Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2001, Qupperneq 34
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001
smáauglýsingar
r
- Sími 550 5000
Óska eftir pick-up eöa Cherokee, verð
50-350 þús. Má parfnast lagfæringar.
Uppl. í s. 867 9863 eftir kl. 17.00.
Óska eftir Subaru Impreza station 2,0 árg.
1998-2000. Upplýsingar í síma 557 8333
eða 868 5984.
Óska eftir ódýrum bíl, þarf að vera skoð-
aður. Athuga allt.
MJppl. í s. 896 4434, Magnús.
Porche 911 óskast á heiöarlegu veröi.
Upplýsingar í síma 861 7271.
Óska eftir aö kaupa bíl á veröbilinu 50-100
þús. Uppl. í s. 892 1680.
Óska eftir Opel Astra, árg. ‘98-’01, helst 5
dyra. Uppl. í s. 861 7733, Bragi.
Óska eftir ca 20 þús. kr. bíl til aö komast frá
A til B. S. 899 0227.
^4 Bílaþjónusta
Tilboö á bílaviögerðum hjá okkur, t.d.
,, bremsu-, púst-, kúplings- og dempara-
' skipti. Hjá Krissa, Skeifúnni 5, s. 553
5777.
Flug
Tveggja hreyfla túrbóprop-trmar: í USA.
100 tímar á 7.990 kr. á klst.
Pláss laus nú þegar. Inntökuskilyrði: +
200 tímar, I class med. og tveggja hreyfla
réttindi (t.d. Seminol eða Partenavia).
Ekki er lo-afist B-prófs eða IFR. Ódýrt
að lifa og mikið flug. S. 893 9169.
Nýr Paraglider (svifhlíf), til sölu með öll-
um búnaði og varafallhlíf. Frábær
paraglider fyrir byijendur frá Airwave.
Námskeið fylgir. Uppl. í s. 861 6161 eða
ami@hp.is
Til sölu hlutlr í Cessna Cardinal, lán fylgir.
* Vélin er 4ra sæta m/ 180hp mótor(
Lycoming 360 cu) sem er nýuppt. og ný
Hartzell skiptiskr. Ný ársskoð. VFR+
Night. Uppl. Agúst í s. 897 1187 e. hád.
Flugvél til sölu - Cessna 152.
Upplýsingar í síma 895 9028.
ífiÉBfc Fombílar
Til sölu GMC Van 78, V 8, 350 vél, hálf-
kláruð innrétting. Tilboð óskast. Öll
skipti möguleg. Uppl. í s. 868 0511.
Til sölu Jeepster ‘68.
Ósamsettur. Mikið af aukahlutum.
^ ^Uppl. í s. 892 5029.
Mustang 1979 til sölu. Ek. 93 þús. Tilboð
óskast. Uppl í s. 581 2412
% Hjólbarðar
Jeppadekk lækkað verö:
LT235/75R15 kr. 7.665
LT265/75R16 kr. 9.667
30- 9,50 R15 kr. 8.390
31- 10,50 R15 kr. 8.600
Tilboðsverð á öðrum jeppadekkjum.
VDO Borgardekk, Borgartúni 36, s. 568
8220
Wagoner ‘86, breyttur fyrir 44“, gorma-
fjöörun fr. og aft., læsingar, milligír o.fl.
Einnig 36“ S.swamper, 38“ Mudder og
44“ DC dekk. S. 896 8050.
_. Nýleg 35“ Pro Comp jeppadekk á 6 gata
- felgum til sölu. Einnig á sama stað Jeep
Cherokee Laredo ‘86, 2,8 1 vél, ssk., gott
boddí og lakk. Sími 898 0095.
4 stk. 35“, ca hálfslitin, B-Goodrich-dekk
á sex gata felgum. Verð 40 þús. kr. Uppl.
í síma 863 9934.
Ódýrir notaöir vetrarhjólbaröar og felgur.
Vaka, dekkjaþjónusta, sími 567 7850 og
567 6860.
Til sölu negld vetrardekk á felgum undir
Suzuki Vitara. Mjög góð dekk. Verð 20
þús. kr. Uppl. í síma 899 2802.
Til sölu sem ný 33“ BF-Goodrich. (nýja
geröin). Fæst á góðu verði. Uppl. í síma
899 8989.
Öll dekkjaþjónusta er á tilboði um þessar
mundir. Hjá Krissa,
Skeifunni 5, s. 553 5777._____________
VNý og ónotuö 38“ mudder dekk til sölu.
