Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Page 34
42
smáaugjýsjngar - Sími 550 5000
LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001
mtiisöiu
• Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
sunnudaga kl. 16-22.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dags:
Mán.-fim. til kl. 22.
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl. 22.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa að berast til okkar:
fyrir kl. 21 virka daga + sunnudaga,
fyrir kl. 16 föstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is.
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: dvaugl@ff.is.
Uppboö, antik, uppboö, skrautmunir!
Til sýnis uppboðsmunir. Uppboð verður
haldið hinn 7. apríl nk. Meðal þess sem
selt verður eru borðstofusett, fataskápar,
klukkur, píanó, málverk, ljósakrónur,
skápar og skenkar, gömul íeikföng og
margt, margt fleira. Munir verða til sýn-
is frá kl. 13 sunnud. Uppboðsskrá verður
send. Uppboðshús Jes Zimsen, Hafnar-
stræti 21, s. 511 2227.____________
Antik, engin útsala, bara gott verö!
Langar þig í: píanó frá 1920, Hardy
veiðistöng frá 1910, golfsett í leðurpoka
frá 1920, skinn af tígrisdýri, uppstopp-
aða mörgæs, falleg málverk, rakarastól
frá 1900, kistu frá 1860 eða eitthvað
annað fallegt og gott? Kíktu við. Upp-
hoðshús Jes Zimsen, Hafnarstræti 21,
Reykjavík, sími 897 4589.
Special pricefor you!
Chevrolet Blazer S10, árg. ‘86, V6, 4,3
lítarar, v. 150 þ. MMC Lancer, árg. ‘92,
EXE, einn með öllu, v. 250 þ. Honda
XR400, árg. ‘84, v. 50 þ. Johnson 6HP ut-
anborðsmótor, v. 25 þ. Fish Hunter 280
gúmíbátur, v. 25 þ. Lítil, lokuð fólksbíla-
kerra, v. 25 þ. Uppl. í s. 696 6157.__
Til sölu steinolíukamina 6kv. á 25.000.
Einnig af sérstökum ástæðum nýjir
ítalskir gasþilofnar af fullkomnustu gerð
á 25.000 án viftu, 35.000 með viftu. A
sama stað vantár vagn sem nota mætti
undir Zodiac gúmmíbát 4,20 m. Uppl. í
síma 893 0000, Tryggvi.
Trimform.
Leigjum trimform í heimahús.
Gott fyrir:
Vöðvauppbyggingu, vöðvabólgu, grenn-
ingu, örvun blóðrásar, appelsínuhúð o.fl.
Sendum um allt land.
Heimaform, s. 562 3000.
Lagersala á hársnyrti-, snyrti- og nagla-
vörum, gervinöglum o.fl. Að Iðnbúð 5,
Garðabæ. Föstudaginn 6/4 og laugardag-
inn 7/4, frá kl. 13.00-18.00.
Essei ehf., s. 544 4445.
Ath. tökum ekki kort.
Maxi-Cosi dökkblár barnastóll m/skyggni,
svefnpoka, höfuð- og rasspúða. Grænn
rúmgafl úr jámi, frá línunni „Roseday"
Queen stærð. Lítið antik eldhúsborð
m/svörtum jámfæti og tré borð. Allt vel
með farið og selst ódýrt. S. 698 0598.
Nuova Simonelli Mac Cup model ex-
pressokaffivél m. vatnssiu. Kostar ný
135 þ.+ vsk., selst á ca 100 þ. Einnig
IKEA rúm, Stará 140x200, hæð 2 m,
skrifborð og hillur undir, lítið notað.
Kostar ný 60 þ., selst á ca 35 þ. Uppl. í s.
861 9467.__________________________
Amerískir bílskúrsopnarar á besta veröi,
uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrsjám,
gormar og alm. viðh. á bílskúrsh. S. 554
1510/892 7285.
Bílskúrshurðaþjónustan.
Amerískur ísskápur, sjónvarp, vídeó, sófi,
eldhúsborð + stólar, skrifborð, hillusam-
stæða, kommóða, bama- og hjónarúm.
Allt nýlegt á góðu verði.
S. 691 3031 og 552 1175._______________
Til sölu Herbalife - Dermajetics - color.
3 ára starfsreynsla, þekking, þjónusta.
Visa, Euro og póstkröfur.
Edda Siguijóns., sjálfst. dreifingaraðili.
Sími 861 7513, sími og fax 561 7523.
