Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 9
Flash 5 (Ath. kennt á ensku/ Leiðbeinandi Dave Wal(ach) Ein öflugasta viðbótín við vefsíðugerð og gefur vefsíðum nýja vídd. Flash er vektorteikniforrit notað til hreyfimyndagerðar. Það er hentugt til að skapa tifandi vefsíður og kynningarefni með samsetningu ólíkra miðla, t.d. hljóðs, myndar og texta. Kennt mán. og mið. 17. september - 10. desember 17:00 - 21:00 Director 8.5 Margmiðlunarforrit með frábæra eiginleika til að vinna með texta, myndbönd, tjósmyndir, hreyfimyndir og hljóð. Forritið heldur utan um alla þessa þætti og sameinar þá í eina heild. Það nýtist vel til að útbúa áhugavert margmiðlunarefni sem auðveit er að koma á framfæri. Kennt þri. og fim. 18. september - 11. desember 17:00 - 21:00 After Effects 5 Hreyfimyndagerðarforrit sem gefur kost á því að blanda saman hljóði, grafík, kyrrmyndum, texta og myndböndum í eina heild. Forritið býður upp á ýmsar tæknibrellur og sjónblekkingar í eftirvinnslu myndbanda og myndskeiða. Það er titvalið til vinnslu myndefnis í sjónvarp, á margmiðlunargeisladiska og fyrir vefinn. Kennt mán. og mið. 17. september - 10. desember 17:00 - 21:00 FreeHand 10 Eitt mest notaða teikniforritið af fagmönnum og áhugamönnum í auglýsingagerð og prentiðnaði. Það hentar einkar vel við umbrot, merkjagerð, tölvuteikningar og hreyfimyndagerð. Kennt mán. og mið. 17. september - 10. desember 17:00 - 21:00 Grafísk miðlun / Auglýsingagerð Hvað þarf að hafa í huga við auglýsingagerð? Fjallað er um helstu þætti grafískrar hönnunar og hönnunarferlið frá hugmynd að útgáfu. Farið er í uppsetningu, umbrot og útlitshönnun prentgripa og helstu forrit sem notuð eru við gerð auglýsinga. Einnig verður farið í undirbúning og skil á efni til prentunar. Kennt þri. og fim. 18. september -11. desember 17:00 - 21:00 3ds max 4 Eitt útbreiddasta þrívíddarforritið í dag. Það er notað til að vinna grafískar myndir í margmiðlun hvort sem er hreyfi- eða kyrrmyndir. Forritið er mikið notað í tækniteiknun og auglýsinga- og hreyfimyndagerð. Kennt þri. og fim. 18. september - 11. desember 17:00 - 21:00 Photoshop 6 Yfirburðaforrit til alhliða myndvinnslu, myndtagfæringar, litleiðréttingar og myndasamsetningar fyrir skjá- og prentmiðla. Skapandi myndvinnsla og grafísk hönnun. Kennt þri. og fim. 18. september - 11. desember 17:00 - 21:00 Dremweaver 4 Dreamweaver hefur fest síg í sessi sem heista vefsmfðiforritið og vefþróunarumhverfið. Það er með einfalt og gott viðmót sem er einstaklega gott að vinna með og heldur utan um alla vefvinnslu og viðhald. Kennt mán. og mið. 17. september -10. desember 17:00 - 21:00 Maya Maya er eitt vinsælasta þrívíddar-, hreyfimynda- og tæknibrelluforritið við gerð kvikmynda og sjónvarpsefnis. Maya er notað til að gera lifandi stafrænar myndir, tæknibrellur og sjónhverfingar í sjónvarpsauglýsingum, kvikmyndum og á margmiðlunardiskum. Kennt mán. og mið. 17. september -10. desember 13:00 - 17:00 Margmiðlunarskéliiiii Faxafeni 10 • Sími 588 0420 • www.mms.is H ffi rafiðnaðarskOlinn PrenHæknistofnun • Markmiö námskeiöanna er aö nemendur hljóti yfirgripsmikla þekkingu á ; viðkomandi forriti, þekki þá möguleika sem forritið býr yfir, öðlist góða þekkingu J á vinnslu forritsins og tengslum þess við önnur forrit. ! Námið byggist upp á fyrirlestrum og verkefnum en sjálfsnám utan kennslutíma » er einnig stór hluti námsins. Unnið verður markvisst að lokaverkefni. Nánari upplýsingar í síma 588 0420 og á www.mms.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.