Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.2001, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 31. MARS 2001 61 I>V Tilvera Fitukeppur á veisluborðinu - til að kynda upp hungrið í gestunum ‘'i' Sítrónulegin herrasteik á grilliö Mjaðmasteik af lambi í sneið- um olífuolía 1/2 1 piparmyntulauf timian pipar smá kúmen sítrónusafi Sósa 300 g sýrður rjómi 18% 100 g majones 2 msk. tómatsósa 2 stk. rifin epli, græn 3 msk. Sweet Relish nokkrir dropar af Tabascosósu Kjötið er skorið í 8 jafnstórar sneiðar og þær barðar þunnt. Gul- ræturnar eru afhýddar og skornar niður í 8 bita jafnlanga sneiðunum. Sjóðið gulrótarbitana í léttsöltu vatni í 4-5 mínútur og færið síðan upp úr vatninu. Smyrjið lifrarkæf- unni yfir kjötsneiðarnar, leggið beikonsneiðarnar og gulrótarbitana ofan á og stráið ostinum og stein- seljunni yfir. Rúllið sneiðunum upp, lokið þeim með tannstönglunum, Aðferð: Olíu og kryddi blandað saman. Sítrónusafinn settur út í síðast. Kjötið marínerað í sólarhring fyrir matreiðslu. Bernaisesósa 2 msk. estragonedik 4 eggjarauður 400 smjör penslið með olíu og kryddið með Season All og nýmöluðum pipar eft- ir smekk. Leggið rúllurnar á vel heitt grillið og grillsteikið i 10-12 mín. Snúið við öðru hverju meðan á steikingu stendur. Sósa Hrærið saman sýrða rjómanum og majónesinu, bætið síðan tómatsósunni, rifnu eplunum og Sweet Relish út í. setjið nokkra dropa af Tabascosósu út í sósuna. Meðlæti: Sósan og smátt skorið ferskt grænmeti, t.d. spergilkál, paprika, kínakál eða blómkál. Skolið, þerrið, skerið og steikið grænmetið í olíu i 2-4 mínútur á pönnu. Kryddið örlítið með hvít- lauksdufti og hvítum pipar. Blandið saman við soðin hrísgrjón. 1 msk. saxað, ferskt estragon 1/2 tsk. nautakjötskraftur salt og mulinn hvítur pipar á hnífsoddi Aðferð: Bræðið smjörið í potti og látið sjoða þar til hættir að krauma á yf- irborðinu. Hrærið eggjarauðurnar saman við edikið. Hellið síðan sjóð- andi smjörinu mjög rólega saman við og hrærið stöðugt í á meðan. Eggjablandan á strax að þykkna. Ef hún verður of stíf er örlitlu köldu vatni hrært saman við. Bragðbætið með salti, pipar, örlitlu söxuðu fersku estragoni, örlitlum nauta- kjötskrafti og meira ediki, ef þurfa þykir. Kartöflusalat 1 kg kartöflur 1/2 laukur 6 egg, harðsoðin Sýrðar gúrkur eftir smekk Karríkrydd, 1/2 tsk. (majones mjög lítið). Öllu blandað saman. Sigríður Ásgeirsdóttir: „Ég held aö þegar sem mest hefur veriö á mínu heimili þá vorum viö meö 30 páfagauka og þeir voru allir aö unga út, 800 I fiskabúr meö um 700 fiskum, naggrísi, frosk, einn hund, tvo norska skógarketti og tvær kanínur. “ Sigríður Ásgeirsdóttir, verslunar- stjóri Dýralands Kringlunni, er mat- gæðingur vikunnar að þessu sinni. Auk þess að vinna í Dýralandi er hún hundaþjálfari og í stjóm Scháferdeildar Hundaræktarfélags íslands. Það er ekki hægt að segja annað en hún sé í draumastarfmu þar sem hún er umvafin dýrum sem eru hennar aðaláhugamál. „Já, það er eiginlega vægt til oröa tekið að dýr séu mitt áhugamál. Maðurinn minn og dætur eru einnig miklir dýravinir, stelpurnar hafa auðvitað alltaf alist upp í kringum dýr og kunna að umgang- ast þau og það er einmitt það sem mörg börn skortir," segir Sigga. Líf og fjör Það hefur verið líf og fiör á heim- ili þessarar fiölskyldu sem hefur ekki skort viljann að hýsa allskyns dýrategundir. „Ég held að þegar sem mest hefur verið á mínu heimili þá vorum við með 30 páfagauka og þeir voru allir að unga út, 800 1 fiskabúr með um 700 fiskum, naggrísi, frosk, einn hund, tvo norska skógarketti og tvær kaninur. Á sama tíma rak ég hálfgert hundahótel heima þar sem ég var að passa hunda fyrir fólk sem lenti í timabundnum vandræðum. Þetta gekk ótrúlega smurt fyrir sig og árekstralaust, áhuginn hjá öllum að allir hefðu það sem best.