Antik - Anlik— Antik.
Píanó, borðstofusett, skenkar, skápar,
stök teppi, sófar, fataskápar, speglar, ný-
komnar vömr. Uppboðshús Jes Zimsen,
Haftiarstræti 21, s. 511 2227._________
3 stúta ísvél, lítiö notuö til sölu, hitabox
fyrir heitar sósur og shakevél. Uppl. í s.
586 1840, 692 1840, 695 0056 og 586
1830.__________________________________
Góö kjör. AR Subwoofer 500 RMS w,
innb. magnari, sá allra stærsti. Einnig
MMC Lancer station, árg. ‘91, ekinn 180
þús., í toppstandi. Uppl. í s. 588 5787.
Ath., svampur í húsbílinn, tjaldvagninn,
fellihýsið, neimilið, sumarbústaðinn o.fl.
o.fl. H-Gæðasvampur og bólstmn, Vagn-
höfða 14, s. 567 9550._________________
Boröa 6x á dag, heilsan í lag og kílóin af.
Þriggja ára reynsla / pmfur.
Dóra, sjálfst. Herbalife drifandi.
S. 896 99117564 5979.__________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódvr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
bót), Vesturvör 25, 564 4555, 694 4555.
Fulninga-innihurðir, hnota, mahóní, eik.
Stórglæsilegar innihurðir á hagstæðu
verði. Takmarkað magn. Harðvíðarval,
s. 567 1010.___________________________
Fáðu línurnar í lag, grenntu þig fyrir sum-
arið. Frábær megmnar- og fæðubótar-
efni. Hringdu núna. Ósk 869 3985 og
Sveinn 899 5730._______________________
Góöan daginn! Hjá okkur er opið til 21
alla daga. Fjölbreytt úrval heimilis- og
byggingavara. Metró, Skeifunni 7, s. 525
0800.__________________________________
Hotpoint-þurrkari, barkalaus, sem nýr,
verð 20 þús. King size vatnsrúm, verð 7
þús. Beykiborðstofusett (borð + 6 stólar),
verð 25 þús. Uppl, í s. 897 0966.
Hárgreiöslustólar meö pumpu 3 stk.,
Climasson 1 stk., peningakassi Omron,
speglaborð tvöfalt, Husqama örbylgju-
ofn m.grilltein. S. 893 5508,__________
Láttu þér líða vel. Herbalife-vömr, líkam-
inn og heilsan. Póstkrafa, Visa/Euro.
Uppl. gefur María í síma 587 3432 eða
8612962. __________________________
Nýleg kvenmanns Dynastar Carving skíöi
með Tyrolia bindingum til sölu, lengd
178, lítið notuð, mjög góð skíði. Verð
14.000. Uppl, í s. 557 9775,___________
Sem nýtt, rautt 12“ reiöhjól kr. 6500, blá
Emmaljunga kerra kr. 7000, kermpoki
kr. 2500 og þrekhjól kr. 5000. Símar 554
2321 og 898 0188.______________________
Til sölu nýlegur stálísskápur, 143 cm á
hæð, mjög vel farinn. Emnig óskast á
sama stað antíksaumavélarborð, ekki
skápur. Uppl. í s. 865 3813.___________
Til sölu rúm, 1,40 x 2,00 m, 4 nýleg 14“
sumardekk á álfelgum, 14“ Blaupunkt-
sjónvarp og 3 flugkistur. Uppl. í síma 588
0595 og 899 7970.______________________
SÉRLEGA ÓDÝRT!!! Tos-fræsari, tennis-
borð, Kanaks-rafkerfi, fombíll, vömbíll
‘46, raf- og gíramótorar, verkfæri o.fl.
Uppl. í síma 554 2160 eða 898 4150.
Viltu léttast fyrir sumariö???
Fæðubótarefni sem bragð er að.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Pantaðu núna! Margrét, sími 699 1060.
Allt fyrir bílinn
Við kunnum
að meta
bíla
Eitt besta bílaverkstæðið, i hjarta borgarinnar.
