Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 36
44
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Heimaþjónusta. Félagsþjónustan í Hæð-
argarði óskar eftir að ráða gott starfs-
fólk, sem hefur áhuga á mannlegum
samskiptum, til starfa við heimaþjón-
ustu í Fossvogs-, Bústaða- og Smáíbúða-
hverfi. I boði eru framtíðarstörf. Starfs-
hlutfall eftir samkomulagi. Laun skv.
kjarasamningi Reykjavíkurborgar og
Eflingar. Allar nánari upplýsingar veitir
Margrét B. Andrésdóttir, deildarstjóri,
Félagsmiðstöðinni að Hæðargarði 31, í s.
586 3010.______________________________
Leikskólinn Ásgaröur, Hvammstanga,
Húnaþingi-vestra, óskar eftir að ráða
leikskólakennara til starfa sem fyrst,
eða starfskraft með sambærilega mennt-
un og/eða reynslu af vinnu með börnum.
Ráðið er samkvæmt launakjörum
Launanefndar sveitafélaga. Uppl. veitir
leikskólastjóri (Ingibjörg Jónsdóttir) í
síma 4512343 eða 4512826.______________
Viltu gott starf hjá traustu tyrirtæki þar
sem þú færð góð laun, mætingar- bónus
og getur unnið þig upp? Veitingastaður-
inn American Style, Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða
starfsmenn í sal og grill. Um er að ræða
fullt starf og kvöld/helgarvinnu. Um-
sækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri.
Uppl. f s. 568 6836/863 8089 (Óli).
10-11 óskar eftir starfsfólki í fullt starf og
blutastarf. Starfið felst í almennum
verslunarstörfum. Umsækjendur þurfa
að vera vinnusamir, ábyrgir, þjónustu-
lundaðir og orðnir 18 ára. Unnið er á
vöktum. 10-11 býður góð laun og gott
starfsumhverfi. Úmsóknareyðublöð fást
í verslunum 10-11 og á www.10-ll.is
Dvergasteinn - starfsmaöur og matráður.
Óskum að ráða starfsmann/Ieiðbeinanda
við leikskólann Dvergastein sem er
tveggja deilda leikskóli í gamla vestur-
bænum. Einnig óskum við eftir matráði í
hlutastarf f.h.
Nánari upplýsingar gefiir aðstoðarleik-
skólastjóri í s. 551 6312 eða á staðnum.
Veitingastaöurinn Quizno’s subs óskar
eftir hressu og duglegu starfsfólki. Um
er að ræða 100 % vaktavinnu en einnig
kemur eingöngu dagvinna til greina.
Umsóknir liggja fyrir á Quizno’s subs
Suðurlandsbraut 32, sími: 5 775 775.
Upplýsingar veita Oddný 694-2250 og
Friðdóra 694-2550.
Aktu-taktu, Skúlagötu og Sogavegi. Viltu
vinna hjá traustu fyrirtæki, í skemmti-
legri vinnu og fá góð laun? (Starfs-
aldurshækkanir og mætingarbónus.)
Óskum eftir að ráða starfsfólk bæði í full
störf og hlutastörf, vaktavinna. Uppl. í s.
863 5389 eða 568 6836, Kristinn.
Hagkaup, Smáratorgi, óskar eftir starfs-
fólki. Um er að ræða vaktavinnu í ýms-
um deildum. Auk þess vantar okkur
starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Upp-
lýsingar veitir Ingibjörg Halldórsdóttir
starfsmannafulltrúi á staðnum og í síma
530 1002.______________________________
Súfistinn, Hafnarfiröi auglýsir laust til um-
sóknar dagvinnustarf við afgreiðslu og
þjónustu. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf eigi sjðar en 1. sept. nk. Uppl. í s.
699 3742. Áslaug. Einnig fást umsóknar-
eyðublöð á Súfistanum, Strandgötu 9,
Hafnarfirði.
