Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Síða 43
FORVAL
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er auglýst eftir aöilum til að
taka þátt í forvali vegna útboös á hrábyggingu aðalbyg-
gingar nýrra höfuðstööva við Réttarháls í Reykjavík.
Helstu magntölur eru áætlaðar:
Mótafletir: 25.000 m2
Steinsteypa: 6.000 m3
Bendistál: 1.000 tn
Smíðastál: 700 tn
Málmdekk: 10.000 m2
Fráveitulagnir: 1.000 m
Brunnar: 17stk.
Valdir verða allt að 7 verktakar til að taka þátt í útboðinu.
Við val á þeim verður fjárhagsleg og efnahagslega geta,
tæknileg geta og verkefnastaða lögð til grundvallar.
Sérstök forvalsnefnd mun velja þátttakendur í útboðinu.
Útboð þetta er auglýst í Stjórnartíðindum EB.
Lög og reglugerðir um opinber innkaup gilda um þetta
útboð.
Forvalsgögn liggja frammi hjá Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3,101 Reykjavík.
Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað eigi
síðar en kl. 16.15 20. mars 2001, merktum:
Hrábygging höfuðstöðva Orkuveitu Reykjavíkur
FORVAL - ISR/0109/OVR
Sfl INNKAUPASTOFNUN
818 REYKJA VÍKURBORGAR
\ H / Fríkirfcjuvegi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
Innheimtudeild
Framtíðarstarf
Áreiöanlegur, stundvís og
samviskusamur starfskraftur óskast á
innheimtudeild fyrirtækisins.
Einhver bókhaldsþekking nauðsynleg.
Vinnutími frá 9.00-17.00.
Þarf að geta byrjað strax.
Umsóknareyðublöð
liggja frammi í móttöku DV,
Þverholti 11.
Erum að undírbúa opniin á nýjimi Subway i Borgartúni!
JjV LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Volvo F10, árg. ‘90, ekinn 381 þús., með
Sörling-palli, góð dekk. Lán áhvílandi.
Sími 892 9359.
Btlasalan Hraun s.565 2727, www.sim-
net.is/hraun/
Hjá okkur er landsins mesta úrval at-
vinnutækja, innfl. á atvinnubílum, að-
stoð við fjármögnun. Opið v.d. 9-18.
Scania 142,
með 29 tonnmetra krana, með stól undir
Ealli, einnig flatvagn, mannakarfa og
rettakló. G.R. Verktakar ehf.
Uppl. í síma 896 0264.
Til sölu Grove TMS300 -
vel með farinn.
Nánari upplýsingar í síma 892-
1950/554-3722.
Erlingur Snær.
UTBOÐ
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur, Gatnamálastjórans í
Reykjavík, Línu.net og Landssíma íslands er óskað
eftir tilboðum í verkið: „Endurnýjun gangstétta og
veitukerfa, 1. áfangi 2001 - Hlíðar“. Endurnýja skal
dreifikerfi hitaveitu, rafveitu og síma og gangstéttir í Úth-
líð, Bólstaðarhlíð, Stakkahlíð og Lönguhlíð.
Helstu magntölur eru:
Skurðlengd 5.300 m
Lengd hitaveitulagna 5.000 m
Strengjalagnir 38.500 m
Lagning í dráttarröra 15.000 m
Hellulögn 5.600 m2
Steyptar stéttir 980 m2
Malbikun 1.200 m2
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 6. mars
2001 gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 21. mars 2001, kl. 11.00 á sama stað.
0VR25/1
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, Orkuveitu
Reykjavíkur og Landssíma íslands er óskað eftir
tilboðum í Sóleyjargötu, endurnýjun - gatnagerð og
lagnir.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 13.000 m3
Fylling 11.200 m3
Púkk 3.550 m2
Lagning holræsaiagna 0400 375 m
Lagning holræsalagna 0150 290 m
Hellu- og steinalögn 2.600 m2
Verkinu skal lokið fyrir 10. júlí 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 6. mars
2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 15. mars 2001, kl. 11.00 á sama stað.
GAT26/1
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir
tilboðum í viðgerðir gangstétta í Reykjavík „Gangstéttir -
viðgerðir 2001“.
Helstu magntölur eru:
Steyptar gangstéttir um 5.400 m2
Hellulagðar gangstéttir um 3.900 m2
Lokaskiladagur verksins er 31. október 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 6. mars
2001 gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 14. mars 2001, kl. 14.00 á sama stað.
GAT27/1
F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir
tilboðum í malbiksviðgerðir í Reykjavík,
„Malbiksviðgerðir 2001“.
Helstu magntölur eru:
Sögun um 11.000 m
Malbikun á grús um 9.100 m2
Malbikun í fræsun um 5.600 m2
Lokaskiladagur verksins er 31. október 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 6. mars
2001 gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 14. mars 2001, kl. 14.30 á sama stað.
GAT28/1
F.h. Byggingadeildar Borgarverkfræðings er óskað eftir
tilboðum í byggingu kennslu- og lendingarlaugar í
Iþróttamiðstöð Grafarvogs ásamt frágangi lagna og hrein-
sibúnaðar, rafmagns og lóðar.
Helstu magntölur eru:
Fyllingar 1.500 m3
Mót 500 m2
Járnbending 7.000 kg
Steypa 65 m3
Verkinu á að vera lokið 15. júlí 2001.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá kl. 13.00 6. mars
2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 21. mars 2001, kl. 14.00 á sama stað.
BGD29/1
ffl INNKAUPASTOFNUN
818 REYKJA VÍKURBORGAR
" ■ f Fríkirkjuvegi 3-101 Reykjavík-Simi 570 5800
Fax 562 2616 - Netfang: isr@rhu8.rvk.is
ffAÐAUGLYSIMGAR
DV
550 5000
Ert þú ferskur starfskraflur?
Subway auglýsir eftir jákvæðu og fersku ungu fólki til að vinna á lifandi og skemmtilegum vinnustað.
Sveigjanlegur vinnutími og góð iaun í boði. Hjá Subway er ferskleikinn ávallt í fyrirrúmi,
hvort sem um ræðir gómsæta kafbátana eða starfsfólkið sem gerir þá.
«suBwn\r
Ferskleiki er okkar bragð.
Umsóknareyðublöð á Subway stöðunum
og á skrifstofu
Suðurlandsbraut 46,
108 Reykjavík
Umsóknir má einnig senda á tölvupóst:
linda@subway.is
Ókeypis smáaugiýsingar!
►I Gefins
-alltaf á miövikudögum
►I Tapab ■ fundiö
-alltaf á þriðjudögum
Smáauglýsingar
550 5000
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍt*»ÍS