Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 45
k LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 53 ÖV Tilvera l5Stór"lands mót Banda- ríkjanna - stórkostleg vörn banaöi spilinu Myndasogur Eins og mörgum mun kunnugt eru landsmót Bandarlkjamanna árstíðabundin og haldin vor, sum- ar, haust og vetur. „Stór"landsmót þeirra stendur hins vegar allt árið og er spilað með útsláttarsniði innan og milli ríkja. Sigur á þvi móti gefur sæti í landsliðskeppni, þar sem landslið Bandaríkja- manna eru valin. Eins og gefur að skilja er þessi keppni eftirsótt, ekki síst vegna þess að allir bridgespilararar eiga þátttökurétt og oft hafa úrslit ver- ið óvænt. í ár var úrslitaleikurinn hins vegar milli tveggja toppsveita og tapsveitin tjaldaði mörgum heimsmeistara- og landstitlum, en sigursveitin var öllu óþekktari. í sigursveitinni var þó Jill Meyers, stigahæsti kvenspilari heimsins fyrir tveim- ur árum, ásamt Ed Davis, Mitch Dunitz og Iftikhar Baqai. í tapsveitinni voru hins vegar fræg- ari spilarar, Rose Meltzer, eina konan í landsliði Bandaríkjanna í ár í opnum flokki, Peter Weichsel, Chip Martel, Lew Stansby, Hugh Ross og Kyle Larsen. Larsen spilaði á Bridgehátíð fyrir nokkrum árum og hann á heiðurinn af stórkostlegri vörn í spilinu í dag, sem er frá úrslita- leiknum. Stefán Guðjohnsen skrifar um bridge Vestur spilaði út tígulkóng, síö- an tígulás og meiri tígli. Þar með voru níu slagir í höfn og sveit Meltzer skráði 600 í sinn dálk. Á hinu borðinu var Jill Meyers í suðursætinu en Kyle Larsen í ves'tur. Nú voru sagnir ofurlítið öðruvisi þótt lokasamningurinn yrði sá sami: Vestur Noröur 1 ? pass pass 1 * pass pass Austur Suöur pass dobl pass 3 grönd pass V/Allir * 109 »ÁK9 * ÁKG104 * K62 » 82 V DG8532 ? 53 * G109 * 65 N V A S f 764 ? 976 * 87543 * ÁKDG974 »10 * D82 * ÁD Báðir fyrirliðar sveitanna sátu i suður og þar sem Rose Meltzer var sagnhafi gengu sagnir á þessa leið: Vestur Noröur Austur Suöur 1 ? pass pass dobl 1 grand 2 «* pass 3 grönd pass pass Larsen lagði af stað með tígul- kóng og komst síðan að þeirri nið- urstöðu að suður hefði byrjað með langan spaðalit og punktana sem úti voru í láglitunum. Hann tók því hjartaás og kóng og kom suðri í kastþröng i þriðja slag. Ef suður kastaði láglitarspili, þá gæti hann spilað þeim lit með árangri. Enn fremur var nauðsynlegt að spila báðum hjörtunum til að fyrir- byggja endaspil síðar, ef suður ætti tvö hjörtu og sexlit í spaða. Meyers kastaði því spaða og samningurinn var ennþá á lífi. Larsen mátti ekki spila spaða, því spaðaáttan var innkoma, en hann gat haldið áfram með tigulinn og gefið sagnhafa slag á tígul. Síðan fékk hann slag á laufkóng, einn niður. Meistaravörn og sveit Meltzer græddi 12 impa, en töp- uðu samt einviginu með 8 impa mun. Smáauglýsingar tómstundir \\ ijfi 550 5000 Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3087: Skeifugörn Þaðc stjór sr ég serrfc=^-~ | na hár! f^—Ttt^ iv\ 1 r7,— fc v-ur-7 >= rffdto® /6,égg«*H l HaSinþinl \E4»get*aþ»* ,«<=£-•-¦-tanMWW' D ( 4 < PAKKAÐUNMXJRl \ TÖSKUNAMÍtMOG ) V HfdNQDU A LBOUBfcj JT \. ¦Stomwt J f aðþvfarao S \ reyraþtfl J <C liAitk.- ««.1* E E 1» ÞÚÆTLARI=ÓEK.fUA£> SEGJA MÉR AÐ fú SÉHT AP FAj^A (BAB, JEREMÍA5 •)/U " jú. ég gerj þae>áhverjuári 'ÍM' w^j% ¦¦¦ ^fjbPf^S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.