Úrvals menn og áreiðanleg þjónusta
• Almennt bílaverkstæði
• Dísilverkstæði
• Vélastillingar
• Varahlutir
• Ástands og endurskoðun
• Handverkfæri og fylgihlutir
• Þurrkublöð
• Ljósasamlokur
• Bílskúrshurðaopnarar
• Rafgeymar
• Rafmagnshiutir
• Rafmagnsviðgerðir
• Bridgestone Blizzak
- naglalausu vetrardekkln
BOSCH
HÚSIÐ
BRÆÐURNIR QRMSSON
Lágmúla 9,
sími 530 2801
Tviskiptur kælir og frystiskápur, sióösvél, 13“ álfelgur, hamstrabúr, eldhúsborð og garðsófi. Uppl. í síma 555 2553 eða 861 7685. Óska eftir aö kaupa nýlega frystikistu, frystiskáp eða sambyggðan kæli og fiystiskáp. Uppl. í s. 567 2048. Óska eftir aö kaupa notaöan Lazy Boy. Uppl. í s. 898 0806.
ísskápur, 142 cm, á 8 þ., Subara Justy J- 12 ‘91, Subara 1800 station ‘90,4 sumar- dekk 175/70/13“ á felgum á 8 þ. Sími 896 8568.
Óska eftir að kaupa VN kr. áhugasamir hringi í síma 835 1820.
NMT farsími m/fylgihlutum fyrir fjallagarpa og sumarbústaðafólk. A góðu verði. Sími 437 1148. Nýjar franskar fulningainnihuröir! Hvítar, mahóní, fura, pine (Hemlock). Sann- gjamt verð. Lyngháls 11, s. 893 7773. iV Tilbygginga Einangrunarplast, Tempra hf., EPS einangran, hágæðaeinangran. Áratuga íslensk framleiðsla. Undir framleiðslueftirliti R.b. Geram verðtil- boð hvert á land sem er. EPS einangran. Tempra hfi, Dalvegi 24, Kópavogi. Sími 554 2500. www.tempra.is Allt á þakiö. Framleiðum bárajám. Eitt það besta á markaðinum, galvaniserað, aluzink og ál. Rydab-stallastál og þak- rennukerfi í mörgum litum. Sennilega langbesta verðið. Blikksm. Gylfa, Bílds- höfða 18, sími 567 4222.
Pels til sölu. Sérstaklega vel með farinn pels, stærð 40, sanngjamt verð. Uppl. í s. 567 0980. Rýmingarsala, gólfdúkur, 3 m, 495 kr. fm. Takmarkað magn. Harðviðarval, sími 567 1010.
Sjónvarpsskápur úr Miru og bókaskápur frá Tékkkristal, fallegir skápar. Uppl. í síma 565 0221 og 897 8919.
Til sölu alveg ónotuð 160 litra gasfrysti- kista + gaskútur. Verð 70 þús. Uppl. í síma 565 2223 og 892 6749. Breiðfjörös Blikksmiöia auglýsir þakrenn- ur niðurfallsrör og fylgimuti á sérstöku verksmiðju- afsláttarverði út þennan mánuð. Breiðfjörðs Blikksmiðja Köllun- arklettsvegi 4 Rvk, sími 553 9025. Loft- og veggjaklæðningar. Sennilega langódýrastu klæðningar sem völ er á. Allar lengdir og margir litir. Henta t.d. í hesthús og fyrir bændur. Blikksm. Gylfa, s. 567 4222.
Til sölu 90 fm nýju gegnheilu Marbo-par- keti, 2500 kr. fm. Uppl. í s. 587 0377 og 699 6931.
Til sölu Webarsto dísilmiðstöð og 4 góð negld vetrardekk „15. Uppl. í síma 865 2530.
Til sölu nýlegur snyrtistóll meö rafmagni og peningakassi. Uppl. í s. 483 1109 og 894 1109. Get bætt viö mig uppsetningum á milli- veggjum, parketlagnir og fleira. Sverrir Sverrisson húsasmiður í síma 893 6675 og 698 6675.
Til sölu Picasso-sófasett, mjög vel farið, sófaborð og homborð úr eik. Allt saman á 80 þús. Uppl. í s. 568 1072.
Til sölu 3 gluggar, þrefalt gler, opnast all- ir í 180°. Nanast nýir. Skipti koma til greina á vélsleðakerra. Uppl. í síma 431 2449 eða 895 7449.
Viltu léttast núna? Ekki bíöa til vorsins. Fríar prafur. Persónuleg ráðgjöf. Visa/Em-o. Rannveig, sími 564 4796 eða 862 5920.
Mótarif. Röskir menn taka að sér mótarif og ýmis smáverkefni. Uppl. í s. 699 2434, Þorsteinn.
