Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2001, Qupperneq 26
26
LAUGARDAGUR 17. FEBRUAR 2001
HAPPDRÆTTI
viiwingam'rfást @IQQ
Vinningaskrá
42. útdráttur 15. febrúar 2001
íbáðarvinningur
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
Helgarblað
DV
4 0 4 6 0
Ferðavinningur
| 23729 65197 730 1 7 75167
Ferðavinningur
11721 16096 314641 34183 55396 70109
12374 30717 31829 42581 58286 77640
Húsbúnaðarvinningur
1362 8348 19072 26831 35394 49591 64214 76316
1485 9567 19384 26871 36007 50906 64672 76557
2034 9664 20585 27631 36346 51 173 64689 77384
2758 10225 21274 27927 37350 51939 66136 78074
2990 10411 21286 28370 38344 52312 67574 78189
5379 10452 21699 29233 40042 52913 67832 78239
5686 10646 21774 29250 40617 53101 68675 7 8352
5762 11807 21775 29316 41734 55572 69037 78532
6648 13130 22268 32515 41805 57158 69209 78566
7241 13222 22708 33206 44649 58584 70224
7470 16146 2 42 49 33376 44973 61493 72343
7680 17507 25831 34020 45491 63474 72354
8133 18039 26017 35176 47855 64050 73175
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 (tvSfaldur)
335 9674 25086 36429 45253 53339 65534 74521
466 9958 25539 37474 45490 53371 65584 74548
1338 10358 25639 38062 45523 53728 65658 74630
1387 11241 26563 38547 45569 54291 65818 74809
1552 11296 26580 38556 45914 54417 66539 74946
1671 11455 26875 38636 46281 54544 66559 74987
2703 11716 27773 38681 46469 54591 67267 75448
3284 12088 28639 38754 46502 55335 67726 76091
3495 12927 28662 39243 47048 55892 67728 76183
3502 13321 28942 39340 47388 56088 68091 76982
3672 14038 29307 39623 48201 56094 68257 77455
3763 15068 29643 39896 48476 56663 68298 77553
4229 16369 29710 39953 48570 57509 68343 77705
4678 16916 30078 40237 49376 57675 68783 77912
5558 18011 30504 40273 49951 57983 68853 78006
5846 18230 30524 40389 49952 58836 69014 78078
5847 18618 30589 40835 50138 58852 69538 78194
5879 19224 30675 40987 50630 59668 71076 78267
6083 19899 31309 41176 50918^ 59833 71120 7831 1
6339 19950 31685 41364 50963 59975 71154 78366
6690 20549 31759 42451 50968 61465 71199 78770
6905 21388 32292 42516 51039 61611 71372 78933
6923 21428 32558 42623 51266 61658 71430 79056
6972 21946 32561 42642 51276 61915 71497 79114
7189 22347 32625 42701 51476 62044 72835 79168
7292 22971 33 599 43473 51545 62989 72964 79548
7361 23102 33638 43516 51629 63020 73120
7433 23225 34544 43522 52056 63035 73165
7996 23302 35232 43659 52108 63366 73933
8417 23509 35341 43972 52357 63384 74089
8818 24770 35629 44074 52454 63927 74153
9208 24807 36390 44188 52804 65241 74262
Næstu útdrættir fara fram 22. feb. og 1. mars 2001
Heimasíða á fnterncti: www.das.is
Dýr inni, dýr úti
Dýr inni, dýr úti er heiti mynd-
listarsýningar Gabrielu Friðriks-
dóttur sem opnuð verður í Galleríi
Sævars Karls í Bankastræti í dag.
Segja má að sýning Gabríelu sé
sannkölluö tjöbistasýning því auk
þess að sýna bæði figúratív verk á
gólfi og veggjum úr hördúk,
límmassa, viði, trjágreinum, akríl
og lakki mun píanóverkið Dýra-
sónatan, sem Gabríela samdi að
gefnu tilefni, óma á sýningunni. Á
opnunardaginn mun listamaðurinn
frumflytja ásamt Margréti Vil-
hjálmsdóttur tónlistar-gjörninginn
„Anima animalae" á fiðlu, fLygU og
vekjaraklukku. Þá mun myndband-
ið „Fernando" rúlla allan sýningar-
tímann í litla sýningarglugganum
sem veit út á Bankastrætið.
Gabríela segir að vinnuferlið hafi
verið þónokkuð langt: „Hver og
einn hlutur hefur haft sinn tíma og
sum verkin eru unnið mjög hratt en
önnur hægar. Það má eiginlega
segja að ég hafl algerlega farið eftir
hjartanu eða brjóstvitinu því að
þessi sýning er ekki greindarpróf
heldur fjallar hún meira um tilfinn-
ingu eða skapið sem ég reyni að
setja í hlutina. Þegar ég vann t.d. pí-
anóverkið þá spilaði ég það inn á
band með þá tilfinningu í huga að
ég væri mállaus, eins og kind að
heimsækja geiturnar í Sædýrasafn-
inu.“
Gabríela Friöriksdóttir
Fjöllistasýning í Galleríi Sævars
Karls.
