Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 19 DV Helgarblað Mariah Carey Hún haröneitar aö hafa lent í áflog- um viö Miru Sorvino. Mariah Carey: Neitar að hafa slegist við Miru Það eru undarlegar sögur sem ganga um framferði þekktra leikkvenna og sönggyðja við upptökur á kvikmynd sem skal heita Wise Girls sem gæti þýtt skynsamar stúlkur en þýðir víst eitthvað allt annað. Hér er verið að tala um söngkon- una viðkvæmnislegu Mariah Carey og leikkonuna Miru Sorvino sem báðar leika í myndinni. Þrálátar sögur ganga um að þeim stallsystrum hafi lent svo harkalega saman á tökustað að þær hafi byltst öskrandi til jarðar, klórandi hvor aðra til blóðs og rífandi handfylli af hárum úr hvor annarri. Sagt er að fíleflda öryggisverði hafi þurft til að skilja þær að og bera þær argandi í næsta herbergi. Þetta staðfesta ýmsir heimildar- menn úr hópi óprúttinna starfsmanna við myndina en þær stöllur hafa neit- að þessu staðfastlega. Sérstaklega þykir Carey þetta óskemmtilegur söguburður og til þess fallinn að varpa skugga á ímynd hennar sem viðkvæmrar og blíðrar stúlku. Umrædd kvikmynd fjallar um þrjár hressar gengilbeinur sem starfa sam- an á veitingastað sem er í eigu mafí- unnar. Þær draga greinilega dám af vinnuveitendum sínum ef marka má þessar fregnir. Angelina til SÞ Tomb Raider-leikkonan, Angelina Jolie, verður skipuð sérstakur sendiherra Sameinuðu þjóðanna á mánudag, eftir þvi sem fréttatil- kynning frá Flóttamannahjálp SÞ greinir frá. Angelina er sögð hafa djúpstæðan áhuga á málefnum flóttamanna. Þar sem hún er afar vinsæl þótti SÞ kjörið að nota hana til að koma boðskap sínum á fram- færi. Talsmaður Flóttamannahjálp- arinnar sagði að með þessu væri verið að reyna að ná til ungs fólks sem Fmnast SÞ leiðinlegar. Þetta fólk ku dýrka Angelinu Jolie. Leik- konan varaþykka hefur þegar heim- sótt flóttamannabúðir í Kambódíu og Sierra Leone og er nú í Pakistan. L'IBwjtSRI Certified Solution Provider Nánari upplýsingar í síma 568 5010 "í-í RAFIÐNAÐARSKÓLINN Skeifan 11 b • Sími 568 5010 • Fax 581 2420 skoli@raf.is • www.raf.is TOlunrog iriruiuimuiueifi Tölvur og vinnuumhverfi 1 er hnitmiðað nám fyrir byrjendur þar sem farið er vandlega í grunnatriði tölvunotkunar. Lögð er áhersla á að kynna möguleika forritanna og kenna rétt vinnubrögð. Námið hentar þeim vel sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum og öðlast hagnýta tölvuþekkingu. • Tölvuvinnsla • Fingrasetning • Windows umhverfið • Word ritvinnslan • Excel töflureiknirinn • Internetið • Tölvupóstur • Raunhæf verkefni Hvort nám fyrir sig er 120 kennslustundir. Námið tekur 12 vikur. Kennt er tvisvar sinnum í viku. Framhaldsbraut fyrir þá sem hafa lokið við Tölvur og vinnuumhverfi 1 eða hafa góða grunnþekkingu á Windows, Word og Excel og vilja bæta við hæfni sína. Þessi námsbraut hentar þeim vel sem notað hafa tölvur um lengri eða skemmri tíma en vilja auka við þekkingu sína og öðlast meira öryggi. Að námi loknu eiga þátttakendur að vera færir um að leysa flóknari verkefni með hjálp tölvunnar. • Word framhald • Excel framhald • PowerPoint • Umbrotsforrit kynnt • Internetið • Tölvupóstur • Samsteypa: Word/Excel Iftt tö Lláfe-iffitogfo úrval lawdsiws «f bHiwréffiiHiWi á tilkfmril í úrvali Vií> Feilsmúla Simi 588 7332 www.heildsoluverslunin.is OPIÐ: Mónud. - fösHid. kl. 9-18 Laugard. kl. 10-14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.