Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Side 36
LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001
44 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Finnst þér gaman aö tala viö karlmenn í
síma?? Rauða Torgið leitar að (djörfum)
samtalsdömum. Uppl. í s. 535 9970
(kynning) og á skrifs. í s. 564 5540.
Lítiö smíðafyrirtæki óskar eftir smiö eða
vönum manni, mikil vinna og góð laun
fyrir réttan mann. Upplýsingar gefur
Jón Matthías í s, 897 8680.____________
JAukavinna.
Viltu kynnast góðri leið til að stórauka
tekjur þínar. Hentar vel heimavinnandi
fólki. Uppl. í s. 868 2203.____________
Hársnyrtifólk! Óskum eftir aö ráöa svein eöa
meistara í fullt starf og hlutastarf. Hár-
gallerý, Laugavegi 27, s. 552 6850 og 898
6850.__________________________________
Lítið smíöafyrirtæki óskar eftir smiö eða
manni vönum smíðavinnu. Fjölbreytt
verkefni og mikil vinna. Upplýsingar
gefur Einar í s. 893 7825._____________
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net________________________
Smiöir óskast.
Óskum eftir smiðum í skemmtileg verk-
efni. Uppl. í síma 897 0456, Vörður
Ólafsson,______________________________
Heimilishjálp og ummönnun óskast frá 15
alla virka daga. Umönnun á 5 ára fótluð-
um dreng + húsverk. Uppl. í s. 568 2808
og 694 9040.___________________________
Dreifingarfyrirtæki óskar eftir aö ráöa
meiraprófsbflstjóra í framtíðarstörf í
Reykjavfk. Allar nánari upplýsingar
veitir Þorsteinn Guðmundsson í síma
862 0004._____________________________
Vanir gröfumenn, trailer-bílstjórar, verk-
stæðismenn og verkamenn óskast.
Uppl. í s. 862 8340, 893 8340 og 895
8340, Fleygtak ehf.____________________
Vantar hressan starfskraft meö góöa
enskukunnáttu um borð í hvalaskoðun-
arbát á suðvesturhominu. Uppl. í s. 868
2886.__________________________________
*■ RauöaTorgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma
535-9969 allan sólarhringinn._____________
Vegna forfalla vantar okkur starfskraft í
þvottahús og á herbergi í 2 mánuði. Er-
um gistiheimili á Suðurlandi. Uppl. í s.
869 8882.______________________________
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com
www.dream4you2.com_____________________
Óskum eftir nema í matreiöslu og fram-
leiðslu. Brasserí Askur og Skíðaskálinn í
Hveradölum. Uppl. í s. 553 9700 milli kl.
10 og 16, virka daga. Jón._____________
Jámsmíöi. Vélsmiðja í Garðabæ vill ráða
trausta starfsmenn. Uppl. hjá verkstjór-
um í s. 897 9743 og 897 9744.__________
Istak vantar trésmiöi i tímabundin verkefni
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 897
0083 og 544 4120.______________________
Litiö smíöafyrirtæki óskar eftir smiö eða
vönum manni til vinnu strax. Mikil
vinna og góð laun fyrir réttann mann.
Upplýsingar gefur Jón Matthías, s. 897
8680.
jíf Atvinna óskast
38 ára gamall karlmaöur óskar eftir vel
launuðu framtíðarstarfi. Er vanur
mannahaldi og stjómun, hef haft umsjón
með ýmsum framleiðsluvélum, hef
meiraprófsréttindi og þokkalega tölvu-
kunnáttu. S. 567 2977 og 698 5079.
>- Háskólamenntuö, reynsla af skrifstofu-
störfum, tölvu- og tungumálakunnátta.
Margt kemur til greina. Svör sendist DV,
merkt „F-122219“._______________________
21 árs stúlka óskar eftir heilsdagsvinnu.
Margt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 696 3581._______________________
35 ára áreiöanlegur karlmaöur óskar eftir
hlutastarfi. Er með meirapróf og rútu-
próf. Uppl. í s. 868 2203.___________
Smiður á lausu!
Tek að mér allskyns verkefni.
Frank, s. 899 4631.__________________
Vantar þig dagmömmu? Tek að mér böm,
allan eða hálfan daginn. Er í hverfi 105.
Uppl. í síma 696 3948._______________
Ungt par óskar eftir aukavinnu á kvöldin
við ræstingar, Uppl. í s. 6916623 e.kl. 17.
Óska eftir aö róa meö bát frá 6-100 tonnum.