Uppl. gefur Eyþór í s. 897 0569.
ÍPP Hópferðabílar
4 hópbílar til sölu,
14-18 manna.
Sjá heimasíðu www.bsh.is
s.892 0035.
Húsbílar
Húsbílar frá Hollandi.
Myndir og upplýsingar á www.sim-
net.is/ovissuferdir, eða f s. 892 5219/ 566
^ 6752,_________________________________________
Húsbíll óskast. Vantar húsbíl 4x4. Með
háum topp. Uppl. í síma 452 2768 og 893
8368.
Til sölu GMC Van 78, V 8, 350 vél, háJf-
kláruð innrétting. Tilboð óskast. Öll
skipti möguleg. Uppl. í s. 868 0511.
Óska eftir húsbil, meö drif á öllum hjólum,
í góðu lagi. Sími 483 3712.
Jeppar
Mercedes Benz M-jeppi. Til sölu M. Benz
270ÖDÍ dísil, árg. 01. ‘00. Ekinn 220 þús.
Ssk., silfurgrár, sóllúga, dráttarkrókur,
krómaðir innstigslistar, dekk 265/75
R16. Einstakfega góður og vissulega
reyklaus fjölskyldubíll. Eyðsla aðeins 11
17100 km. Hagstæð áhv. lán. Engin
skipti. Verð kr. 4.300.000. Uppl. í s. 898
0870.__________________________________
Til sölu Nissan Patrol dísil 2,8 I, árg. ‘94,
ek. 134 þús. km. Hækkaður fynr 35“
dekk, nýleg Dick Cepek dekk á nýjum
felgum, geislaspilari, NMT-sími og núm-
er 852 5252, intercooler, opið púst o.fl.
Verð 2,1 milljón, skipti ath. á ódýrari
stationbíl. S. 4512626 og 864 2112.
Til sölu Toyota Hilux d/c árg. ‘95, ekinn
105 þús., breyttur á 38“ Big Sebig nelgd
dekk, 5:29 hlutfóll, læsingar að framan
og aftan, hús á palli, aukatankur,
kastaragrind og kastarar, spiltengi að
framan og aftan, vel breyttur og nýtek-
inn í gegn. Uppl. í síma 899 0577._____
Til sölu Toyota Landcruiser árg.’86, lang-
ur, turbo intercooler, 38“ breyting, 4,88
drif, loftlæsingar, þarfnast smá lagfær-
inga. Einnig Jeep Cherokee, árg.’87, 4 1,
ssk., 31“ dekk. Bíll í góðu lagi, skipti ath.
Uppl. í s. 421 4639 og 866 4334._______
Suzuki Vitara JLXi, árg. ‘92, 5 dyra, fjór-
hjóladrifinn, eldnn 133 þús. km, dráttar-
beisli, breyttur á 30“ dekkjum, verð 500
þús. Uppl. í s. 553 9086 eða 698 1476.
Til sölu Ford Bronco II, árg. ‘84, 302, 38“
dekk, læstur og fjöðrun að framan og aft-
an, Scout-hásingar. Verð 250 þús. staðgr.
Engin skipti. Uppl. í síma 694 7475.
Til sölu Nissan Patrol SLX, 12/’92, upptek-
in vél, nýtt hedd, upptekin túrbína, upp-
tekinn gírkassi, nýr vatnskassi, 32“
dekk, 7 manna, gott eintak. Uppl í s. 421
5452 og 894 1412_______________________
Til sölu Toyta Highlux double cab disil ‘90,
38“ breyttur, turbo, intercooler, lækkuð
drifhlutfoll og loftlæsingar.100 1
aukatankur. GPS, CB-talstöð. Uppl í s.
4315431 og 861 5861._________________
Isuzu extra cab 4x4, ek. 126 þús., upp-
hækkaður fyrir 33“, spil fylgir, ný nagla-
dekk. Fallegur og góður bíll. Verð 400
þús. (listaverð 490 þús. og uppítökuverð
390 þús.). S. 697 8742.________________
Cherokee Laredo 2,8 I, árg. ‘86, til sölu, 5
dyra, ssk., vökva- og veltistýri, saml.,
rafdr. rúður, gott lakk o.fl. Gott stgr.verð.
