Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Síða 2
2
LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001
Fréttir
DV
Málaferli og samningur Akureyrarbæjar viö þrjár konur sem gegndu yfirmannsstörfum:
Sparaði 12-13 milljónir
- að sögn Hákonar Stefánssonar bæjarlögmanns
DV. AKUREYRI:_________________________
Akureyrarbær virðist hafa sparað
sér 12-13 milljónir króna með því að
fara dómstólaleiðina varðandi launa-
mál tveggja fyrrverandi deildarstjóra
bæjarins af kvenkyni og að semja við
þriðju konuna sem gegndi slíku starfi,
miðað við kröfur kvennanna, að sögn
Hákonar Stefánssonar bæjarlögmanns.
Bærinn gæti hins vegar enn átt eftir að
semja við tvær konur sem einnig
gegndu störfum deildarstjóra og önnur
þeirra gerir það reyndar enn.
í dómsmáli Ragnhildar Vigfúsdótt-
ur, fyrrverandi jafnréttis- og fræðslu-
fulltrúa bæjarins, sem fór fyrir Hæsta-
rétt, varð niðurstaðan sú að Akureyr-
arbær greiddi henni rúmar 2 milljónir
króna og Akureyrarbær hefur nú fall-
ist á að una niðurstöðu héraðsdóms
varðandi mál Ingibjargar Eyfells, fyrr-
um deOdarstjóra leikskóladeOdar, en
dómurinn dæmdi Akureyrarbæ tO að
greiða henni um 1,9 mOljónir. Þá hefur
bærinn samið við Valgerði Bjamadótt-
ur, fyrrum jafnréttis- og fræðslufuO-
trúa, um að greiða henni 2 mOljónir
króna. I öOum þessum tilvikum töldu
konumar sig hafa verið hlunnfamar
og þær hefðu átt rétt tO sambærOegra
launa við atvinnumálafuOtrúa bæjar-
ins. Hákon bæjarlögmaður segir kröfu
RagnhOdar hafi verið um 6,5 mOljónir,
Ingibjargar 6-7 miBjónir auk vaxta og
hugsanleg krafa Valgerðar hafi verið
um 4,5 mOljónir.
Samkomulag bæjarins við Valgerði
Bjamadóttur hefur vakið nokkra at-
hygli, enda fékkst í sjálfu sér engin efn-
isleg niðurstaða í það mál þrátt fyrir
samkomulagið. í þvi segir m.a. að Val-
gerður telji „líkur fyrir því að hún hafi
átt rétt á sömu launum og atvinnu-
málafuOtrúi sem tók laun samkvæmt
kjarasamningi verk- og tæknOræð-
inga. f því sambandi hefur hún m.a.
vísað tO niðurstöðu í máli RagnhOdar
Vigfúsdóttur gegn Akureyrarbæ, sbr.
dóm Hæstaréttar frá 31. maí 2000“ seg-
ir í samkomulaginu.
Þar segir einnig: „Akureyrarbær tel-
ur hins vegar að launaákvarðanir hafi
verið teknar óháð kynferði starfs-
manna, sem og að starf atvinnumála-
fuOtrúa hafi hvorki verið sambærOegt
né jafnverðmætt starfi jafnréttis- og
fræðslufuOtrúa. Telur Akureyrarbær
lduir fyrir því að hann hafi ekki brot-
ið ákvæði jafnréttislaga þegar laun
Valgerðar vom ákveðin". Siðar segir
að Akureyrarbær muni greiða Val-
gerði bætur „... án þess að í því felist
viðurkenning á meintum lögbrotum
bæjarins".
„Akureyrarbær viðurkennir ekki
lögbrot gegn Valgerði. Við erum hins
vegar að semja okkur frá þeirri áhættu
að fara með málið fyrir dómstóla en
fudyrðum ekki að ekki hafi verið um
lögbrot að ræða. Hún teiur hins vegar
líkur fyrir því aö iög hafi verið brot-
in,“ segir Hákon Stefánsson bæjarlög-
maður. „Með vísan tO þess telja báðir
aðOar sér hagfeUt að semja um tvær
mOljónir," segir Hákon.
Hann segir að samkvæmt þeim út-
reikningum sem hann hafi í höndun-
um um kröfu Valgerðar hafi hún
numið rúmlega 4,5 mOljónum króna.
„Það var ákveðin áhætta að fara með
málið fyrir dómstóla þannig að að
greiða innan við helming af kröfu er
ásættanlegt," segir Hákon. Þeirri
spumingu hvort hér væri um „þekkt-
an“ lögfræðOegan gjöming að ræða
svaraði hann því tO að svo væri þótt
ekki væri það mjög aigengt.