Veitinaastaöur - bar á Noröausturlandi er
til sölu. Reksturinn er í fullum gangi,
mikil veitingasala. Vaxandi ferðaþjón-
usta á staðnum. Miklir möguleikar fyrir
drífandi fólk. Ódýrt húsnæði í boði til
kaups eða leigu. Nánari uppl. í símum
895 4364 og 897 5064 á kvöldin.
Veiöarfæragerö.
Starfsfólk óskast á netaverkstæði
Hampiðjunnar hf. við Grandagarð 16.
Unnið er á tvískiptum vöktum virka
daga vikunnar ásamt tilfallandi yfir-
vinnu. Nánari uppl. veittar á staðnum
Hampiðjan hf.
Glaðlynt og skemmtiiegt fólk óskast á
kaffihús og bar á Laugaveginum. Um er
að ræða full störf og hlutastörf. Yngri en
20 ára koma ekki til greina.
Uppl. á staðnum milli kl. 12 og 18.
Svarta kaffið, Laugavegi 54.
Hellulagnir ehf. Verkamenn, vörubflstjóri
á 6 hjolabfl og vélamaður á hjólagröfu
óskast til starfa strax. Uppl. hjá Hellu-
lögnum ehf í síma 696 6676 (Bergþór),
896 6676
(Trausti).
Óskum aö ráöa hressan starfsmann á
kassa, sem helst hefur reynslu af Opus
Alt hugbúnaðinum og hefði nokkra
þekkingu á byggingarvörum. Vinnutími
12-19 virka dag. Uppl. veitir Hjörtur í
síma 525 0807 Metró, Skeifan 7._______
Til kvenna: finnst þér gaman aö (tala,
daðra, gæla, leika) við karlmenn í síma?
Rauða Tbrgið leitar samstarfs við
djarfar, kynþokkafullar dömur.Uppl. í s.
535 9970 (kynning) og 564 5540.
Barnapía óskast til Boston fyrir 10 ára
stúlku. Ökuskírteini og góð enska nauð-
synleg. 10-12 mánaða skuldbinding.
Skrifið á ensku til;
bamapia_oskast@hotmail.com____________
Esso-skálinn á Blönduósi óskar eftir
starfsfólki til starfa í afgreiðslu og grilli.
Vinnutími getur verið sveigjanlegur.
Uppl. veitir Zophonías í s. 455 9052 og
690 7080. ____________________________
Hresst starfsfólk óskast i fullt starf, um er
að ræða vaktavinnu. Unnið er 14 daga í
mánuði. Uppl. hjá vaktstjóra í s. 554
4700 eða á staðnum milli kl. 13 og 16 alla
daga. Kentucky, Kópavogi.
Óska eftir smiöum oq vönum mönnum í
byggingarvinnu í Kaupmannahöfn í
haust. Er með húsnæði. Sendið SMS
með uppl. um nafn, síma og kt. í sfma
0045 26748284.
Afgreiðslufólk. Okkur vantar fólk í af-
greiðslu. Ert þú til í tuskið? Hafðu þá
samband í 893 0076 eða 897 9493.
Kveðja. Jói Fel bakari.
Aöstoöarmanneskju í eldhús vantar í leik-
skólann Fífuborg í Grafarvogi. Um er að
ræða 75% starf frá 8 til 14 Uppl. gefur
leikskólastjóri í síma 587 4515.
Góöan taílenskan kokk vantar í vinnu á
taflenskan veitingastað í Reykjavík.Svar
sendist DV með uppl. um nafn, heimilis-
fang og síma, merkt, „Kokkur- 344317“
Konur á besta aldri! Okkur vantar konur á
besta aldri í vinnu hálfan daginn frá kl.
11.00 til 15.00 og 17.00 til 21.00. Kaffi
Bleu s. 894 6074,568 0098.______________
Myndu 500.000 kr.
á mánuði
breyta þínu lífi?
www.atvinna.net
Nonnabiti. Starfskraft vantar á skyndi-
bitastað, dagkvöld/helgar og nætur-
vinna. Reyklaus. Uppl. í síma 586 1840,
586 1830 og 692 1840.___________________
Ræstir ehf. óskar eftir góöu starfsfólki í
næturræstingar. Uppl. ísíma 533 6020 á
skrifstofutíma eða 897 1012 og 862 1012,
Leikskólakennari/ leiöbeinandi óskast f
Leikskólann Brekkuborg í Grafarvogi.
