Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 3. MAP.S 2001
47
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla-vöruqeymsla-gagna-
geymsla. Bjóöum uppnitað og vaktaö
geymsluhúsnæði. Getum tekiö á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöru-
geymslan ehf., s. 555 7200 og 691 7643.
Suðurhrauni 4, 210 Garðabæ.________
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl, í s. 896 2067 og 894 6804.___
Búslóöageymsla.
Upphitað - vaktað. Mjög gott húsnæði á
jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið hf., s. 565 5503,896 2399.
Rúmgóð geymsla til leigu i Seljahverfi,
hentar vél fyrir t.d. búslóð eða lager.
Uppl. í s. 557 4108.
Herbergi í Hraunbæ. I Hraunbæ er til
leigu hjónaherbergi, 11 fm, m. stórum
skáp, aðgangur að baði og eldhúsi,
þvottavél á baði. Gott þvottahús, sauna
og ljósabekkur í sameign. Svör sendist
DV, merkt „Herbergi 748“._____________
15 fm herbergi meö húsgögnum í neðra
Breiðholti tíl leigu, með aðgangi að
sturtu, klósetti og þvottahúsi, leiga 25
þús á mán., 1 mán fyrirffam. Uppl. í s.
587 2391 eða 897 1303, Jóhanna.
5 herb. íbúö til leigu á svæöi 105, leigist frá
og með 1. apríl, aðeins í lengri tíma, fyr-
irframgreiðsla og meðmæli óskast. Svör
sendist DV merkt
„Svæði 105-62307“.____________________
3 herb. íbúö til leigu i austurbænum, að-
eins f. reyklausa og reglusama einstak-
linga. Bamafólk kemur ekki til greina.
S. 551 5757, e.kl.13 á laugardag og e.kl.
20 virka daga.________________________
2ja herb. + stæöi í bílgeymslu í Hóla-
hverfi. Leiga 65 þús. á mán., 2 mán. fyr-
irframgreiðsla. Meðmæli og tryggingar-
víxill óskast. S. 694 8458.___________
Bjart og rúmgott herbergi með sérinn-
gangi og salemi til leigu á besta stað í
Hlíðunum. Reykleysi og reglusemi skil-
yrði. Uppi. í síma 899 0133.__________
Falleg 97 fm, 4ra herb. íbúö til leigu á besta
stað í miðbænum. Tilboð merkt, „EB-
296807“ sendist Smáaugl.deild DV, fyrir
7 mars._______________________________
Herbergi laust i Hlíöunum, aðgangur að
góðu éldh., snyrtingu og þvottah. Hús-
gögn geta fylgt. Róleg, snyrtiieg mann-
eskja 20-30 ára fær uppl. í s. 690 1275.
Herbergi með húsgögnum til leigu fyrir
skilvisan leigjanda. Aðgangur að eld-
húsi, þvottavél og þurrkara.
Upplýsingar í síma 565 4360.__________
Herberqi til leigu. Ungur maður getur
fengið nerb. m/ aðgang að eldhúsi, snyrt-
ingu, sjónvarpi og þvottavél. Leigist í 3
mán. V. 20 þús. S. 5515843 eftir kl.18.
Til leigu i hverfi 108,2-3 herb. rigíbúð fyr-
ir bamlaust, reglusamt par. Ibúðin er
laus. Svör sendist DV merkt „Reyklaus
íbúó-25058“.__________________________
Tvö herbergi laus strax!
10 og 18 fm, hentugt fyrir námsfólk eða
vini. Vinalegt sambýli í Hlíðunum.
Uppl. Kata s. 695 8823._______________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.______
Ca 750 fm iðnaðar- eöa lagerhúsnæði í Ár-
múla. Uppl. í síma 863 1313 Kristján og
860 1113 Kristján.____________________
Svæöi 105. 2 herbergi til leigu í 3 mánuði.
Leiga kr. 25 þús. á mán. Fyrirffam-
greiðsla. Uppl. í síma 898 1492 e.kl.13.
