Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 4
4 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 DV Veðrið kl. 6 . &fll AKUREYRI rigning 7 BERGSSTAÐIR þoka 7 BOLUNGARVÍK skúrir 7 EGILSSTAÐIR rigning 9 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 10 KEFLAVÍK skýjaö 10 RAUFARHÖFN alskýjaö 7 reykjavík skýjaö 9 STÓRHÖFÐI skúrir 10 BERGEN rigning 15 HELSINKI skýjað 15 KAUPMANNAHÖFN skúrir 16 ÓSLÓ alskýjaö 15 STOKKHÓLMUR 15 ÞÓRSHÖFN haglél 12 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 14 ALGARVE léttskýjaö 21 AMSTERDAM þokumóöa 20 BARCELONA léttskýjaö 22 BERLÍN léttskýjað 18 CHICAGO alskýjað 21 DUBLIN skýjað 11 HALIFAX þokumóöa 16 FRANKFURT léttskýjað 19 HAMBORG þokumóöa 19 JAN MAYEN þoka 8 LONDON lágþokublettir 19 LÚXEMBORG léttskýjaö 19 MALLORCA þokumóöa 21 MONTREAL heiðskírt 18 NARSSARSSUAQ léttskýjaö 6 NEW YORK hálfskýjaö 22 ORLANDO heiðskírt 24 PARÍS lágþokublettir 18 VÍN þokumóöa 19 WASHINGTON þokumóöa 21 WINNIPEG heiöskírt 20 M.'li'J Vedrið í kvöid mf Sólargangur og sjávarföll REYKJAVIK Sólarlag í kvöld 21.08 Sólarupprás á morgun 05.52 Siódegisflóó 23.32 Árdegisflóð á morgun 12.10 Skýringar á veðurtáknum N VINDATT 10°*_HiTI 15) ,10o VINDSTTRKUR VfROST 30 i metrum á sekúndu AKUREYRI 20.59 05.29 04.05 16.43 HEíÐSKÍRT ö: Viða sídegisskúrir Noröaustan 8-13 m/s vestanlands en annars austlæg átt, 3-8, rigning eöa súld á austan- veröu landinu og norövestanlands. Skýjaö meö köflum suövestan til og víöa síðdegis- skúrir. LETTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ AISKÝJAD w *»#» RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA •w “fe ÉUAGANGUR HRUMUVEÐ- UR SKAFRENN- INGUR Veðrið á morgun mm llýjast sunnan til jrövestan 8 til 13 m/s og skúrir á Noröur- og Austurlandi en annars ;ýjaö með köflum og þurrt. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast sunnan til. Mánudagur Vindur: ' 13-18«/« Hiti 9 til 16' Gengur í suðaustan 13 tll 18 m/s með rlgnlngu, fyrst suövestan tll, hltl 9 tll 16 stlg, mlldast á Norð- urlandl. Þriöjudagur Vindur: 3-8 m/s Hiti 9° til 16" '*TO Austlæg átt og rlgnlng eða skúrlr, elnkum sunnan- lands, fremur mllt veöur. Miövikud IsS í..ý Ö> Hiti 9“ til 16" Lítur út fyrir norölæga átt meö vætu um land allt. Allt eftir Vi Krakkaveöriö Nú er kominn sá tími að börnin flykkjast í skólann eins og fýrir borg- un. A sama tíma hrakar veörinu og snjóa fer í fjallstoppa. Þar sem rikum þrýstingi er beitt á börn aö þau leiki sér úti í frimínútum er útigallinn afar mikilvægur. Hann er jafnvel mikil- vægari en stílabækurnar því aö hver vill vera ískalt barn í sumarjakka eöa funheitur krakki í snjógalla, þrúgaöur af hópþrýstingi? Fréttir Bæjarstjóri segir gang mála viö Smáralind samkvæmt áætlun: Rottufaraldur: Barst með rússneskum togara Rottufaraldur geisar nú í Vest- mannaeyjum og hefur verið tölu- vert um þessi óskemmtilegu dýr í austurþænum að undanfórnu. Ás- mundur Pálsson, meindýraeyðir Eyjamanna, hefur stytt sumarfrí sitt til þess að takast á við þessa loðnu óvætti en um er að ræða svartrottur sem fyrst varö vart viö skömmu eftir áramót. Talið er aö þær hafi borist i land úr rússneskum togara sem var í Vestmannaeyjum um jólaleytið. Svartrotturnar hafa síðan tímgast mjög hratt og nú i sumarblíðunni hafa þær orðið mun algengari og meira áberandi. -GG Kartöflur í Eyjafirði: Léleg uppskera „Menn eru ekki mikið byrjaðir að taka upp en þó nóg til þess aö sjá að uppskeran verður ekki neitt sér- stök, þetta lítur ekki neitt sérstak- lega vel út,“ segir Sveinberg Laxdal, kartöflubóndi á Svalbarðsströnd í Eyjafirði. Sveinberg segir að ástæður slakrar uppskeru séu þær að sumarið hafi ails ekki verið gott, það hafi verið of kalt og of sólarlitið. „Þá fengum við frostnótt 1. júlí sem er ekki hagstætt á miðju sumri. Hins vegar getur ástand- ið lagast eitthvaö ef við fáum góða tíð á næstu vikum,“ segir Sveinberg. -gk Söngskólinn opnar útibú í Færeyjum Garðar Cortes, skólastjóri Söng- skólans í Reykja- vik, sagði í stuttu samtali við DV að skólinn mundi opna sérstaka deild í Færeyjum í haust en vildi að svo stöddu a.m.k. ekki ræða það mál frek- ar við blaðið. Þetta mál á sér talsverðan aðdrag- anda en Færeying- ar hafa sýnt skólanum mikinn áhuga og nokkrir tugir þeirra óskuðu eftir því að komast í prufusöng þegar nem- endur voru valdir í skólann í sumar. -gk Garðar Cortes Tregur aö ræöa um útibú