Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Qupperneq 7
50.000 kr. afslátturfyrir áskrifendur DV til Portúgal eða Kýpur með Sól ísamvinnu við Ferðaskrifstofuna Sól býður DV tryggum áskrifendum sínum einstakan sumarglaðning. Ávísun á leiguflugsferð með Sól til Kýpur eða Portúgal að upphæð 50.000 kr. býður þín á afgreiðslu DV að Þverholti 11. Áskrifendur af landsbyggðinni geta hringt í þjónustuver DV ogfengið ávísunina senda um hæl. Efþú ert ekki áskrifandi nú þegar, þá bjóðum við þér að skuldbinda áskrift til a.m.k. 12 mánaða og ávísunin er þín. Meiri barnaafsláttur Til viðbótar ávísun ef um fjölskyldur er að ræða og gildir fyrir börn á aldrinum 2ja til og með 14 ára. Afsláttur fyrir fyrsta barn er 25.000 kr. og sfðan 20.000 á hvert barn. ALCARVE -PORTUCAL Sá vinsælasti! Það er ekki furða að Algarve er f dag vinsælasti ákvörðunarstaður íslendinga á sólarströndum. Höfuðstöðvar Sólar f Algarve eru f Albufeira, einstaklega skemmtilegum bæ sem býður upp á allt það sem fstenskir sólarlandafarar kjósa sér. Hér er frábært úrval veitingastaða frá öllum heimshornum, diskótek og barir fyrir alla aldursflokka, glæsilegar verslanir og verslunarmiðstöðvar, hreinar strendur og ekki sfst vandaðir gististaðir og þrautreyndir fararstjórar hjá Sól. Meðan dvalið er f Albufeira býður Sól upp á fjölbreytt úrval skoðunarferða auk barnaklúbbsins SÓLARBÖRNIN sem gerir Iffið að enn meira ævintýri á sólarströnd. KÝPUR - LIMASSOL Sá nýjasti! Nýjasti sólarstaður íslendinga f beinu leiguflugi, Kýpur, hefur svo sannarlega slegið f gegn f sumar. Þessi þriðja stærsta eyja Miðjarðarhafsins er einstakur áfangastaður árið um kring sökum frábærs veðurfars, góðra gististaða, fjölbreyttra veit- ingastaða að ógleymdum heimamönnum sjálfum. Næturlff og verslun f Limassol svfkur heldur engan. Fararstjórar Sólar á Kýpur gjörþekkja eyna og bjóða upp á spennandi skoðunarferðir auk ævintýralegra siglinga til Egyptalands þar sem boðið er upp á heimsókn til Kafró og að pýramfdunum. Meðan sumarið lætur bíða eftir sér skaltu sækja sólina heim! Frítt fyrir börnin til Kýpur! Börn á aldrinum 2ja til og með 14 ára ffylgd með a.m.k. 2 fullborgandi farþegum fá frftt til Kýpur f sumar. Aðeins er greitt afgreiðslugjald kr. 6.000 og flugvallarskattar. Allar nánari upplýsingar hjá sölumönnum Sólar f síma 545 0900, Grensásvegi 22 eða á www.sol.is w heitar ferðir! Verðdæmi á mann ftvíbýli í vikuferð til Portúgal f október. Fullt verð 64.72Í DV áskrifendur borga 39.721 kr. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.