Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2001, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2001, Blaðsíða 56
Jói útherji K.na ttspyrn uve:rs!l un Ánmúil.a 36 • S'írew 588 1 560 t. t. Jökulsárlón: ísklumpur á leið til Japans Akstursdeild Samskipa flutti í gær ^jtuttugu og fimm kílóa ísklump í frystigámi frá Jökulsárlóni tii Reykja- víkur. Þegar búiö var að pakka ísnum inn var hann fluttur til Keflavíkur þar sem hann verður geymdur þangað til hann fer með þotu til Japans. Einn viðmælandi blaðsins, sem starfar hjá Samskipum, segist hafa heyrt því fleygt að það eigi að nota ís- inn í veislu þar sem hann verður mul- inn og notaður út í viskí. En að sögn Akiko Hasegawa, sem er milligöngu- maður fyrir japanska sjónvarpsstöð sem er að gera kynningarþátt um ís- land, á að nota isinn í sjónvarpsþátt. „Tökuliðið fór af landinu í gær en vildi fá sendan ís til að nota í stúd- íótökur. Þeim finnst ísinn vera ^táknrænn fyrir landið og því ómissandi." -Kip Jón Steinar Gunnlaugsson sem dæmdur var fyrir ummæli í prófessorsmálinu: Æstur múgurinn heimtaði aftöku Tvisvar í heimsmetabókina og nú upp á Skólavörðuholt: Ætlaði að pakka Hallgrímskirkju inn Smári er ekki hissa LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ 2001 ís milii heimsálfa Akiko Hasegawa viö ísklumpinn sem fluttur veröur til Japans. Hann veröur dýr þegar hann kemst á leiðarenda. DV-MYND BRINK Jón Steinar Gunnlaugsson hæst- réttarlögmaður var í gær dæmdur i Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir orð sem hann lét falla á opinberum vett- vangi til varnar skjólstæðingi sínum sem sýknaður hafði verið í Hæstarétti af ákæru um að hafa misnotað dóttur sína kynferðislega. Málið vakti mikla athygli á sínum tíma en skjólstæðing- ur Jóns Steinars var prófessor við Há- skóla íslands. Jón Steinar ætlar að áfrýja málinu og segist endurtaka orð sín hvar og hvenær sem er ef nauðsyn krefji: „Æstur múgurinn heimtaði aftöku og vildi taka af lífi opinberlega sýkn- aðan skjólstæðing minn,“ sagði Jón Steinar eftir dómsuppkvaðningu. „Ég var að verja mannréttindi sýknaðs manns þegar á þau var ráðist með mjög óbilgjörnum hætti á opinberum ups til að gefa honum tækifæri til að drepa málið en hann óskaöi eftir því að fá að vera hlutlaus og benti á safnaðamefndarformann og prest. Ég komst aldrei svo langt að tala við þá.“ Hugmyndin var að Hallgríms- kirkja yrði innpökkuð í eina viku og verkið átti að vígja fullgert á Menningamótt 18. ágúst næstkom- andi. Stefán Geir hefur enn ekki gef- ið upp alla von um að honum takist að pakka kirkjunni inn en næst horfir hann til þess að setja koll- húfu á Keili og gleraugu á Esjuna. -EIR Náttúruvernd ríkisins hefur í skýrslu lagst gegn stóriðju við Reyð- arfjörð og byggingu álvers þar. í skýrslu Náttúru- verndar kemur fram að stórfelld mengun sem sann- anlega fylgi álver- inu muni ógna líf- ríki við Reyðar- fjörð og staðurinn sé alls ekki heppi- Stnári Geirsson. legur fyrir slíka atvinnustarfsemi. „Það kemur mér fátt á óvart sem frá þeim kemur,“ sagði Smári Geirs- son, forseti bæjarstjórnar Fjarða- byggðar, um álit Náttúruverndar rík- isins en hann var þá staddur í sumar- leyfi á Ítalíu. „Staðreyndin er sú að Reyðarfjörður er ákaflega heppilegur fyrir stóriðju sem þessa og aðrir stað- ir á landinu ekki betri.“ Sjá nánar bls. 4 -EIR OG EYRNALOKKA Á BOTNSÚLUR! - fyrrum mágkona prófessorsins fagnar Stefán Geir Karls- son, myndlistarmaður og hönnuður, er hætt- ur við að pakka Hall- grímskirkju inn í segl- dúk vegna þess að kost- unaraðilar brugðust: „Ég ætlaði að pakka kirkjunni inn í 12.000 fermetra segldúk og á þakinu átti að standa „Þú átt orðið“ en þaö er einmitt eitt af slag- orðum Tals sem ætlaði að kosta verkið. Kostn- aðurinn óx þeim hins vegar í augum en þetta átti að kosta eina og hálfa millj- ón,“ segir Stefán Geir sem tvívegis hefur komist í Heimsmetabók Guinness fyrir verk sín. Hann hefur hannað og smíðað stærstu dóm- araflautu i heimi, stærsta herðatré í heimi og stærstu blokkflautu í heimi. „Ég gekk á fund bisk- Tölvumynd af verkinu 12.000 fermetra dúkur utan um steinsteypta kirkju. FR ÉTTAS KOTIÐ SIMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Jón Steinar Óiöf Valdlmars- Gunnlaugsson. dóttir. vettvangi. Ég var að verja æðsta dóm- stól þjóðarinnar fyrir heiftúðugum árásum sem á honum dundu fyrir að hafa virt eina helgustu mannréttinda- reglu réttarríkja i mjög erfiðu máli. Ekkert sem ég sagði var rangt og allt sem ég sagði var nauðsynlegt tfl að halda uppi þessum vörnum. Telji ein- hver dómari við Héraðsdóm Reykja- og góða hegðun þegar hann vitnaði í persónulegt bréf dóttur prófessorsins bæði í útvarpi og annars staðar svo og fyrir að ýja að því að dóttirin hefði að ósekju borið það á kennara sinn að hann hefði sýnt sér kynferðislega áreitni. Ólöf Valdirmarsdóttir arkitekt, sem er fyrrum mágkona prófessorsins og var talsmaður dóttur prófessorsins í íjölmiðlum þegar mest gekk á, fagnaði dómnum yflr Jóni Steinari þegar hann lá fyrir í gær: „Réttlætið náði þarna fram að ganga og það hlaut að gerast. Annað hefði orðið enn einn áfellisdómur yfir íslensku dómskerfl. Mér finnst Jón Steinar hafa kynnt sig og afstöðu sína til almennings rækilega í þessari um- íjöllun allri,“ sagði Ólöf Valdimars- dóttir. -EIR Jón Stelnar víkur að ég hafi gert rangt með því að bregðast við á þann hátt sem ég gerði þá verður svo að vera. Ég myndi gera það sama aftur í sömu aðstöðu," sagði Jón Steinar sem var dæmdur til að greiða dóttur prófessorsins 100 þús- und krónur í miskabætur og 400 þús- und krónur í málskostnað. „Réttlætið getur verið dýrt,“ sagði Jón Steinar. Að dómi Héraðsdóms Reykjavíkur braut Jón Steinar góðar og gildar regl- ur lögmannastéttarinnar um háttvísi Stefán Geir á vettvangi Pökkunin kostar aöeins eina og hálfa milljón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.