Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001 39 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Leitaö er aö ástríku fólki, á miðjum aldri eða eldra, til að taka að sér 2 írska settera, 2 og 4 ára, sem lítið fer fyrir sökum sjón- fótlunar. Æskilegt er að þeir fari á sama heimili, Uppl. í s. 894 0486._________ Yndislegir persneskir kettlingar til sölu. Sérstakir litir, tilbúnir til aíhendingar núna og seinnipart sumars. Tbppdýr. Uppl. í s. 586 2264 og 699 0966. Hundaræktunin Dalsmynni auglýsir: Vor- um beðin um að selja ársgamila, loðna chihuahua-tík. Frekari uppl. í s. 566 8417._________________________________ Til sölu hreinræktaöir border collie-hvolp- ar. Einnig ársgömul tík af sama kyni. Uppl. í s. 456 2237. Þrjár 6 mán. gamlar læöur fást gefins á heimili mikilla dýravina - kassavanar og blíðar elskur. Uppl. í s. 894 0486. English springer spaniel hvolpur til sölu. Uppl. í síma 697 4544.________________ Gullfallegir Abyssiníu-kettlingar til sölu. Uppi. í s. 698 4619 eða 691 4619. Sigtryggur Ijónshjarta (kallaöur Tryggur leo) er Spreng ættaður chihuahua hvölp- ur. Þeir sem hafa áhuga á að kynnast honum fá upplýsingar í Hundaskólanum Galleiý Voff í síma 566 7368 eða 862 2006. ^ Fatnaður Brúöarkjólar. Til sölu glæsilegir brúðar- kjólar í ýmsum stærðum. Verð frá 20 þús. Upplýsingar gefur Þórlaug í síma 820 5767. Heimilistæki ísskápur, Arthur Martin frá Electrolux, hæð 160 cm, breidd 60 cm. Aðeins kælir, ekki frystihólf. Nýlegur skápur í fínu ástandi. Hljómflutningssamstæða AIWA, 2x35 w, vandaðar stofugræjur, nýjar, ónotaðar. Uppl. í s. 892 5553. Nýr amerískur Crown Heavy Duty þurrk- ari, verð 50 þús. kr., nýtt sjónvarp fyrir leikjatölvu, verð 15 þús. kr. S. 562 1082 og 692 5601 e.kl. 18.________________ 5001 frystikista til sölu. Möguleg skipti á minni kistu. Uppl. í s. 567 3733. Gæöarúm frá Marco á 1/2-viröi, queen size dýna með gormakassa og grind, kostar nýtt 180 þús., 3 sæta bastsófi og stóll frá Habitat og sófaborð. Allt selst á 1/2-virði. Jón Páll, s. 695 3666. Vel með fariö tekkskrifborö, borðstofusett, 4 st. + stækkun, eins manns svefnbekk- ur og stakir stólar. Til sölu í Nökkvogi 1, miðhæð.________________________________ Boröstofusett, borö 170x110 cm, 8 stólar, 4 aukaplötur, hár glerskápur og skenk- ur. Brúnbæsaður kirsuberjaviður. Verð: tilboð. S. 567 1994 eða 695 2888. Gefins. Notuð skrifborð fást gefins ef sótt á skrifstofutíma í Síðumúla 13. Nánari uppl. í s. 897 6240. Ferðaþjónusta bænda hf. Glæsileg boröstofuhúsgögn! Borðstofuborð f. 4-8 (stækkanlegt), gler- skápur, há kommóða og símaborð. Uppl. í s. 554 6264 og863 8956.______________ Ikea-rúm. Til sölu er 2 ára rúm úr furu með áföstu skrifborði og hillum. Dýnu- breidd 1,40 m. Mjög vel með farið. Uppl. í s. 567 1066 eða 868 2903.____________ King-size rúm, verö 30 þús., Philips fax, ryksuga, bamarúm, svsófi, Blaupunkt sjónvarp, VCR, bamast., fíallahjól, bamahjól, ísskápur. S. 553 2722._______ Til sölu fallegt, hvítt, 1,2 m br. rúm, v. 12.000, hægindastóll, ‘1980-stíH”, v. 4.000, snyrtidót, v. 5.000, ljósakróna, v. 4.000, 4 eldhússtólar á 3.000 stk. S. 690 2490.__________________________________ Ljóst borðstofuborö + 4 stólar og 3 svartir leðurhægindastólar. Selst gegn því að vera sótt. Uppl. i s. 567 4852.___________________ Vel meö farin mahóní-hillusamstæöa með góðum skápum til sölu. Breidd 250 cm og hæð 225 cm. Uppl. í s. 565 1218 og 8916864,________ Búslóö. Troöfull búö af góöum og spenn- andi vörum. Sparaðu. Kauptu góð hús- gögn á hlægilegu verði. Búslóð ehf., Grensásvegi 16, sími 588 3131. 