Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Blaðsíða 62
70
Tilvera
Laugardagur 7. apríl
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
09.02 Stubbarnir (35:90)
09.30 Mummi bumba (26:65).
09.48 Kötturinn minn er tígrisdýr (29:30).
09.50 Ungur uppfinningamaöur (41:52).
10.17 Krakkarnir í stofu 402 (15:26).
10.45 Kastljðsiö. Endursýndur þáttur frá
föstudagskvöldi.
11.05 Þýski handboitinn.
12.25 Skjálelkurinn.
15.35 Sjónvarpskringlan - auglýsingatími.
15.50 fslandsmótlö í handbolta. Bein út-
sending frá þriöja leiknum um ís-
landsmeistaratitil kvenna.
17.30 Landsmót á skiöum. Svipmyndir frá
mötinu sem fram fer á Akureyri.
18.00 Táknmálsfréttir.
18.10 Fíklaskóllnn (4:22)
19.00 Fréttir, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljóslö.
20.00 Milli himins og jaröar.
21.00 í blíöu og stríöu (For Better or Wor-
se). Aöalhlutverk: Jason Alexander,
James Woods, Lolita Davidovich,
Joe Mantegna og Jay Mohr.
22.30 Þrettándi stríösmaöurinn Aöalhiut-
verk: Antonio Banderas, Diane Ven-
ora og Omar Sharif.
00.15 Spurnlngaþátturinn (Quiz Show). e.
Aöalhlutverk: John Turturro, Rob
Morrow, Ralph Fienneurturro, Rob
Morrow, Ralph Fiennes, David Pay-
mer og Paul Scofield.
02.25 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
09.30 Jóga.
10.00 2001 nótt.
12.00 Entertalnment Tonlght (e).
13.00 20/20 (e).
14.00 Survivor II (e).
15.00 Adrenalín (e).
15.30 DJúpa laugin (e).
16.30 Síllkon (e).
17.30 2Gether (e).
18.00 Will & Grace (e).
18.30 íslenskir Hnefaleikakappar (e).
19.30 Entertalnment Tonight (e).
20.00 Temptatlon Island.
21.00 Malcolm in the Middle.
21.30 Two guys and a girl.
22.00 Everybody Loves Raymond.
22.30 Saturday Nlght Llve. Skemmtiþátt-
ur I fremstu röö, hefur veriö sýndur
á NBC í 25 ár. Þátturinn er stútfull-
ur af frægum gamanleikurum.
23.30 Tantra - listln aö elska meövitað(e).
00.30 Jay Leno (e).
02.30 Óstöövandi Topp 20 í bland viö dag-
skrárbrot.
06.00
08.00
10.00
12.00
14.00
16.00
18.00
20.00
22.00
24.00
02.00
04.00
þrumugný (Rolling Thunder).
Hálfgerðar hetjur (Almost Heroes).
Skrifstofublók (Office Space).
f hlta leiksins (Soul of the Game).
í þrumugný (Rolling Thunder).
Hálfgeröar hetjur (Almost Heroes).
Skrlfstofublók (Office Space).
í hita lelkslns (Soul of the Game).
Rocky.
Rocky II.
Mlönæturklúbburlnn (Heart of
Midnight).
Lolita.
16.10 Zink.
16.15 The Long Klss Goodnight.
Aðalhlutverk Geena Davis og Samuel
L Jackson. 1996.
18.15 Hvort eö er.
07.00 Barnatími Stöövar 2.
09.50 Bernskubrek Caspers (Casper. A
Spirited Beginning). Aöalhlutverk:
Stevé Guttenberg, Rodney Dan-
gerfield. Leikstjóri: Sean McNa-
mara. 1997.
11.20 Eldlínan (e).
Í12.00 Bestíbítiö.
12.55 NBA-tliþrif.
13.20 Alltaf í boltanum.
13.45 Enski boltinn.
16.05 60 mínútur II (e).
16.50 Simpson-fjölskyldan (8:23) (e)
17.15 Glæstar vonlr.
19.00 19>20 - ísland í dag.
19.30 Fréttir.
19.50 Lottó.
19.55 Fréttir.
20.00 Vlnir (14:24)
20.30Fyrstl kossinn (Never Been Kissed).
Aöalhlutverk: Drew Barrymore, Dav-
id Arquette, Michael Vartan, Molly
Shannon. Leikstjóri: Raja Gosnell.
1999.