-gk
186 dagar í opnun Smáralindar:
15 metra há pálma-
tré frá Flórída
- á leið til landsins - prýða 200 metra göngugötu undir gleri
risapálma sem þessa til landsins
með heldur dapurlegum árangri.
Risapálmi sem átti að gæða Perluna
suðrænum blæ drapst skömmu eftir
komuna og svipaða sögu er að segja
um pálmatré sem plantað var í
Kringluna á upphafsdögum hennar.
Páimi Kristinsson segir engum
vandkvæðum bundið að flytja
pálmatrén til landsins þó svo þau
séu 15 metra há því þau séu lögð á
hliðina í lest skipsins en ekki látin
standa upprétt. Trén eru rándýr og
kosta á við lúxusjeppa stykkið.
„Það verður gaman að fá pálm-
ana,“ segir Pálmi sem stefnir að því
að standa undir krónum trjánna
þegar Smáralind verður opnuð al-
Hæstu pálmatré
sem flutt hafa verið
til landsins eru á leið
með skipi frá Flórída
og verður þeim fund-
inn staður í 200
metra langri göngu-
götu í risaverslunar-
miðstöðinni Smára-
lind sem opnuð verð-
ur í Kópavogi eftir
187 daga.
„Við ætlum að
flytja sumarið i Flór-
ída inn í Smáralind-
ina,“ segir Pálmi
Kristinsson, fram-
kvæmdastjóri
Smáralind rýkur upp
Opnuð 10.10. klukkan 10.10.
Smáralindar, sem
bindur miklar vonir
við komu
pálmatrjánna til
landsins en þau hafa
fengið sérmeðferð
garðyrkjufræðinga til
að þola flutninginn
svo og framtíðarver-
una í verslunarmið-
stöðinni. „Ég kann
ekki frá því að segja
en það er sprautað
einhverri froðu inn í
trén sem gerir þau
næstum ódrepandi."
Áður hefur verið
reynt að flytja
Risapálmar í Kópavoginn
Engin smásmíði - enda flutt til
landsins á hliðinni.
menningi snemma í október á þessu
ári - eða nánar tOtekið þann 10.10.
klukkan 10.10. -EIR
Minni stækkun Norðuráls
Álverksmiðjan Norðurál í HvaHirði
stækkar mun minna á næstunni en
gert var ráð fyrir, eða um 90 þúsund
tonn í stað 150 þúsund tonna eins og
hún hefur starfsleyfi fyrir. FuOyrt hef-
ur verið að forsvarsmenn Norðuráls-
verksmiðjunnar hafi skort þolinmæli
tO þess að bíða eftir svari iðnaðarráðu-
neytisins vegna stækkunar, og því
ákveðið að stækka „aðeins" um 90 þús-
und tonn. Valgerður Sverrisdóttir iðn-
aðaráðherra segir að viðræður hafi
staðið yfir við Norðurál áOt frá því í
október sem segi meira en mörg orð
um það hvort ráðuneytið hafi hunsað
fyrirtækið.
„Það þarf ekki aðeins að taka
ákvörðun um einhverja áfanga heldur
þarf einnig að sjá fyrirtækinu fyrir
orku og tengja það þeim framkvæmd-
um sem fyrirhugaðar eru á Austur-
landi. Það er augljóst að þar höfúm við
einnig ákveðnar skyldur. Málið er þvi
í mjög eðlOegum farvegi. Á næstu dög-
um verður svo skipuð formleg við-
ræðunefnd mdli ráðuneytisins og fyr-
irtækisins. Fyrirtækið hefur leyfi tO
að fara í næsta áfanga, 180 þúsund
tonn, án þess að fara í sérstakt um-
hverfismat eða stárfsleyfi," segir Val-
gerður Sverrisdóttir.
Aðspurð hvort næg orka verði fyrir-
liggjandi árið 2004 þegar bæði stækkun
Norðuráls og Reyðarál verða komin í
gagnið samkvæmt áætlunum svaraði
ráðherra: „Það sér ekki fyrir endann á
því, en ég tel aUa aðila hafa fuOan hug
á að leysa málið. í dag er auðvitað ekki
hægt að fuOyrða um einhverjar virkj-
anir sem ekki er einu sinni hafið um-
hverfismat við, hvað þá framkvæmdir.