Til leigu 2 herb. ibúö í miðbæ Hafnarfjarð-
ar.
Uppl. í síma 896 3435.________________
Til leigu ibúö i miðbænum. Laus. Áhuga-
samir sendi svar til DV merkt „Mið-
bær-228557“ fyrir 8 mars._____________
Til leigu æfingarhúsnæöi fyrir hljómsveitir.
Uppl. í síma 690 4193 milli 19.00 og
21.00.________________________________
Einstaklingsibúö meö sérinngangi í mið-
bæ Hafnarfjarðar til leigu.
Uppl. f s. 555 0508, e. kl. 18._______
Forstofuherbergi til leigu í Þingholtun-
um. Upplýsingar í síma 551 3112.
Húsnæðiíboði
Húsnæði óskast
2 bræöur af landsbyggöinni, 32 og 25 ára,
óska eftir 3-5 herb. fbúð eða húsi á höf-
uðborgarsvæðinu, staðsetning skiptir
ekki máli. Skilvísum greiðslum heitið,
reyklausir og reglusamir. Uppl. veitir
Baldur í s. 898 9898.
Er ekki eitthvað gott fólk sem vill leigja
mér 2-5 herbergja íbúð í héma í Hafnar-
firði. Er að fara á götuna. Er reglusöm og
er skilv. greiðslum heitið. Er með með-
mæli ef óskað er. Uppl. í s. 555 4046 til
kl. 16 og 565 5037 eftir kl. 16.30 Asta.
4ra manna fjölskylda óskar eftir 4 her-
bergja íbúð, raðnúsi eða einbýlishúsi í
Grindavík, Keflavík eða á Suðumesjun-
um. Ömggum greiðslum heitið og með-
mæli ef óskað er. S. 897 8360.___________
Okkur bráövantar 3-4 herb. ibúö, emm
með 2 böm. Getum borgað 70-75 þ. á
mán. og 3 mán. fyrirfr. Helst á svæði
111/109, annað kemur til greina. Reglu-
semi og skilvísi. S. 587 8319.
Tvær ungar stelpur óska eftir 3 herb. íbúö
helst á 101 eöa 105 svæði, emm á göt-
unni. Skilvísar og tryggar greiðslur.Get-
um borgað 2 mán. fyrirfram. Imelda sími
694 3283 eða 562 0049,__________________
Búslóðaflutningar.
Röskur Flytjandi.
Búslóðaflutningar.
Uppl. í síma 588 8900.
Reyklaus, skilvís og einhleyp kona á
miðjum aldri óskar eftir einstaklingsí-
búð (helst sem næst Mjódd en ekki skil-
yrði), sem fyrst. Sími 587 0677.
Vantar 70-80 fm ibúö til leigu í Reykjavík
eða nágrenni fyrir starfsmann Oryggis-
miðstöðvar Islands. Allar nánari uppl.
veittar í síma 530 2441 á daginn.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk. S. 533 4200.
4 manna fjölskylda óskar eftir 4 herb. ibúö
í Kópavogi, Garðarbæ eða Hafnarfirði.
Uppl. í sima 553 1921.
Eldri hjón óska eftir 2ja herberqja íbúö,
einstaklingsíbúð kemur einnig tn greina.
Upplýsingar í síma 567 3721.
Erum tvö og óskum eftir 2-3ja herb. íbúö á
leigu. Uppl. gefa Bjarki í s. 899 0798 og
Steinunn í s. 867 3746.
Ungt par meö eitt bam bráövantar 2-3 herb.
toúö á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst.
Uppl. eru veittar í síma 456 1530.
Vantar leiguhúsnæöi fyrir par.
Trygging, fyrirframgr. Engin vandræði.
Uppl. Bjami 698 4176.__________________
Óska eftir ca 2 herb. íbúö á höfuðborgar-
svæðinu, greiðslugeta 45-50 þús. Vin-
samlegast hafið samb. í s. 696 5984.