Frá Vik
Bygging íþróttahúss í deiglunni.
DV-MYND NJORÐUR HELGASON
Mýrdælingar stefna aö byggingu íþróttahúss síðar á þessu ári:
Full þörf á bættri
íþróttaaðstöðu
- segir Hafsteinn Jóhannesson sveitarstjóri
DV, SUÐURLANDI:
Á fundi sveitarstjómar Mýrdals-
hrepps 31. janúar var samþykkt að
hefja formlega undirbúning byggingar
íþróttahúss í Vík og skipaðir 4 fulltrú-
ar í byggingarnefnd væntanlegs
íþróttahúss. Áætlað er að hlutverk
nefndarinnar verði að halda áfram
undirbúningsvinnu fyrir byggingu
hússins, kanna og velja hagkvæmustu
lausnir og afla fjár til byggingarinnar
í samstarfi við alla aðila sem að verk-
inu vilja koma.
Vinnuhópur sem starfað hefur á
vegum sveitarstjórnarinnar lagði á
fundinum fram hugmyndir um kostn-
aðaráætlun og teikningar að íþrótta-
húsi með löglegum körfuknatt-
leiksvelli, þjónustubyggingu, meðal
annars fyrir búningsklefa sem einnig
gætu nýst fyrir sundlaug. Þar að auki
er gert ráð fyrir rými fyrir lyftinga-
tæki og ljósabekk. Þá er gert ráð fyrir
að á 2. og 3. hæð hússins verði rými
sem gæti nýst undir annað en íþrótta-
starf. Samkvæmt tillögunni verður
húsið alls um 840 fermetrar, þar af um
240 fermetrar fyrir þjónusturými.
Kostnaðaráætlun er 70 milljónir kr.
Gert er ráð fyrir að framlag ríkisins
nemi um 40% af byggingarkostnaðin-
um. Sveitarfélagið mun sjálft verða að
leggja til afganginn en að mestu leyti
er ráðgert að brúa bilið með Iánsfé frá
lánasjóði sveitarfélaganna.
„Það er full þörf á svona húsi hér í
Vík, þetta er hluti af skólastarfi og
hefur einnig mikil áhrif fyrir íbúana,
þeir geta þá haft góða aðstöðu til
íþróttaiðkunar ásamt skólafólkinu,“
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Bárugrandi 11, 0401, 3ja herb. íbúð á 4.
hæð t.v. og stæði í bílskýli, þingl. eig.
Ragnhildur Ragnarsdóttir, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðurinn Líftðn, miðviku-
daginn 21. febrúar 2001, kl. 15.00.
Borgartangi 2, 0201, efri hæð og bílskúr
og geymsla á jarðhæð, Mosfellsbæ, þingl.
eig. Sigríður Sveinbjömsdóttir og Frí-
mann Ægir Frímannsson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 21. febr-
úar 2001, kl. 11.00.____________
Dísaborgir 2, 0302, 50% ehl. í 64,6 fm
íbúð á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Júlíus Fjeldsted, gerðarbeiðendur Byko
hf. og Steinunn Bjamadótlir ehf., mið-
vikudaginn 21. febrúar 2001, kl. 10.30.
Dísaborgir 9,0201,93,4 fm íbúð á 2. hæð
t.v., 3,0 fm geymsla, merkt 0107, og af-
notaréttur bílastæðis, merkt 0201,
Reykjavík. þingl. eig. Sigríður E. Gutt-
ormsdóttir, gerðarbeiðandi íbúðalána-
sjóður, miðvikudaginn 21. febrúar 2001,
kl. 10.45.
Lindarbyggð 15, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristín Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, miðvikudaginn 21. febrúar 2001, kl. 10.00. UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þelm sjálf- um sem hér segir:
Nýlendugata 15b, 0002, íbúð í S-hluta kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Ýmislegt ehf., gerðarbeiðendur Pallaleigan Stoð ehfi, Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 21. febrúar 2001, kl. 15.30.
Bergþórugata 7, 0101, 4ra herb. íbúð, 108,3 fm, á 1. hæð og í kjallara, Reykja- vík, þingl. eig. Danfríður Kristín Áma- dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 22. febrúar 2001, kl. 14.30.
Snorrabraut 27, 0301, 3. hæð og ris, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Guðfinnur Björgvinsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, miðvikudaginn 21. febrúar 2001, kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 11,0001, 3ja herb. kjallara- íbúð, Reykjavík, þingl. eig. LiljaTh. Lax- dal, gerðarbeiðandi Kreditkort hfi, fimmtudaginn 22. febrúar 2001, kl. 15.00.