Uppl.ís. 898 0095.___________________
Cherokee, 86 módel, ekinn 208 þús. km, í
þokkalegu standi, ný heilsársdekk. Fæst
fyrir 80 þús. Uppl. í síma 892 3440 og
557 3069 eftir kl. 15.00.______________
Daihatsu Feroza, árg. ‘94, toppeintak, ek-
inn 64 þús. km, einn eigandi frá upphafi.
Sími 892 3440 og 557 3069 eftir kl, 15.00.
Er aö rífa Toyota extra cab. Góð vél, kass-
ar, hásingar, óryðgað boddí. Einnig til
sölu Range Rover árg. ‘76, breyttur á 38“.
Uppl. í s. 557 7537 og 896 5443._______
Explorer ‘91 til sölu. Breyttur fyrir 38“,
loftlæstur framan og aftan, auka tankur
og loftdæla, CB og CD, tengi fyrir GPS.
Uppl. í s. 897 4260.___________________
Wagoner ‘86, breyttur fyrir 44“, gorma-
fjöðrun fr. og aft., læsingar, milligír, o.fl.
Einnig 36“ S.swamper, 38“ Mudder og
44“ DC dekk, S. 896 8050.______________
Jeep Wrangler árg. ‘92, 4 1. high ouput,
31“ dekk (11/50), 12“ felgur, svartur +
króm. ek. 112 þús. Breyttur fyrir 33“.
Upp). í s. 899 7589 og 468 1588 e.kl, 19,
MMC Pajero árg. ‘86, V6, bensín, stuttur,
vél ekin ca 12 pús. km. Smávegis ryð,
mjög góður bfll. Verð 270 þús. Uppl. í
síma 690 5391.
MMC Pajero sport dísil, des. ‘99, ekinn 17
þús. km, 32“ dekk, dráttarkrókur. Glæsi-
legur bfll. Gott verð.
Upplýsingar í síma 899 8868.___________
Musso IL 6, 3200, árg. ‘96, ekinn 20 þús.,
220 hö., svartur. Einn með öllu. Hefur
ekki fengist skráður á íslandi. Verð 1200
þús. Sími 893 2284 og 897 2289.________
Nissan Patrol, árg. ‘92, mikið endumýiað-
ur. Bein sala eða skipti á ódýrari. Upp-
lýsingar í síma 897 7999 og 869 4424.
Til sölu Chevrolet Astro, 4x4, ‘85,6.2 dísil,
breyttur fyrir 38“ dekk, ek. 450 þús.
Verðtilboð. Uppl. í símum 893 6979/434
7797.
Til sölu gegn yfirtöku á bílaláni. Suzuki
Vitara JLX, árg. ‘96, ekinn 60 þús. vín-
rauður, 5 gíra. Fallegur og í góðu lagi.
Uppl. í s. 865 7518, eftir kl. 17.00.
Til sölu Nissan Patrol árg. ‘92, boddí ‘97,
38“ dekk, CD, CB, NMT, Intercooler,
GPS, góður bfll. Upplýsingar í síma 421
5452 og 894 1412.______________________
Til sölu Toyota Hilux dfsil, árg. ‘91, topp-
eintak, með ferðahúsi.
Bfla- og búvélasalan Hvammstanga.
S. 451 2230 og 453 8219._______________
Til sölu Willys, árq. ‘63. Lengdur, gormar
að aftan, aukataiikar, 36“ dekk, loftdæla.
Vél V8-305, þarfnast smálagfæringar. S.
866 8219.______________________________
Toyota Land Cruiser GX ‘88, ekinn 280
þús., 38“ dekk, 15 % lækkun á lága drif-
inu. Listaverð 1.250 þús., gott stgr. verð.
Eingöngu bein sala. Uppl, í s. 898 1640.
Wrangler árg.’91, 350 TPi, ssk., 4 þrepa,
gormafjöðrun, 9“ Ford að aftan, Dana 44
að framan, 4:57 hlutföll, 38“dekk. Verð
990 þús, S. 565 3109,__________________
Cherokee og Pajero.
Cherokee ‘86 og Pajero hásingar með
4,88 hlutföllum. Uppl. í síma 898 1065.
Landcruiser ‘88, ekinn 140 þús., stuttur,
bensín. Er í góðu lagi. Verð 320 þús.
Uppl. í s. 695 3885 og 588 5242.
Suzuki Sidekick ‘91, 33“, breyttur, ný
dekk, kastarar. Lítur vel út.