Óska eftir herb. m/snyrtingu í Árbænum
eða Breiðholti.
Uppl. í síma 567 0629 og 867 7381.
Sumarbústaðir
Kanadísk bjálkahús í hæsta gæðaflokki,
þrefóld þétting, margföld ending og
margar viðartegundir. Allar stærðir og
gerðir húsa. Uppl. í síma 895 1374,
heimasíða bjalkabustadir.is
Meðmæli ánægðra kaupenda ef óskað er.
Framleiöum sumarhús allt áriö um kring.
Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum-
arið. Framleiðum einnig glugga og úti-
hurðir. Erum fluttir úr Borgartúni 25 að
Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf.
S. 588 4100 og 898 4100.______________
Sumarbústaðalóöir til leigu, skammt frá
Flúðum, fallegt útsýni, héitt og kalt
vatn. Uppl. í síma 486 6683/896 6683.
Heimasíða islandia.is/-asatim.
Til leigu orlofshús í Eyjafiröi með öllum
nútímaþægindum. Stutt á skíðasvæðin.
Ferðaþjónustan Syðri-Haga, upplýsing-
ar í síma 466 1961.
Sumarbústaöalóðir!! Til sölu 5 stk. 0,5 ha
eignarlóðir á skipulögðu svæði, nálægt
Þjórsá. Ath. skipti á góðum jeppa, VN
o.fl. Uppl. í s. 865 1820.
Atvinnaíboði
Verslunarstjóri.
Domino’s pizza óskar eftir verslunar-
stjóra í verslun fyrirtækisins á höfuð-
borgarsvæðinu.
Við leitum að kraftmiklum og framtaks-
sömum einstaklingi með góða hæfileika í
mannlegum samskiptum og mikla þjón-
ustulund. Reynsla af stjómun er æski-
leg. Mjög góð árangurstengd laun eru í
boði. Um er að ræða framtíðarstarf. Nán-
ari uppl. veitir starfsmannastjóri í síma
585 0800. Umsóknir sendist til Domino’s
pissa, Lóuhólum 2-6,111 Rvík. merktar,
„Verslimarstjóri“. Farið er með umsóknir
og fyrirspumir sem trúnaðarmál. Um-
sókanrfrestur er til 9. mars 2001.
McDonald’s. Nokkrir tímar á viku eða
fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn
nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit-
ingastofur okkar í Kringlunni, Austur-
stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að
aðlaga vinnutímann þínum þörfum,
hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á
viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60
ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga-
stofum McDonáld’s. Hafðu samb. við
Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður-
landsbraut eða Bjöm í Austurstræti.
Umsóknareyðublöð einnig
á www.mcdonalds.is.
Heimaþjónusta.
Félags- og þjónustumiðstöðin, Bólstaðar-
hlíð 43, óskar eftir starfsfólki til að starfa
við félagslega heimaþjónustu, um er að
ræða fastar stöður, starfshlutfall eftir
samkomulagi. Laun samkvæmt samn-
ingum Reykjavíkurborgar og Eflingar.
Nánari uppl. veita Anna Kristín Guð-
mannsdóttir deildastjóri, Ragnheiður
Steinbjömsdóttir deildastjóri í síma 568
5052. Helga Jörgensen deildastjóra f
síma 568 6960.
Leiguskipti Kaupmannahöfn - Reykjavfk
íslensk fjölskylda vill leigja íbúðarhús-
næði í Reykjavík í skiptum fyrir vel stað-
sett 124 fermetra einbýlishús með fjór-
um svefnherbergjum sem hún á í norður-
hluta Kaupmannahafnar. Húsnæðið í
Reykjavík þarf að vera staðsett á svæði
101,104 eða 107. Leigutími er tvö ár, frá
júlí eða ágúst 2001. Upplýsingar í síma
696 1816.
Popeyes, Smáratorgi.