Svart leöursófasett, 3+1+1, og borð með marmaraplötu, lítur mjög vel út. Verð 80 þús. Uppl. í s. 565 2413 og 896 9913.
8-10 feta verkfæragámur óskast keyptur. Uppl. í s. 893 2550.
2 Ijósar, notaöar eikarinnihuröir til sölu. Verð 7 þús. stk. Uppl. í síma 567 1158. Ca 1400 metrar af blönduðu timbri til sölu. Gott í sökkla og fleira. Sími 863 5392. n Tölvur
Gashelluborð m. 2 hellum f. sumarbústaö til sölu. Uppl. í s.557 4457 og 694 6616.
Tveir barstólar, AR bassabox meö inn- byggðum magnara. Uppl. í s. 898 9710. liiiira it/irw
Læröu á Microsoft WORD eöa EXCEL á ódýran hátt í tölvunni þinni. Til sölu ít- arleg námskeið á myndrænum geisla- diskum (ganga í allar PC-tölvur). Mjög hagstætt verð, sendi í póstkröfu. Uppl. í s. 690 4359.
ÉJ Bækur
Gott úrval ættfræöirita: Kjósarmenn, Fremrahálsætt, Strandamenn, Borgfir- skar æviskrár. Bókavarðan, Vesturgötu 17, s. 552 9720.
Tölva, 566 Celeron2,256 Mb minni, 16 Gb harðir diskar, Geforce Pro 32 Mb DDR skjákort, 17“ góður SONY skjár, ISDN spjald, 40x geisladrifiSoundblaster Live 1024 hljóðkort, WinME, ýmsir aðrir aukahlutir Verð 65.000. S. 862-0896 Nýjung á íslandi! Heimaviðgeröir! Er tölvan þín í ólagi? Hringdu og pant- aðu viðgerðarmann heim. Kynntu þér málið,strax. Tölvuþjónusta Reykjavíkur ehfi, Armúla 32, s. 562 0040.
Fyrirtæki
Borö og stólar. Til sölu 45 stólar og 11 borð (0,85xl,20m) t.d. fyrir mötuneyti. Uppl. í síma 487 5577.
Lítil kjötvinnsla í rekstri til sölu. Öll al- menn tæki til staðar. Gámes í lagi. Húsa- leigusamningur getur fylgt. Uppl. í síma 895 9407.
PlayStation og Dreamcast MOD-kubbar. Set nýjustu MOD-kubbana í PlaySta- tion-tölvur og Dreamcast-tölvur. Þá get- urðu spilað kóperaða og erlenda leiki. Uppl. í síma 699 1715.
Myndbandaleiaa til sölu. Mjög góð stað- setning, góð afkoma. Hentugt fyrir 2 ein- staklinga eða fiölskyldu. Upplýsingar í síma 898 1949. Til sölu. Vídeóleiga og sjoppa, vel staðsett í Hafn- arfirði. Miklir möguleikar. Verðtilboð. Sími 894 5190.
PlayStation MOD- kubbar. Set nýjustu MOD-kubbana í PlayStation tölvur, þá geturðu spilað kóperaða og erlenda leiki. Úppl. í s. 699 1050 (mod@cu.is) iMac-tölva (Mac Os 8.1), 32 MB vinnslu- minni, 4 GB harður diskur, til sölu lítið notuð. Verð 20.000.- Svör sendist til DV, merkt „iMac-166864“.
Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Arsalir ehfi, fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Á höfuðborgarsvæðinu e; til sölu bílaverk- stæði í fullum rekstri. Ágætlega tækjum búið. Hentug eining fyrir einn til tvo. Upplýsingar í síma 899 2911 Til sölu framköllunarfyrirtæki meö eða án leiguhúsnæðis, á mjög góðu verði. Uppl. í s. 863 4610.'
Vélar ■ verkfæri
Vegna mikillar sölu á vélum undanfariö eigum við fyrirliggjandi nokkrar notaðar sambyggðar trésmíðavélar á tilboði. Steton, Brava 300 ‘99, Mini- Max, Lab 30. Einnig höfum við flestar gerðir af sér- byggðum vélum á lager, bæði nýjar og notaðar. Hegas ehfi, uppl. í síma 567 0010 og 893 5226.
Hljóðfæri TrommararTrommararTrommarar! Ný sending Vic Firth, frábært tilboð á trommukjuðum: kaupir 4 pör og færð ókeypis geisladisk með 10% afsl. á tylft. Kynntu þér málið! Samspil, Nótan, s. 595 1960.