Uppl. í s. 565 1505 og 698 6951._______
Til sölu Bronco Custom ‘79, á 38“ dekkj-
um, 4 gíra beinskipting. Verð 350 þús. kr.
Uppl. í s. 564 3831, e.kl. 19.00,______
Til sölu Jeepster ‘68.
Ósamsettur. Mikið af aukahlutum.
Uppl. í s. 892 5029.___________________
Til sölu Skidoo formula ss, árg. ‘95, verð
350 þús. stgr. Bronco ‘85, 38“ dekk, verð
200 þús. stgr. Uppl. í s. 862 2215.
Toyota Hilux, doublecab, SR5, árg. ‘92,
bensín, 33“ dekk, klætt plasthús. Góður
bfll. Verð 700 þús. Sími 555 2994,
Toyota Hilux double cab, árg. ‘92, ekinn
155 þús, bensín, er breyttur íyrir 35“, lít-
ur vel út. Sími 862 1613 eða 557 6915.
Til sölu Toyota 4runner dísill, árg. ‘96, 35“
breyting, Uppl f s. 564 4636 og 895 0685.
Til sölu Toyota Landcruiser ‘88, ek.191
þús. Uppl. í s. 893 9190.______________
Till sölu Patrol, árg. ‘84, pickup, 3,3 dísil.
Upplýsingar í síma 894 3122.
Kerrur
Nýjar kerrur til sölu: úr galv. prófíl og
krossv. S. 895 9407.
750 kg, 1 öxull, 1,25 x 3,2 m, v. 145 þ.
1100 kg, 2 öxlar, 1,60 x 3,0 m, v.330 þ.
Bílaflutningakerra, 2 hásinga, árg. ‘96,
2500 kg. burðargeta. Skoðuo ‘01, selst á
hálfVirði 350 þús. Uppl. í s. 695 3600.
Kerruöxlar, meö og án bremsu, fjaörir og
hlutir til kerrusmíða. Fjallabílar, Stál og
stansar, Vagnhöföa 7, Rvflc, s. 567 1412.
u
l
Lyftarar
Viö erum fiutt á Melabraut 23, Hafnarf.
Gengið inn á skrifstofuna Suðurbrautar-
megin. Fullkomin varahluta- og viðgerð-
arþjónusta fyrir Steinbock, Boss, Man-
itou, BT og Kalmar. Getum útvegað
varahluti í flestar gerðir lyftara á ótrú-
lega góðu verði. Tilboð á nýjum og notuð-
um lyfturum vegna hagkvæmra samn-
inga. Lítið við eða hringið í s. 552 0110 og
552 2650.
PON Pétur O. Nikulásson ehf.
Landsins mesta úrval notaöra lyftara. Raf-
magn/dísil - 6 mánaða ábyrgð.
30 ára reynsla. Steinbock-þjónustan ehf.
íslyft ehf., s. 564 1600. islyft@islyft.is
Opnunartilboö! Nýir og notaðir rafm. og
dísillyftarar, staflarar. Varahl. og viðgþj.,
leigjum lyftara. Erum fluttir að Hyrjar-
höfða 9. Lyftarar, s. 585 2500.
Til sölu er rafmagnslyftari, 3 gálga. Verð
150 þús. + vsk. Uppl. í s. 896 8041 og 557
1701.
Mótorhjól
Enduro eöa krossari óskast. Verður að
fást á góðu staðgreiðsluverði. Verðhug-
mynd 150-250 þús. Uppl. í s. 862 0123.
Þráinn.
Mótorhjól fyrir þig! Husqvama-GasGas-
Cagiva-Agusta.
Gagni, s. 461 4025.
www.gagni.is
Skellinaðra 74 cc. Suzuki TSX til sölu,
ónýtar sveifaráslegur, auka legur fylgja
með o.fl. varahlutir.
Uppl. í s. 865 5884, Garðar.
2 hjól til uppgerðar eöa niöurrifs. Honda CR
250 ‘91 og Husqvama TE 610 ‘96. S. 894
8063.__________________________________
KTM 300, árg. 2000 til sölu.
Lítur mjög vel út. Uppl. í s. 897 2636 og
586 2800 í dag og næstu daga.
Til sölu Honda CR, 125 cc., árgerð 1998.
Lítur mjög vel út og er í toppstandi. Upp-
lýsingar í síma 848 2691.______________
Tilboö á Michelin mótorhjólanagladekkj-
um. 18/19/21“. Hjá Krissa, Skeifúnni 5, s.