“ En blaðamanni lék forvitni á að vita hvort matargerðarlistin hefði gengið jafn snuðrulaust í gegnum tiðina. „Ég hef reyndar verið ótrúlega heppin með matargerðina, kannski vegna þess að ég er svo vel gift. Maðurinn minn hefur yfirleitt alltaf séð um þá hlið en annaö get ég sagt ykkur um reynslu okkar af veislu- þjónustum. Eins og roðlaus fiskur Þannig var mál með vexti að elsta dóttir okkar var að fermast og eins og kannski margir vita þá fylgir þessum fermingum alveg gífurleg vinna. Við ákváðum því aö halda veisluna í sal og panta mat frá ónefndri veisluþjónustu hér í bæ. Með hjálp starfsmanns „veisluþjón- ustunnar" varð fyrir valinu bayonneskinka. Við eigum stóra fiölskyldu og báðum um riflega mikinn mat því það er mikið skárra að hafa mikinn afgang og geta þá bara fryst heldur en að „sleppa naumlega" með mat- arbirgðirnar. Kemur ekki annað upp á bátinn þegar við opnuðum kassana. Við okkur blasti algjör óhróður. Þegar við lögðum á borðið og horfðum á kjötbakkana var þetta hvítt eins og roðlaus fiskur á borðinu. Ég hef aldrei séð feitara kjöt, það hefur verið 90% fita og 10% kjöt. Þvílíkur fitukeppur sem þetta kjöt var. Gest- irnir voru komnir og tilbúnir að snæða og ég reyndi að hringja í „veisluþjónustuna" sem auðvitað var búin að skila sinni vinnu og enginn til að svara í símann í þvi húsi. Ég held að gestimir hafi farið svangari úr veislunni heldur en í hana því þessi fitulykt var bara til að kynda upp hungrið í fólkinu. Þetta var þvílíkt hörmulegt, ég get samt ekki annað en hlegið þegar ég hugsa um litla frænda minn sem gekk að veisluborðinu og sagði „oojjjj“. „Þessi uppskrift er frá Birni Inga Björnssyni, fyrrum eiganda Kjöt- búðar Suðurvers. Það þarf vart að taka fram hversu snilldarkjötiðnað- armaður hann er,“ sagði Sigga að lokum. -klj Uppskriftir Grillaður stór- lúðubauti í pítubrauði Stórgóður réttur. Fyrir fjóra. 400 g stórlúða - beinlaus og roð- laus 1 dl ólífuolía 1/2 dl balsam-edik 1 stór laukur 8 ostsneiðar 4 pítubrauð 1 msk. dijon-sinnep pítusósa Tómatsalat 6 meðalstórir tómatar 1/2 dl ferskur saxaður graslauk- ur 2 tsk. salt svört piparkorn Lúðan skorin í fiögur jöfn stykki, 3 sm þykk. Pensluð vel með olíu og krydduð með salti og pipar. Laukur- inn afhýddur og skorinn í fiórar jafnþykkar sneiðar sem síðan eru penslaðar með olíu og kryddaðar Nýkaup Þarsem ferskleikinn býr Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. með salti og pipar úr kvörn. Grillið hitað vel. Lúðustykkin sett á og steikt á hvorri hlið í 3-4 mínútur. Þegar steikingu er að ljúka eru stykkin smurð með sinn- epinu, osturinn settur ofan á og lát- inn bráðna hæfilega. Laukurinn steiktur um leið í 3-4 mínútur á hvorri hlið. Pítubrauðin hituð á grillinu. Lauksneiðarnar settar ofan á lúðuna og hvort tveggja sett inn i pítubrauðið. Tómatsalat Tómatarnir skornir í sneiðar og lagðir í djúpan disk, graslauknum dreift yfir. Restin af olíunni og edik- ið hrært saman, kryddað með salti og muldum svörtum pipar og hellt yfir tómatana. Pltusósa 3 dl sýrður rjómi 18%, bragðbætt- ur með 1 tsk. af karri. Einnig má fá tilbúna pítusósu í verslunum. Meðlæti Tómatsalat og pítusósa. Grillaöar lambarúllur Þessi er einföld en þarf góðan undirbúning 800 g sneiðar úr lambainnralæri 8 stk. beikonsneiðar, léttsteiktar 100 g lifrarkæfa 2 stk. gulrætur (meðalstórar) 3 msk. söxuð steinselja, fersk 8 msk. rifinn ostur (26%) 1/2 dl olía McCormick Season All nýmalaður hvítur pipar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.