Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 45
53
LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001
I>V Tilvera
„Stór“lands-
mót Banda-
rík j anna
- stórkostleg vörn banaði spilinu
Eins og mörgum mun kunnugt
eru landsmót Bandarlkjamanna
árstiðabundin og haldin vor, sum-
ar, haust og vetur. „Stór“landsmót
þeirra stendur hins vegar allt árið
og er spilað með útsláttarsniði
innan og milli ríkja. Sigur á því
móti gefur sæti í landsliðskeppni,
þar sem landslið Bandaríkja-
manna eru valin.
Eins og gefur aö skilja er þessi
keppni eftirsótt, ekki síst vegna
þess að allir bridgespilararar eiga
þátttökurétt og oft hafa úrslit ver-
ið óvænt. í ár var úrslitaleikurinn
hins vegar milli tveggja
toppsveita og tapsveitin tjaldaði
mörgum heimsmeistara- og
landstitlum, en sigursveitin var
öllu óþekktari. í sigursveitinni
var þó Jill Meyers, stigahæsti
kvenspilari heimsins fyrir tveim-
ur árum, ásamt Ed Davis, Mitch
Dunitz og Iftikhar Baqai. í
tapsveitinni voru hins vegar fræg-
ari spilarar, Rose Meltzer, eina
konan í landsliði Bandaríkjanna í
ár í opnum flokki, Peter Weichsel,
Chip Martel, Lew Stansby, Hugh
Ross og Kyle Larsen.
Larsen spilaði á Bridgehátíð
fyrir nokkrum árum og hann á
heiðurinn af stórkostlegri vörn í
spilinu í dag, sem er frá úrslita-
leiknum.
V/Allír
* 109
*AÁK9
* ÁKG104
* K62
* 82
DG8532
♦ 53
* G109
a 65
N
V A
S
4* 764
♦ 976
♦ 87543
» ÁKDG974
V 10
♦ D82
* ÁD
Báðir fyrirliðar sveitanna sátu í
suður og þar sem Rose Meltzer var
sagnhafi gengu sagnir á þessa leið:
Vestur Noröur Austur Suöur
1 * pass pass dobl
1 grand 2 * pass 3 grönd
pass pass pass
Stefán
Guöjohnsen
skrifar um brídge
Vestur spilaði út tígulkóng, sið-
an tígulás og meiri tígli. Þar meö
voru níu slagir í höfn og sveit
Meltzer skráði 600 i sinn dálk.
Á hinu borðinu var Jill Meyers
í suðursætinu en Kyle Larsen í
ves'tur. Nú voru sagnir ofurlítiö
öðruvísi þótt lokasamningurinn
yrði sá sami:
Vestur Noröur Austur Suður
1 ♦ pass pass dobl
pass 14* pass 3 grönd
pass pass pass
Larsen lagði af stað með tígul-
kóng og komst síðan að þeirri nið-
urstöðu að suður hefði byrjað með
langan spaðalit og punktana sem
úti voru í láglitunum. Hann tók
því hjartaás og kóng og kom suðri
í kastþröng í þriðja slag. Ef suður
kastaði láglitarspili, þá gæti hann
spilað þeim lit með árangri. Enn
fremur var nauðsynlegt að spila
báðum hjörtunum til að fyrir-
byggja endaspil síðar, ef suður
ætti tvö hjörtu og sexlit í spaða.
Meyers kastaði því spaða og
samningurinn var ennþá á lífi.
Larsen mátti ekki spila spaða, því
spaðaáttan var innkoma, en hann
gat haldið áfram með tígulinn og
gefið sagnhafa slag á tígul. Síðan
fékk hann slag á laufkóng, einn
niður. Meistaravörn og sveit
Meltzer græddi 12 impa, en töp-
uðu samt einvíginu með 8 impa
mun.
Smáauglýsingar
tómstundir
550 5000
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði.
Lausn á gátu nr. 3087:
Skeifugörn