2 nýlegar dýnur, 80 x 200 cm, frá Lystadún til sölu. Uppl. í s. 554 5556 og 895 0303. Vegna mikillar sölu vantar okkur rúm, ör- byígjuofna og ýmis húsgögn. Búslóð ehf., Grensásvegi 16, s. 588 3131.___________ Glænýr tvöfaldur Lazy boy til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í s. 587 7204 og 848 5933._______ Húsgögn og bíll tll sölu. Sófar, borð og skápur. Tbyota Ihrcel árg. ‘87. Sími 557 8853,_________________________ Rafdrifiö rúm til sölu. Rúmið er 90x200 cm, nýlega keypt í Húsgagnahöllinni. Uppl. í s. 692 9216.___________________ Til sölu fallegt hvítt hjónarúm, stærð 180x200 cm. Selst ódýrt. Uppl. í s. 554 1159,___________________ Danskt sófasett frá 1950, 3+1+1. Verð 45 þús. S 695 1008 og 557 4043.___________ Óska eftir barnakojum. Hafið samband í síma 869 3339. Til sölu 6 útskornir antík-boröstofustólar. Uppl. í s. 565 0309, 864 2527. >K VUeo Nýsmíðar og viöhald garöa. Klippi tré og ranna, grisja, hreinsa o. fl. Smiðum palla og skjólveggi, hleðslur, hellulagnir o.þ.h. Jón Grétar í s. 553 6539/898 5365. Fjölföldum myndbönd og geisladiska. Breytum myndböndum á milli kerfa. Fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd. Setjum hljóð/myndefni á geisladiska. Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733. Runnaklippingar, felli, grisja og fjarlægi tré, mold og sandur í garða. Vinn einmg önnur garðverk. Hafþór, sími 897 7279. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640. þjónusta Til splu holtagrjót og sprengigrjót í hleðsl- ur. Öll almenn grömþjónusta. Uppl. í s. 862 8340, 895 8340 og 893 8340. Garöúöun, sláttur, mold, hellulagnir og önnur garöverk. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 698 1215. Hreingemingar Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hreingemingar í heimah. og fyrirtækj- um, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 14 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel. ©4 Bókhald Bókhald - vsk. - laun - ráögjöf. Fyrir allar stærðir fyrirtækja. Eingöngu háskólamenntaðir fagmenn. Bókhaldsstofa Reykjavíkur, Laugavegi 66. S. 566 5555 & 868 5555. % Hár og snyrting Taktu þér tak! Komdu með svarta mslapokann, bréfin frá sýslumanni og áætlanir frá skattinum, við hjálpum þér! RIM, s. 570 5522. Professionails-naglaskólinn. Láttu drauminn rætast. Alþjóðlegur naglaskóli sem útskrifar naglafræðinga með diplóma sem gildir í 20 löndum. Sími 588 8300. Bókhald & ráðgjöf. Fyrirtæki, verktakar, einyrkjar. Gemm bókhaldinu þínu góð skil. Sækjum og sendum. RIM, s. 570 5522. Húsaviðgerðir 8921565 - Húseignaþjónustan - 552 3611. Lekaþéttingar - þakviðgerðir - múrvið- gerðir - húsaklæðningar - öll málning- arvinna - háþrýstiþvottur - sandblástur. Iðnaöarmenn! Færam verkbókhald, skrá- um vinnustundir og önnumst reikninga- gerð. Aðstoð-við tilboð og samningagerð. Sækjum og sendum. RIM, s. 570 5522. Húsasmiöur auglýsir. Þarftu að láta mála þakið, skipta um rennur eða vinna aðra smíðavinnu? Tímav. eða tilboð. Úppl. í s. 553 2171. © Dulspeki * heilun Örlagalínan 9081800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spumingu morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá 20 til 24 alla daga vikunnar. Bækur, tarot, spáspil, stelnar og kristallar í miklu úrvali. Swarovsky-kristallar í glugga. Mánasteinn, Grettisgata 26, s.552 7667 og www.manasteinn.is. Símatímar-einkatímar f/hópa. Spái í spil- in - talnaspeki - draumaráðningar. Simi 908 6414. Alla daga til kl. 24. Yrsa Björg. “Tfl Húsgagnaviðgerðir Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. Hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. Sími 897 5484, 897 3327 eða 553 4343, www.afsyring.is 0 Nudd leit.is dekursíöan paradís. Gugga er gesta- nuddari í sumar. Opið á kvöldin. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugamesvegi 82. S. 553 1330. Garðyrkja Garöúðun-hellulagnir-garöaþjónusta. Tök- um að okkur garðúðun fynr fyrirtæki og einstaklinga gegn maðki og lús. Erum með margra ára reynslu og höfum leyfi frá Hollustuvemd Ríkissins. Tökum einnig að okku hellulagnir, sólpalla- smíði, girðingar og önnumst alla al- menna garðaþjónustu s.s. slátt. Garða- þjónustan s. 864 1228. J{ Spákonur Sjöfn spámiöill. Er komin aftur eftir nokkuð langt hlé. Spái í allt mögulegt, eins og áður. Persónuleg þjónusta. Þeir sem ekki komast til mín geta fengið fjar- spá eins og áður. Verið hjartanlega vel- komnir, vinir mínir, sem og nýir. Ath. Að- eins takmarkaður fjöldi kemst að í viku hverri. Símaspátími mán., mið. og fós. 17.00-20.00 (undant. tímapant.) Aðeins venjul. símagjald að hringja í mig! Sími 553 1499. Vinsaml. varðv. auglýs. • Spámiölun Y. Carlsson. S. 908 6440. Spáð í spil, bolla, hönd & pendúl. Stjömuspá daglega, öll merki. Draumaráðningar. Finn týnda muni. Tímapantanir & símaspá, s. 908 6440. Garöúöun - meindýraeyðir. Úðum garða gegn maðki og lús. Eyðum geitungum og alls kyns skordýram í híbýlum manna, svo sem húsflugu, silfurskottum, ham- bjöllum, kóngulóm o.fl. Fjarlægjum starrahreiður. Með leyfi frá Hollustu- vemd. S. 567 6090/897 5206. Euro/Visa. Hellulagnir. Tökum að okkur hellulagnir, hleðslur og aðrar lóðaframkvæmdir. Komum á staðinn og geram fóst tilboð. Það kostar aðeins eitt símtal að kanna málið. HD verk, sími 533 2999/897 2998/690 5181. Örlagalínan 9081800. Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma- ráðningar. Fáðu svar við spurningu morgundagsins. Sími 908 1800. Opin frá 20-24 alla daga vikunnar. Grassláttur, fyrirtæki - húsfélög. Geram föst verðtilþoð í grasslátt í eitt skipti eða fyrir allt sumarið. Það kostar aðeins eitt símtal að kanna málið. HD verk, sími 533 2999/897 2998/690 5181. Spásíminn 908-5666. Talnaspeki, tarot, stjörnukort, rómantísk stjömuspá, draumaráðningar. Einkaráðgjöf. Opið: mán.-fim. 11-13 og 20-22 og lau. 16-19. Hellulagnir - mini grafa - mini vörubíll. Traktorsgröfur. Skiptum um allan jarð- veg í innkeyrslum og görðum. Útvegum allt efni. Gerum tilboð í öll verk. Hellur og Vélar ehf., s. 892 1129 og 866 5506. Héöinn spámiöill. Hvað viltu vita um ást- ina, örlögin og framtíðina? Uppl. í síma 908 6330. Lóöavinna, beöahreinsun, þökulagnir, hellulagnir, girðingarvinna, sólpallar, illgresiseyðing, sláttur o.fl. Úppl. í síma 69,1 7169 og 8919129 e. kl. 18. Garðverk SO. 0 Þjónusta Lekur þakið? Við kunnum ráö viö þvi! Varanlegar þéttingar með hinum frá- bæra Pace-þakefnum. Tökum einnig að okkur múrverk. Uppl. í s. 699 7280 og 695 8078. Hönnun - smíöi - uppsetning. Verslanainnréttingar, handriði, stigar, gardínustangir, smíðum hvað sem er úr hveiju sem er. Tilboð - tímavinna. Smíði & Hönnun, s. 557 8013/865 6713. Garðsláttur, garðsláttur, garösláttur! Sláum garða, hreinsum beð o.fl. fyrir húsfélög o.fl., vant fólk, sanngjamt