Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2001, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 25. AGUST 2001
Islendingaþ ættir
z>v
Umsjón: Kjarian Gunnar Kjartansson
25. ágúst Níutíu og fimm ára 1 1 Stórafmæli 26.
95-ára_____________________________
Þórður Sigurðsson,
Seljalandsvegi 30, Isafirði.
95 ára_____________________________
/igdís S Ólafsdóttir,
.indargötu 61, Reykjavík.
80 ára_____________________________
írmann Sigurðsson,
Iringbraut 7, Hafnarfirði.
)sk Filippía Þórsdóttir,
iirkjuvegi 12, Dalvík.
iigdór Sigurðsson,
Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði.
75 ára_____________________________
Elsa Björnsdóttir,
Hlíðarvegi 45, Siglufirði.
4 Óskar Nikulásson,
Grettisgötu 12, Reykjavík.
Sif Ásiaug Johnsen,
Holtagerði 65, Kópavogi.
70 ára_____________________________
Bára Jónsdóttir,
Álfaskeiöi 96, Hafnarfiröi.
Erla Bernharðsdóttir,
Duggugeröi 4, Kópaskeri.
60.ára_____________________________
Eggert Jónsson,
Norðurbrún 32, Reykjavík.
Gunnar Steinþórsson,
Miðtúni 14, ísafirði.
Júlíana Fanney Sigurðardóttir,
Greniteigi 11, Keflavík.
Rafn Eggertsson,
Suöurbraut 10, Hafnarfirði.
5_0_ára____________________________
Ema Ósk Guðjónsdóttir,
Suðurhólum 18, Reykjavík.
Hjalti Oddsson,
Lágholti 7b, Stykkishólmi.
Reynir Hólm Jónsson,
fjarnarstíg 7, Seltjarnarnesi.
Sólveig Jóna Kristjánsdóttir,
Helgafelli, Dalvík.
Sævar Hafsteinsson,
/ölvufelli 22, Reykjavík.
fómas Guðmundsson,
Rimasíöu 29f, Akureyri.
40 ára_____________________________
Arnar Ólafsson,
Selsvöllum 18, Grindavík.
Dagbjört íris Garðarsdóttir,
Fögruhlíö 19, Eskifiröi.
Einar Ásgeirsson,
Háholti 1, Akranesi.
Gróa Guðmunda Haraldsdóttir,
Brimnesvegi 2, Flateyri.
Guðrún Margrét Óladóttir,
Kirkjustíg 3, Eskifirði.
Helgi Magnússon,
Fjallalind 52, Kópavogi
Ólafur Magnússon,
Gilsbakka 1, Reykholti.
Ragnheiður Þóra Björnsdóttir,
Austurvegi 54, Seyðisfirði
Rósa Halldórsdóttir,
Tjarnarmýri 14, Seltjarnarnesi.
Rúnar Sólberg Unnsteinsson,
Torfufelli 50, Reykjavík.
Sigurlaug Björk Finnsdóttir,
Fagradal 12, Vogum.
Sigþrúður Guðmunda Sigfúsdóttir,
Háteig 2, Akranesi.
Andlát
Halldór Guðnason, frá Þverdal í Aðalvík,
Lindargötu 64, lést á heimili sínu
miðvikudaginn 22. ágúst.
Sigríður Ingibjörg Jónsdóttir, Rósarima
5, Reykjavík, verðurjarösungin frá
Grafarvogskirkju mánudaginn 27. ágúst
kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast
hennar er vinsamlegast bent á
heimahlynningu Krabbameinsfélagsins,
líknardeild Landspítalans, Kópavogi,
eða deildir A3 og A7 Landspítalanum,
Fossvogí.
Einar Karlsson, Daltúni 33, Kópavogi,
verður jarösunginn frá Hjallakirkju
fimmtudaginn 30. ágúst kl. 13.30.
Karl Sigurðsson, fyrrverandi kaupmaður
á Akranesi, Gullsmára 7, Kópavogi,
verður jarösunginn frá Kópavogskirkju
mánudaginn 27. ágúst kl. 15.00. Blóm
og kransar vinsamlegast afþakkaðir.
Þeim sem vilja minnast hans er bent á
líknardeild Landspítalans í Kópavogi eða
Krabbameinsfélagiö.
