Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.2001, Qupperneq 64
Nýr Opel Corsa
Bflheimar
FRÉTTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið
í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
Lögreglurannsókn á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri:
Stórfelldur lyfja-
stuldur á spítala
- háalvarlegt mál, segir framkvæmdastjóri sjúkrahússins
Logreglan er að rannsaka stórfelld-
an lyfjastuld úr læstum skápum á
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri.
Þar hefur morfíni og fleiri sterkum
lyfjum verið stohð í fjórgang á síðustu
vikum, arrnars vegar af bæklunardeild
og hins vegar slysadeild. Líklegt þykir
að starfsfólk eigi í hlut og er málið eitt
það alvarlegasta sem komið hefur upp
hjá sjúkrahúsinu.
Rannsókn er í fullum gangi en hefur
ekki orðið til þess að fólki hafi verið
sagt upp störfUm. Hins vegar hefur yf-
irstjóm sjúkrahússins ekki litið fram
hjá þeim möguleika að þjófurinn sé
starfandi á spítalanum og þá hugsan-
lega undir áhrifúm lyfianna sem aftur
gæti haft áhrif á heilsu sjúklinganna.
Fyrir þær sakir og ýmsar aðrar leggur
Haildór Jónsson, framkvæmdastjóri
FSA, þunga áherslu á að málið upplýs-
ist sem fyrst. „Við erum auðvitað óró-
leg á meðan niðurstaöa liggur ekki fyr-
ir,“ segir Hahdór.
Þegar er búið að breyta eftirliti og ör-
yggisvenjum í sambandi við lyfrn að
sögn Hahdórs og er nú farið yfir
rU.tr, .v. I ói
Slgurður Halldór
Guömundsson. Jónsson.
lyfjalagerinn í lok hverrar vaktar. Hann
segir að ekki sé vist að læknir eigi í hlut
heldur gætu aðrir starfsmenn einnig átt
sök. Það eru hjúkrunarfræðingar sem
eiga að hafa lyklavöld að skápunum en
spumingin er einnig um aðgang ann-
arra starfsmanna að lyklunum. „Málið
er háalvarlegt og þessir hlutir eiga ekki
að geta komið fyrir. Að öðm leyti er fátt
um þetta að segja á þessu stigi. Lögregl-
an er með málið í rannsókn og starfs-
menn hafa verið kahaðir til viðtala en
það em ahir saklausir uns sekt liggur
fyrir," segir Halldór sem telur atvikið
einstætt í sögu FSA.
Landlæknisembættið hefúr verið
látið vita af málinu og segir Sigurður
Guðmundsson landlæknir að máhð á
Akureyri hafi skapað umræðu um
hvort þörf sé á úttekt í þessum geira á
landsvísu. Hann segir fátítt að lyf
hverfi á þennan hátt en hitt sé gömul
saga og ný að starfsmenn í heilsugæslu
séu líklegri til að misnota lyf af þessu
tagi m.a. vegna auðveldara aðgengis.
„Sem betur fer er þetta mjög sjaldgæft
en vissulega ekki eina dæmið,“ segir
Sigurður.
Landlæknir telur að öryggismálin
séu mismunandi eftir sjúkrastofnun-
um en á Landspítalanum séu t.a.m.
mjög stífar reglur um aðgang að lyfj-
um. Lítur hann svo á að brotið á FSA
sé stórfeht? „Já, ég verð því miður að
staðfesta að þetta er talsvert mikið
magn sem þama hverfur."
Heimhdir DV herma að einn læknir
sé einkanlega undir grun í rannsókn-
inni en Daníel Snorrason, fuhtrúi hjá
rannsóknardehd lögreglunnar, segist
ekkert geta tjáð sig um rannsóknina.
-BÞ
Fjöldahandtökur:
Hass í
kílóavís
„Málið er á mjög viðkvæmu stigi en
ég get staðfest að það er stórt. Við lögð-
um hald á mikið magn,“ sagði Ásgeir
Karlsson, yfirmaður fikniefhadehdar
lögreglunnar, í gærkvöld eftir að þrír
menn höfðu verið úrskurðaðir í gæslu-
varðhald og fluttir á Litla-Hraun i
tengslum við rannsókn málsins. Fíkni-
efnin fundust í gær þegar lögreglan lét
th skarar skríða eftir umfangsmikla
rannsóknarvinnu. Fjölmargir voru
handteknir víða um borgina og bjóst
Ásgeir Karlsson við fleiri handtökum
fyrir dagslok. Yfirmaður fíkniefna-
dehdarinnar neitaði því aðspurður að
efnin hefðu fundist í ibúð, skipi eða á
víðavangi og stendur þá ekki annað
eftir en bifreið eða fyrirtæki. Það eitt
fékkst staðfest að fikniefnin hefðu
fundist miðsvæðis í Reykjavík.