Uppl. veitir leikskólastjóri í síma 567
9380.
Vantar barngóða og áreiöanlega stúlku
með RKI próf til þess að gæta 2 ára
drengs ca. 2 kvöld í viku u.þ.b. 6 kls. í
viku á sv. 109. S. 557 3930 og 557 3990.
Verkamenn óskast strax !!
Óskum eftir að ráða verkamenn í ýmsan
frágang við gatnagerð. Upplýsingar á
skrifstofu í síma 555 4016.
Verkamenn óskast strax! Óskum eftir að
ráða verkamenn í ýmsan frágang við
gatnagerð. Uppl. á skrifstofu í
s, 555 4016.__________________________
Óska eftir duglegum og röskum starfs-
krafti við þrif og önnur störf. Þarf að vera
útsjónarsamur og geta starfað sjálfstætt.
Uppl. í síma 698 7005.
Óska eftir ábyrgum og duglegum starfs-
krafti til afgreiðslustarfa. Lágmarksald-
ur 18 ára. Uppl. á staðnum eða í síma
553 1077, Sparkaup Stigahlíð._________
Óskum eftir flinku fólki í þrif á nýiu gisti-
heimili, bæði í afleysingar og fullt starf.
Upplýsingar fúslega veittar milli 13 og
15 í síma 898 9372.
Afgreiöslufólk óskast sem fyrst í bakaríið
Austurver, Háaleitisbraut og Rangár-
seli. Uppl. í s. 568 1120, virka daga.
Ert þú leiötogi? Leitum aö sjálfstæöum ein-
staklingum, 25 ára og eldri. Kíktu á
www.velgengni.is.
Snælandsvideó í Hafnarfiröi auglýsir.
Starfsmaður óskast í dagvinnu. Uppl. á
staðnum eða í síma 565 4460.
Góöur starfsmaöur óskast viö stórt ali-
fuglabú. Húsnæði á staðnum.
Uppl. í s, 892 0966,___________________
Járniönaðarmenn óskast í vinnu hjá fyrir-
tæki í Hafnarfirði.Upplýsingar í s. 847
5144 og 847 5915.______________________
Kaffi Bleu Kringlunni vantar þjónustufólk í
hálfsdags og heilsdags vinnu. Kafti Bleu
s. 894 6074, 568 0098._________________
Múrarar - verkamenn. Óskum eftir að
ráða strax múrara og verkamenn. Uppl.
ís. 897 3738 og897 6655._______________
Nelly’s kaffi óskar eftir fólki í fulla vinnu og
aukavinnu í allar stöður. Uppl. á staðn-
um mánud. milli kl. 17-20._____________
Snælandsvideó i Kópavogi, óskum eftir
hressu fólki í fullt starf. Vaktavinna.
Uppl. í síma 899 0094, ________
Starfsfólk óskast i dag-, kvöld- og helgar-
vinnu. Uppl. í síma 897 3678. Tbppmynd-
ir/Gerpla.____________________________
Starfskraftur óskast í hlutastarf viö fataviö-
gerðir og breytingar. Uppl. í síma 577
1570 og 697 7461.______________________
Starfsmenn vantar í brunaþéttingar,
þurfa að hafa bfl til umráða. Æskilegur
aldur 20+. Uppl. í síma 894 8509.
Stóll til leigu.
47.700 kr.án vsk. Uppl. í síma 899 6790.
Anna.
Vélamaöur óskast! Óskum eftir að ráða
vélamann strax á hjólagröfu. Góð laun
fyrir réttan mann. Uppl. í s. 893 8213.
Öfluaan starfskraft vantar til áfyllingar
og á kassa í matvöruverslun. Uppl. veitt-
ar milli kl. 9 og 17 í síma 864 6618.
Óska eftir starfsfólki í söluturn, ekki
yngra en 20 ára. Vaktavinna og önnur
hver helgi. Upplýsingar í síma 847 3323.
