Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Blaðsíða 42
50 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001 Grand Cherokee Laredo árg. ‘00, skr. nýr Ol.’Ol, ek. 5000 mílur. Uppl. í s. 893 9215. Nissan Patrol TD 2,8, árg.’95, ekinn 145 þús., 38“ dekk. Mjög góour. Bílalán 650 þús., verð kr.1.800 þús. Upplýsingar í s. 862 6300 og 862 6301. Kerrur Til sölu er þessi kerra á 100.000 kr. Uppl. í síma 896 2552. Mótorhjól VW Trike þríhjól árg. 1998. Tilboð óskast í þetta einstaka eintak af þríhjóli. Uppl. gefur Gunnar í s. 564 3159/695 0259 næstu daga. Pallbílar Nissan double cab disil, árg. ‘95, lengri pallur, vsk-bíll, ekinn 135 þús. km, álfelgur, skoðaður ‘02. Verð 1.180 með vsk. 100% lán. Uppl. í s. 893 6292. Sendibílar Benz 814. Mjög vel með farinn. Ek.294 þ., kassi 1 =6, b = 2,45, h = 2,35, hliðar- hurð 4,80 x 2,20, lyfta 1 tn. Verð 1200 þ. + vsk. Skipti möguleg á minni. S. 694 7000. Tjaldvagnar Til sölu hústjald, er sem nýtt. Tilboð óskast. Uppl. í síma 421 3058. Mjög gott Veri-Lite Camper-hús, árg. 1998. Upplýsingar í síma 565 8388 eða 853 7830. Vélsleðar Til sölu tveir góðir I!!! • Polaris Indy 700 SKS, ek. 4600 mph neglt belti, brúsagrind o.fl. V. 490 stgr. • Polaris Indy 700 XC, ek. 2500 mph, brúsagrind o.fl. V. 650 stgr. Báðir sleðamir em í toppstandi og klárir í páskana! Nánari uppl. veitir Bílasala Suðurlands í síma 480 8000 eða 896 9511 Haukur. Britney Spears Sú stutta hefur mikinn áhuga á að gera fleira en að syngja. Fyrsta kvikmynd hennar er enn ekki komin í dreifingu. Britney Spears: Myndin sem enginn vill sýna Poppstjarnan Britney Spears er vinsælasta fyrirbæri poppheimsins á eftir Michael Jackson. Allt sem Britney gerir verður vinsælt og hún vill gjarnan dreifa kröftum sínum. Fyrir utan að syngja hefur verið skrifuð bók um hana og meint ævi- saga er á leiðinni í prentun. Auk þess hefur Britney sýnt því mikinn áhuga að leika í kvikmyndum. Nýlega lauk hún leik í litlu hlut- verki í kvikmyndinni Jack of All Trades þar sem hún leikur flug- freyju af mikilli hind. Með Britney léku í myndinni fleiri popparar og voru meðlimir bæði úr KC and the Sunshine Band og ‘NSync í hlut- verkum áhafnarmeðlima. Nú kann að vera að popparar séu almennt ekki góðir leikarar þrátt fyrir annir í myndbandagerð. Að minnsta kosti hefur framleiðanda myndarinnar ekki enn tekist að koma henni í almenna dreifingu og þess vegna hefur enginn enn þá séð afraksturinn. Kveðja í lok Kristnihátíðar Kja la rnesprófastsdæm i 8. apríl Hátíðarmessa í Reynivallakirkju í Kjós, kl. 20.30 Kristjana Helgadóttir og Jónas Þór leika verk eftir Bach á flautu og orgel. Guitar Islancio flytur gömul sálmalög. Jón Þ. Þór flytur erindi um erlenda ferðamenn í kirkjustöðum áður fyrr. Geirlaug Þorvaldsdóttir, leikkona les Ijóð. Hólar í Hjaltadal Keykjavík 11. apríl Hátíðartónleikar í Hóladómkirkju, kl. 21.00 Skagfirski kammerkórinn flytur, stjórnandi er Sveinn Arnar Sæmundsson. Einsöngur: Þuríður Þorbergsdóttir, Kolbrún Erla Grétarsdóttir og Haukur Steinbergsson. Linda Margrét Sigfúsdóttir og Berglind Stefánsdóttir leika á þverflautur. 7. apríl Hátíðartónleikar í Grafarvogskirkju, kl. 17.00 Samleikur: Gunnar Gunnarsson og Sigurður Flosason. Kórsöngur: Kór Bústaðakirkju, Kór Fella- og Hólakirkju, Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju. Stjórnendur eru Sigrún Steingrímsdóttir, Lenka Matéova og Oddný J. Þorsteinsdóttir. Einsöngur: Anna Sigríður Helgadóttir, Páll Rósinkrans, Jóhann Friðgeir Valdimarsson, KK og Ellen Kristjánsdóttir. Gospelsöngur: Gospelsystur, stjórnandi er Margrét Pálmadóttir. Gospelkór Reykjavíkur, stjórnandi er Óskar Einarsson. Kangakvartettinn. Kvartett með Þorvaldi Halldórssyni. Karlakór: Karlakórinn Þrestir, stjórnandi er Atli Guðlaugsson. Austfirðir 8. apríl 8. apríl Petite messe eftir Rossini í Egilsstaðakirkju, kl. 14.00 og Eskifjarðarkirkju, kl. 18.00 Kammerkór Austurlands flytur. Stjórnandi er Keith Reed. Föstudagskrá í Valþjófsstaðakirkju, kl. 17.00 Tónlist og upplestur íslenskra verka sem tengjast föstunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.