553 5777.______________________________
Suzuki TS 70cc til sölu. Selst ódýrt. Uppl.
í s. 483 4653 eða 865 4890.____________
Óska eftir aö kaupa Honda Shadow eöa
sambærilegt hjól. Uppl f s. 894 3858.
Óska eftir Intruder 1400 eöa Vulcan 1500.
Uppl. í s. 899 3856.
Óska eftir crossara, 200-250cc. Áhuga-
samir hafi samband í s. 866 9007.
Pallbílar
Iveko flokkabili ‘91, 7 manna, meö pall og
sturtum. Minnaprófsbfll (3.5 t). Ék. að-
eins 129 þ. V. 400 þ. stgr. + vsk. Einnig
Runault express sendibfll ‘93, ek. 55 þ.
V. 330 þ. stgr. S. 565 1048,894 0087
Sendibílar
Mazda E 2200, dísil, 4x4, ‘94.
Ekinn 131 þús. Sæti fyrir 10 farþega getr
ur fylgt. Verð 690 þús.
Uppl. í s. 893 1048.______________________
IVECO sem nýr, buröargeta 3-3 1/2 tonn,
28 rm bfll, til sölu. Mjog lipur bfll. Tek
nýlegan fólksbfl upp í, hluta úr verði.
Sími 863 5392.______________________________
Toyota Hiace, ára. ‘99, vsk-bill, ek.33 þús.
km, bensín, 143nö. Möguleiki á yfirtöku
láns. Uppl. í s. 698 4747.________________
Renault Master 2.5D 2000 árg., ek.26.000
km. Uppl. í síma 897 5259.
Tjaldvagnar
Til sölu heimasmíöaöur Combi Camp
family tjaldvagn, árg. ‘95. Góðurvagn, lít-
ið notaður.
Sími 897 0677.
Tjaldvagn óskast.
Oska eftir að kaupa nýlegan, vel með far-
inn Combi Camp eða sambærilegan
vagn. Uppl. í s. 862 1789.______________
Tjaldvagn óskast. Óska eftir að kaupa
tjaldvagn. Allt kemur til greina. Uppl. í
síma 587 9334.
Óska eftir gömlum einföldum combicamp
ni, á verðbilinu 20-30 þús. Uppl.
1380 og 898 2728. Osk,_________
Óska eftir góöum tjaldvagni. Aðeins góður
vagn kemur til greina. Staðgreiðsla.
Uppl í s. 568 3452 og 894 0997, e.kl.18.
Til sölu Viking-fellihýsi, mjög vel meö farið.
Upplýsingar í síma 694 3700.
Óska eftir n’
Uppl. í s. 423 7724 og 8ð8 2530.
iu fellihýsi, staðgreiösla.
Óska eftir ódýrum tjaldvagni.
Upplýsingar í síma 896 4552.
/
Varahlutir
• 4x4 varahlutir & • Vélar til sölu.
Cherokee ‘86-’91, Blazer ‘87, Schound,
Land Rover, Ford Ranger ‘93, Dodge
Ram ‘87, Suzuki Fox ‘88, Pajero ‘86-’90,
Hanamak, MMC L-300 ‘87-’90, Bronco
II ‘84-’87, Bronco stóra boddíið ‘80,
Econoline 4x4 ‘88, Wagoner, Subaru
Legacy, Benz-jeppi ‘80. • Vélar til sölu.
Bátavél Detroit 300 hö., biluð Cherokee
4,0 L. ‘91, Ford Ranger 4,0 LDR ‘93, Ford
351 Windsor, 6,9 Ford dísil, 3,3 Nissan
dísil, Volvo 610 dísil túrbó, Volvo 480
dísil.
Vaka, Varahlutasala, s. 567 6860._______
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Terrano II, Trooper, Blazer
og Cherokee. Kaupum nýlega bfla til nið-
urrifs. Erum með dráttarbifreið, viðgerð-
ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum fntt á
flutningsaðila fyrir landsbyggð.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tbyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camiy
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.
Bílstart, Skelöarási 10, s. 565 2688.
Sunny ‘90-’96, Almera ‘96-’00, Micra
‘91-’00, Primera ‘90-’00, BMW 300-500-
700-línan ‘87-’98, 4Runner ‘91, Pajero
‘92, Lancer,, Colt, Galant Mazda,
Hyundai o.fl. Isetning, viðgerðir og rétt-
ingar á staðnum. Sendum frítt á flutn-
ingsaðila. Visa/Euro.