Óskum eftir starfsfólki í aukavinnu sem
fyrst við afgreiðslu. Uppl. í síma 821
0899. Ræktin, Suðurströnd 4.___________
Atvinnutækifæri á internetinu.
www.svenni.gpnl0.com
Nemi óskast í múrsmíði.
Uppl.ís. 896 2253._____________________
Trésmiöir óskast.
Uppl. í s. 893 6314 og 892 3931._______
Vanur traktorsgröfumaöur óskast.
Uppl. í síma 893 6211.
Viltu ná árangri?
www.fijals.is
Óska eftir mönnum i húsaviögeröir, helst
vönum. Uppl. í s. 894 0492 og 697 4997.
K Atvinna óskast
24ra ára haröduglegan sjómann vantar
vinnu í landi eða gott pláss sem fyrst. Er
ýmsu vanur og flest kemur til greina, er
tilbúinn í mikla vinnu og getur byijað
strax. Uppl. í síma 694 4791, e.kl. 17,
Birkir.
23 ára kona óskgr eftir vinnu við Lotus
Notes forritun. Útskrifaðist úr forritun
og kerfisfræði NTV í vor.
Uppl. í s. 557 1393. Sigrún.__________
24 ára maður óskar eftir vinnu með kvöld-.
skóla. Er með meirapróf og vinnuvéla-
réttindi. Nánari uppl. í s. 694 3480. Ólaf-
ur,___________________________________
Ég er reyklaus og hraustur 18 ára strákur
sem langar að keyra út fyrir eitthvað fyr-
irtæki á höfuðborgarsvæðinu. Hafið
samband við Björn í síma 698 8391.
30 ára karlmann vantar vinnu, t.d. á sjó
eða smíðavinnu. Uppl. í s. 487 4973 eða
893 4973._____________________________
Hárgreiöslunemi á ööru ári óskar eftir aö
komast á stofu sem fyrst. Uppl. í síma
847 6245._____________________________
Nemi í bifvélavirkjun óskar eftir starfi á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 867
8108.
vettvangur
Tt Tapað - fundið
2 gullhringar töpuöust i Domus Medica 14
þessa mánaðar. Giftingarhringur með
áletruninni Þinn Bonne, hinn er með
stórum rauðum steini. Var fastur á
skápalykilinn. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 692 1847.
^ Tilkynningar
Til leigu er 25 fm kælir á Smiöjuvegi.
Einnig óskast starfsmaður, karl eoa
kona, í 2-4 tíma á dag. Æskilegt að við-
komandi hafi bflpróf. Uppl. í síma 820
2643.
Vmátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini fráýmsum
löndum. IPF, box 4276, 124 Reykjavík.
Sími 881 8181, pennavinir@isl.is.
einkamál
%/ Einkamál
Dönsk kona, 53 ára, óskar eftir aö kynnast
reyklausum, andlega sinnuðum manni.
Áhugamál: heilun, náttúran og tónlist.
Vinsamlegast skrifið á dönsku eða ensku
til Charlotte Neergaard,
Borgmester Jensens Alle 29, ST
DK 2100 Köbenhavn Ö, Danmark.
Óska eftir aö kynnast hjartahlýjum, skiln-
ingsríkum og heiðarlegum manni á aldr-
inum 45-55 ára. Áhugamál: ferðalög,
hjólreiðar, sund, rólegheit heima fyrir og
heilbrigt lífemi. 100% trúnaður. Svör
sendist DV, merkt „Haust-130312“.
Kona um fimmtugt óskar eftir aö kynnast
fjárhagslega sjálfstæðum karlmanni
sem ferðafélaga innanlands og utan.
Bréf sendist DV, merkt: „K-11214“.
Óska eftir aö komast í kynni viö góða konu
á aldrinum 40-50 ára. Með bflpróf. 100%
trúnaður. Svör sendist Dv, merkt, „Góð
kona-210548.“
C Símaþjónusta
Láttu þína villtustu drauma rætast á
Kynórum Rauða Tbrgsins. Taktu upp
þína fantasíu fh'tt í síma 535 9933 (kon-
ur) eða 535 9934 (karlar).