Opnum bráðlega veitingastað í Kópa-
vogi. Vaktavinna 100 % starf sem er 15
vinnudagar og 15 frídagar í mánuði,
Einnig hlutastörf virka daga og um helg-
ar. Allir fá frítt árskort í World Class.
Góð laun fyrir rétta fólkið. Uppl. veitir
rekstrarstjóri í s. 896 4409 eða senda
póst til popeyes@saga.is________________
Trésmiöir.
Dugnaður og vandvirkni. Óska eftir 2
samhentum trésmiðum, 25-40 ára, í 3-6
mán. eða lengur.
Verkefni: innréttingar og breytingar
verslana og fl. Unnið í skorpum og oft
eftir lokun. Skrifleg svör sendist DV,
merkt „Dugnaður - 314668“.______________
Hressandi útivera.
íslandspóstur óskar eftir starfsfólki á öll-
um aldri til að flokka og bera út póst fyr-
ir póstnr. 104,105 og 108. Boðið er upp á
hlutastörf eða heilsdagsstörf. Nánari
uppl. veitir Siguijón í s, 580 1420.____
Bílamálari og aöstoöarmaöur. Óskum eftir
að ráða bílamálara og aðstoðarmann til
starfa. Leitum eftir stundvísum og vand-
virkum starfsmönmun sem leggja metn-
að í störf sín. Góð laun í boði.
Upplýsingar í síma 893 0462.____________
Framtíðarstarf / Mikil vinna. Okkur vantar
fólk á lager og í prentsal, aldur ca 20-35
ára.
Ef þú hefur áhuga, ert óhrædd/ur við
mikla vinnu og ert stundvís, hafðu sam-
band í sfma 892 4656 næstu daga.________
Leikskólinn Bakkaborg v/Blöndubakka
óskar eftir að ráða starfsmann í 100%
starf. Leikskólakennaramenntun, önnur
uppeldismenntun eða starfsreynsla
æskileg. Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 557 8520 og 557 1240._____
Starfskraftur óskast. í Efnalaugina og
þvottahúsið Drífu. I boði er heilsdags-
eða hálfsdagsvinna í afgreiðslu, pressu
og fleira. Konur yfir 40 ára aldri eru
æskilegir umsækjendur. Uppl. í s. 562
7740 til kl. 14 eða 554 2622 e. kl. 14.
• • Vantar þig peninga??? • •
DV auglýsir eftir starfsfólki sem er 17
ára og eldra í kvöldverkefni sem krefst
dugnaðar og samskiptahæfileika. Uppl.
fást hjá Maríu Hrund (Markaðsdeild) í
síma 550 5000.__________________________
Verktakafyrirtæki.
J.V.J verktakar óska eftir að ráða vana
bílstjóra á malarflutningabifreiðar strax.
Einnig óskum við eftir að ráða menn í
röralagnir. Uppl. á skrifstofu í s. 555
4016 og hjá verkstjóra í s. 893 8213.
Afqreiöslustarf í fatamarkaöi. Starfsmaður
óskast til afgreiðslustarfa. Vinnutími frá
kl. 12-18 virka daga. Æskilegur aldur 35
ára eða eldri. Framtíðarstarf. Upplýsing-
ar í síma 899 7234._____________________
Getum bætt viö okkur mönnum með minni
vinnuvélaréttindi. Mikil vinna. Eldri
umsóknir óskast endumýjaðar. Uppl.
veittar aðeins á staðnum, Stórhöfða 35.
Hreinsitækni ehf._______________________
LR-lnternational býöur upp á heimakynn-
ingu í ilm- og snyrtivöru fyrir alla Qöl-
skylduna á heildsöluverði. Einnig emm
við að leita að sölumönnum um allt land.
