Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Síða 57
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001
65
DV
Tilvera
Afmælisbörn
Mirinda Richardson 43 ára
Breska leikkonan Mirinda Richardson
verður 43 ára í dag. Richardson hafði
starfaði á sviði og í sjónvarpi með góðum
árangri áður en hún vakti fyrst athygli
kvikmyndahúsagesta í Dance With the
Stranger. Hefur hún síðan leikið nokkur
eftirminnileg hlutverk í kvikmyndum
beggja vegna Atlantshafsins og er ein
fárra leikkvenna sem alltaf leikur vel
hvernig sem hlutverkin eru. Richardson
hefur tvisvar verið tilnefnd til óskarsverð-
launanna, fyrir Damned og Tom and Viv.
Chris Rea 50 ára
Á morgun verður söngvarinn og gítarleikar-
inn Chris Rea fimmtugur. Rea hafði starfað í
hljómsveitum þegar hann hóf sólóferil seint á
áttunda áratugnum. Fyrst fór allt að ganga upp
hjá honum þegar hann sendi frá sér lagið Fool
If You Thing It’s Over. í kjölfarið komu metsölu-
plötur sem innhéldu nokkur vinsæl lög. Há-
punktinum náði Rea með plötunum Road To
Hell og Auberge sem komu hver á eftir annarri
upp úr 1990. Þessa dagana siglir Rea rólega sjó,
á sína aðdáendur vísa og er yfirleitt ekki í vand-
ræðum með að fylla tónleikasali.
Stj'örnuspá
Gildir fyrir sunnudagirw 4. mar.s og mánudaginn 5. mars
Vatnsberinn (20. ian.-18. fehr.):
Spá sunnudagsins:
Morgunninn verður
frekar rólegur og þú
eyðir honum í ánægju-
legar hugleiðingar. Vertu óhrædd-
ur við að láta skoðanir þínar í ljós.
Spa mánudagsíns:
Þú ert að skipuleggja ferðalag og
hlakkar afar mikið til. Það er í
mörg hom að líta og töluverður
tími fer í að ræða við fólk.
Hrúturinn (21. mars-19. anríH:
/"^W^Fjölskyldan þarf að
taka ákvörðun og mik-
m ii samstaða ríkir um
ákveðið málefni. Félagslífið tekur
mikið af tima þínum á næstunni.
Spa manudagsins:
Fólk treystir á þig og leitar ráða
hjá þér i dag. Þú þarft að sýna
skilning og þolinmæði. Happatöl-
ur þinar era 7,11 og 24.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
Xy^’Varastu að sýna fólki
»,// tortryggni og van-
\ treystu því. Þér gengur
betiu í dag ef þú vinnur með fólki
heldur en að vinna einn.
Spa manudagsins:
Eitthvað sem hefur breyst í fjöl-
skyldunni hefúr truflandi áhrif á
þig og áform þín. Þú þarft að
skipuleggja þau upp á nýtt.
Liónið (23. iúlí- 22. áeúst):
Spa sunnudagsms:
Þú þarft að gæta þag-
mælsku varðandi verk-
f efni sem þú vinnur að.
Annars er hætt við að minni ár-
angur náist en ella.
Spá mánudagsins:
Þú kynnist einhverjum mjög spenn-
andi á næstunni og á sá eða sú eftir
að hafa mikil áhrif á líf þitt. Það
verður mikið um að vera í kvöld.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
C+/ Þú hefur í mörgu að
//Jr snúast í dag. Þú færð
f hjálp frá ástvinum og
það léttir þér daginn. Viðskipti
ganga vel seinni hluta dagsins.
Spa manudagsins:
Vinur þinn sýnir þér skilnings-
leysi sem fær þig til að reiðast.
Hafðu stjóm á tilfinningum þín-
um og ræddu málið við vin þinn.