Söngskótans í Færeyjum. Stjórnarformaður Landspítalans um hallarekstur: Spurning um sárs- aukafullar aðgerðir mosasýkingin og gengisþróun skýra að hluta neikvæða afkomu Landssambands kúabænda: Veitti félagsbú- inu Baldursheimi [ í Mývatnssveit viðurkenningu Viðurkenning Landssambands kúa- bænda var veitt á aöalfundi þess í Mý- vatnssveit í fyrradag. Hún kom að þessu sinni í hlut félagsbúsins í Baldursheimi i Mývatnssveit fyrir framúrskarandi af- urðamiklar kýr og góðan árangur i mjólkurframleiðslu undanfama áratugi. Félagsbúið í Baldursheimi hefur á síðustu áratugum verið afurðahæsta bú landsins, oftar en nokkurt annað bú, og margoft sett Islandsmet í þeim efnum. Þannig var það fyrsta búið sem náði | 6.000 kg meðalnyt (árið 1983) og var fé- lagsbúið einnig fyrsta bú landsins sem náði 7.000 kg meðalnyt (árið 1999). Þá hafa mörg naut komið frá búinu til framræktunar í íslenska kúastofhinum. -GG Guðný Sverrisdóttir, stjórnarfor- maður Landspítalans, segir að kvartmilljónar halli Landspítalans á fyrri helmingi ársins sé of mikill. Hún segir að stjómin muni koma saman innan skamms vegna máls- ins og þá verði reynt að ákveða til hvaða aðgerða verði gripið. Guðný er vongóð um að þaö mál leysist. „Spurningin er bara hversu sárs- aukafullar þær aðgerðir muni verða.“ Stjórnarformaður spítalans segir að helming hallarekstrarins megi Guöný væruni við i ílú- Sverrisdóttir. lítið betri málum. Vegna gengis- lækkunar krónunnar hafa innkaup á vörum hækkað töluvert og engin leiðrétting fengist á þessu.“ í fyrra varð mikill hallarekstur á spítalanum og átti þar hrina alvar- lega slysa drjúgan þátt. Guðný segir að ekki sé hægt að tala um jafnslæma slysaöldu í ár eji nefnir fjárfrekar aðgerðir vegna mosasýk- ingarinnar svokölluðu sem kom upp á einni deild sjúkrahússins eft- ir að starfsmaður bar með sér bakt- eríu frá útlendum spítala. Þær að- gerðir hafi skipt mörgum milljón- um. -BÞ Enn er þó búist við um- ferðartöfum í haust - Kópavogsbær lýkur við sínar götur en eftir er að klára Reykjanesbraut til suðurs armiöstöðinni sprengi umferðaræð- arnar á álagstímum. Hann sagði þá ekki spumingu hvort það gerðist heldur hversu oft. Sigurður Geirdal segir að vissu- lega sé verið að vinna við gerð á miklu 1.200 milljóna króna umferð- armannvirki með mislægum gatna- mótum á Reykjanesbraut við Ný- býlaveg. Þaðan verði fullbúin fjög- urra akreina vegur að Smáralind frá Reykjavík. Hins vegar eigi eftir aö breikka Reykjanesbrautina i suð- ur og ganga frá tengingum vegna þess. Þar megi því búast við um- ferðatöfum á álagstímum. Haiin seg- ir að Kópavogsbúar veröi kannski að virða það þó það taki sinn tíma að klára þetta. Þó segist Sigurður ekki sjá að það ætti að vera meira mál fyrir ríkið að kíára vegtenging- ar í nágrenni við Smáralind en Kópavogsbæ. Á vegum bæjarins er nú langt komið að ljúka framkvæmdum við gerð fjögurra akreina veg í landi bæjarins allt í kringum verslunar- miðstöðina. Að sögn bæjarstjóra kosta þær framkvæmdir um 200 milljónir króna. Þar eru allar götur lagðar með steinsteypu í staö mal- Framkvæmdir í Kópavogi Bærinn er aö Ijúka tvöföldun steyptra gatna í nágrenni verslanarmiöstöðvarinnar. biks. Sigurður segir það vissulega vera þrisvar sinnum dýrara en að malbika. Á móti komi að menn losni við að stöðva umferð vegna viðhalds og malbiksframkvæmda á þriggja ára fresti. Steinsteypan eigi hins vegar að endast næstu tuttugu árin. Þar sem steypan slitni mun hægar verði óæskilegt svifryk á vetrum líka mun minna. -HKr. Sigurður Geir- dal, bæjarstjóri í Kópavogi, segist mjög ánægður með allt virðist vera samkvæmt áætlun varðandi framkvæmdir í nýju verslana- miðstöðinni Smáralind. Góð stjóm og mikil festa sé þar á öllu og Kópavogsbær sé nú að klára þaö sem snýr að framkvæmdum af hálfu bæjarins. „Við vildum þó hafa miklu meiri gang varðandi Reykjanesbrautina til Hafnafjarðar ef við mættum ráða.“ í apríl var greint frá því í DV að búast mætti viö miklum töfum og vandræðum í umferð um Reykja- nesbraut og aðreinar til og frá Smáralind í Kópavogi þegar nýja verslunarmiðstöðin yrði opnuð í október. Þar sagöi Jónas Snæbjörns- son hjá Vegagerðinni ekki á döfinni að gera þar vegabætur á þessu ári. Ljóst væri að umferðin sem gert er ráð fyrir að flæði til og frá verslun- Sigurður Geirdal Ánægður meö gang mála við Smáralind.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.