Svo er starfandi nefnd um rammaáætl-
un á sviði nýtingar vatnsorku og jarð-
varma og fyrsti áfangi þeirrar nefnar
verður gerður heyrinkunnur í lok
þessa árs,“ segir iðnaðarráðherra. -GG
DV-MYND HARI
Dimission í Versló
Bláar nellikkur prýddu útskriftarnema Verslunarskóla íslands í gær. Síðasti
skóladagur fyrir prófin varígær. Skemmtun fylgdi í kjölfarið í gærkvöld. Gulli
var herralegur þegar hann nældi nellikkunni í Tinnu. Elva stendur hjá með
sitt blóm í barmi.
Afkvæmi
möndlu og
sykurs
Marsipan
Elskar klisjur
John Baldessari
Með hverjum
átt þú að fljúga?
Þórarinn Soebech
Sjáðu sæta
naflann minn
DV í naflaskoöun
Matreiðsla
snilldarinnar
Megas
Minning sonar
míns óvirt
Bjarney
Finnbogadóttir
Frumskógur í
Grafarvogi
Hllmar Jónsson
Öllum brögðum
beitt
Erlent fréttaljós
Innlent fréttaljós
Bryndís Schram
Stóri bróðir
Vildi faðma
heiminn
U'tíll áhugi
Ekkert tUboð
hafði borist í rekstur
Áslandsskóla i Hafn-
arfirði þegar um-
sóknarfrestur rann
út klukkan 15 í gær.
Hálftíma eftir að
frestur var útrunn- •
inn barst eitt tOboð j
frá íslensku menntasamtökunum.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði fagnaði
tUboðinu sem verður skoðað þó seint
hafi komið.
Sameining
Stefnt er að því að sameina Nýja
Bókafélagið og Þjóðsögu við Genea-
logia Islandorum. Tveir fram- (
kvæmdastjórar síðastnefnda fyrir- I
tækisins létu nýverið að störfum en j
nýr framkvæmdastjóri verður Páll
Bragi Kristjónsson, framkvæmda-
stjóri Nýja Bókafélagsins.
Tveir í peningaþvætti
Tveir ungir karlmenn voru í gær
dæmdir í Héraðsdómi Reykjavíkur fyr-
ir peningaþvætti. Mál mannanna voru
óskyld að öðru leyti en því að fjármun-
ir sem þeir höndluðu með tengdust
stórfeUdum flkniefnabrotum.
Fastur í ís
Frystitogarinn Baldur Árna RE-102 r
liggur fastur í hafls skammt undan
ströndum Nýfundnalands ásamt j
þremur öðrum skipum. Fimmtán I
manna íslensk áhöfn er um borð og
er hún ekki talin í hættu.
60 dagar fyrir barnaklám
Karlmaður var í Héraðsdómi
Reykjavíkur í dag, dæmdur í sextíu
daga skilorðsbundið fangelsi, fyrir að
taka klámfengnar myndir af korn-
ungri fósturdóttur sinni og vinkonu
hennar.
Breiðfjörð hjá kóngi
Leifur Breiðfjörð
glerlistamaður á
verk i forstofu nýrr-
ar íbúðar norsku
konungsfjölskyld-
unnar. Verkið er
gjöf tO konungshjón-
anna frá forseta ís-
lands en nýja kon- }
ungsíbúðin þykir stórbrotin. Hún er
900 fermetrar, með 9 herbergjum og |
kostar nokkra mOljarða.
Firí á Alþingi
Síðasti fundadagur þingmanna fyr-
ir páska var í gær. Þingmenn eru því
komnir í páskafrí og verða um skeið.
Belti í rútur
Nefnd á vegum dómsmálaráðuneyt-
isins hefur lagt til að skylt verði að
hafa öryggisbelti í öUum langferðabif- i
reiðum sem ætlaðar eru til sérleyfls- |
og hópferðaaksturs. Samkvæmt tO- ií
lögunum skal stefnt að því að beltin !
verði komin í rúturnar árið 2004.
Leikaraskapur
Við umræður á Al-
þingi um ný lög um
Seðlabanka íslands
lagði forsætisráð-
herra á það áherslu
að ekki yrði auglýst
eftir bankastjórum
við bankann. |
Ákvörðun um stöðu- k
veitingamar lægi aUtaf fyrir áður en
auglýst væri. Auglýsingarnar væru
því ekkert annað en leikaraskapur.
Kjötmjöl í kreppu
Kjötmjöl er nú geymt í fjórum stór-
um gámum fyrir utan Kjötmjölsverk-
smiðjuna i Hraungerðishreppi.
Ástæðan er sú að eftir að kúariðan g
kom upp hefur kjötmjöl sem ekki er
hægt að selja út, safnast upp hjá verk-
smiðjunni og sprengt allt geymslu- |
pláss en birgðastaða verksmiðjunnar
er um 130 tonn. -EIR