Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Síða 41
JJV LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001
53
I5S ísland hefur í boði starf flokkstjóra á
Ártúnshöföa þar sem daglegur vinnu-
tími er kl. 14:00-22:00. I starfi flokk-
stjóra felst m.a. eftirfarandi: ræsting,
stjómun, kennslu og þjálfun annarra
starfsmanna á §taönum og samskipti við
viðskiptavin. I þessu starfi er áhersla
lögð á lipurð í samskiptum, snyrti-
mennsku og þjónustuvilja. Umsækjandi
þarf að vera eídri en 30 ára. Upplýsing-
ar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
ISS Island að Arinúla 40, 3. hæð. Sími 5
800 600. Netfang: olof®iss.is_________
ISS ísland óskar eftir starfsfólki til aö
vinna við hreingemingar. Hreingeming-
ar em umfangsmeiri þrif en dagleg ræst-
ing. I boði em fastar stöður þar sem
unnið er eftir ákveðnu vaktakerfi og leit-
um við eftir fólki sem líkar vel við hóp-
vinnu og getur unnið breytilegan vinnu-
tíma. I þessu starfi er nauðsynlegt að
starfsmaður hafi bíl til umráða og sé
eldri en 25 ára. Upplýsingar og umsókn-
areyðublöð fást á skrifstofu ISS Island að
Armúla 40, 3. hæð. Sími 5 800 600. Net-
fang: oIof®iss.is_____________________
Gríptu tækifæriö þegar þaö gefst. Vantar
öflugt fólk til að dreifa nýrri og spenn-
andi vöm sem kemur á markað mjög
fljótlega hér á landi. Um er að ræða trún-
aðarvöm fyrir konur sem hefur slegið
rækilega í gegn í Bandaríkjunum síðast-
liðið ár. Gríðarlegir tekjumöguleikar í
boði fyrir rétta aðila. Uppl. í s. 695 1304.
Hagkaup Smáralind.
Hagkaup Smáralind óskar eftir starfs-
fólki á kassa. Um er að ræða kvöld- og
helgarstörf. Við leitum að áreiðanlegu
fólki með góða framkomu. Upplýsingar
veitir Ingibjörg Halldórsdóttir í síma 530
1002 milli kl. 14.30 og 16.00. Einnig
liggja fr. umsóknareyðublöð í verslun
Hagkaups Smáralindar. ________________
Rafiönaðarmaður.
Þjónustu- og verktakafyrirtæki í vélum
og rafmagni í orkuiðnaði óskar eftir að
ráða sem fyrst áhugasaman rafiðnaðar-
mann. Æskilegt er að viðkomandi hafi
reynslu af og þekkingu á vinnu í iðnaðar-
umhverfi. Nánari upplýsingar í síma 577
1050 eða í GSM 898 1765.______________
Súfistinn bókakaffi, Laugavegi 18, í hús-
næði Máls og menningar, auglýsir laust
dagvinnustarf við afgreiðslu og þjónustu.
Vinnutími frá 10-18 alla virka daga.
Reyklaus og skemmtilegur vinnustaður.
Aldurstakmark 20 ár. Umsóknareyðu-
blöð fást á staðnum.____________
Aöstoöarfólk óskast i heildverslun meö
barnavörur og skartgripi, laun sam-
kvæmt kjarasamningi VR. Uppl. ein-
göngu á staðnum milli kl. 17 og 19. Uppl.
ekki veittar í síma. Kleifarás, heildversl-
un, Fákafeni 9, 2h.___________________
Kanntu á tölvu og vantar þig vasapen-
inga?
Hafðu þá samband! Um er að ræða
vinnu við tölvuinnslátt, Word og Exel, 2
kvöld í viku, 3 t. í senn. Skilyrði að þú
hafir ekki ofnæmi fýrir köttum og sért
kattaunnandi. S. 587 3949 á kvöldin,
Viltu auka tekjur þínar?
Vorum að fá í hús mjög söluvæna vöru.
Getum bætt við okkur nokkrum hress-
um aðilum um allt land. Mjög góðir
tekjumöguleikar. Sími 568 2770 eða
sion@simnet.is________________________
Aukavinna - uppgrip!
Vantar þig aukavinnu? Okkur bráðvant-
ar fólk á kvöldin og um helgar, 3-4 tímar
í senn, góðir tekjumöguleikar. Hringdu
núna í síma 590 8020._________________
Viltu vinna heima. Það geta allir unnið
heima, það vita bara ekki allir hvemig.
Hlutastarf, 25-250 þús. Uppl. í síma 881
0066 (símsvari) eða www.viltuvinna-
heima.net_____________________________
Blikksmiöur:
Blikksmiður eða maður vanur blikk-
smíði óskast. Upplýsingar í síma 893
1484._________________________________
Brasserie Askur. Óskum eftir hörkudug-
legu fólki í uppvask og einnig traustri
manneskju í dagleg þrif. Uppl. í síma 567
2020 milli kl. 10-17 virka daga.______
Góöir tekjumöguleikar. Óskum eftir sölu-
fulltrúum í símsölu. Heilsdags- eða
kvöldvinna. Góð verkefni framundan.
