Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2001, Side 37
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 2001
Bíllinn er i góðu standi, silfurgrænn, með
dráttarkúlu, plussu-áklæði, ekinn um
235.000 km. Hefur verið mjög léttur í
viðhaldi og óryðgaður. Verð 270.000 kr.
Möguleiki á Visa/Euro raðgreiðslum.
Uppl. í síma 892 8081 eða peter@sim-
net.is
Grand Cherokee nýskr. ‘01, hvítur að lit
með dökkum rúðum. Mjög fallegur bíll.
Hlaðinn aukahlutum s.s. rafm. í sætum,
topplúga og m. fl. Verð miðað við stgr.
3.350 þús.
Uppl. gefur Marteinn í s. 895 7262.
Útsöluverð, 799 þús. stgr.l
Kostar nýr 1.150 þús. Hyundai Accent
1500 GS, 15/09/2000, ek. 3 þús. km,
ABS, álfelgur, CD, rafdrifnar rúður.
Möguleiki á 100 % láni. Uppl. í s. 690
0180.
Til sölu Volvo 740 GL, ‘89, station. Góður
og vel úth'tandi bíll í góðu viðhaldi.
Ek.223 þús., ssk., leðursæti, rafm.í rúð-
um, álf., sumar- og vetrardekk. Verð 380
þús. stgr. Uppl. í s. 896 1418 og 565 0207.
Alfa Romeo 156 2,0 T Spark tll sölu. Árg.
‘00, ekinn 2 þ. km. Beinskiptur, 5
gíra, ABS-hemlar, samlæsingar, þjófa-
vöm, líknarbelgir, útvarp/geislaspilari.
Vetrardekk/álfelgur, sumardekk fylgja.
Uppl. í síma 552 9963.
Til sölu Honda Civic 1600 VTi, árg. ‘99,
ekinn 32 þús., möguleiki á 100% láni,
ath. öll skipti. Verð 1.490 þús.
Uppl. í s. 892 6843.
Til sölu Nissan Terrano 2,7 TD, árg. ‘92,
ekinn 220 þús. Bíll í finu formi. Ásett
verð 650 þús.
Nánari upplýsingar veitir Bflasala Suð-
urlands í síma 480 8000 eða 896 9511.
Einn með öllu. Starex, 7 manna, fór á göt-
una í lok des.’99, dísil, með mæli, 2 topp-
lúgur, dráttarbeisli, spoiler, fjarst. saml.,
litað gler, 30“ dekk + ný sumardekk, CD,
ek. aðeins 20 þús. Áhv. lán, 30 þús. á
mán. Góður stgrafsl. Uppl. í s. 863 8892.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Alfa Romeo 1,6 ‘99, ekinn 35 þús.
Rauður. Sportpakki 1, spoiler, CD, þoku-
ljós, vetrar- og sumardekk. Áhvflandi kr.
ca 1000 þús. Verð 1.490 þús. Ath. skipti á
nýlegum stationbfl t.d. Subaru Legacy
‘99-’00.
Sími 8919771.
Toyota Hilux 2,4 dísil, 08/’93, breyttur á
33“ dekk, splittaður að aftan með húsi.
Verð 800 þús. Uppl. í s. 894 2097 og 567
4275.
Til sölu Subaru Impreza túrbó, 07.’00, ek-
inn 17 þás.,4wd, topplúga, CD, þjófa-
vöm, sumar- og vetrardekk. Verð 2,4
millj., áhvflandi bflalán.
Uppl.ís.867 7707.
4x4 Subaru station, árg. ‘90, ek. 160 þús.
km. Snyrtilegur bfll í góðu viðhaldi sem
lítur vel út. Ný nagladekk, nýtt púst o.fl.
Verð 250 þús. Uppl. gefur Marteinn í
síma 895 7262.
Subaru Impreza túrbó, 09.'99, ekinn 31
þús., dökkblár, leðurinnrétting, geisli,
samlitur. 160 þús. út og yfirtaka á góðu
láni, rúml. 30 þús á mán. Uppl. í s. 899
0197.
