 125.946 120.000 80.000 1997 1998 1999 2000 20.000 18.000 16.000 14.000 12.000 10.000 6.000 4.000 2.000 Mikilvægi innanlandsflugsins fer minnkandi: - akstur einkabíls stööugt ódýrari ferðamáti í samanburði við flugið Hlutfall snertilendinga 126.956 222.050 94.261 93.265 18.217 Leiguflug innanlands - farþegafjöldi Á síðasta ári varð samdráttur í far- þegaflutningum á flestum áætlunar- flugvöllum landsins miðað við árið á undan. Eru þetta mikil umskipti og þykir tíðindum sæta að samdráttur- inn er á öllum nema þrem áætlunar- flugvöllum og víða verulegur. í umræðunni um framtíð Reykja- víkurflugvallar vekja þessar stað- reyndir kannski meiri athygli en ella þegar menn velta fyrir sér minnk- andi mikilvægi innanlandsflugsins i samgöngukerfi landsmanna. Viðmæl- endur DV eru á einu máli um að stór- bættar samgöngur á landi komi til með að draga úr farþegafjölda í inn- anlandsfluginu á komandi árum. Kosningar með eða á móti Reykjavík- urflugvelli breyti þar engu. Þó er vert að benda á þá staðreynd að riki og borg eru búin að samþykkja veru flugvallarins í Vatnsmýrinni til 2016. Það ætti að gefa mönnum nægan tíma til að vega og meta öll sjónar- mið um framtíð vallarins. Varðandi samkeppni flugs við aðr- ar samgöngur nefna menn tilkomu Hvalfjarðarganga, brúargerð og mikl- ar endurbætur í vegagerð með bundnu slitlagi á sífellt stærri hluta vegakerfísins. Þá er ekki síst nefnd til sögunnar veruleg fólksfækkun á landsbyggðinni sem fækki um leið flugfarþegum. Þegar litið er hins veg- ar á heildartölur um þróun flugsins 1990 til 2000 virðist lengst af þessu tímabili ekki vera samhengi á milli þessara þátta og flugsins. Þvert á móti var nokkuð jöfn stígandi í flug- inu tO ársins 1999 þegar toppnum Reykjavikurnugvollur Þróun í samgöngum innanlands mun aö öllum líkindum neyöa menn fyrr eöa síöar til aö endurmeta stööu flugvallar- ins. Trúlega gerist þaö hvað sem líöur pólitískum kosningum um framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar. Því verö- ur þó ekki breytt aö búiö er aö samþykkja völlinn til 2016. 8.735 Tapar í samkeppni viö batnandi vegi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.