Örn Sigurbergsson aöstoöar-
skólameistari, Beykiþlíö 19, verður
jarðsunginn frá Hallgrímskirkju
mánudaginn 27. ágúst kl. 13.30. Þeim
sem vilja minnast hans er bent á
^3 líknarstofnanir.
Klara Lárusdóttir
húsmóðir
Guðný Klara Lárusdóttir hús-
raóðir, Hólavegi 10, Sauðárkróki, er
níutíu og flmm ára í dag.
Starfsferill
Klara ólst upp hjá foreldrum sín-
um í Skarði og átti þar heima óslit-
ið til 1929 en var búsett á Sauðár-
króki 1929-1931. Hún var þjónustu-
stúlka hjá séra Sigfúsi Jónssyni
part úr vetrinum 1929-1930 og
auraði þá saman fyrir prjónavél.
Hún var búsett í Skarði 1931-1933,
en var í kaupamennsku á Skíðastöð-
um í Laxárdal sumarið 1933.
Klara bjó með manni sínum,
Guðmundi Halldórssyni, á Sauðár-
króki og í Skarði 1933-1937, en þá
fór eiginmaðurinn til Suðurnesja í
atvinnuleit og árið eftir fór Klara á
eftir honum með skipi, með son
þeirra ungan. Fyrst voru þau eitt ár
á Völlum í Ytri-Njarðvík, þá fjögur
ár við Suðurgötu í Keflavík, svo
hluta úr ári við Heiðarveg í Kefla-
vík, en byggðu sér svo einlyft timb-
urhús, sem þau nefndu Heiðarbýli,
að Faxabraut 32b í sama bæ. Bjuggu
þau þar 1943-1965, en fluttu sig þá í
tveggja hæða steinhús með risi sem
þau byggðu að Faxabraut 32a.
Bjuggu þau þar 1965-1983, en flutt-
ust þá alfarin norður á Sauðárkrók.
Á fyrstu búskaparárum sínum á
Sauðárkróki hafði Klara að mestu
framfæri sitt af prjónaskap. Á
fyrstu árum sínum í Keflavík vann
hún við fiskverkun og síöar við af-
greiðslustörf og einnig aðstoðaði
hún mann sinn við húsgagnabólstr-
un. Hún var lengi meðlimur í Kven-
félagi Keflavíkur.
Fjölskylda
Klara giftist 16.12. 1933 Guðmundi
Halldórssyni, f. 18.8. 1904, d. 1.1.
1989, húsgagnabólstrara. Hann var
sonur Halldórs Jóhannesar Hall-
dórssonar, f. 22.5. 1862, d. 28.6. 1940,
bónda á Eldjárnsstöðum í Blöndu-
dal, og k.h., Guðrúnar Gísladóttur,
f. 30.12.1863, d. 11.6.1951, húsmóður.
Sonur Klöru og Guðmundar er
Guðmundur Jóhann Guðmundsson,
f. 15.12. 1934, húsgagnabólstrari og
hljóðfæraleikari í Keflavík. Jóhann
var trúlofaður Valdísi Marínu
Valdimarsdóttur, f. 5.9.1935, nú hús-
móður í Newport, Rhode Island,
Bandaríkjunum. Þau skildu. Börn
Jóhanns og Valdísar eru Guðmund-
ur Sigurður Jóhannsson, f. 15.07.
1958, ættfræðingur á Sauðárkróki.
Fyrrverandi sambýliskona hans er
Freyja Auður Guðmundsdóttir, f.
24.5. 1948, húsmóðir, og er dóttir
þeirra Guðný Klara Guðmundsdótt-
ir, f. 7.12. 1990; Frances Anne
Yaggie, f. 13.10. 1959, húsamálari í
Baker City, Oregon, Bandaríkjun-
um, gift Karl Peterson. Þau skildu.
Frances Anne var ættleidd af
bandarískum hjónum.