Halló, viö erum hérna til í unaösheita ástar-
leiki við þig. Hringdu í okkur 908 6050
og 908 6070
Til sölu vatnsbretti og gerefti i Duusstíl.
Uppl. hjá Nestré ehf. s. 694-3030.
© Fasteignir
Smiðum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr
kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og
hægvaxin norsk fura. Húsin eru ein-
angruð með 125, 150 og 200 mm ís-
lenskri steinull. Hringdu og við sendum
þér fjölbreytt úrval teikninga ásamt
verðlista. RC Hús ehf. Ibúðarhús og
sumarbústaðir, Sóltúni 3, 105 Rvík, s.
511 5550 eða 892 5045.
http://www.islandia.is/rchus/
Heiti Potturinn, 8. flokkur, 24. ágúst 2001 S ffé* HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 8SF vænlegasi tíl vinninps
Einfaldur kr. 5.110.000.- 58197B k 58197E 58197F 58197G 58197H Tromp kr. 25350.000.- r. 25.550.000,- kr. 5.110.000,- kr. 5.110.000,- kr. 5.110.000,- kr. 5.110.000,-
Trompmiði er auðkenndur með bókstafnum B en einfaldir miðar með E, F, G og H. Gangi vinningar ekki út bætast þeir við Heita pott næsta mánaðar. Birt með fyrirvara um prentvillur.
erotica shop
Hortustu verslunarvefir landwns. Mesta úrval of
hjálpartifikium áitarlífsins og alvoru erótík á
vídoó og DVD, geríi verÓsamanbur& viíb erum
alhaf ódýrastir. Sendum í póstkröfu um land oUt.
Fáóu sendan venb og myndalista • V15A / EURO
wmv.pen.ls • mm.DI/Dzone.is • mw.clltor.ls
erotíca shop Revkjavík
•Glæsileg verslun • Mikiö úrval •
erotka shop - Hverfisgato 82/vilastigsmegin
OpiJmán-fös 11-21 /Laug 12-18 / lokoJ Sunnod.
* Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
i> Bátar
Til sölu 37ft. Chesapeake kappsiglari.
Meðfylgjandi 6 segl fyrir 2 millj. króna,
m.a. spinner. skrokkur og dekk nýupp-
gert á löggiltu fsl. viðgerðarverkstæði,
nýtt rafmagn. Báturinn liggur í smá-
bátahöfninni í Hafnarfirði. Nánari uppl.
í s. 897 3290.
Jg Bílartilsölu
Tveir gullmolar! 1997, rauður Nissan
Patrol GR túrbó dísel, ek. 127 þ. km.
Frábær ferðabfll á 33“ BF Goodridge
dekkjum. Einnig 1999, dökkblár Ford
Mondeo sedan Ghia, ek. 23 þ. km. Dek-
urbfll. Báðir bflar reyklausir. Uppl. í s.
898 4792 og 553 7540.
Til sölu Scaut ‘79, lengri gerö, mikið
breyttur, gormar að aftan og framan,
driflæsingar, 2 tankar, rústfríir 230 1,
rústfritt pústkerfi, 38“ dekk, lokað lága-
drif, vél 318, 727 skipting, sk. ‘01. Verð
350 þ. Uppl. í s. 566 8048 og 893 8048.
Til sölu Land Rover Defender Country
110, árg.’98, breyttur f.35“ dekk, ýmsir
aukahlutir, m.a. vetrard., NMT sími.
snorkel, ljóskastarar og dráttarkr. Ek. 66
þús., áhv. 800 þús. bflalán. Tilboð óskast.
Nánari uppl. í síma 698 2765.
Pajero, langur, V6, 3500 cc, ssk., árg. ‘97.
Rauður og grár, topplúga, 33“ breyting,
ABS, krómfelgur, gangbretti, vindskeið,
krókur, ek. 66 þús. km. Glæsilegur bfll.
Skipti á ódýrari. Verð tilboð. Uppl. í s.
824 6406.