22.25 Sjötta skllningarvitiö (Sixth Sen-
se). Aðalhlutverk: Bruce Willis,
Haley Joel Osment, Toni Collette,
Olivia Williams. Leikstjóri: M. Night
Shyamalan. 1999. Stranglega
bönnuö börnum.
00.10 Boxarinn (The Boxer). Aðalhlutverk:
Daniel Day-Lewis, Emily Watson.
Leikstjóri: Jim Sheridan. 1997.
Bönnuö börnum.
02.00 Ég glftlst skrímsli (I Married a Mon-
ster). Aöalhlutverk: Richard Burgi,
Susan Walters, Barbara Niven, Tim
Ryan. Leikstjóri: Nancy Malone.
1998. Bönnuö börnum.
03.35 Dagskrárlok.
16.00Snjóbrettamótln (8.12).
17.00 íþróttir um allan helm.
17.55 Jerry Sprlnger
18.35 Babylon 5 (5.22).
19.30 Bandaríska melstarakeppnin í golfi.
Bein útsending frá þriöja keppnis-
degi bandarísku meistarakeppninn-
ar í golfi (US Masters) en leikiö er á
Augusta National vellinum í Georg-
íu.
22.00 Þjóöhátíöardagurinn
(Independence Day). Aöalhlutverk:
Will Smith, Bill Pullman, Jeff Goidbl-
um, Mary McDonnell, Judd Hirsch.
Leikstjóri: Roland Emmerich. 1996.
Bönnuö börnum.
00.30 Kynlífsiönaöurinn í Evrópu (3.12).
00.55 Hnefaleikar - Naseem Hamed.
Bein útsending frá hnefaleika-
keppni í Las Vegas. Á meðal þeirra
sem mætast eru Prinsinn Naseem
Hamed, heimsmeistari í fjaöurvigt,
og Marco Antonio Barrera.
04.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp.
10.00 Robert Schuller.
11.00 Jimmy Swaggart.
16.30 Robert Schuller.
17.00 Jimmy Swaggart.
18.00 Blönduö dagskrá.
20.00 Vonarljós. Bein útsending.
21.00 Pat Francis.
21.30 Samverustund.
22.30 Ron Philips.
24.00 Lofið Drottin (Praise the Lord).
01.00 Nætursjónvarp.
CARNEGIE
A R T
AWA R D
2 0 0 0
LISTASAFNI KÓPAVOGS
GERÐARSAFNI, HAMRABORG 4, KÓPAVOGI
7 APRÍL-6 MAÍ 2001
opnunartímar:
ÞRIÐJUDAGA —SUNNUDAGA K L . II-17
LEIÐSÖGN:
FIMMTUDAGA, LAUGARDAGA OG
SUNNUDAGA K L . I 5
AÐGANGUR ÓKEYPIS
www.carnegieartaward.com
LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001
DV
Við mælum með
Siónvarplð - Þrettándi stríðsmaðurinn kl. 21.00:
Antonio Banderas leikur aðalhlutverk-
ið í spennu- og ævintýramyndinni Þrett-
ándi stríðsmaðurinn sem gerð er eftir
skáldsögu Michaels Crichtons. Ahmed er
útlægur sendiherra fjarri foðurlandi
sínu og þar rekst hann á grimma stríðs-
menn. Þeir verða fyrir árásum ógurlegra
skrímsla en þau gleypa allt sem á vegi
þeirra verður. Gömul spákona segir her-
mönnunum að það sé úti um þá fái þeir
ekki þrettánda stríðsmanninn til liðs við
sig. Ahmed getur því ekki skorast undan
þvi að gang í lið með þeim í baráttunni
við ógnvaldana. Leikstjóri er John McT-
ieman og auk Antonio Banderas eru þau
Omar Sharif og Diane Venora í stórum
hlutverkum.
Slónvarplð - Vesalingarnir sunnudagskvðld kl. 21.55:
Margar bíómyndir hafa verið gerðar eftir hinni þekktu sögu Victors
Hugo, Vesalingarnir, og Sjónvarpið sýnir í kvöld þá sem þykir hvað best
heppnuð. Hún var gerð árið 1995 og er eftir franska leikstjórann Claude
Lelouch. Hann umskrifar söguna og lætur hana gerast í seinni heimsstyrj-
öldinni. Með aðalhlutverk fara Jean-Paul Belmondo, Michel Boujenah, Al-
essandra Martinez og Annie Girardot.
