Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001 53 x>v Ferðir Arnarvatnsheiöi Ekki var mikill snjór á leiöinni upp á heiöina og færi gott. DV-MYND ÞÓ z EEBSB;' Dekur djamm SBK-hópferöir bjóöa upp á svo- kallaðar Dekur djamm ferðir fyrir vinahópa, saumaklúbba og fyrir- , tækjahópa. Hópunum er boðin í heildarþjónusta þar sem allt er inni- falið. Sem dæmi má nefna sn. skemmti-, óvissu- og hvataferð þar sem hópar eru sóttir á höfuðborgar- svæðið og borðað er á Glóðinni í Keflavík eða kvöldstund varið á humarstaðnum á Stokkseyri. f' HOTEL - SUMARHUS - VEGAKORT - BOKANIR - FERJUR - BARA ALLT... Kaupmannahöfn Góö gisting, á besta stað. ^fAMILY HOTfy Valberg Sími +45 33252519 ísl. símabókanir milli kl. 8 og 14.C Fax +45 33252583 www.valberg.dk Net tilboð »4 & Dorgaö á ísnum Björg Magnea Ólafs aö dorga en fiskur- inn var tregur. Veiðitúr á Arnarvatnsheiði Veiöieftirlitsmaður Loftur Ágústsson skrifaöi niöur þaö sem veiddist samviskusamlega. Ferðaþjónustan næsta sumar: Enn eitt metárið virðist fram undan Giö6staí FERÐAVEFURINN Bókanir hjá félagsmönnum Sam- taka ferðaþjónustunnar fyrir komandi sumar eru mjög góðar og virðist enn eitt metárið fram undan. „Við höfúm verið með metár í ferðaþjónustunni síðastliðin fimm ár og ég ætla að vona að ekki verði lát á því,“ segir Þorleifur Þór Jónsson, hagfræöingur Samtaka ferðaþjónustunnar, í samtali við DV. „Af þeim ferðamönnum sem koma til landsins eru Bandarikjamenn fjöl- mennastir en þeir stoppa styst. Þjóð- verjar dvelja aftur á móti lengst og eru með flestar gistinætur en það hefúr verið samdráttur í komu þýskra ferða- manna,“ segir Þorkell. „Þýski markað- urinn hefur minnkað verulega sem hlutfall af heildinni og vöxturinn þar hefur ekki verið í takt við þann vöxt sem hefur verið annars staðar. Fyrst og fremst hefúr vöxturinn í greininni verið ferðaiög utan háannatíma og þar hafa Bretar, Bandarikjamenn og Norð- urlandabúar verið flestir," sagði Þor- leifur Þór Jónsson, hagfræðingur sam- taka ferðaþjónustunnar, við DV. -DVÓ Dorgveiðimenn eru heldur betur famir að hugsa sér til hreyfmgs og síð- ustu helgar hafa þeir farið tii veiða. Það hefur kólnað í veðri, vötn hefur lagt en margir veiðimenn hafa fengið góða afla. Fyrir skömmu veiddist vel í Ljósavatni og fiskurinn var vænn. Veiðimenn sem fóru á Snæfellsnes um síðustu helgi fengu vel í soðið og voru stærstu fiskamir um 3 pund. Veiði- menn hafa verið að reyna fyrir sér í Stóra-Amarvatni í vetur og ætla marg- ir þangað næstu helgar. „Ferðin var köld og skemmtileg en þar sem veiðin var lítil vorum við ekki lengi að,“ sagði einn þeirra fjölmörgu sem fóra í jeppa- og veiðiferð Útivistar og Tracks um síðustu helgi. Ekið var norður í Húnavatnssýslu á fóstudags- kvöldi og gist í Reykjaskóla í Hrúta- firði. Á laugardagsmorgninum var ekið inn MiðQörðinn og upp á Arnar- vatnsheiði. Um daginn var keppt i dorgveiði en um fimmleytið var haldið til baka. Alls tóku um eitt hundrað manns þátt í ferðinni á hátt á þriðja tug bíla. Ferðin þótti heppnast vel og allir vora ánægðir að henni lokinni. íslandsmótið í dorgi verður haldið á Ólafsfiarðarvatni um helgina og öragg- lega margir sem mæta. Að sögn þeirra sem til þekkja er ísinn traustur og fisk- urinn til staðar. Mót af þessu tagi Til hamingju með afmælið 1 október á þessu ári eru liðin hundrað ár frá fæðingu Walts Dis- neys. Af því tilefni verður mikið um há- tíðahöld og skrúðgöngur í Disney-skemmtigarðinum. Að sögn talsmanns Walt Disney World var garðurinn opnaður 1971 og varð því þrjátíu ára fyrir skömmu. „Þannig að þetta er í raun tvöföld hátíð.“ Walt Disney fæddist í Chicago 5. desember 1901 og lést 1966. Leiðbeiningar um bólusetn- ingu Verölaunafiskur Styrmir Gíslason meö verölaunin og bleikjuna sem hann veiddi. Feröaleiðbeiningar á 6 tungumálum... Ferdin um Evrópu hefst hér... kfktuóvefinn... - ísinn traustur og fiskurinn til staðar stytta biðina eftir næsta veiðitímabili en það er tuttugu og sex dagar þangað til sjóbirtingsveiðin hefst. -G.Bender Bókaútgáf- an sem gefur út ferðabæk- ur sem kall- ast Rough Guide sendi nýlega frá sér bók sem heitir Travei Health. í bók- inni er að finna upplýsingar um marga algenga sjúkdóma sem ferða- menn þurfa að varast, einnig er leit- ast við að svara algengum spurning- um um sjúkdómana. í Travel Health eru einnig leið- beiningar um bólusetningu. í einum kafla bókarinnar er hægt að lesa sér til um sjúdómslýsingar og ráð við sjúkdómum. Kip
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.