Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2001, Page 60
68
LAUGARDAGUR 3. MARS 2001
Tilvera
I>V
LAUGARÁS mr 553 2075
wmbio
ANTHONV HOI’KINS
JULIANNE MOORE
Snilldarzáfa hans
óumde:ilanleo
lllska lians
ÓLVSANLEG
A'afn lians.
Sfókus
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.
Hausverk
loksins
lustar,
Ainsælasta mynd
yibson til þessa
Inefningar til Ósk,
fningar til Ósk:
m.a. -besta myi
-besta erlenda m
•besti leikstjor
★ ★★
Sýnd kl. 2,4,6,8 og 10.
aaaNNtu pnxraN tuhnÍy áitNh
HALTU NtORI í ÞÉR ANDANUM
Sýnd kt. 3,5.30,8 og 10.30.
Dr. T and the Women:
I vandræðum með kvenfólk
í gær frumsýndi Háskólabíó nýj-
ustu kvikmynd Roberts Altmans,
Dr. T and the Women, mynd sem
víðast hvar hefur vakið hrifningu
aðdáenda Altmans, sem og annarra.
Fjallar myndin um Dr. Sullivan Tra-
vis sem gengur undir nafninu Dr T.
Hann er ríkur kvensjúkdómalæknir
sem hefur aðsetur í Texas. Meðal
viðskiptavina hans eru ríkustu kon-
urnar. Dr. T er mjög ánægður með
líf sitt þar til eiginkona hans, Kate,
fær taugaáfall og er sett á geðveikra-
hæli. Um sama leyti er elsta dóttir
Dr. T, Dee Dee, að undirbúa brúð-
kaup sitt sem getur aldrei orðið ann-
að en yfirborðshjónaband þar sem
Dee Dee er lesbía og verður ástkona
hennar brúðarmær. Þetta veit Dr. T
að sjálfsögðu ekki. Dr. T á aðra dótt-
ur, Connie, sem sér skæruhernað í
öllum homum. Auk allra þessara
vandræða sem hlaðast á Dr. T þarf
hann að eiga við einkaritara sinn,
sem tjáir honum ást sína, og mág-
konu sem þarf að skipta sér af öllu.
Það er því ekki nema von að Dr. T
sé orðinn ansi þreyttur á öllum
þeim kvenmönnum sem eru í kring-
um hann. Einu huggunina fær hann
hjá einum sjúklingi sínum, Bree.
í hlutverki Dr. T er Richard Gere
sem hér fær tækifæri til að leika á
móti mörgum glæsilegum
Hollywoodleikkonum en meðal þeir-
ra eru Helen Hunt, Farah Fawcett,
SheUey Long, Laura Dern, Kate
Hudson, Tara Reed, Janine Turner
og Liv Tyler.
Robert Altman, sem orðinn er 76
ára, er einhver afkastamesti leik-
stjóri Bandaríkjanna, hefur leik-
stýrt rúmlega fjörutíu leiknum kvik-
myndum. Hann er einnig einn sá
allra frumlegasti og um leið virtasti
leikstjórinn í kvik-
myndaiðnaðinum.
Kvikmyndir hans eru
misjafnar en alltaf athyglisverðar.
Inn á milli leynast frábærar myndir
á borð viö MASH, Nashville,
McCabe & Mrs. Miller, The Playe og
Short Cuts, svo einhverjar séu
nefndar. Hann hefur
einnig gert
myndir sem
f 1 e s t u m
finnast ill-
skiljan-
1 e g a r .
Altman
fæddist
og ólst
upp í
K a n a s
City og
h e f u r
hann gert eina kvikmynd sem bar
það nafn og er að sumu leyti byggð
á hans eigin reynslu. Eftir að hafa
verið hermaður um hríð hóf hann
störf við kvikmyndaiðnaðinn og
gegndi ýmsum störfum sem leiddi
til þess að hann fór að gera heim-
ildamyndir. Það var Alfred
Hitchcock sem gaf honum
tækifæri til að leikstýra í
sjónvarpssyrpu sinni. Alt-
man varð frægur strax
með sinni fyrstu leiknu
kvikmynd, MASH.
Dr. T
Vinnur eingöngu meö
konum og á þaö stund-
um til aö falla fyrír
þeim.
Meb eiginkonunni.
Dr. T veröur fyrir áfalli þegar eigin-
konan er sett á geöveikrahæli.
John Carpenter
viö tökur á Escape from L.A.
ásamt Kurt Russell.
Draugar á
Mars
Eftir tvær misheppnaðar framtíðar-
myndir sem gerast á Mars, Mission to
Mars og Red Planet, var haldið að
þessi nágranni jarðarinnar fengi að
vera í friði í nánustu framtíð. Leikstjór-
inn þekkti, John Carpenter, er greini-
lega ekki á sama máli þvi hann er þessa
dagana við tökur á Ghost of Mars sem
gerist á Mars eftir um það bil 170 ár í
námu sem þar er strafrækt. Lítiil hópur
lögreglumanna hefúr verið sendur frá
jörðinni til að fara með hættulegan
morðingja milli stöðva á Mars. Meðan á
þessu stendur koma í ljós undir yfir-
borði Mars rústir borgar sem einu sinni
hafði verið til. í þeim mikla spenningi
sem þessu fylgir gerir enginn sér grein
fyrir því að með því að varpa hulinni af
byggðinni er sett í gang sprengja sem
mun sprengja plánetuna í loft upp verði
hún ekki aftengd.
Carpenter skrifaði handritið og sem-
ur tónlistina. í helstu hlutverkum eru
Natasha Henstridge, Ice Cube, Joanna
Cassidy, Jason Statham og Pam Grier.