Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 27
27 LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 JPV__________________________________________________________________________________________________Helgarblað „Klám er einfaldlega úti um allt í þessu landi. Á landamœrum Austurrik- is og Þýskalands standa ferðalöngum til boða fleiri hóruhús en barir. Þar er því gert út á kyn- lífsferðir frá ríku ná- grannarikjunum. í Prag ganga vœndishúsin und- ir nafninu nœturklúbbar eða herraklúbbar. Þá er að finna í öllum hverf- um borgarinnar. Einnig ber mikið á erótískum verslunum sem oft á tíð- um hafa margbreytta þjónustu að bjóða. “ Búdapest, „Hollywood" fulloröinsmyndanna Spánska fyrirtækið Privat Media Group Inc. notar aðallega Búdapest við framleiðslu fullorð- insmynda sinna. Auk þess að framleiða myndbönd og DVD dreifa þeir einnig efni gegnum vefsíðu sína, PrivateCinema.com. „Öll sú tækniþekking og tækja- kostur sem er til staðar i Búda- pest gerir hana að Hollywood klámmyndanna," segir talsmaður spánska fyrirtækisins, Raymond Duck, og bætir við að Tékkland sé aðallega notað þegar mynda þarf á fallegum stöðum. Fyrir kvikmyndaunnendur má þess geta að þessar vikurnar eru þeir að taka upp framtíðar klámmynd- ina, Virtualia 3, í gotneskum kastala í Suður-Tékklandi. Það blæs því byrlega fyrir Tékka hvað klámið varðar og ekki er líklegt að eftirsókn í fallegar stúlkur í ævintýrahöllum og köstulum minnki. Allavega ekki meðan þeir hafa þær til hóflegrar leigu og viljugar ófeimnar bó- hemískar blómarósir halda aftur af launakröfunum sínum. Jón Benjamín Einarsson DV, Prag neskar stúlkur hefur aukist árlega um 50%. Aðalsölumarkaðurinn eru bandarísk netfyrirtæki." Berbrjóstakvöldin vinsælu Til að fullnægja eftirspurninni á dökk- eða ljósbláum myndum starfa 15 módelþjónustur eins og Helena rekur í Prag. Hún telur að um 5000 stúlkur hafi atvinnu sína að meira eða minna leyti í gegnum þessar módelskrifstofur. Og atvinnutæki- færin eru margs konar. Algengt er að barir og billjard-búllur haldi svokölluð berbrjóstakvöld, ýmist eitt eða fleiri á viku. Þá leigja þeir ungar þjónustustúlkur frá módel- þjónustunum til að gleðja viðskipta- vini sína. Ef stúlkurnar sjálfar eru spurðar um ástæðu atvinnuvals síns er svar- ið undantekningarlaust: Vegna pen- inga. Viðskiptafræðineminn Radka er eingöngu í ljósbláa iðnaðinum til að íjármagna skólagöngu sína. Hún getur með tveggja tíma vinnu þénað álíka mikið og meðal-Tékki gerir á viku og ef hún skiptir yfir í dökk- bláar stellingar getur hún tvöfaldað launin sín. Nekt á almannafæri Þessi stúlka striplast á aimarmafæri í Prag. Tilgangurinn er að framieiöa djarfar myndir til sölu. löngum til boða fleiri hóruhús en barir. Þar er því gert út á kynlífs- ferðir frá ríku nágrannaríkjunum. í Prag ganga vændishúsin undir nafninu næturklúbbar eða herra- klúbbar. Þá er að finna í öllum hverfum borgarinnar. Einnig ber mikið á erótískum verslunum sem oft á tíðum hafa margbreytta þjón- ustu að bjóða. Þessir staðir allir auglýsa sig blygðunarlaust með áberandi neonskiltum, bæklingum og dreifiritum. „Það eru að minnsta kosti 1000 vændishús í Prag,“ segir Jan Eisler, meðeigandi Escort.cz, sem er leitar- og þjónustuvefur fyrir 170 fylgdar- þjónustur, hóruhús og einkaklúbba í og umhverfis Prag. Þessar þjónust- ur bjóða allt frá þreyttum, ódýrum húsmæðrum upp í starfandi fyrir- sætur tískuheimsins. Blautleg 12 tíma skemmtun með tékkneskri feg- urðardís getur kostað yfir 1000 Bandaríkjadali. Tíminn er þó samn- ingsatriði og ef vasarnir og visa- kortið þola meira geta ferðamenn dögum saman slegið um sig á kaffi- húsum bæjarins með „boðlegum" kvenmanni. Escort.cz rekur einnig ókeypis „gleðibanka" þar sem vænt- anlegir viðskiptavinir geta flett upp myndum af stúlkum. Þar má fá upp- lýsingar um verð og gæði vörunnar, til að mynda