Nissan Sunny 2000 GTi, árg. ‘94, ek. 121
þús., 5 dyra, svartur, filmur, spoiler, 15“
álfelgur, low profile, vetrard. á 14“ álfelg-
um, opið púst, flækjur, CD, með nánast
öllu, í toppstandi. Selst ódýrt. Uppl. í s.
696 1844.
Til sölu Honda Civic, skr. 07.07’91, ekinn
146 þús.ný tímareim, 14“ og 17“ felgur og
dekk.
Selst á 220 þús.
Uppl. í s. 690 2815 og 557 1407.
Dodge Durango SLT, 5900cc árg. ‘98, ek.
41 þús., ssk., leður, rafdr. rúður, svartur,
ABS, cruise control, álfelgur. Áhvflandi
bflalán ca 1600 þús., afb. 41 þús. Verð
3390 þús., fæst á góðu stgr.verði. Uppl. í
s. 577 3777, bfllinn er til sýnis á bill.is
Til sölu Toyota Avensis 1,8, árg. ‘98, ekinn
77.000, ssk., sumar- og vetrardekk. Góð-
ur bfll.
Verð 1.050.000. Ath skipti.
Uppl. í síma 566 8125 og 897 2656.
Honda Civic 1400Í, árg. ‘99, ek. 25 þús.
Fæst fyrir 190 þús. út + yfirtaka á láni
800 þús. (20 þús. á mán) Glæsileg kaup.
Uppmnanlegt verð 1.460 þús með öllu.
Uppl. í s. 898 2137.
MMC Pajero ‘98 til sölu, beinsk., dísil, út-
varp/geislaspilari, 32“ dekk. Áhvflandi
bflalán getur fylgt.
Upplýsingar í síma 862 2754.
Ti sölu Opel Astra Caravan ‘96, ekinn 51
þús., ásett verð 620 þús., fæst á 460 þús.
stgr. Einnig Renault 19, ‘94, ekinn 140
þús., ásett verð 410 þús., fæst á 270 þús.
stgr. Uppl. í s. 898 2025.
Til sölu Toyota Land Cruiser KZJ 73 VX,
árg. ‘95, 3 1 dísilvél, túrbó, ek. 76 þús.
Einnig til sölu VW Golf 1600, árg. ‘99.
Uppl. í s. 567 6477 og 898 6478.
Til sölu MMC GT 3000, árg. ‘93. Nýspraut-
aður. Öll skipti athugandi, t.d. á tjónbfl,
ódýrari eða dýrari. Áhv. lán. Einnig
óskast Polaris 650 eða sambærilegur
sleði, má vera vélarlaus. S. 866 4443.
Tllboö óskast i Dodge Dakota árg. ‘92,
5:21, breyttur fyrir 44“. Ríkulega búin
bfll og einnig Kamper, árg. ‘95,8 ft. Selst
saman eða í sitt í hvom lagi. Uppl. í síma
892 1559.
Audi A4 til sölu. Árgerð ‘95, ek. 85 þús.,
álfelgur, CD, 1800-vél. Tilboð 1 millj.
Upplýsingar í síma 698 4027, Ari.
Landcrulser ‘94, ekinn 177 þús., sjálf-
skiptur, leður, topplúga, 35“ dekk. Uppl.
í s. 897 7345.
Toyota Celica 1600 Twincam ‘87, ek. 216
þús., í góðu lagi. Ný kúpling, nýjar
bremsur o.fl. Skoðaður ‘02. Álfelgur
fylgja. Fæst á 220 þús. stgr., engin skipti.
Uppl. í s. 847 4404.
Subaru Impreza Gt. árg. 04/'00, ek. 17 þús.
km, áhvflandi ca 1.500 þús., leður, stað-
greiðsluverð 2.290 þús. Uppl í s. 898
9963 og 587 9121
Til sölu Toyota Hiace 4x4 (lengri), árg ‘00,
nýskr. í ágúst, ek. 14 þús. km, dökk-
grænn. Upplýsingar í síma 863 1793,
Jón Ingi.