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörubfla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
og element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Upp).
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is___________________
Alternatorar & startarar i: Toyota, Mazda,
MMC, Subaru, Bronco II, Econoline, 7,3
dísil, Explorer, Buick, Chev. Oldsm., GM,
6,2 dísil, Dodge, Benz, Cherokee, Skoda,
Volvo, VW o.fl. Sala og viðgerðir.
Bílaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400.
Til sölu Edelbrock Performer Rpm álhedd
fyrir small block Chevy. Lítið notuð.
Einnig Crower rúlluknastás fyrir small
block Chevy. Uppl. í síma 423 7371 og
847 0964________________________________
Alternatorar, startarar, viöqerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni.Vélamaðurinn ehf.,
Kaplahrauni 19, Hf., sími 555 4900.
Benz, Benz, Benz, Benz. Eigum notaða
varahluti í Benz. Kaupum Benz til nið-
urrifs, ísetningar á staðnum. Sími 565
0455 og 6919610.________________________
Vatnskassar, pústkerfi og bensfntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020,_________________
Er aö rífa Toyota extra cab. Góð vél, kass-
aí, hásingar, óryðgað boddí. Einnig til
sölu Range Rover árg. ‘76, breyttur á 38“.
Uppl. í s. 557 7537 og 896 5443.
Litla partasalan, Trönuhraunl 7, s. 565
0035. www.go.to/litlap Eigum varahluti í
flesta bfla. Dekkja- og víðg. þj. á staðn-
um. Mán-föst 9-18 Laug.l(L-14.
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöföa 6,
s. 577 6090.
Vatnskassaþjónusta.
Nýir vatnskassar og skiptikassar. Við-
gerðir á vatnskössum og bensíntönkum.
Uppl. í s. 863 3243.
Viögerðir á öllum svissum og sílendrum.
Einnig nýir lásavarahlutir í flestar gerð-
ir bfla. Lykla- og lásasmiður, Laugavegi
168, s. 562 5213.
Benz varahlutir. Eigum mikið úrval af
varahlutum í flestar gerðir af Benz. G.
Pálmason, Funahöföa 12, sími 567 4080.
Er aö rífa Ford Bronco ‘79 (stóri bíllinn),
.................. o.fl. Up ' '
gott boddí, hásingar
síma 892 0679.
Jpplýsingar í
Er aö rifa Lancer ‘89 og Galant ‘89. Upplýs-
ingar í síma 471 2005 og 471 2180
V’ Viðgerðir
Pústþjónusta! Pústþjónusta!
Kvikk-þjónustan, miðbænum, Sóltúni 3,
fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 562 1075.
Vinnuvélar
Beltagröfur, hjólagröfur, hjólaskóflur,
valtarar, jarðvegsþjöppur, vegheflar,
vélavagnar, beltavagnar, jarðvegsborar,
moldvörpur, loftpressur, snúningsliðir,
gröfuskóflur, rafstöðvar, vatns- og sjó-
dælur, díselmótorar, vökvahamrar,
gámahús, nánast allt fyrir verktaka.
Merkúr híf. s. 568 1044 og 861 4451.
Byggingarkrani. Til sölu BPR-byggingar-
krani, 16 metra hár og 22 metra langur,
lyftigeta 3.5-0.65 tonn. Selst ódýrt. S.
897 3705.____________________________
Krani. Til sölu P&H-krani, ‘77, T600, 60
tonna vökvakrani. Uppl. í síma 896
2301.
Ný Tilt-skófla á traktorsgröfu, hjólavél,
350 lítra, 160 cm breið. Upplýsingar í
síma 862 2011.
Til sölu JCB 3D, árg.’90, keyrð 8 þús.
vinnustundir. Gúð dekk og gott utlit.
Uppl. í s. 893 0379.
• Arctic Cat Power Special 600 cc, 106 hö.
Argerð 1999, grár, verð 930 þús.
• Arctic Cat ZRT 600,117 hö.
Árgerð 2000, grænn, verð 990 þús.
• Polaris Indy 700 XC, 120 hö.
Árgerð 1998, hvítur, verð 720 þús.
• Ski-Doo Grand Tburing SE 700 cc, 120
hö. Árgerð 1998, blár, verð 890 þús.
• Yamaha Venture 600, 90 hö.