Jóhann kvæntist Önnu Þóru Páls-
dóttur, f. 16.6. 1939, nú verslunar-
stjóra i Keflavík. Þau skildu. Börn
Jóhanns og Önnu eru Gróa Jó-
hannsdóttir, f. 3.8. 1965, bóndi á
Hlíðarenda í Breiðdal, gift Arnaldi
Sigurðssyni, f. 6.8. 1964, bónda, og
eru synir þeirra Sigurður Borgar
Arnaldsson, f. 30.8. 1983, og Jóhann
Snær Arnaldsson, f. 11.9. 1987; Guð-
ný Jóhannsdóttir, f. 6.4. 1967, flug-
freyja í Garði. Fyrrverandi sambýl-
ismaður hennar er Einar Már Aðal-
steinsson, f. 28.9. 1966, flskverkandi,
og eru dætur þeirra Ingunn Þóra
Einarsdóttir, f. 20.2. 1985, og Eva
Rún Einarsdóttir, f. 24.8. 1991. Nú-
verandi sambýlismaður hennar er
Jón Einarsson, f. 2.12. 1967, flugum-
sjónarmaður, og er sonur þeirra
Alex Jónsson, f. 11.1. 2001; Fríöa Jó-
hannsdóttir, f. 20.7. 1972, skrifstofu-
stúlka í Reykjavík. Sambýlismaður
hennar er Magnús Guðmundsson
Waage, f. 4.12. 1969, verkamaður.
Alsystkini Klöru voru: Sveinn
Lárusson, f. 14.4. 1887, d. 29.3. 1972,
bóndi á Steini á Reykjaströnd,
kvæntur fyrr Lilju Kristínu Sveins-
dóttur, síðar Salóme Unu Friðriks-
dóttur; Pétur Lárusson, f. 1889 eða
1890, d. 9.6. 1891; Pétur Lárusson, f.
23.3. 1892, d. 4.5. 1986, bóndi á Steini
á Reykjaströnd, síðar í Keflavik,
kvæntur Kristínu Danivalsdóttur;
Stefanía Emilia Guðrún Lárusdótt-
ir, f. 26.03. 1896, d. 8.8.1993, húsmóð-
ir í Árbæ á Sauðárkróki, gift
Brynjólfi Danivalssyni; Fanný Sig-
ríður Lárusdóttir, f. 3.1.1898, d. 18.1.
1993, ráðskona í Skarði, síðar í
Keflavík; Ólafur Lárusson, f. 15.6.
1899, d. 1.11. 1989, hreppstjóri í
Skarði, kvæntur Jórunni Sigurðar-
dóttur Njarðvík; Lárus Kristján
Lárusson, f. 19.9. 1900, d. 3.5. 1924,
vinnumaður í Skarði; Jónas Vil-
helm Lárusson, f. 15.2. 1902, d. 22.11.
1963, bóndi á Sævarlandi í Laxárdal,
kvæntur Baldeyju Reginbaldsdótt-
ur; Guðmundur Lárusson, f. 23.4.
Níutiu og fimm ára
Hjörtína Tómasdóttir
húsmóðir
Hjörtina Tómasdóttir húsmóðir,
Bjamastöðum, Blönduhlíð, Skaga-
flrði, er níutíu og fimm ára i dag.
Starfsferlll
Hjörtína byrjað búskap á Ystu-
Grund í Blönduhlíð og síðan á
Bjarnastöðum frá 1944 er þau hjón
festu kaup á þeirri jörð.
Fjölskylda
Þann 9.5. 1926 giftist Hjörtina
Márusi Guðmundssyni bónda, f. 25.7.
1902, d. 18.11. 1982. Foreldrar hans
voru Salbjörg Jónsdóttir og
Guðmundur Jónsson, ábúendur á
Illugastöðum í Flókadal og fleiri
stöðum í Fljótum í Skagafirði.
Böm Hjörtínu og Márusar eru: 1)
Halldóra, f. 17.6.1925; 2) Guðmundur,
f. 1.6. 1928; 3) Sigríður, f. 1.3. 1930; 4)
Sigurbjörg, f. 6.5. 1933; 5) Tómas, f.
26.7. 1937, d. 4.8. 2001; 6) Þrúður, f.
14.5. 1939; 7) Salbjörg, f. 29.9. 1945.