Subaru Impreza GL 2,0 Sedan, ‘98, vín-
rauður, sjálfskiptur, vindskeið, ljósahlíf-
ar, CD, álf., vetrardekk á stálfelgum.
Ekinn 40 þ. km. Verð 1350 þ. Uppl. í
síma 8610459.
MMC Eclipse ‘97 til sölu, cd, litað gler,
kastari, samlæsingar, þjófavöm, 16“
álfelgur o.fl. o.fl. Ymis skipti koma til
greina. Sími 861 2992.
Til sölu Yaris Sol, nýskr., 10/’99, ekinn
20.000 km. Geislaspilari, rafdr. rúður,
sumar- og vetrardekk. Verð kr. 925.000.
Sími 863 4479.
Chevrolet Camaro Z28, árg. ‘78. Toppbíll á
góðu verði. Mikið endurnýjaður, 383
stroker, MSD-kveikja, flækjur, 350 skipt-
ing, læst drif, rafdr., krómfelgur, CD
o.m.fl. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma
892 7684.
M. Topas 4x4, sjálfsk., árg. ‘88. Góður bfll.
Verð 90 þús. Upplýsingar í síma 555
4720,865 2750 og 854 3304.
Til sölu Subaru Impreza 2000, einn með
öllu, útborgun 350 þús. Bflalán. Uppl. í s.
894 1577 og 557 9794.
Toyota Corolla, Special series, árg.’99,
ek.10 þús. Einn með öllu.
Uppl. í s. 555 0597 eða 897 3137.
Nissan Almera, árg. ‘99, ek. 19 þ. km, 3ja
dyra, blár. Einn eigandi. Topp eintak.
Verð 1.050.000. Uppl. í síma 698 4812.
Jeppar
Toyota Landcruiser 100 árg. ‘99, ek. 31
þús. Toyota Landcmiser VX80 ‘91,
ek.181 þús. Uppl. í s. 894 0326.
Landcruiser árg. ‘87 til sölu, breyttur á
38“ dekk í feb. ‘00. Er á nýjum Dick
Cepek dekkjum og felgum. Uppt., gírk.,
millik., allt nýtt í bremsum, Nýjar hjóla-
legur, allt nýtt aftur í hásingu. Nýjir
demparar og fjaðrir. CB talstöð, drifhlut-
foll 4:56, driflæsingar. o.m.fl. Uppl. í s.
899 5784.
SS Korando ‘00. 5 gíra bensín, 2300 vél,
hvítur, 33“ breyting. Ekinn 10 þús.
Krómgrind allan hringinn, vindskeið,
skíðabogar, loftdæla og driflæsingar.
GPS, CB-talstöð og hljómflutnings- og
ljósabúnaður af bestu gerð. Verð 2,7-3,2
millj. Skipti mögul. Uppl. í s. 866 2233.
Nissan Patrol GR SLX túrbó Intercooler, ^
árg. ‘96, ekinn 144 þús. km, breyttur fyr-
ir 44“, milligír, stýristjakkur, spil, breytt
hlutföll, læsingar, loftdæla, aukaolíu-
tankar, yfirfarið hedd o.fl. Tbppbfll.
Skipti ath.
Uppl.ís.892 0355.
Til sölu luzu Trooper 3,0 dísil 03/’99, ekinn
45 þ.km, 5 gíra, 33“ breyttur, ABS,
spoiler. Allur samlitur hvítur, vara-
dekkshlíf, 7 manna. Rafdr. rúður. Álfeg-
ur. Bíll hlaðinn aukabúnaði. Verð 3040
þús. Bflalán 65%. Ath skipti á ódýrari.
Mjög glæsilegur bfll. Uppl. í síma 696
1001 og 551 9986.
Til sölu gullfallegur vel meö farinn blár
Nissan Patrol ‘93, ek. 108 þús. km, 7
manna, nýryðvarinn, á nýjum 33“ dekkj-
um á álf., með mæli, CD, dráttarkrók og
sk. ‘01. Tbyota Yaris árg. ‘00, karrýgulur,
1300, vetrar-/sumardekk. Uppl. í síma
895 7676.