verð, geram tilboð að kostnaðarlausu. Garðsláttur BS, s. 697 5153, 5514000. Vélarleiga G.J. Tökum að okkur smærri verk, eram með minigröfu með 3, skóflu- breiddum. Einnig staurabor. Áratuga reynsla. Tilboð/tímavinna. Uppl. í s. 896 6515 og 864 9217. Er lóðin í rúst? Alhliða lausnir fyrir lóðina þína, hellulagnir, þökulagnir og lóðafrá- gangur. Islenskir jarðverktakar. Uppl. í s. 898 1316 og 899 2015. Fyrsta flokks þjónusta! Við eram vand- virkir málarar sem getum bætt við okk- ur verkefnum í sumar. Geram fóst verð- tilboð. Hafðu samband. S. 869 5906 og 698 5910. Garðaúðun - lllgresiseyöing. Öragg þjónusta í 30 ár. Úði. Brandur Gíslason skrúðgarðyrkum. Sími 553 2999. Tek að mér parket-, flísa- og parketlagnir og ýmislegt fleira. Hef rnikJa reynslu. Skjót og afar vönduð vinnubrögð. Nánari uppl. í s. 690 1715. Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta- gijót og allt fyllingarefni, jöfnum lóðir, gröfum granna. Sími 892 1663. Búslóöapakkanir og flutningar. Geram tilboð í pakkanir og flutninga fyrir ein- staklinga og fyrirtæki, eram með búslóðageymslu. S. 898 6572 / 864 7896. Hellulagnir - lóöaframkvæmdir. Komum á staðinn og geram verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Windsor sf. Vélaleiga - verktakar. S. 898 1786. Gluggaviögeröir. Smíðum glugga, opnan- leg fog, fræsum upp fols og geram gamla glugga sem nýja. 25 ára reynsla. Geram tilboð. Dalsmíði ehf., s. 893 8370. Lítill sláttutraktor, MTD 8 HP, slátturinn verður leikur einn fyrir kr. 50.000. Einnig lítið bensínknúið sláttuorf ECHO GT 2010. Uppl. í s. 892 5553. Innihuröir. Franskir gluggar. Sprautum hurðir, innréttingar og husgögn. Renni- smíði og margt fleira. www.trelakk.com, sími 587 7660. Malbiksviðgerðir á götum og bílastæðum. Stórar sem smáar viðgerðir. Komum á staðinn og gerum föst verðtilboð. HD verk, s. 533 2999/897 2998/690 5181. Sandspartli- sandspartlll- sandspartl! Þarflu að láta sandspartla. Vönduð vinnubrögð, geri föst verðtilboð. Uppl. í síma 690 6741. Steypu- og sprunguviögeröir. Lærður múrari getur tekið að sér nokkur smá- verk í sumar við sprunguviðgerðir. Föst tilboð ef óskað er. Sími 896 6207. _____ Tökum aö okkur heimilisþrif, þrif eftir flutninga, stigaganga og fl. Vönduð vinna. 100% heiðarleiki. Uppl. í síma 562 4999 og 698 2525.________________ Athugiö! Getum tekið að okkur parket og pallálagningar ásamt annarri smíða- vinnu. Uppl. í s. 695 5512._____________ Getum bætt viö okkur allri málningarvinnu, húsaviðhaldi og viðgerðum, gler og timb- ur. Fagver ehf., s. 699 8004. Húsasmíöameistari getur bætt viö sig verkefnum, nýsmíði, viðgerðir og viá- hald. Uppl. í síma 894 0031.____________ Múrarameistari getur bætt viö sig verkefn- um. Gerir tilboð að kostnaðarlausu, s. 565 3452, gsm 698 4875.______________ Vantar þig þrif eöa hreingerningu. Þá ertu í góðum málum hjá okkur. Uppl. í s. 848 8262 og 847 3111. Ökukennaraféiag íslands auglýsir: Látiö vinnubrögö fagmannsins ráöaferöinni! @st: Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 586 8568 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264. Þórður Bogason, BMW ‘00, bíla- og hjólakennsla, s. 894 7910. Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis ‘98, s. 567 3964 og 898 8991. Pétur Þórðarson, Honda Civic V-tec, s. 566 6028 og 852 7480. Oddur Hallgrímsson, Tbyota Avensis s. 557 8450 og 898 7905. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99, s. 557 6722 og 892 1422.. Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00, s. 554 0452 og 896 1911. Asgeir Gunnarsson, Peugeot 406, s. 568 7327 og 862 1756. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Bora 2000, s. 565 3068 og 892 8323. Smári Amfjörð Kristjáns., Volvo S60 2,0 turbo ‘01, s. 566 7855 og 896 6699. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, Peugeot 406 ‘00, s. 557 7248 og 893 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s 565 0303 og 897 0346.__________ Bifhjólaskóli Lýöveldisins býöur upp á vandaða og ódýra bifhjólakennslu. Kennarar: Hreiðar Haraldsson 896 0100, Jóhann Davíðsson 897 7419, Snorri Bjamason 892 1451, Guðbrandur Bogason 892 1422 og Haukur Helgason 896 1296._____________________________ Kenni allan daginn á Benz 220 C. Læríð fljótt og vel á ömggan bíl. Allt fyrir ör- yggið. Vagn Gunnarsson, s. 565 2877 og 894 5200. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt & vel á bifhjól og/eða bíl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744,853 4744 og 565 3808. Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Opel Astra. Euro/Visa. Sími 568 1349 og 892 0366.____________ Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99, 4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku- skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím- ar696 0042 og 566 6442._______________ Kenni á Subaru Impreza Excellence ‘99, 4WD, frábær kennslubifreið. Góður öku- skóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím- ar696 0042 og 566 6442,__________' Öku- og bifhjólaskóli Halldórs Jónssonar. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. Símar 557 7160 og 892 1980.___________ Ökukennsla Lúövíks. Ökukennsla og æf- ingatímar. Lærðu fljótt og vel. Hyundai coupé sportbíll, árg. 2000. S. 894 4444 og 551 4762._____________________________ Ökuskóli + akstur og kennsla + ökuskóli. Hvers vegna notar þú ekki helgina í eitt- hvað skemmtilegt og klárar ökuskóla 1 eða 2 á einni helgi? Uppl. í s. 892 3956. • Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku- próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf- skiptan. Reyklausir bflar. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson. tómstundir X) Fyrirveiðimenn Hjá Jóa byssusmiö á Dunhaga 18 fáið þið maðka í veiðitúrinn, vöðlur, barna- og unglinga-, vöðlur eftir máli, vöðluviðgerðir, vöðluleiga, stangaleiga. Opið 14-18 eða sími 561 1950 og www.byssa.is.__________________________ Sætaáklæöin í veiðibílinn nýkomin. Nýr afgreiðslutími í júní: kl. 12-19, einnig opið á laugardögum. Jói byssusmiður, Dunahaga 18, sími 561 1950.____________ Veiöileyfi - Silungapollur. Þómst. II, Ölfusi, v/Selfoss, s. 896 9799. Opið mán. - fos. frá 14 - 20, lau. og sun. frá 10 -18. Nánari uppl. í s. 896 9799. Ath. Nýjung. Hjá INTERSPORT færðu alla beitu iyrir veiðiferðina, s.s. maðka, rækju, sandsíli og makríl í heilu og bit- um. Intersport, þín frístund, okkar fag. Beitan í veiðiferöina: sandsfli, makríll og gervibeita. Vestur- röst, Laugavegi 178, sími 551 6770 og 5814455._______________________________ Fullt vatn af fiski!!! Opið í veiðina alla daga vikunnar. Fullt vatn af spriklandi fallegum silungi og laxi.Hvammsvík í Kjós. S. 566 7023. Fisher’s motion gore-tex vöölur. Vöölubelti og taska fylgir. Microfiber-vöðlur ,kr. 31.990. Ultralight-vöðlur, kr.24.990. Ars- ábyrgð. Nanoq, Kringlunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.