Nánari uppl. í síma 848 8226.
vettvangur
'Jt' Tapað-fundið
^ Páfagaukur tapaöist 27.06 frá Barmahlíö
^47. Grænn með gult höfuð og dökkbláa
stélfjöður. Ef einhver hefur fundið hann
vinsamlega hringið í s. 897 3478.
ÍfcCfl Vmátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum
löndum. IPF, box 4276,124 Rvík. S. 881
^'8181, pennavinir@isl.is
g4r Ýmislegt
Fulloröinsmyndir: Asískar og bandarískar
myndir í DV- og DVD-spflara til sölu.
Uppl. í s. 861 5260.
Vantar þig pening? Kaupum eöa tökum í
umboðssölu húsgögn og ýmis heimilis-
tæki. Búslóð ehfi, Grensásvegi 16, s. 588
3131.
einkamál
C Símaþjónusta
Til kvenna í leit aö tilbreytingu: Revnslan
sýnir að auglýsing hjá Rauða Tbrginu
Stefnumóti skilar árangri strax. Síminn
er 535 9922.100% leynd.
Viöarkyntar kamínur/arinofnar fyrir íbúð-
ar/sumarhús. Einnig innfelldir arinofn-
ar. Ótrúl. gott verð. Viðar- og rafkyntir
sánaofnar. Opið 10-18. Goddi, Auð-
brekku 19, Kóp, s. 544 5550.
Veffang: goddi.is
SEVER-rafmótorar.
Eigum til á lager margar stærðir og gerð-
ir af ein- og 3ja fasa rafmótorum á mjög
hagstæðu verði. Dæmi um verð á eins-
fasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500
sn/mín., IP-55, kr. 6.657 + vsk.
Sérpöntum eftirfarandi: Bremsumótora,
2ja hraða mótora, ein- og 3ja fasa rafala.
ATH. SEVER notar eingöngu SKF eða
FAG legur!
Vökvatæki ehfi, Bygggörðum 5,
170 Seltj., s. 561 2209, fax 561 2226,
www.vokvataeki.is, vt@vokvataeki.is
Vorsteh/þýskur stutthæröur pointer. Enn
á eftir að ráðstafa tveimur nvolpum. Af-
burða alhliða veiðihundar sem bæði
sækja í vatn og standa á ijúpu.
Uppl. í s. 897 1471.
Ferðasalerni - kemísk vatnssalemi fyrir
sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hfi,
Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf
8460,128 Rvík.
Höfum til afgreiöslu vinnubúöir. Stærð 3x7
m, með/án WC, verð frá 730 þús. Mót,
heildverslun, Bæjarlind 2, Kópavogi, s.
544 4490 og 862 0252.
Fasteignir
Smíðum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fura. Húsin em ein-
angrað með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. RC Hús ehf. íbúðarhús og
sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s.
5115550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Húsgögn
Vönduö sérsmíðuö barnarúm og kojur í
klassískum stfl. Rúmin era úr gegnheilli
eik og fást í stærðunum 70x140 cm til
70x170 cm. Verð frá 19.900 kr. (án dýnu).
Tek einnig að mér ýmsa sérsmíði. Upp-
lýsingar í síma 694 4779.
Jakob Ólason húsgagnasmíðameistari.
Vönduö sérsmíðuö barnarúm og kojur í
klassískum stfl. Rúmin era úr gegnheilli
eik og fást í stærðunum 70x140 cm til
70x170 cm. Verð frá 19.900 kr. (án dýnu).
Tek einnig að mér ýmsa sérsmíði. Upp-
lýsingar í síma 694 4779.
Jakob Ólason húsgagnasmíðameistari.
Sumarbústaðir
Til sölu tveir nýir sumarbústaöir
í smíðum. Gólfflötur 45 fm með geymslu
og 20 fm svefnloft. Seljast fullbúnir að
utan en fokheldir að innan með fullbún-
um gólfum. Verð 2,5 millj. Til sýnis að
Fiskislóð 24, Granda.
Uppl. í s. 897 2246 og 893 4180.
Til sölu lítiö sumarhús eöa veiöikofi með
millilofti og aðstöðu fyrir eldhús og bað-
herbergi. Breidd 3,20, lengd 5 m. Uppl.
gefur Kristján í s. 692 2314.
Til sölu nýtt fokhelt sumarhús, 60 fm, 30
fm svefnloft og 80 fm verönd. Húsið er
staðsett í kjarri vöxnu landi Bjama-
staða, Hvítársíðu, Borgarfirði. Mikið út-
sýni. S. 564 3331 og 895 8934.
