Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Qupperneq 45
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001
53
x>v
Ferðir
Arnarvatnsheiöi
Ekki var mikill snjór á leiöinni upp á heiöina og færi gott.
DV-MYND ÞÓ
z
EEBSB;'
Dekur djamm
SBK-hópferöir bjóöa upp á svo-
kallaðar Dekur djamm ferðir fyrir
vinahópa, saumaklúbba og fyrir-
, tækjahópa. Hópunum er boðin
í heildarþjónusta þar sem allt er inni-
falið. Sem dæmi má nefna sn.
skemmti-, óvissu- og hvataferð þar
sem hópar eru sóttir á höfuðborgar-
svæðið og borðað er á Glóðinni í
Keflavík eða kvöldstund varið á
humarstaðnum á Stokkseyri.
f'
HOTEL - SUMARHUS - VEGAKORT - BOKANIR - FERJUR - BARA ALLT...
Kaupmannahöfn
Góö gisting,
á besta stað.
^fAMILY HOTfy
Valberg
Sími +45 33252519
ísl. símabókanir milli kl. 8 og 14.C
Fax +45 33252583
www.valberg.dk
Net tilboð
»4 &
Dorgaö á
ísnum
Björg Magnea Ólafs
aö dorga en fiskur-
inn var tregur.
Veiðitúr á Arnarvatnsheiði
Veiöieftirlitsmaður
Loftur Ágústsson skrifaöi niöur þaö sem veiddist samviskusamlega.
Ferðaþjónustan næsta sumar:
Enn eitt metárið
virðist fram undan
Giö6staí
FERÐAVEFURINN
Bókanir hjá félagsmönnum Sam-
taka ferðaþjónustunnar fyrir komandi
sumar eru mjög góðar og virðist enn
eitt metárið fram undan. „Við höfúm
verið með metár í ferðaþjónustunni
síðastliðin fimm ár og ég ætla að vona
að ekki verði lát á því,“ segir Þorleifur
Þór Jónsson, hagfræöingur Samtaka
ferðaþjónustunnar, í samtali við DV.
„Af þeim ferðamönnum sem koma
til landsins eru Bandarikjamenn fjöl-
mennastir en þeir stoppa styst. Þjóð-
verjar dvelja aftur á móti lengst og eru
með flestar gistinætur en það hefúr
verið samdráttur í komu þýskra ferða-
manna,“ segir Þorkell. „Þýski markað-
urinn hefur minnkað verulega sem
hlutfall af heildinni og vöxturinn þar
hefur ekki verið í takt við þann vöxt
sem hefur verið annars staðar. Fyrst
og fremst hefúr vöxturinn í greininni
verið ferðaiög utan háannatíma og þar
hafa Bretar, Bandarikjamenn og Norð-
urlandabúar verið flestir," sagði Þor-
leifur Þór Jónsson, hagfræðingur sam-
taka ferðaþjónustunnar, við DV.
-DVÓ
Dorgveiðimenn eru heldur betur
famir að hugsa sér til hreyfmgs og síð-
ustu helgar hafa þeir farið tii veiða.
Það hefur kólnað í veðri, vötn hefur
lagt en margir veiðimenn hafa fengið
góða afla. Fyrir skömmu veiddist vel í
Ljósavatni og fiskurinn var vænn.
Veiðimenn sem fóru á Snæfellsnes um
síðustu helgi fengu vel í soðið og voru
stærstu fiskamir um 3 pund. Veiði-
menn hafa verið að reyna fyrir sér í
Stóra-Amarvatni í vetur og ætla marg-
ir þangað næstu helgar.
„Ferðin var köld og skemmtileg en
þar sem veiðin var lítil vorum við ekki
lengi að,“ sagði einn þeirra fjölmörgu
sem fóra í jeppa- og veiðiferð Útivistar
og Tracks um síðustu helgi. Ekið var
norður í Húnavatnssýslu á fóstudags-
kvöldi og gist í Reykjaskóla í Hrúta-
firði. Á laugardagsmorgninum var
ekið inn MiðQörðinn og upp á Arnar-
vatnsheiði. Um daginn var keppt i
dorgveiði en um fimmleytið var haldið
til baka. Alls tóku um eitt hundrað
manns þátt í ferðinni á hátt á þriðja
tug bíla. Ferðin þótti heppnast vel og
allir vora ánægðir að henni lokinni.
íslandsmótið í dorgi verður haldið á
Ólafsfiarðarvatni um helgina og öragg-
lega margir sem mæta. Að sögn þeirra
sem til þekkja er ísinn traustur og fisk-
urinn til staðar. Mót af þessu tagi
Til hamingju
með afmælið
1 október á
þessu ári eru
liðin hundrað
ár frá fæðingu
Walts Dis-
neys. Af því
tilefni verður
mikið um há-
tíðahöld og
skrúðgöngur í
Disney-skemmtigarðinum. Að sögn
talsmanns Walt Disney World var
garðurinn opnaður 1971 og varð því
þrjátíu ára fyrir skömmu. „Þannig
að þetta er í raun tvöföld hátíð.“
Walt Disney fæddist í Chicago 5.
desember 1901 og lést 1966.
Leiðbeiningar
um bólusetn-
ingu
Verölaunafiskur
Styrmir Gíslason meö verölaunin
og bleikjuna sem hann veiddi.
Feröaleiðbeiningar á 6 tungumálum...
Ferdin um Evrópu hefst hér...
kfktuóvefinn...
- ísinn traustur og fiskurinn til staðar
stytta biðina eftir næsta veiðitímabili
en það er tuttugu og sex dagar þangað
til sjóbirtingsveiðin hefst. -G.Bender
Bókaútgáf-
an sem gefur
út ferðabæk-
ur sem kall-
ast Rough
Guide sendi
nýlega frá
sér bók sem
heitir Travei
Health. í bók-
inni er að finna upplýsingar um
marga algenga sjúkdóma sem ferða-
menn þurfa að varast, einnig er leit-
ast við að svara algengum spurning-
um um sjúkdómana.
í Travel Health eru einnig leið-
beiningar um bólusetningu. í einum
kafla bókarinnar er hægt að lesa sér
til um sjúdómslýsingar og ráð við
sjúkdómum. Kip