Vegna mikillar sölu á vélum undanfariö eigum við fyrirliggjandi nokkrar notaðar langbandsslípivélar á tilboði. CMC, CL 2500 ‘95, Sanko, 180 cm löng, Rival, 250 cm löng. Einnig höfum við flestar gerðir af sérbyggðum vélum á lager, bæði nýjar og notaðar. Hegas ehfi, uppl. í síma 567 0010 og 893 5226.
Hljómborö/skemmtari til sölu. Yamaha PSR-530. Frábært hljómborð m/góðan hljóm og takta. Uppl. í s. 586 2048 og 869 8097.
Loftpressa. Hydor traktorspressa, hamrar fylgja. Jarðvegsþjappa, 400 kg. Vegsópur, festingar fyrir Prima trakt- orstæki, nýlegur. Ný rafstöð 15 kva, eins og þriggja fasa, fyrir traktorsvinnudrif. Steinsög, Target borðsög, nýleg. Uppl. í s. 893 3504.
Til sölu: Eitt fallegasta Premier Genista trommusett á landinu, 10“, 14“, 20“ og 14“ Premier Brass piccalo snare. Verður að seljast!!! S. 694 2825. Til sölu Yamaha Stage Custom trommu- sett. Verð 100 þús. S. 865 7701, Ingi.
Robland trésmiöavél til sölu, einfasa sög m. hallandi blaði, fræsihaus, bor, afrétt- ara og þykktarhefli ásamt sogi á hjólum. Svo til ónotuð. Verð 180.000 án vsk. Einnig nokkrar röraþvingur. Uppl í síma 587 5313 eða 695-1854.
Landbúnaður
Til sölu Ford 2000 dráttarvél, nýuppgerö og í toppstandi. Verð 200 þús. Sími 487 1107. Loftpressur, nýjar og notaöar. Stimpilpressur frá 300-2000 ltr. Skrúfupressur frá 1.300-5.000 ltr. lðnvélar ehfi, s. 565 5055. Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði. Trésmíöavélar. Fyrirliggjandi sambyggðar trésmíðavélar, notaðar og nýjar. Iðnvélar ehfi, s. 565 5055, Hvaleyrarbraut, Hafnarfirði.
— r g Oskastkeypt Dagmömmur óska eftir, gefins eöa ódýrt: Hókus-pókus stól, ísskáp, rimlarúmi, sjónvarpi, videoi og kubbum. Uppl. í s. 864 3794 og 691 5494.
Óska eftir Sony-vídeótökuvél af einhverri af eftirtöldum gerðum: DCR-PCS, DCR-PC100 eða DCR-PC110. Uppl.ís. 896 4769. Trésmíöavél til sölu. Lítið notuð, fjölnota trésmíðavél til sölu, einnig loftpressa. Uppl. í s. 557 5556 eða 553 3239.
Til sölu bilalyfta, 2ja pósta, I góöu standi.
Verð 70 þús. Uppl í s. 566 6216, 566 6646
og 8611651.
n
Antik
Uppboð, antik, uppboö, skrautmunir!
Til sýnis uppboðsmunir. Uppboð verður
haldið hinn 7. apríl nk. Meðal þess sem
selt verður em borðstofusett, fataskápar,
klukkur, píanó, málverk, ljósakrónur,
skápar og skenkar, gömul leikföng og
margt, margt fleira. Munir verða til sýn-
is frá ki. 13 sunnud. Uppboðsskrá verður
send. Uppboðshús Jes Zimsen, Hafnar-
stræti 21, s. 511 2227.___________________
Antik - Antik - Antik.
Píanó, borðstofusett, skenkar, skápar,
stök teppi, sófar, fataskápar, speglar, ný-
komnar vömr. Uppboðshús Jes Zimsen,
Hafnarstræti 21, s. 5112227.
Bamagæsla
21 árs stúlka óskar eftir aö passa börn
hálfan daginn í sumar. Er að læra leik-
skólakennarann.
Uppl. í síma 868 5629.______________
Ábyrg amma á sv. 101 vill gjarnan sinna
bami stund úr degi. Þarf nelst að vera
komið af höndum, eldra en 2 ára, eða
annarskonar umhyggja. S. 552 0991.
Dagmamma meö leyfi. Tek að mér böm í
pössun, hálfan/allan daginn, er í neðra
Breiðholti. Uppl. í s. 557 4563.