Uppl. veitir Harald í s. 848 4776.______
Rútubílstjóri. Okkur vantar rútubílstjóra
á bíla fyrirtækisins. Uppl. gefur Haukur
í s. 892 5270 og í Skógarhlíð 10 Reykja-
vík, s. 561 8000. Sérleyfisbílar Helga
Péturssonar ehf.________________________
Starfsfólk óskast í pökkun og vörutiltekt. í
kjötvinnslu Goða Faxafeni. Vinnutími
frá 7.05-15.20. Mánud. til fóstud. Uppl. í
síma 588 9600 mánud., frá kl. 10-12
Halldór.________________________________
Björnsbakarí. Starfskraftur óskast til af-
greiöslustarfa. Vinnutími 7-13 eða
13-18.30 virka daga. Uppl. á staðnum
fyrir hádegi og í s. 551 1531. Ingunn,
Bjömsbakaríi, Skúlagötu.
Vantar duglegan smiö eöa laghentan mann
í alls konar smíðavinnu og viðhald hús-
eigna. Þarf að geta unnið sjálfstætt, sem
verktaki. Umsóknir sendist DV, merkt
„Duglegur-316681“.______________________
200.000 + á mánuöi. Hefurðu áhuga á að
taka áhættu í lífinu og græða pening?
Engin sala og engin fjárhagsleg áhætta.
Uppl.ís. 866 9538.______________________
Bakarasveinar og bakaranemar óskast til
starfa sem fyrst vegna aukinna verk-
efna.
Uppl. í s. 898 5204 eða 567 4903.
Bilstjóri óskast á millistóran sendibil í út-
keyrslu á höfuðborgarsv. Vinnutími frá 8
til 17.30 mán.-fós. Umsóknir sendist til
DV merktar:„GBG 261933“_________________
Bókmenntafélagiö óskar eftir góöri sölu-
manneskju 3-4 kvöld í viku. Góðar tekj-
ur. Vinsamlegast sendið upplýsingar til
siging@tal.is.__________________________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma
535-9969 allan sólarhringinn.___________
Pítan óskar eftir starfsfólki í kvöldvinnu í
afgreiðslu, aldurstakmark 18 ára,
skemmtilegur starfsandi, þarf að geta
byijað sem fyrst. S. 691 7738, Mikki.
Rauöa Ljóniö vantar fólk á bar og í sal.
Uppl. á staðnum milli kl. 16-19 á mánu-
dag. Rauða Ljónið, Eiðistorgi 13-15.
Blikksmiöi ehf. óskar eftir aö ráöa blikk-
smiði. Upplýsingar í síma 565 4111 og
893 4640._______________________________
Erum aö leita að 10 sterkum leiðtogum sem
geta unnið sjálfstætt. Kíktu á www.vel-
gengni.is_______________________________
Nýr veitingastaöur óskar eftir matreiðslu-
fólki til starfa ásamt fólki í sal. Uppl. í s.
896 3536.
Ráöskona óskast á sveitaheimili til inni-
og útistarfa. Nánari uppl. í s. 473 1450 e.
kl. 19, Svanur.
Skipstjóri og vélavörð vantar á 261. neta-
bát, sem rær frá Suðumesjum.
Uppl. í síma 865 6266 og 422 7500, Elli.
Húshjálp óskast i tvo klukkutima á viku,
helst vön. Uppl. í s. 567 2048.
Óskum eftir aö ráöa trésmiöi og verka-
menn. G.R. Verktakar, s. 896 0264.
jít Atvinna óskast
SOS. Maöur á 24. aldursári bráövantar
vinnu, er með meirapróf og vinnuvéla-
réttindi (I + J réttindi). Get unnið dag-
vinnu, vaktavinnu, kvöldvinnu og helg-
arvinnu. Nánari uppl. í síma 694 3480,
Ólafur.
Þritugur karlmaöur óskar eftir góöu starfi,
helst við útkeyrslu eða lagerstarf, allt
annað kemur til greina, getur byijað
strax. Rúnar í s. 587 2391, 691 8055 eða
897 1303._____________________________
24 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Stund-
vís og reglusamur. Vanur yfirmaður og
rekstri. 100% meðmæli.