Verslun
www.pen.ls ■ WYiw.DVDione.is ■ www.cíltous
erotíca shop Reykjavík <222222)
•Glæsileg verslun » Mikib úrval •
erotica shop • Hverfisgota 8 2/vitasHgsmegin
OpiJ món-fös 11-21/laug 12-1 B/Lokað Sunnud.
Heitustu vorslunorvefir
hjálpartarkjum ástarlífsim og alvöru orótík á
vídeá og DVD, gerii verósamanburó vii erum
alltaf ódýrastir. Sendum i póstkrofu um land allt.
Fáóu sendan verS ag myndalista • VISA / EURO
• Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Vissir þú aö titrarinn þinn er aldeilis ekki
ónýtur þótt hann hafi bilað. Við geram
við nánast allar gerðir titrara, gamlar
gerðir og nýjar. Sérlega ódýr, vönduð og
skjót þjónusta. Við kappkostum ávallt að
veita viðskiptavinum okkar framúrskar-
andi þjónustu. Eram í Fákafeni 9,2.h. S.
553 1300, romeo@romeo.is
3ja tonna trilla / skemmtibátur til sölu.
Ásta Sóllilja Re 36. Fallegur og vel með
farinn trébátur, smíðaður í Bátalóni ‘77.
Lengd 6,95. Vél Volvo Penta ‘82, 25 ha.
Gott stýrishús með bekk. Apelco-talstöð
m. nýju loftneti, Furano-dýptarmælir og
fiskileitartæki. Fjögurra manna gúmmi-
björgunarbátur, ný björgunarvesti,
sjúkrakassi, neyðarblys og slökkvitæki.
Verð kr. 650.000.
Nánari uppl. í s. 561 9062.
Porsche 944 árg. ‘87, í topp standi, sól-
lúga, leður og fleira. Mitsubishi 3000 VR
4 Tvvin túrbó, árg. ‘91,leður, allt rafdr.,
4WD. Mikið endumýjaður, ekinn 126
þús. Perluhvítur, sumar- og vetrardekk
fylgja. Tilboð óskast, selst ódýrt. S. 557
1312,896 1312 og 553 0440 e. kl. 15.
Mercedes Benz S 500, árg. 1992, ek. 166
þús. km, fullhlaðinn lúxusvagn.
BMW 523iA, árg. 1997, ek. 97 þús. km.
Sjálfskiptur með leðurinnréttingu o.fl.
www.hbimport.com / sími 699 5009.
'ÍÆ'Í. ^
Lincoln Mark VIII, árg. ‘93, 8 cyl., 280 hö.,
sjálfskiptur, leðurinnrétting,,allt rafdrif-
ið, sóllúga, 16“ ájfelgur. Ymis skipti
koma til greina. Á sama stað til sölu
MMC Eclipse, þarfnast smáviðgerðar.
Tilboð óskast. Uppl. í s. 566 8362 eða 895
9463.
Aftengjanleg
Dráttarbeisli
®] Stillin
SKEIFUNN111 * SÍMI 520 8000
BÍLDSHÖF0A16-SlMI 577 1300-DALSHRAUNI13-SÍMI555 1019
Humber-björgunarbátur, árg. 1996, 8
manna m. 70 ha. Mercury-utanbmótor,
ek. 150 tíma. Verð 1.250 þús. Höldur
ehfi, Bílasala Ak., sími 461 3020, og í
síma 696 2317.
Jg Bílartilsilu
Mercedes Benz 500S, árg. 1995, ek. 140
þús. Sjálfskiptur, leður o.fl. o.fl. mjög gott
eintak. Verð 3.890.000.
Skoda Oktavia station, 07/2000, ek 7
þús. Sjálfskiptur, sóllúga o.fl. o.fl. Verð
1.490.000. Upp-
lýsingar hjá bfll.is í síma 577 3777 og 892
0265.
Stilling, s. 520 8000 / 577 1300 / 555 1019.
Renault Mégane Classic ‘99 til sölu. Bein-
skiptur, rafdr. rúður, samlæsingar,
geislaspilari, sumar- og vetrard. á felg-
um. Skipti á ódýrari ath.
Uppl. í s. 861 9930.
Renault Kangoo árg ‘00, ekin 8200 km.
Rauður, 6 dyra, flarst. samlæsingar.
Aukahlutir: Tbppgrind, hilla, klæddar
hliðar, rúða í hliðarhurð hægra megin,
nagladekk á felgum. Verð 1250 þús. stgr.
Ath verð á nýjum með aukahlutum kr.
1618 þús. S. 692 3325.