Bogamaður (22. nðv.-2.1. des.t:
Spá sunnudagsins:
Þú sýnir mikinn dugn-
að í dag. Þér verður
mest úr verki fyrri
hluta dagsins, sérstaklega ef þú
ert að fást við erfltt verkefni.
Spá mánudagsins:
Þú ert eitthvað eirðarlaus þessa
dagana og átt í erfiðleikum með
að flnna þér skemmtileg verkefhi.
Fjölskyldan er afar samhent i dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. marsl:
Spá sunnudagsins:
■Þú átt erfltt með að taka
ákvörðun í sambandi við
mikilvægt mál. Einhver
biður þess að þú ákveðir þig. Hugsaðu
málið vel og anaðu ekki að neinu.
Spá manudagsins:
Þú gerir einhverjum greiða sem við-
komandi verður afar ánægður með.
Þetta veldur skemmtilegri uppákomu
sem þú átt efflr að minnast lengi.
Nautið (20. april-20. maí.):
Þér finnst ekki rétti
f timinn núna til að taka
erflðar ákvarðanir.
Ekki gera neitt að óhugsuðu máh og
þiggðu aðstoð frá þínum nánustu.
Spá mánudagsins:
Fjölskyldan ætti að eyða meiri tíma
saman. Það er margt sem kemur
þér á óvart í dag, sérstaklega við-
mót fólks sem þú þekkir lítið.
Spa mánudagsins:
Þér gengur vel í vinnurmi og færð
mikla hvatningu. Kvöldið verður
rólegt í hópi góðra vina. Þú ert
sáttur við aUt og alla.
Krabbinn (22. iúní-22. iúin:
Spa sunnudagsins:
) Óvæntir atburðir eiga
' sér stað i dag. Þú færð
___ einhverja ósk þína
uppfyflta, verið getur að gamaU
draumur sé loks að rætast.
Spá mánudagsins:
Fjármálin valda þér nokkrum áhyggj-
tun en likur eru á að þau muni fara
batnandi á næstunni. Ekki er óliklegt
að dragi til tíðinda í ástarliflnu.
Mevian (23. áeúst-22. sent.i:
Spa sunnudagsins:
Þér finnst þú hafa mikið
|“-að gera og verður að vera
skipulagður. Þú þarft lika
að læra að segja nei við verkefnum
sem einhver er aö reyna að koma á þig.
Spa mánudagsins:
Þú færð óvæntar fréttir sem hafa
áhrif á fjölskyldu þína. Ferðalag
verður til umræðu og von er á
frekari fréttum sem snerta það.
Sporðdreki (24. okt.-2i. nóv.i
Spa sunnudagsms:
V Þú ert orðinn þreyttur
\\V^á venjubundnum verk-
ú efnum. Einhver leiði
er yfir þér í dag og þú þarft á ein-
hverri upplyftingu að halda.
Spá mánudagsins:
Vertu orðvar, þú veist ekki hvem-
ig fólk tekur því sem þú segir. Þú
gætir lent í því að móðga fólk eða
misbjóða því.
Steingeitin (22. des.-19. ianj:
BFjármálin þarfnast
endurskoðunar og þú
vinnur að því í dag að
breyta um stefnu í þeim efnum.
Happatölur þínar eru 2, 23 og 26.
Tónleikar í Neskirkju á morgun:
Tvær flautur í þrjár aldir
Uppl. í síma
893-8808.
landi, Evrópu, Bandaríkjunum og
Kanada. Nína Margrét hefur leikið
inn á geisladiska, einleiksdiskur
hennar kom út árið 1996 og væntan-
legur er diskur með leik hennar frá
Naxos-útgáfunni.
Auk einleikaraprófs frá Tónlistar-
skólanum í Reykjavík hefur Nína
Margrét lokið háskólaprófum í píanó-
leik frá Mannes College of Music í
New York, City University of London
og Guildhall School of Music and
Drama í London.
Öll tímabil flautubókmennta undir
Áshildur Haraldsdóttir og Margrét Stefánsdóttir flautuleikarar og Nína Margrét
Grímsdóttir píanóleikari halda tónleika í Neskirkju á morgun kl. 17.