Bamavörur
Dökkblár barnavagn, lítiö notaöur, burða-
rúm í stíll fylgir með. Rúmgóður og góð-
ur vagn til sölu. Uppl. í síma 566 7994
eða 899 2840.__________________________
Til sölu Simo kerruvagn á 10 þús., Simo
regnhlífakerra á 5 þús., baðborð á 3 þús.,
ferðarúm á 5 þús. Úppl. í síma 696 3887.
Kolcraft vagga, Evenflo bílstóll, 0-9 mán.,
Graco high-chair, hlið. Allt nýtt, aldrei
notað. 2 hjól, fyrir 3 og 5 ára. Selst ódýrt.
Uppl. í s. 562 4282 og 861 8989._______
Óska eftir vel meö förnum barnavagni, 3-
2-1 (vagn, kerra, burðarrúm) helst Simo.
Einnig vöggu, skiptiborði og burðarpoka.
Uppl. í s. 899 0576._________________
Til sölu mjög vel meö farinn kerruvagn.
Notaður af einu bami. Dökkblár og lítur
út sem nýr. Uppl, í síma 863 4743._____
Ársgamall blár Emmaljunga vagn til sölu.
Upplýsingar í s. 898 4788.
cCf>?
Dýrahald
NUTRO - NUTRO - NUTRO Bandarískt
þurrfóður í hæsta gæðafl. fyrir hunda og
ketti, samansett til að bæta húð og feld.
Aðeins fyrsta flokks hráefni.
° Skrautfiskar - skrautfiskar
glæsilegt úrval.
° Fiskakúlur í mörgum stærðum, kon-
íaksglös, einnig kúlur m/flötum hliðum.
Kúlutilboð frá kr. 4900.
° Mikið úrval af skrauti, sandi, glerperl-
um o.fl. í fiskabúrið.
° Úrval af kattaklómm og fullt af hunda-
og kattaleikföngum.
° Reiðhjólataumur, nauðsynlegt fyrir þá
sem hjóla m. hundinn, hann fellir þig
ekki af hjólinu.
°Alls konar tilboð á búram með fylgihlut-
um fyrir naggrísi, mýs, hamstra, kanín-
ur og fugla.
“Allar almennar vörar til umhirðu gælu-
dýra. Ótrúlegt úrval.
Lukkudýr, gæludýraversl. v/Hlemm,
Laugavegi 116, s. 561 5444.___________
íshundar!
Hundaræktunarfélagið Ishundar er eina
aðildarfélagið að UCI, alþjóðlega hunda-
ræktunarfélaginu, einnig KDH og VDR,
sámbandi hreinræktaðra hundategunda
í Þýskalandi. Ishundar á Islandi viður-
kennir flestar ættbækur flestra hunda-
ræktunarfélaga, til dæmis UCI, KDH,
VDR, FCI, HRFÍ, AKC, CKC, NKU og
fleiri. Frekari upplýsingar í síma 847
2474._________________________________
9 vikna íslenskir fjárhundar undan mjög
góðum foreldram.
Verð 70.000. Upplýsingar í síma 487
5266._________________________________
Fallegur Border Collie/ Labrador hvolpur
fæst gefins af óviðráðanlegum ástæðum,
hundaskóli fylgir. Uppl. í s. 587 7271 og
896 2300._____________________________
Hundaræktarlnn Dalsmynni auglýsir:
Eram með smáhunda til sölu og einn
Boxer-hvolp
Uppl. í s. 566 8417.___________
Doberman-hvolpar til sölu, undan inp-
fluttum hundum með ættbók frá HRFI.
Uppl. í síma 847 1856.________________
11 stórir píranafiskar til sölu i 150 I.
búri með öllu. Uppl. í síma 867 0219.
Poodle-hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 866 2994.
Húsgögn
Tilboö—Tilboö!!!
Tilboð gildir út vikuna. Nokkur sófasett
á tilboði, verð áður kr. 205.200, nú aðeins
kr. 99.900. Svefnsófi áður 64.900 nú kr.
46.800 kr. Einnig önnur frábær tilboð í
gangi. Tilboðið gildir aðeins þessa viku.
J.S.G. Húsgögn, Smiðjuvegi 2, s. 587
6090, www.jsg.is__________________________
3+1+1 svart leöursófasett, sem nýtt, ti! sölu
v. flutnings. Verðhugmynd 60-70 þús.
Vídeótækr fylgir, þarfnast lagfæringa.
Uppl. í s. 690 8104.