Stöð 2 - Siötta skilninearvitið í kvöld kl. 22.25:
Sjötta skilningarvitið, eða Sixth Sense, er
ein athyglisverðasta kvikmynd síðari ára og
var tilnefnd til Óskarsverðlauna. Malcolm
Crowe er barnasálfræðingur sem hefur upplif-
að meira en flestir aðrir. Cole Sear er hins
vegar bara 8 ára en lífsreynsla hans er ótrú-
leg. Hann býr yfir gáfum sem fáum eru gefn-
ar. Saman reyna þeir að leysa gátuna sem öll-
um öðrum hefur reynst ofviða. Aðalhlutverk-
in leika Bruce Willis og Haley Joel Osment en
leikstjóri er M. Night Shyamalan. Myndin,
sem er frá árinu 1999, er stranglega bönnuð
bömum.
Lokaþátturinn í þessari umtöluðu þátta-
röð. Eftir freistingar, hlátur, grátur og af-
brýði kemur í ijós hvað gerðist á síðustu
stefnumótunum og hver framtíð paranna
verður. Málin gerð upp og við fáum að sjá
hvað tekur við hjá pörunum í daglega lífinu.
08.00 Fréttlr.
08.07 Eftir eyranu.
08.45 Þingmál. Umsjón: Óöinn Jónsson.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu.
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Er markaðsfrelslö allt og sumt? (6:6)
11.00 í vlkulokin.
12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugar-
dagslns.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Tll alira átta.
14.30 Útvarpslelkhúsið: Áskorunin eftir Bri-
an Clark. Þýöing: Karl Emil Gunnars-
son. Leikstjóri: Siguröur Skúlason.
Leikendur: Jón Sigurbjörnsson og
Margrét Guömundsdóttir. (Aftur á
fimmtudagskvöld)
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fréttlr og veöurfregnir.
16.08 Djassþáttur Jóns Múla Árnasonar.
17.00 Richard Strauss.
18.00 Kvöldfréttlr.
18.28 Skástrlk.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Islensk tónskáld: Hjálmar H.
Ragnarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Stélflaörlr.
20.00 Samhengl. Korskov og Kip.
21.00 Lauflð á trjánum. Dagskrá um skáldiö
Vilborgu Dagbjartsdóttur.
22.00 Fréttlr.
22.10 Veöurfregnlr.
22.15 Orö kvöldslns.
22.20 í góöu tómi. (e)
23.10 Dustaö af dansskónum.
00.00 Fréttir.
00.10 DJassþáttur Umsjón: Jón Múli Árna-
son. Áöur á dagskrá 1994. (e)
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum.
ítm'Wmmmm.’i'. fm 90,1/99,9
7.00 Fréttir. 7.05 Laugardagslíf. 12.20 Há-
degisfréttir. 13.00 Á línunni. 15.00 Konsert.
16.00 Fréttir. 16.08 Hitaö upp fyrir leiki
dagsins. 16.30 Handboltarásin. 18.00
Kvöldfréttir. 18.28 Milli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp.
21.00 PZ-senan. 24.00 Fréttir.
. fm 98,9
09.00 Hemmi Gunn (Sveinn Snorrason).
12.00 Gulli Helga. 16.00 Henný Árnadóttir.
19.00 Fréttir 20.00 Darri Ólason. 01.00
Næturútvarp.
Spurningaþátturinn Viltu vinna milljón er á sínum stað á dagskrá Stöðv-
ar 2 annað kvöld. Sem fyrr heldur Þorsteinn J. um stjórnartaumana og spyr
þátttakendur spjörunum úr.
fm94,3
11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00 Guöríöur
„Gurrí" Haralds. 19.00 islenskir kvöldtónar.
Radió X
11.00 Olafur. 15.00 Hemmi feiti. 19.00
Andri. 23.00 Næturútvarp.
fth.100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30
Leikrit vikunnar frá BBC.
' fm 95,7
107.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00
Rólegt og rómantískt.
fm 102,9
fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.