vog og mál, auk annars sem minna máli skiptir. Stúlkurnar greiða mánaðargjald fyrir mynd sína og Jan Eisler segir það kapps- mál sitt að upplýsingarnar séu í samræmi við raunveruleikann. Þannig getur viðskiptavinur, sem telur sig hafa keypt köttinn í sekkn- um (miðað við upplýsingar vefsins). komið fram kvörtunum sínum. Þetta er að hans sögn einstök þjón- ústa, miðað við sams konar vefi. Skilgreining á klámi óljós Tékkneskt lagaumhverfi er einnig afar vingjarnlegt í garð þess- arar starfsemi. Jiri Dastych, sem vinnur í tölvuglæpadeild lögregl- unnar, segir erfitt að hafa hemil á kláminu og tengdri starfsemi þar sem það sé illa skilgreint i lögum. Hann einbeitir sér að barnaklámi og unnendum þess en segir að það sé þó ekki algengt að finna slikt á tékkneskum klámþjónustuvefjum. Þeir klámkóngar sem rætt var við voru sammála um að Tékkland bæri höfuð og herðar yfir önnur lönd þegar um erótík er að ræða. Ungverjaland sé aftur á móti ofar í hörðu klámi. Þrátt fyrir það skarta Tékkar alþjóðlegri, dökkblárri stór- stjörnu í þessum unaðsiðnaði. Það er glæsikvendið Sylvia Saint. mæta á tökustaði. Vandamál sem er með öllu óþekkt í Austur-Evrópu. Tom Ray er meðeigandi Aphrod- itas.com sem selur framleiðslu sína til ýmissa netfyrirtækja í gegnum vörumerkið Euronudes.com. Hann hefur aðra skýringu á vinsældum austur-evrópsku myndanna en Ben Labor. Hann vill meina að neytend- ur þessarar netskemmtunar séu orðnir leiðir á „bandarískri sílikon- fegurð" og vilji sjá náttúrlegar og upprunalegar stúlkur. Einn fjölmargra ljósmyndara sem sækja efnivið sinn í austurveg er Denis Defrancesco. Hann vinnur bæöi í Búdapest og Prag og selur til fjölmargra vefsíðna og tímarita. Hann segir fegurð stúlkna á þessu svæði vera tryggingu fyrir eftirsókn í myndirnar. Það er jafnvel til í dæminu að stórframleiðendur eró- tísks afþreyingarefnis fljúgi með módelin til heimalands ljósmyndar- ans. Vegna ásóknar í módel frá Tékklandi hafa sprottið upp módel- skrifstofur ýmiss konar. Ein þeirra er rekin af Helenu Porkertovu og heitir Intermodel. Þar starfa um 300 stúlkur við að fullnægja erótískum þörfum netneytenda. „Ljósmyndar- arnir sem versla við okkur eru aðal- lega frá Bandaríkjunum, Hollandi, Frakklandi, Svíþjóð og Bretlandi. Þónokkrir þeirra eru staddir hér núna og ásóknin í að mynda tékk- Klámið liggur í loftinu - Ástæða þess að svo auðvelt er að fá Tékka til að helga sig kláminu liggur ekki síst í umhverfinu og við- horfi yfirvalda og almennings til þess. Klám er einfaldlega úti um allt í þessu landi. Á landamærum Aust- urríkis og Þýskalands standa ferða- Búdapest er Hollywood Búdapest er stundum kölluö París austursins en í heimi klámmyndaframleiöenda er hún Hollywood Evrópu. Sérferð Visa korthafa Þrjár nætur í Sevilla og 4 nætur í Albufeira. Bráðskemmtileg ferð þar sem þú upplifir allt í senn menningu Andalúsíu, töfra Sevilla og flatmagar á gylltum ströndum Portúgais. Fararstjóri er Hrund Guðjónsdóttir. Hljómar Þessir gömlu skarfar heilluöu meöal annars kollega sína, Olsen-bræöur, upp úr skónum. Hljómar bræddu Olsen helt fremragende“ sögðu bræöurnir kr. á mann í tvíbýli með sköttum Hljómar frá Keflavík hafa svo sannarlega látið til sín taka að undanförnu. Þessi fornfræga sveit steig á svið með Olsen- bræðrum á Broadway um sl. helgi og hélt uppi slíku stuði eft- ir sýninguna að Olsen-bræður létu hafa eftir sér baksviðs: „De er sgu meget gode. Helt frem- ragende!" Forráðamenn Broadway ákváðu strax að efna til sérstaks Hljómadansleiks laugardaginn 25. ágúst og eiga gestir staðarins von á að upplifa hina einstöku Hljómastemningu langt fram á nótt. Auk þess að leika öll sín bestu lög verða ýmsar perlur sjö- unda áratugarins á boðstólum. Forsala aðgöngumiða er hafin á Broadway. Skoðunarferöir greiðast sérstaklega. Sviðsljós
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.