Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Page 13
„Einsog vondar bækur eru vondar ef þær eru vondar, þannig eru góðar bækur góðar ef þær eru góðar ..." Halldór Laxness, Heimsljós '•’.fcSBf* ’t.i.'í'J ' c,.vVW vvsicví w-.ov kv \í ísLANDS v' ÞÚSUND ÁR Glæsileg ritröð með perlum íslenskra bókmennta Hverju heimili er nauðsyn að eiga gott bókasafn þar sem hægt er að ganga að helstu perlum íslenskra bókmennta. Áskrift að íslands þúsund árum uppfyllir þær þarfir en þar er saman komið á einum stað úrval af því merkasta sem ritað hefur verið frá upphafi íslandsbyggðar til okkar daga. Jafnframt eru dregnar fram í dagsljósið perlur sem lítt hafa verið áberandi á liðnum árum og settar saman athyglisverðar bækur með úrvali smásagna eða ljóða tiltekins tímabils eða stefnu. Bækumar eru allar í glæsilegu bandi og mynda heildstætt og eigulegt safn. ítarlegur inngangur fylgir hverju verki. Meðal hðfunda sem eiga verk í ritröðinni eru Halldór Laxness, Gunnar Gunnarsson, Hulda, Þórbergur Þórðarson, Jónas Hallgrímsson, Svava Jakobsdóttir, Einar Benediktsson, Jón Thoroddsen, Snorri Sturluson og Steinn Steinarr auk fjölda annarra. Þekktu þína sögu! Ritröðin er eingöngu í boði fyrir áskrifendur og fæst ekki á almennum markaði. Tryggðu þér áskrift að fslenskum þjóðararfi! Einstakt inngöngutilboð 1 ■ Fyrsta bókin, Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson, með 50% afslætti, aðeins 1.245 kr. - fullt verð bókanna er 4.280 en áskriftarverð einungis 2.490 kr. 2. Handhægur leslampi að gjöf efþú svarar innan tíu daga. 3. Fullur skiptiréttur Þeim bókum úr ritröðinni sem þú vilt ekki eiga geturðu skipt fyrir aðrar útgáfubækur forlaga Eddu - miðlunar og útáfu, en þau eru Vaka-Helgafell, Mál og menning, lceland Review og Forlagið. Engar skuldbindingar. Hægt er að segja upp áskrift með einu símtali. Skrádu þig á www.klubbar.is eða hringdu strax í dag! ISLENSKtl^BðKAKLÍBaARNIII (Ð~ E: d d a Síminn er 522 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.