Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Page 29
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001
29
DV
Helgarblað
Gin- og klaufaveiki hefur
valdid gífurlegu tjóni víóa um
heim öldum saman og nú geisar
hún um Bretlandseyjar. í sum-
um löndum er veikin staóbund-
in. Þaöan getur hún borist ööru
hverju og hleypt af stað nýjum
faraldri en takist aö hefta út-
breiöslu, geta liöiö nokkur ár
þar til veikinnar veröur vart á
ný. Þannig hefur hún hagaö sér
í Evrópu oftast nær. Veikin er
þekkt í mörgum Asíulöndum,
víöa um Afríku og Suöur-Amer-
iku en hefur aldrei borist til ís-
lands svo vitaö sé. Menn óttast
nú aö hún geti borist til lands-
ins meö fólki eöa varningi, sem
hefur mengast, meö dýraafurö-
um eöa dýrum. Þaó vœri gífur-
legt áfall. Heitiö er á alla aö
vera á varöbergi og láta vita
um þaö sem máli skiptir.
Áskorun
íslendingar sem ferðast á næstunni
til Stóra-Bretlands eru beðnir um að
viðhafa sérstaka varúð, forðast að
fara um landbúnaðarsvæði og alls
ekki heim á
bóndabæi, hafa
með sér hrein fót í
plastpoka til
heimferðar en
setja í plastpoka
fyrir heimferð föt-
in sem notuð
voru. Við komu til
íslands aftur er
öruggast að taka
alls engin mat-
væli með sér og
setja í þvott og sótthreinsun fyrir
notkun á íslandi ferðafatnað og
skófatnað.
Strangt bann er við því að hafa
með sér til landsins hvers konar hrá
matvæli. Þeir sem hafa nú þegar far-
ið um landbúnaðarsvæði á Stóra-
Bretlandi eftir að veikin kom upp,
þurfa að leita upplýsinga hjá embætt-
isdýralækni og koma ekki nálægt
dýrum (klaufdýr) hér á landi í a.m.k.
fimm daga eftir komuna.
Sigurður Sig-
uröarson dýra-
læknir.
Um veikina
Gin- og klaufaveiki er bráðsmit-
andi veirusjúkdómur. Orsökin er apt-
hoveira af picornaflokki. Hún er
skæð en ekki bráðdrepandi. Algengt
er 5% drepist, aðallega ungviði.
Stundum er dánartalan mun hærri og
nær jafnvel 50% þegar verst gegnir.
Að jafnaði valda fylgikvillar mestu
tjóni og gera gin- og klaufaveiki að
einum versta og skaðlegasta sjúk-
dómi sem þekkist. Af veirunni eru
margir stofnar. Gripur sem veikist af
einum stofni verður ónæmur fyrir
honum en ekki öðrum og getur því
veikst síðar af öðrum stofni. Svipað
er með bólusetningu, sem er dýr og
gefur vörn í aðeins hálft til eitt ár.
Því er aðeins bólusett þar sem veikin
er landlæg.
AUt kapp er lagt á að uppræta'
veikina þar sem þess er nokkur kost-
ur og verjast því að hún berist til
landa þar sem hún er óþekkt. Dýr
sem sýkjast eru fyrst og fremst klauf-
dýr svo sem: nautgripir, kindur, svín
og geitur, villt klaufdýr (hreindýr) en
einnig rottur. Tekist hefur að sýkja
ýmis tilraunadýr. Þau munu þó ekki
veikjast af sjálfsdáðum en geta e.t.v.
borið með sér smitefnið. Ekki má
blanda þessari veiki saman við
mannasjúkdóm með sama enska
nafni.
Smitleiöir
Smitefnið dreifist auðveldlega með
lifandi dýrum og afurðum þeirra,
mjólk, jafnvel gerilsneyddri, og með
ósoðnu kjöti, bæði fersku og frosnu,
og með unnum vörum sem ekki hafa
fengið næga hitameðferð. Smit getur
borist með fólki og fatnaði - einkum
skófatnaði, fóðri og fóðurumbúðum,
gripaflutningstækjum, með dekkjum
bíla og hverju því sem mengast hefur.
Smithætta er því veruleg samfara
heimsóknum í héruð þar sem sjúk-
dómurinn hefur komið upp, en einnig
getur verið hætta á smiti í þeim hér-
uðum þar sem sjúkdómurinn hefur
ekki enn verið greindur, því að smit-
Guðni og Guttormur
Guðni Ágústsson sést hér með þyngsta nautgrip á íslandi núlifandi. Það er nautið Guttormur sem er í Húsdýragarðinum í Reykjavík. Guðni dró nýlega til baka
ákvörðun sína um að leyfa innflutning fósturvísa til kynbóta á íslenska kúastofninum. Hann er því sjálfskipaður varðmaður íslenskra nautgripa.
Gin- og klaufaveiki:
Bráðsmitandi
veirus j úkdómur
- berst líklega ekki með farfuglum,
að áliti Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis
hreindýrum eru einkennin yfirleitt
væg. Dýrin slefa. Vökvablöðrur fmn-
ast í munni en ekki eða sjaldan um
klaufir. Villt klaufdýr eru þýðingar-
miklir smitberar i sumum löndum.
Aögeröir
Menn eru hvattir til að fylgjast
með gripum sínum reglulega með áð-
urnefnd einkenni í huga. Tilkynna
skal embættisdýralækni eða yfirdýra-
lækni strax um grunsamleg einkenni.
