Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Qupperneq 57
65 LAUGARDAGUR 7. APRIL 2001 DV Tilvera Afmælisbörn Jackie Chan 55 ára Sjálfsvarnarkappinn Jackie Chan fæddist þennan dag árið 1954 í Hong Kong. Hann sló í gegn með mynd sinni Rumble in the Bronx en hann er þekktur fyrir að leika öll áhættu- atriði í myndum sínum sjálfur enda segist hann hafa brotið nánast hvert einasta bein í líkama sínum. Kofi Annan 62 ára Afmælisbarn morgundagsins er Kofi Annan en hann fagnar í dag 62 ára afmæli sínu. Síðastliðna þrjá áratugi hefur Annan starfað hjá Sameinuðu þjóðunum og gegnir nú embætti aðalritara og nýtur mikillar velgengni í því starfi. Annan er kvæntur sænskri konu, Nane Lag- ergren, en hún er lögfræðingur og listamaður. Stjörnuspá Gildir fyrir sunnudaginn 8. apríl og mánudaginn 9. apríl Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: Spa sunmidagsins: Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoð- 1 anir þínar. Gættu þess að vera ekki hrokafullur þótt þú búir yflr vitneskju sem aðrir gera ekki. Spa mánudagsíns: Farðu mjög varlega í öllum við- skiptum. Skrifaðu ekki undir neitt fyrr en þú hefur lesið það vandlega yfir. Happatölur eru 7, 8 og 10. Hrúturinn (21. mars-19. april): Dagurinn ætti að verða rólegur og ein- » staklega þægilegur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikið. Spá mánudagsins: Gefðu þér góðan tíma til þess að íhuga mál sem nýlega er komið upp á yfirborðið. Grundvallarat- riði er að vanda vel til verka. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Dagurinn verður held- mmJ/ ur viðburðalítill og þú ættir að einbeita þér að vinnimni fyrri hluta dagsins. Hittu vini eða ættingja í kvöld. Spá mánudagsins: ú skalt ljúka sem mestu fyrri- luta dags. Síðari hlutann verður m nóg annað að hugsa. Þér veit- ' ekki af að gera þér dagamun. Qgamaður (??. nóv.-21. des.): Spá sunnudagslns: f Eitthvað óvænt kemur upp á og þú gætir ____| þurft að breyta áætl- num þínum á síðustu stundu. fappatölur þínar eru 6,14 og 29. inir þinir eru eitthvað að bralla. Það etur verið að þeir ætli sér að koma ér á óvart. Láttu sem ekkert sé. Þú efur ástæðu til að vera bjartsýnn. Fiskarnir Í19. febr.-20. mars): Spá sunnudagsins: •þú ættir að líta f eigin barm áður en þú gagn- rýnir fólk. Þú átt gott með að vinna með fólki í dag ef þú heldur þig við þá reglu. Spa manudagsins: Það er mjög bjart fram undan hjá þér. Fjármálin standa betur en þau hafa gert lengi. Einhver spenna er í kringum ákveðinn aðila. Nautið (20. april-20. maí.l: Ástvinir eiga góðan r dag saman. Þú deilir tilfinningum með vin- um þlnum og það skapar sérstakt andrúmsloft. Spá mánudagsins: Eitthvað óvanalegt gerist í dag, þér til óblandinnar ánægju. Vinur þinn kemur þér á óvart í kvöld. Happatölur eru 7, 28 og 30. Uónið (23. iúlí- 22. áeústl: Spá sunnudagsins: ' Það verður mikið um að vera í dag en þú kemst ekki yfir að gera allt sem þú ætlaðir þér þar sem að tafir koma upp i samgöngum. Spá mánudagsins: Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú samþykkir eitthvað sem verið er að reyna að fá þig til að gera. Viðskipti ganga sérlega vel. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að vera þol- /f inmóður en þó ákveðin *_/ við fólk sem þú bíður eftir. Þú lendir í sérstakri aðstöðu í vinnunni. Spá mánudagsins: Nauðsynlegt er að taka sér góðan tlma áður en mikilvæg viðskipti eru gerð. Þú gætír þurft að leita þér ráð- leggingar. Happatölur eru 5, 24 og 37. Krabbinn (22. iúní-22. iúlii: Spa sunnudagsins: | Þessi dagur verðm- eft- irminnilegur vegna at- burða sem verða fyrri hluta dagsins. Viðskiptí blómstra og fiármálin ættu að fara batnandi. Spá mánudagsíns: Greiddu gamla skuld áður en hún veldur sárindum. Það er betra að halda vinum sínum góðum. Kvöldið verður skemmtilegt. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Spá sunnudagsins: Tilfinningamál verða í ^^^►brennidepli og ef til ' vill gamlar deilur tengdar þeim. Fjölskyldan þarf að standa saman. pa mánudagsins: Gerðu vini þínum greiða þó að þér finnist þú vera nýbúinn að þvi. Þú ættir að finna þér nýtt og spennandi áhugamál. Sporðdreki (24. okt.-21. nðv.l: Spá sunnudagsins: : Þú ert vinnusamur í >dag og kemur frá þér 1 verkefnum sem þú hef- ur trassað. Einbeittu þér að skipu- lagningu næstu daga. Spa mánudagsíns Gerðu ráð fyrir breytingum í kringum þig. Þú átt ánægjulega daga fram undan. Ástamálin eru í góðum farvegi. Steingeitin (22. rifis.-19. ian.l: Spá sunnudagsíns: Þú verður að gæta tungu þinnar í sam- skiptum við fólk, sér- staklega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. Spá mánudagsins: Þú þarft að taka ákvörðim í máli sem beðið hefur úrlausnar lengi. Þér léttir heilmikið þegar niður- staða er fengin. Hattaball í Biskupstungum + DV, SUÐURLANDI:____________________ Það var líflegur höfuðbúnaður sem íbúar í Biskupstungum báru á hattaballi í veitingastaðnum Kletti í Reykholti fyrir skemmstu. Á ball- inu voru menn með heimabúna hatta af ýmsu tagi, sem greinilegt var að mikil vinna hafði verið lögð i. Keppt var um hver bæri fegursta höfuðfatið og að lokum stóð Nói Jónsson uppi sem sigurvegari kvöldsins með hatt sem byggður var upp úr gömlum hjólkoppi af Chervo- let-bifreið. -NH DV-MYNDIR NJORÐUR HELGASON. Kaffihattur Kaffiö bætir og hressir. Þetta par var meö höfuöföt gerö úr Merrild-kaffi og bollastelli.' Slgraði Nói Jónsson meö sigurhattinn byggöan upp úr gömlum hjólkoppi. !J I IJtU-'. Ut tí kl. 17.00 Húsið opnað kl. l5.?0 1 14 \ iTU Íbróttahöllinni á Akurovri Síðustu forvöd aðná sérímida «l|Pia Forsala KA-heimilið Nettó Akureyri Nettó Mjódd 462 3482 460 3205 510 3400 Veqanesti Akureyri 461 3013 ^ Knstján Jóhdnnsson Halla Margrét Árnadóttir og Anna Guðný Guðmundsdóttir flytja löqúrýmsum áttum Örn Árnason og Jónas Þórir flétta atriðin saman eins oq þeim einum er laqið! C Landjfutningar ...Jikmm ÍSLANDSBANKI FBA (ZOE3DE3 ESSO tmrfiAí, Ihands Át> tiVínmt SAMHERJI Ml* Vf; Knattvpyrnud«ild
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.