Á morgun kl. 17 koma þær Áshild-
ur Haraldsdóttir og Margrét Stefáns-
dóttir flautuleikarar og Nína Margrét
Grímsdóttir píanóleikari fram á tón-
leikum í Neskirkju. Á efnisskránni
eru verk fyrir tvær flautur og tvær
flautur og píanó frá öllum tímabilum
flautubókmenntanna. Flutt verða
verk eftir Atla Ingólfsson, Bach,
Cimarosa, Doppler, Muczynski, og
Takemitsu.
Áshildur Haraldsdóttir nam
flautuleik við Tónlistarskólann í
Reykjavík og lauk síðan háskólapróf-
um frá The New England
Conservatory of Music, The Juilliard
School og Konservatoriinu í París.
Hún hefur unnið til verðlauna í al-
þjóðiegum tónlistarkeppnum og hljóð-
ritað íjóra einleiksgeisladiska. Hún
hefur komið reglulega fram sem ein-
leikari með Sinfóníuhljómsveit ís-
lands og leikið einleik með hljóm-
sveitum í Ameríku, Evrópu og Afr-
íku.
Margrét Stefánsdóttir stundaði
nám við Tónlistarskólann á Akureyri
og framhaldsnám við Virginia Tech.
og University of Illinois. í framhaldi
af því hlaut hún styrk frá University
of Illinois til frekara náms. Hún lauk
doktorsgráðu í flautuleik og tónlistar-
sögu frá sama skóla árið 1999 undir
handleiðslu prófessors Alexander
Murray. Margrét hefur hlotið viður-
kenningar bæði hérlendis og erlendis.
Hún hefur komið fram sem einleikari
víða og spilað með hljómsveitum í
Bandaríkjunum, Þýskalandi og á ís-
landi. Margrét er flautukennari við
Tónlistarskóla Kópavogs.
Nína Margrét Grímsdóttir píanó-
leikari hefur um árabil verið í
fremstu röð íslenskra hljóðfæraleik-
ara. Hún hefur komið fram á fjölda
einleiks- og kammertónleika á ís-
Toyota LandCruiser VX
turbo 1986, nýskoðaður, í
góðu standi, sjálfsk., rafdr.
rúður, nýleg 33“ dekk og
krómfelgur, dráttarkrókur o.fl
Lítur mjög vel út.
Útsala 490.000 stgr.
Tríó Reykjavíkur heldur
tónleika í Hafnarborg ann-
að kvöld:
Frönsk
rómantík
Þriðju tónleikarnir í tónleikaröð
Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar,
menningar og listastofnunar Hafn-
arfjarðar, verða haldnir annað
kvöld kl. 20.
Flutt verður síðrómantísk tónlist
frá Frakklandi, sónata fyrir flðlu og
píanó eftir César Franck, tríó fyrir
fiðlu, selló og píanó eftir Emest
Chausson og hið sívinsæla smá-
verk, Méditation úr óperunni Thais
eftir Jules Massenet, fyrir fiðlu og
píanó.
Guðný Guðmundsdóttir fiðluleik-
ari, Gunnar Kvaran seflóleikari og
Peter Máté píanóleikari skipa Tríó
Reykjavíkur. Síðustu tónleikar rað-
arinnar verða 1. apríl og verða þá
eingöngu flutt verk eftir L. van
Beethoven.
Síörómantísk tónlist í Hafanrborg
Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari,
Gunnar Kvaran sellóleikari og Peter
Máté píanóleikari skipa Tríó Reykjavíkur.
SJÖ - NÍU - ÞRETTÁN . . . ÞETTA KEMUR EKKI FYRIR MIGI
ERT ÞU
HRINGDU í 800-SJÖ-NÍU-ÞRETTÁN
800
OPIÐ í DAG
ALÞJÓÐA
LÍ FT RYGGINGAR F É L AGIÐ