S. 847 7032 Valtýr.___________________
34 ára fjölhæfur maður óskar eftir atvinnu.
Getur hafið störf strax.
Uppl. í síma 697 8694, (Kristinn).
Tvær ungar og hressar konur óska eftir
skúringum á einkaheimilum 1-2 í viku.
Uppl. í síma 869 0616 og 869 4062.
g4r Ýmislegt
Umboösaöili -ibd- á íslandi lcelandic
Beauty kennir á naglavörur sem hafa
verið þróaðar í 30 ár. Alþjóðlegt diploma.
Nemar teknir inn vikulega. Upplýsingar
í s. 895 1030. Einnig bjóðum við upp á
förðunamámskeið: farið verður í helstu
atriði í förðun, eins og sterka, milda forð-
un og tískuna í dag. Frábært tækifæri
fyrir þær sem vilja fá góða innsýn í tísku-
fórðun.
NaglaFegurð, Stórholti 1, s. 5619810.
• • ARTTATTOOS. 552 9877 • •
Húðgötun (bodypiercing).
Hringir í ýmsum stærðum, naflapinnar
með fallegum steinum. Opið frá kl.
12-18 alla v/daga. (visa/emo/debet).
• ART TATTOO, Þingholtsstræti 6. •
HÓKUS PÓKUS - Húöaötun/Piercing. Not-
um aðeins, nýjar nálar, 5 ára reynsla,
gott verð. Úrval vandaðra skartgripa frá
Wildcat. HP, Laugavegi 69, s. 551 7955.
• FYRIR KARLMENN!
Vilt þú njóta lífsins? Þá er ég með það
besta á markaðnum í dag.
Uppl. í síma 699 3328.
Óska eftir 20-40 feta gám. Uppl. í síma
894 6664.
%/ Einkamál
Mjög góöhjartaöur 62 ára maöur óskar eftir
að Kynnast konu fyrir sumarið. Vill
skoða með henni landið, bæi þess og
njóta góðs matar. Svör sendist í BOX
9115,129 Rvík,
merkt: Þekking og trúnaður.
Óska eftir aö kynnast reglusamri ungri
konu á aldrinum 22-35 ára. Eg er sjálfur
algjör bindindismaður og er í Hvíta-
sunnusöfnuðinum. Svör sendist DV,
merkt ,Jcynni-54381“.
© Fasteignir
% Hár og snyrting
T Heilsa
Sumarbústaðir
Smíöum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fúra. Húsin em ein-
angmð með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikpinga ásamt
verðlista. RC Hús ehf. íbúðarhús og
sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s.
511 5550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Alþjóölegt útlitsnám.
Litgreinig, fórðun og markaðssetning.
Fatastíll, fatasamsetning og markaðs-
setning. Námskeið, litgreining, förðun og
fatastfll. Anna og útlitið, s. 892 8778 eða
587 2270.
Trimform. Leigjum trimform í heimahús.
Gott fyrir:
Vöðvauppbyggingu, vöðvabólgu, grenn-
ingu, örvun blóðrásar, appelsínuhúð o.fl.
Sendum um allt land. Opið 10-22.
Heimaform, s. 562 3000.
StðBröir*
Gólfflötur: 23,3 fin Pallur 6,6 fm
Svefnloft: 14,6 fm Samtals: 44,5 fm
Bjálkabústaðir á hagstæðu verði.
Upplýsingar í síma 896 5298.
HEIMASKRIFSTOFUR
SAUDER
-Og allt á sinn stað
Það þarf ekki mikið pláss fyrir heimaskrifstofuna
frá SAIIDER. Frábær lausn fyrir þá sem vilja
vinna heima við fyrsta flokks aðstæður. Til í
fleiri útfærslum og litum.
rÁ-..
HÚSGAGNAHÖLUN
Bíldshöfði 20 • 110 Reykjavik • simi 510 8000 • www.husgagnahollin.is
€