Onnur afmælisbörn helgarinnar
Steinunn Sigurðar-
dóttir rithöfundur
verður 51 árs á
morgun. Steinunn lauk
stúdentsprófi frá MR
1968 og hélt síðan til
náms á írlandi og lauk
þar BA-prófi í sálfræði og
heimspeki. Hún hefur starfað sem
blaðamaður og unnið við útvarp og
sjónvarp. Ljóð hennar og smásögur
hafa veriö birtar í tímaritum og
safnritum víða í Evrópu. Þá hafa
skáldsögur hennar verið þýddar á
fjölmörg tungumál og verk hennar
Tímaþjófurinn hefur verið
kvikmyndaöur i Frakklandi.
Útvarpsmaðurinn Ævar
Kjartansson verður 51 árs á
morgun. Ævar tók stúdentspróf
frá MA árið 1971 og lauk BA- prófi
frá Háskóla íslands í
stjómmálafræði árið 1977. Ævar
stundaöi nám í hagfræði og
heimspeki við háskólann í Aix-en-
Provence í Frakklandi frá 1977 til
1979. Hann hefur verið starfandi
hjá Ríkisútvarpinu frá 1972, bæði
sem þulur og dagskrárgerðar-
maður. Ævar hefur einnig starfað í
stjórn íslandsdeildar Amnesty
Intemational, m.a. sem formaður.
1903, d. 17.7. 2001, verkamaður í
Reykjavík, kvæntur Jófríði Gróu
Sigurlaugu Jónsdóttur; Jónas
Sveinbjörn Björgvin Lárusson, f.
2.12. 1904, d. 5.4. 1958, pípulagninga-
meistari á Akureyri, síðar í Reykja-
vík, kvæntur Sigríði Sveinbjörns-
dóttur; Jóhann Sigurberg Lárusson,
f. 16.2. 1908, d. 4.3. 1979, verkamaður
I Reykjavík, kvæntur Katrínu Jóns-
dóttur.
Hálfsystkini Klöru (samfeðra)
voru: Gigurmína Ingibjörg Lárus-
dóttir, f. 8.8. 1878, d. 24.1. 1879; Sig-
urður Lárusson, f. 6.3. 1880, d. 2.3.
1929, sjómaður á Sauðárkróki,
kvæntur Ingibjörgu Sigríði Sigurð-
ardóttur; Salbjörg Lárusdóttir, f.
11.2. 1882, d. 20.7. 1882; Ingibjörg
Lárusdóttir, f. 16.9. 1883, d. 30.6.
1977, húsmóðir á Botnastöðum í
Svartárdal, gift Gunnari Sigurjóni
Jónssyni; Stefán Lárusson, f. 22.6.
1885, d. 17.2. 1935, sjómaður á Siglu-
firði, kvæntur Pálínu Steinunni
Árnadóttur; Lárus Jón Lárusson, f.
17.11.1893, d. 19.9.1900; Jón Margeir
Lárusson, f. 7.3. 1896, d. 6.3. 1911;
Sveinbam Lárusson, f. 7.3. 1896,
fæddur andvana.
Foreldrar Klöru voru Lárus Jón
Stefánsson, f. 17.9.1854, d. 28.4.1929,
bóndi í Skarði í Gönguskörðum, og
s.k.h., Sigríður Björg Sveinsdóttir, f.
15.6. 1865, d. 5.8. 1957, húsmóðir.
Ætt
Lárus Jón var sonur Stefáns Ein-
arssonar, f. 1.10. 1820, d. 8.6. 1883,
bónda í Vatnshlíð á Skörðum, og
k.h., Lilju Kristínar Jónsdóttur, f.
20.8. 1823, d. 13.9. 1876, húsmóður.
Sigríður Björg var dóttir Sveins
Sigvaldasonar, f. 21.2. 1841, d. 17.5.
1924, bónda á Steini á Reykjaströnd,
og k.h., Ingibjargar Hannesdóttur, f.
19.10.1844, d. 18.2.1934, húsmóöur.
Klara verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Systkini Hjörtínu eru: 1) Sigríður,
f. 11.6. 1903; 2) Helga, f. 11.12. 1904; 3)
Ingibjörg, f. 28.10. 1911; 4) Guðrún, f.
2.12. 1908; 5) Margrét, f. 14.10. 1913; 6)
Ástvaldur, f. 31.8. 1918.