Aðrar stöðvar
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Fashion
TV 11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question
13.00 SKY News Today 13.30 Week in Review 14.00
News on the Hour 14.30 Showblz Weekly 15.00 News
on the Hour 15.30 Technofile 16.00 Live at Five 17.00
News on the Hour 18.30 Sportsllne 19.00 News on the
Hour 19.30 Answer The Question 20.00 News on the
Hour 20.30 Technofilextra 21.00 SKY News at Ten
22.00 News on the Hour 23.30 Fashion TV 0.00 News
on the Hour 0.30 Showbiz Weekly 1.00 News on the
Hour 1.30 Technofile 2.00 News on the Hour 2.30 Week
in Revlew 3.00 News on the Hour 3.30 Answer The
Question 4.00 News on the Hour 4.30 Showbiz Weekly
VH-l 10.00 Behind the Music: Duran Duran 11.00 So
80s 12.00 The VHl Album Chart Show 13.00 Ten of the
Best: Geri Halliwell 14.00 Teen Idols Weekend 16.00
Take That Uve in Berlln 17.30 Ronan Keating: Music
Express 18.00 Talk Muslc 18.30 Ed Sullivan's Rock *n’
Roll Classlcs • Teen Idols 19.00 Sounds of the 80s
20.00 Rock Famlly Trees 21.00 Behind the Music: Gre-
ase 22.00 Best of the Tube 22.30 Pop Up Vldeo 23.00
Robbie Williams: Music Express 23.30 Pop Up Video
0.00 Top 20: Teen Idols 2.00 Non Stop Vldeo Hlts
TCM 18.00 Clash of the Titans 20.00 The Power
21.50 Shaft 23.35 Mark of the Vampire 0.40 Arturo’s
Island 2.15 Golng Home
CNBC EUROPE 10.00 cnbc sports 12.00
CNBC Sports 14.00 Europe This Week 14.30 Asia
Market Week 15.00 US Business Centre 15.30
Market Week 16.00 Wall Street Journal 16.30
McLaughlln Group 17.00 Tlme and Agaln 17.45
Datellne 18.30 The Tonight Show With Jay Leno
19.15 The Tonlght Show Wtth Jay Leno 20.00 Late
Nlght Wlth Conan O’Brien 20.45 Leno Sketches
21.00 CNBC Sports 22.00 CNBC Sports 23.00 Time
and Again 23.45 Dateline 0.30 Time and Agaln 1.15
Dateline 2.00 US Buslness Centre 2.30 Market Week
3.00 Europe Thls Week 3.30 McLaughlin Group
EUROSPORT 12.00 Motojcycllng: MotoGP 13.00
Dlving: Arena European Champlons Cup 15.00 Football:
UEFA Cup 15.45 News: Eurosportnews Rash 16.00
Motorcycllng: MotoGP 17.00 Basketball: Euroleague
17.30 lce speedway: Individual lce Racing World
Championshlp 18.30 Curling: World Championships
21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Roller skat-
ing: Roller 22.45 Diving: Arena European Champions
Cup 23.45 News: Eurosportnews Report 0.00 Close
HALLMARK 10.55 Inslde Hallmark: On the Beach
11.10 Black Fox 12.40 Black Fox: The Price of Peace
14.10 Black Fox: Good Men and Bad 16.00 A Gift of
Love: The Daniel Huffman Story 18.00 Llve Through
This 19.00 Uve Through This 19.55 Arabian Nights
21.25 The Sandy Bottom Orchestra 23.05 Conundrum
0.40 Arabian Nights 2.10 A Gift of Love: The Danlel
Huffman Story 4.00 Black Fox
CARTOON NETWORK 10.00 Dragonball z
10.30 Gundam Wing 11.00 Tenchi Universe 11.30
Batman of the Future 12.00 Tom and Jerry 14.00
Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The
Powerpuff Girls 15.30 Ed, Edd *n’ Eddy 16.00 Angela
Anaconda 16.30 Cow and Chicken
ANIMAL PLANET 10.00 Croc Rles 10.30 Croc
Rles 11.00 Monkey Business 11.30 Monkey Business
12.00 Crocodlle Hunter 13.00 Adaptation 14.00 Nat-
ure's Babies 15.00 Wild Ones 2 16.00 Wild Rescues
16.30 Wild Rescues 17.00 Safarl School 17.30 The
Keepers 18.00 O'Shea's Big Adventure 18.30 Vets on
the Wildside 19.00 ESPU 19.30 Animal Airport 20.00
Anlmal Detectives 20.30 Anlmal Emergency 21.00
Safari School 21.30 The Keepers 22.00 O’Shea’s Blg
Adventure 22.30 Aquanauts 23.00 Close
BBC PRIME 10.00 Ready, Steady, Cook 10.45
Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00
Doctors 12.30 Classic EastEnders Omnibus 13.30 Dr
Who 14.00 Toucan Tecs 14.10 Playdays 14.30 Blue
Peter 15.00 Jeremy Clarkson's Motorworld 15.30 Top
of the Pops 16.00 Top of the Pops 2 16.30 Top of the
Pops Plus 17.00 Bare Necessitles 18.00 You Rang,
M'Lord? 19.00 Holdlng On 20.00 The League of
Gentlemen 20.30 Top of the Pops 21.00 Big Traln
21.30 Absolutely Fabulous 22.00 All Rise for Julian
Clary 22.30 Later Wlth Jools Holland 23.30 Learning
from the OU: What Have the 70s Ever Done for Us?
