Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2001, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 30. JÚNÍ 2001 I>V _______59T Tilvera Sigurður Björnsson opnar vef með leikhúsrýni: Dæmt út frá mismun- andi sjónarhornum Næstkomandi laugardagskvöld mun leikhópurinn Einleikhúsið undir stjóm Rúnars Guðbrandssonar frum- sýna leikritið Fröken Júlía i nemenda- lekihúsinu. Að lokinni sýningu ætlar Sigurður Bjömsson heimspekingur og lektor við Kennaraháskólann opna nýjan heimasíðu um leikhúsgagnrýni. Fmmsýningargestir á Fröken Júlíu koma til með að fá gagnrýnina beint í æð því að í lok sýnigarinnar mun verða sýnd myndbandsupptaka þar sem Jón Viðar Jónsson og Hávar Sig- urjónsson fjalla um uppfærsluna. Ólíkur bakrunnur Sigurður Bjömsson, ritstjóri heima- síðunnar, segir að hún komi til með að vera undirsíða á vefsetri Kistunnar (www.kistan.is). „Ég er svo sem ekkert leikhúströll en mér finnst gaman að fara í leikhús og svo tengist hugmynd- in starfi mínu sem er að kenna rök- ræðu og gagnrýna hugsun. Þetta á að vera fræðilegri gagnrýni en við erum vön að lesa í dagblöðum. Ég ætla að fá fólk til liðs við mig sem ég tel að hafi góðan bakrunn til að dæma verk út frá mismunandi sjónarhomum. Það þurfa ekki endilega að vera leikhús- eða bók- menntafræðingar það geta ailt eins verið heimspekingar, sálfræðingar og geðlæknar svo eitthvað sé nefnt.“ Opnar leikhúsvef Siguröur Björnson heimspekingur er að opna heimasíðu og spjaiirás um leikhúsmál. Umræöa um gagnrýni um Íeiksýningar, gagnrýnina sem þær „Við ætlum einnig að halda úti fá og látið skoðanir sínar i ljós.“ spjallrás þar sem fólk sem kemur inn -Kip á síðuna getur tekið þátt í ummræðum DV-MYND JÚLÍA IMSLAND Hrollaugur Hér er landnámsmaðurinn Hrollaugur mótaöur úr trjádrumbi sem rak á Hornsfjörur og mun hann í framtíðinni fá stæöi í Nýheimum. Sinn hvorum megin við hann eru Helgi V. Jónsson starfsmaður og Ásgeir J. Ásgeirsson. Trjádrumbar breytast í landnámsmenn og víkinga PV, HORNAFIRÐI:_______ Rúmt ár er frá því Asgeir Júlíus Ásgeirsson opnaði verkstæði sitt og verslun að Álaugarvegi 19a á Höfn. Aðalframleiðsla Ásgeirs eru minjagripir úr tré, stórir og smáir, og eru víkingar og landnámsfólk aðalfyrirmyndirnar. Ásgeir segir að víkingarnir séu vinsælustu minjagripirnir hjá erlendum ferða- mönnum og hafa þeir selst mjög vel. Mest er unnið úr íslensku birki og eins notar Ásgeir alls kon- ar trjádrumba og rekavið sem hann sker út í. Ásgeir hefur verið með einn tO tvo starfsmenn við framleiðsluna eftir því hvað hefur verið mikið að gera og segist hann vera bjartsýnn á framtíðina því salan aukist og fleiri markaðir eru að opnast fyrir svona minjagripi, eins seljast útskomu drumbamir vel. -Júlia Imsland Egill og félagar Egill Skallagrímsson á miðju íslandi umkringdur víkingum. Diana Ross: Aðdáandi fékk hjartaáfall Diana Ross er söngkona sem gerði garðinn alveg óskaplega frægan með trióinu Supremes héma á árunum sem sumir lesendur DV kunna að muna eftir. Diana hefur alltaf verið dálíitið umdeOd og hefur stundum sérstæð áhrif á fólk en mörgum hefur lengi fundist hún afar hrífandi. Ekki alls fyrir löngu var Ross feng- in til þess að afhenda sérstaka viður- kenningu til fatahönnuðarins Bob Mackie þegar verið var að veita tísku- verðlaun ársins. Diana notaði tæki- færið til hins ýtrasta og vakti gríðar- lega athygli þegar hún gekk í salinn íklædd geysOegu perluverki og fjaðra- skúfum. Þetta oUi nokkrum þys í salnum og margir stóðu upp tO þess að sjá gyðj- una betur. Meðal þeirra var eldri Diana Ross söngkona Hún er enn svo heillandi að aödá- andi fékk fyrir hjartað þegar hún birtist. maður sem lengi mun hafa dáð Diönu. Honum varð svo mikið um * þegar hann stóð loks augliti til auglit- is við hana að hann fékk fyrir hjartað og hné niður. Hinn slegni aðdáandi var fluttur með sjúkrabíl á brott en var lifandi við brottför að því að talið var. STÝRANLEGUR - BOR BORARALLTAÐ 300metra ‘g OFNASMIÐJA REYKJAVÍKUR HF 'g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.