Metið er þá, hvort ástæða sé til að
dýralæknir komi þegar i stað til að
rannsaka málið án kostnaðar fyrir
eiganda. Ef grunur um gin- og klaufa-
veiki er eindreginn skal eigandi
íslendingar sem ferðast á
næstunni til Stóra-Bret-
lands eru beðnir um að
viðhafa sérstaka varúð,
forðast að fara um land-
búnaðarsvœði og alls
ekki heim á bóndabœi,
hafa með sér hrein föt í
plastpoka til heimferðar
en setja í plastpoka fyrir
heimferð fötin sem notuð
voru. Við komu til ís-
lands aftur er öruggast
að taka alls engin mat-
væli með sér og setja í
þvott og sótthreinsun fyr-
ir notkun á íslandi ferða-
fatnað og skófatnað.
uð dýr skilja út veiruna sem veldur
sjúkdómnum áður en þau veikjast.
Veiran hefur fundist í mjólk og
sæði 4 dögum áður en einkenna varð
vart. Þegar sjúkdómurinn er i há-
punkti er veiran í blóði og öllum vefj-
um líkamans. Gripir, sem lifað hafa
af veikina geta stöku sinnum verið
smitberar mánuðum saman eftir að
þeir eru orðnir heilbrigðir. Hiti, sól-
arljós og sótthreinsiefni eyða
veirunni en kuldi og myrkur halda í
henni lífi. Við hagstæð skilyrði getur
hún lifað lengi utan líkama dýra, frá
fáum dögum og allt að 1/2 ári. Smit
verður með úða eða rykkornum um
öndunarveg eða þá um meltingarveg.
Einstök dýr, sem lifað hafa af veikina
geta hýst smitefnið þar til þau deyja
eðlilegum dauða. í stöku tilfellum
geta spörfuglar og jafnvel vindur bor-
ið smit milli bæja. Varla þarf að ótt-
ast að farfuglarnir beri með sér
smitefnið tU íslands.
Einkenni
Venjulega veikjast öU klaufdýr á
bænum. Einstöku skepnur geta þó
fengið veikina án þess að sýna sjúk-
leg einkenni. Mikilvægt er að stað-
festa sjúkdóminn sem allra fyrst, svo
verjast megi frekari útbreiðslu. Byrj-
unareinkenni í nautgripum eftir 2ja
til 14 daga meðgöngutíma eru hár hiti
(40,5-Al°C), lystarleysi, deyfð, stirð-
leiki í hreyfmgum. Blöðrur myndast í
munni og á fótum mUli klaufna og við
klaufhvarf og oft á spenum, froðu-
kenndir slefutaumar fara frá munni.
Mjóikurkýr geldast og horast niður.
Blöðrumar springa, þá myndast sár,
sem yfirleitt hafast Ula við með ígerð-
um og blóðeitrun.
Ýmsir aðrir fylgikviUar sjást og
geta einnig valdið miklu tjóni svo
sem fósturlát, hjartasjúkdómar, bólg-
ur í legi og meltingarvegi. Hjá svin-
um ber mest á deyfð og lystarleysi,
krömpum, skyndilegri helti, legum og
tregðu tU hreyfinga.
Blöðrur sjást oft á trýni. Hjá sauð-
fé ber mest á lystarleysi og helti.
Kindumar standa í kryppu og tregð-
ast við að hreyfa sig, blöðrur eru
mUli klaufa og á klaufhvarfi og síðar
ígerðir eftir að blöðrurnar hafa
Gin- og klaufaveiki
Þetta er bráðsmitandi veirusjúkdómur sem nú fer eins og eldur í sinu um
Bretland. Að jafnaði vatda fýlgikvillar mestu tjóni og gera gin- og klaufaveiki
að einum versta og skaðlegasta sjúkdómi sem þekkist. Af veirunni eru marg-
ir stofnar. Gripur sem veikist af einum stofni verður ónæmur fyrir
honum en ekki öðrum og getur því veikst síðar af öðrum stofni.
sprangið, blöðrar sjást ekki alltaf í
munni en finnast þá á bitgómi og
stundum á tungu. Veikin leggst væg-
ar á sauðfé en nautgripi og svín. Hjá
Islenskur landbúnaður í hættu
Ekki þarf að efast um að bærist gin- og klaufaveiki hingað til lands yrði
það rothögg á íslenskan landbúnað.
stöðva aUa umferð og flutning að og
frá bænum uns dýralæknir kemur og
leggur mat á stöðuna. Ef granur er
staðfestur er öllum skepnum á sýkt-
um býlum og þeim skepnum sem
sennilegt er að orðið hafi fyrir smiti
lógað og þær eru settar i gröf með
húð og hári og brenndar í gröfmni.
Samgöngur við sýkta bæi eru stöðv-
aðar og hömlur lagðar á ferðir fólks
og flutning dýra á svæði umhverfis
hinn sýkta stað. Síðan er sótthreinsað
rækilega, hús, hlöður, haugkjaUarar
og umhverfi auk tækja og annars
búnaðar. Oftast hefur verið notuð 1%
upplausn af vítissóda í vatni. MUdari
efni en jafnvirk eru nú fáanleg, t.d.
Virkon S. sem hefur verið tU sölu
hér. Veiran drepst fljótt én nokkrir
mánuðir eru látnir líða áður en grip-
ir era fluttir inn í húsin á ný, fáir í
fyrstu til að láta reyna á hvort smit-
inu hafi verið útrýmt. 1. mars 2001.
Sigurður Sigurðarson
dýralæknir, Keldum