4.30 Learning from the OU: Whose Body?
MANCHESTER UNITED TV 16.00V Premiers-
hip special 18.00 Supermatch - Vintage Reds 19.00
Red Hot News 19.30 Supermatch - Sunderland 21.00
Red Hot News 21.30 Reserves Replayed
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Sun Storm
11.00 Shaping Our World 12.00 Riding the Rails
13.00 Rying Vets 13.30 Survlvlng In Paradise 14.00
Brothers in Arms 15.00 The Funny Slde of Death
16.00 Sun Storm 17.00 Shaping Our World 18.00
mmm 'ifc (j
Bandits of the Beech Forest 19.00 Return of the Un-
lcom 20.00 Kimberley's Sea Crocodiles 20.30 The
Terminators 21.00 Cold Water, Warm Blood 22.00
Magic Horses 23.00 The Body Snatchers 0.00 Return
of the Unicorn 1.00 Close
DISCOVERY 10.10 Hlstory’s Turning Polnts 10.40
Great Commanders 11.30 Botswana's Wlld Kingdoms
12.25 Preemles - the Rght for Llfe 13.15 Mind Readers
14.10 Vets on the Wildside 14.35 Vets on the Wildside
15.05 Lonely Planet 16.00 Klngsbury Square 16.30
Village Green 17.00 Supership 18.00 Scrapheap 19.00
Buildings, Brldges & Tunnels 20.00 The People’s Cent-
ury 21.00 UFO - Down to Earth 22.00 The FBI Rles
23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives
0.00 War Months 0.30 War Stories 1.00 Close
MTV 10.00 MTV News Now 10.30 Destiny's Child
Weekend Music Mix 11.00 The Road Home 11.30 Dest-
iny’s Child Weekend Music Mix 12.00 Cribs 12.30 Dest-
Iny's Child Weekend Muslc Mlx 13.00 Making the Video
13.30 Destiny's Chlld Weekend Music Mix 14.00 MTV
Data Videos 15.00 Total Request 16.00 News Weekend
Edition 16.30 MTV Movie Special 17.00 Bytesize 18.00
European Top 20 20.00 Best of Diary 21.00 So ‘90s
22.00 MTV Amour 23.00 Saturday Night Muslc Mix
1.00 Chill Out Zone 3.00 Night Vldeos
CNN 10.00 World News 10.30 CNNdotCOM 11.00
World News 11.30 World Sport 12.00 World Report 12.30
World Report 13.00 World News 13.30 World Business
Thls Week 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00
World News 15.30 Golf Plus 16.00 Inslde Afrlca 16.30
Your Health 17.00 World News 17.30 CNN Hotspots 18.00
World News 18.30 World Beat 19.00 World News 19.30
Sclence and Technology Week 20.00 World News 20.30
Inslde Europe 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00
CNN Tonlght 22.30 CNNdotCOM 23.00 World News 23.30
Showbiz Thls Weekend 0.00 CNN Tonlght 0.30 Diplomatlc
Llcense 1.00 Larry Klng Weekend 2.00 CNN Tonlght 2.30
Your Health 3.00 World News 3.30 Both Sldes With Jesse
Jackson
FOX KIDS NETWORK 10.05 Uttle Mermaid
10.30 Usa 10.35 Sophle & Virgine 11.00 Breaker
High 11.20 Oggy and the Cockroaches 11.40 Super
Mario Brothers 12.00 The Maglc School Bus 12.30
Pokémon 12.50 NASCAR Racers 13.15 The Tlck
13.40 Jim Button 14.00 Camp Candy 14.20 Dennis
14.45 Eek the Cat
Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska rlkissjónvarpiö), TV5
(frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).