Árgerð 1998, dökkblár, verð 630 þús.
• Arctic Cat Thundercat 900, 159 hö.
Árgerð 1996, svartur, verð 640 þús.
• Nánari upplýsingar:
Sleðaland B&L, Gijóthálsi 1 (aðkoma frá
Fosshálsi). S. 575 1230 og á heimasíðu
okkar bilaland.is
• Einnig minnum við á Arctic Cat véla-
verkstæði að Viðarhöföa 4, s. 575 1334,
auk úrvalsvara og aukahluta (s.s. hjálm-
ar, gallar, blússur og fleira) í verslun
B&L að Gijóthálsi 1, s. 575 1240.
Polaris XC 500 árg. 2000. Neglt belti,
bögglaberi, rafgeymir, GPS-festing og
tengingar, klár í túrinn, ekinn aðeins
676 mflur! Verð 650 þús. stgr. Uppl. í s.
897 3099. Einnig til sýnis og sölu í Bfla-
höllinni s. 567 4949.
Polaris XLT 580, árg. ‘94, með öllu. Allur
upptekinn, panna, ný skíðplöst, hiti í
handf., neglt belti, ný kúpling og legur.
Taska, brúsagrind, kassi, NMT og GPS
fylgir. Lítur mjög vel út. Söluskoðaður
hjá ÞK. Uppl. í s. 898 8141.
Eigum nokkra nýja POLARIS-vélsleöa af
árg. ‘99 og ‘00. Gott verð. Ný sending.af
vélsleðafatnaði, skóm og hjálmum. Ás-
geir Einarsson ehf., Smiðjuvegi 11, gul
gata, s. 564 4580.
Til sölu Polaris XC 700, árg. ‘00, ek. 1.500
m. Polaris XCR 800, árg. ‘00, ek. 1.200
m. Skeedo Mack Z 800, árg. ‘98, ek. 4.000
km. Skeedo Mack Z, árg. ‘96. Uppl. í s.
897 0163______________________________
Arctic Caf ZR-700, árg. 2000, ekinn 145
km. Bakkgír, brúsa- og farangursgrind,
rafgeymir. Ásett verð 970 þús. Uppl. í s.
898 1158 og 561 1625._________________
Til sölu Polaris Indy 500 árg. ‘89, með yf-
irbreiðslu, grind og nýju belti. Einnig
kerra. Selst saman, verðtilboð. Uppl. í s.
695 9585.____________________________
Til sölu Ski Doo Formula III ‘97, 118 hö.,
gróft belti, ný plastskíði, brúsagrind, ek.
2 þús.
Uppl. í s. 483 4024 og 864 4024._______
Til sölu Skidoo MXZX 470, árg. ‘94, flottur
sleði í toppstandi. Ásett verð 320 þús.,
góður staðgrafsláttur. Uppl. í síma 694
7443.
Til sölu Yamaha V-Max 600, árg. ‘95, ek-
inn 2.800 mflur. Brúsagrind, hiti í hand-
föngum og fleira. Uppl. í síma 465 2196
og 866 3910.____________________________
Til sölu Artic Cat ZR600. árg. ‘98, ek. 900
mílur. Upplýsingar í síma 892 2539 eða á
kvöldin í síma 466 1539.
Kerra fyrir véisleöa til sölu. 750 kg, 1 öx-
ull, 1,25 x 3,2 m, v. 145 þ.
Uppl. í s. 895 9407.____________________
Til sölu Polaris Indy 500 árg.’93. Lítið ek-
inn og vel með farinn.
Uppl. í s. 899 4269, milli kl.14 og 18.
Til sölu Skidoo formula ss, árg. ‘95, verð
350 þús. stgr. Bronco ‘85, 38“ dekk, verð
200 þús. stgr. Uppl. f s. 862 2215.
Til sölu Yamaha PZ480 vélsleöi árg.
‘91-’92.
Uppl. í síma 557 2708 og 869 7175.
2 sleða kerra, yfirbyggö, 242x327 cm, er á
skrá. Uppl. í s. 896 8434.
Ski Doo MX-Z 470 ‘93, nýtt belti og lítur
vel út. Uppl. í s. 897 1188.
Til sölu nýleg vönduö vélsleöakerra, 165
cm x 280 cm. Uppl. í s. 699 1970 Bogi.
Til sölu Skedoo Safari ‘88.
Upplýsingar í síma 869 2438