Sörlaskjól 40, 0101, 3ja herb. íbúð á I. hæð nt.rn. og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Úrsúla Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Is- landsbanki-FBA hfi, miðvikudaginn 21. febrúar 2001, kl. 14.00.
Dalbraut 1, 0301, 50% ehl. í 117,3 fm 5 herbergja íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Elías Halldór Elíasson, gerðar- beiðendur Eimskipafélag Islands hf. og Olíufélagið hf., fimmtudaginn 22. febrúar 2001, kfi 11.00.
Tryggvagata 8, lager og þjónustuhúsnæði á fyrstu hæð, 328,1 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Mænir ehfi, gerðarbeiðandi Helgi Rúnar Rafnsson, miðvikudaginn 21. febrúar 2001, kl. 16.00.
Rauðarárstígur 28, 0101, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. og bílskúr, Reykjavík, þingl. eig. Geir R. Jóhannesson, gerðarbeiðend- ur Glitnir hf. og Walter Jónsson, fimmtu- daginn 22. febrúar 2001, kl. 16.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Skóli og verksmiðjuhús á Reykjavíkur-
flugvelli, þingl. eig. Helgi Jónsson, gerð-
arbeiðandi Sigurður Ingi Halldórsson,
fimmtudaginn 22. febrúar 2001, kl.
13.30. _______________________________
Sólheimar 18,0101,50% ehl. í 1. hæð og
bílskúr fjær húsi, Reykjavík, þingl. eig.
Rannveig Harðardóttir. gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 22. febr-
úar 2001, kl. 10.00. ____________
Stigahlíð 18,0102,75,2 fm íbúð á 1. hæð
t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Valgerð-
ur H. Valgeirsdóttir, gerðarbeiðendur
Stigahlíð 18, húsfélag, og Stigahlíð 18-
20, húsfélag, fimmtudaginn 22. febrúar
2001, kl. 14.00.
Stíflusel 11, 50% ehl. í 0302, 3ja herb
íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, Reykjavík,
þingl. eig. Kolbrún Svavarsdóttir, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
fimmtudaginn 22. febrúar 2001, kl.
10.30. _________________________
Súðarvogur 16, 010101, 1. hæð og við-
bygging við jarðhæð á baklóð, Reykja-
vík, þingl. eig. Röðull fjárfestingar ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurhöfn og
Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 22.
febrúar 2001, kl. 16.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
sagði Hafsteinn Jóhannesson, sveitar-
stjóri Mýrdalshrepps.
íbúar Mýrdalshrepps eru um 520.
Þar hefur íþróttakennsla grunnskól-
ans og aðstaða íbúa til iðkunar innan-
hússíþrótta hingað til verið á litlum
gölfíleti í félagsheimilinu sem, eins og
svo mörg félagsheimili, er illa fallið til
íþróttaiðkunar. Með tilkomu íþrótta-
húss í Vík mun því verða gerbylting í
aðstöðu íþróttaiðkunar hjá Mýrdæl-
ingum. Við vígslu nýs íþróttahúss á
Hellu fyrir tveim árum sagði einn
sveitarstjórnarmaður Rangárvalla-
hrepps að með tilkomu nýja hússins á
Hellu mætti segja sem svo að ef hægt
væri að líkja lífsgæðum í byggðarlagi
við hlutabréfamarkaðinn hefðu hluta-
bréf í Rangárvallahreppi hækkað
verulega með tilkomu íþróttahússins.
Getur Hafsteinn tekið undir það? „Já,
það er ekki spurning, þetta á að gera
samfélagið enn eftirsóknarverðara.
Með allri annarri þjónustu sem við
veitum get ég alveg tekið undir þetta,“
sagði Hafsteinn. Áætlað er að hafist
verði handa við byggingu íþróttahúss-
ins síðar á þessu ári ef allt gengur upp
sem stefnt er að fyrir bygginguna.
-NH
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Búðavegur 18, efri hæð, Fáskrúðsfirði,
þingl. eig. Sveinn Kristbjörn Sveinsson,
gerðarbeiðandi Búðahreppur, miðviku-
daginn 21. febrúar 2001, kl. 10.
Fjarðarbraut 41, Stöðvarfirði, þingl. eig.
Kaupfélag Stöðfirðinga, gerðarbeiðandi
Samvinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudag-
inn 21. febrúar 2001, kl. 11.30.
Skólavegur 92, Fáskrúðsfirði, þingl. eig.
Steinn Friðriksson, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður. miðvikudaginn 21. febr-
úar 2001, kl. 10.40.___________
SÝSLUMAÐURINN Á ESKIFIRÐI