Ekið var með hina handteknu, sem
úrskurðaðir höfðu verið í gæsluvarð-
hald, austur á Litla-Hraun í gær og var
þá verulega af þeim dregið eftir
margra klukkustunda yfirheyrslur.
~ Einn fylgdarmanna þeirra orðaði það
sem svo: „Þeir voru uppgefnir og sofn-
uðu á leiðinni." -EIR
Brenndist við áhættuleik í stuttmynd í Kópavogi:
Fýrst hiti - svo
ótrúlega sárt
- segir 17 ára nemi sem stóð í ljósum logum
„Þetta var ekkert óþæghegt fyrr en
eldurinn var kominn inn að skinni. Þá
fann ég fyrst hita og svo varð þetta
ótrúlega sárt,“ sagði
Sigþór Már Valdimars-
son sem brenndist iha á
baki við áhættuleik í
stuttmynd sem hann og
félagar hans voru að
taka upp I Kópavogi i
vikunni. Sigþór liggur
nú á brunadehd Land-
spítalans, illa brenndur og verður þar
næsta mánuðinn í umsjá lækna.
„Við vorum að taka upp áhættuat-
riði sem átti að sýna handrukkara
kveikja í náunga sem skuldaði pen-
inga. Við notuðum grihvöka th að ná
upp aimennhegum eldi í peysuna mína
en fyrr en varði var ég orðinn alelda,“
sagði Sigþór sem ætlar að ljúka gerð
myndarinnar þrátt fyrir áfahið. Stutt-
mynd þeirra félaga fiahar um eitur-
lyfiasala og var ákveðið að taka
áhættuatriðtn upp fyrst. Áður en
kviknaði í Sigþóri var
búið að taka upp annað
áhættuatriði þar sem
maður hékk í kaðli aftan í
bh á fullri ferð:
„Það meiddist enginn í
því atriði enda vorum við
með ahar græjur í lagi.
Við létum strákinn liggja
á planka sem dróst eftir götunni og
höfðum hann með hjálm. Ég er að
vona að hjálmurinn hafi ekki sést í
myndinni," sagði Sigþór galvaskur
þrátt fyrir aht. En það svíður í bruna-
sárin og Sigþór ætlar að láta sér þetta
að kenningu verða: „Ég er bara áhuga-
maður um kvikmyndagerð og ætla að
verða rafvirki. Ég er byijaður að læra
í Iðnskólanum." -EBR
Kveikt í pilti
fyrir stuttmynd
- li{a<« >l>ukli •kluiAiii d ititkiuhM
Fréttin um kvikmynda-
gerðarmennina
í Kópavogi.
DV-MYND:BRINK
LAUGARDAGUR 7. APRÍL 2001
Sigþór á Landspítalanum
Atriðiö með handrukkarann og grillolíuna endaði nær því meö ósköpum.
Landsvirkjunar-
fundur á Akureyri
Samráðsfúndur Landsvirkjunar var
haldinn á Akureyri í gær. Jóhannes
Geir Sigurgeirsson stjómarformaður
fiahaði m.a. um aukið hlutverk Lands-
virkjunar í grunnrannsóknum á nátt-
úru og náttúrufari landsins og uppbygg-
ingu á tæknisamfélagi á Islandi auk
samstarfi Landsvirkjunnar og aðila í
ferðaþjónustu og Náttúruvemdar ríkis-
ins um uppbyggingu þjóðgarða. Hann
upplýsti m.a. að leiðin frá Kárahnjúka-
stíflu í Jökuldal verður gerð fólksbíla-
fær en með því opnast ný og áhugaverð
hringtenging úr Fljótsdal í Jökuldal.
Landvirkjun var rekin með 1,3 mhljarða
króna tapi árið 2000. Landsvirkjun og
Þjóðminjasafhið hafa tekið höndum
saman undir heitinu „Arfur og orka“.
brother P-touch 9200PC
Prentaðu merkimiða beint úr tölvunni
Samhæft Windows
95, 98 og NT 4.0
360 dpi prentun
1 til 27 mm letur
Strikamerki
Rafport
Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443
Veffang: www.-if.is/rafport
Lampar til fermingargjafa
Rafkaup
Ármúla 24 • sími 585 2800 m
4
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i