Foreldrar Hjörtínu voru Tómas
Bjömsson bóndi, f. 3.5. 1873, d. 4.5.
1951, og Ingileif Jónsdóttir húsmóðir,
f. 12.6. 1877, d. 14.5. 1959. Þau voru
lengst af búsett á bænum Spáná í
Unudal og víðar í Skagafirði.
80 ára
Friögeir Eiríksson,
Mávahlíð 28, Reykjavík.
Hulda Kristinsdóttir,
Víðilundi 20, Akureyri.
Kristinn Magnússon,
Austurbrún 4, Reykjavík.
Petrónella Leewens,
Austurgötu 7, Stykkishólmi.
75 ára
Matthildur Guðbrandsdóttir,
Smáhömrum 2, Hólmavík.
Þórður Stefánsson,
Marbæli, Hofsósi.
7Q ára
Fjóla Isfeld,
Furulundi 7a, Akureyri.
Stefán Arndal,
Vesturhólum 15, Reykjavík.
Svandís Salómonsdóttir,
Ketilsstööum 2, V.-Skaftafellss.
60 ára
Guðmundur K. Magnússon,
Baldurshaga 12, Reykjavík.
Hanna R. Guömundsdóttir,
Þangbakka 8, Reykjavík.
Janet Rósalind Cosshall,
Keldulandi 11, Reykjavík.
María Jónsdóttir,
Furulundi 2e, Akureyri.
Sigríður Kristjánsdóttir,
Súlunesi 3, Garðabæ.
5Q.ára
Arndís Helga Hansdóttir,
Austurtúni 16, Hólmavík.
Eymundur Þórarinsson,
Saurbæ, Skagaf.
GIsli Óskarsson,
Víðimel 49, Reykjavík.
Ingibjörg Guðbjartsdóttir,
Barmahlíö 4, Sauðárkróki.
Jón Birgir Þórólfsson,
Birkibergi 26, Hafnarfiröi.
Nikolay Stroginov,
Vestmannabraut 22, Vestmannaeyjum.
Sigríður Ragnheiður J Briem,
Tindaseli lc, Reykjavík.
40 ára
Birgir Gunnsteinsson,
Trönuhjalla 12, Kópavogi.
Björn Jónsson,
Bauganesi 29, Reykjavík.
Elísabet Kristmannsdóttir,
Langholtsvegi 133, Reykjavík.
Gauti Höskuldsson,
Kjalarlancíi 6, Reykjavík.
Ingi Steinn Jónsson,
Rauðuvík, Eyjaf.
Jóanna Hrönn Sigurðardóttir,
Júllatúni 9, Höfn.
Jóhannes Kristinn Jóhannesson,
Hátúni 23, Keflavik.
Kjartan Ólason,
Túngötu 2, Húsavík.
Vignir Kristinsson,
Staðarhrauni 8, Grindavík.
Þröstur Friðfinnsson,
Eyrartúni 12, Sauðárkróki.
Smáauglýsingar
Allt til alls
►I 550 5000
HM
Þórunn Valdimars-
dóttir rithöfundur er
47 ára 1 dag. Þórunn
varð stúdent frá MH
árið 1973 og nam síöan
listasögu og myndlist
við Instituto Allende í
Mexíkó í eitt ár. Árið 1979 tók hún
BA-próf í sögu og ensku við HÍ og
cand. mag.-próf í sagnfræði við
sama skóla árið 1983. Þórunn hefur
bæði fengist við ritun skáldsagna
og fræðirita. Meðal verka hennar
eru Af halamiðum á Hagatorg.
Ævisaga Einars Ólafssonar í
Lækjarhvammi, Stúlka með fingur
og Sól í Norðurmýri.
Gimnlaugur Helgason
útvarpsmaöur verður 38 ára á
morgun. Gunnlaugur eða Gulli
Helga, eins og hann er alltaf
kallaður, hefur verið með fjölda
útvarpsþátta í gegnum tiðina og
má þar meðal annars nefna þáttinn
Tveir með öllu sem hann stjórnaði
í Bylgjunni með Jóni Axel
Ólafssyni fyrir nokkrum árum.
Þessa daga er hægt að hlusta á
Gulla alla laugardaga á Bylgjunni
frá klukkan 9 til 12 fyrir hádegi.