Uppl. í síma 822 2284.________________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma 535
9969 allan sólarhringinn._______
Starfsfólk óskast í sölurturn á svæöi 108
Rvík. Full störf og hlutastörf.
Uppl. gefur Elín í síma 695 7994 eða
Hrólfur 891 9890._____________________
Sælgætis- oa videohöllin, Garöatorgi 1,
óskar eftir hressu og duglegu fólki í
kvöld- og helgarstörf. Uppl. og umsókn-
areyðublöð á staðnum._________________
US International.
1/2—1/1 starf: 30-350 þúsund.
Leitum bara að fólki sem er alvara.
www.vinnaheima.net.
Vantar smið eða vanan mann á trésmíöa-
verkstæöi. Verður að geta unnið sjálf-
stætt, hafa reynslu í smíði innréttinga og
sérsmíði. Uppl. í s. 698 6563.________
www.draumur.com
Hversu háar tekjur þarft þú til að láta
drauma þína rætast?
www.draumur.com_______________________
Vantar jákvætt og skemmtilegt fólk í
vinnu. Mikil vinna framundan. Skráðu
þig á www.waitnolonger.com/anna
Fullmenntaöur rafvirki eöa nemi með
starfsreynslu óskast, helst af Hafnar-
fjarðarsvæðinu. Uppl. í s. 892 9120.
Vana barþjóna vantar á Gauk á Stöng.
Helgarvinna. Uppl . á staðnum mánu-
daginn 29. okt. frá 16-20.
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Vantar vanan starfskraft i dagsöluturn.
75% starf. Ekki yngri en 35 ára.
Uppl. í s. 690 5588.
Vöffluvagninn v/Lækjartorg. Leitum að
starfsfólki í helgarvinnu. Sveigjanlegur
vinnutími. Uppl. í síma 894 0994.
Óskar Kristinn ehf. óskar eftir starfsfólki
í fiskvinnslu til almennra fiskvinnslu-
starfa. Uppl. í s. 698 9242 eða 562 9242.
Pk Atvinna óskast
28 ára karlmaöur óskar eftir vinnu. Gjam-
an hálfsdagsstarf en allt kemur til
greina. Hef góða tölvu- og tungumála-
kunnáttu og margvísl. starfsreynslu. Er
reykl. og reglusamur. S. 690 5707, email:
thor-hallgrimsson@yahoo.com
Halló, halló, halló, 26 ára gamall karlmaöur
óskar eftir framtíðarstarfi, er reglusam-
ur, reyklaus og með ýmsa reynslu. Sölu-
og markaðsstörf koma helst til greina.
Annars kemur ýmisl. til gr. Uppl. í síma
692 2012.
Stundvís, reglusamur og heiðarlegur (37
ára karlmaöur) óskar eílir vel launuðu
framtíðarstarfi. Reynsla- verkstæðis- og
lagerstörf, en tilbúinn að skoða annað.
Hef þungavélapróf. Uppl. í síma 694
3093.
21 árs karlmaöur óskar eftir góöri vinnu
helst til frambúðar, en allt er tekið til
greina, ath. get byijað strax. Uppl. í síma
698 9686.
Hörkudugleg 25 ára stelpa óskar eftir
vinnu. Efíuta- eða fullt starf, allt kemur
til greina. Uppl. í síma 586 1649 og 699
1649.
Meiraprófsbilstjóri. Fimmtugur meira-
prófsbflstjóri óskar eftir vinnu, hefur
trailer og rúturéttindi. Uppl. í síma 868
8751.
27 ára einstaklingur með háskólapróf ósk-
ar eftir starfi sem fyrst. Uppl. hjá Gunn-
ari í síma 847 9436.
43 ára karlmaður óskar eftir vinnu.
Upplýsing'ar í síma 692 3967 og 557
2606.
Húsasmiöur getur bætt viö sig verkefnum,
stórum og smáum, öll réttindi, vönduð
vinna. Uppl. í síma 893 6125.
Reglusamurpilturá 19. ári meö vinnuvéla-
réttindi óskar eftir vinnu .
Uppl. í s. 561 8554 eða 862 3223.
23 ára kona óskar eftir vinnu.
Uppl. í s. 868 2808.
25 ára maður óskar eftir byggingarvinnu.
Uppl. í s. 849 6116.
Ung hjón frá Póllandi óska eftir vinnu,
sem fyrst. Uppl. í s. 869 3159.
vettvangur
Vinátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum
löndum. IPF, box 4276, 124 Reykjavík.
Sími 8818181.
Ýmislegt
Karlmenn! Er kynorkan aö dofna?
Hefur þú prófað náttúruleg Viagra? Af-
greiðsla aðeins milli 12 og 15 virka daga.
Netfang pjonson@mmedia.is
Póstsendum sími 554 2822.
Gámar til sölu. Uppl. í s. 892 1164.
einkamál
%_/ Enkamál
Vil kynnast konu. Ert. þú einmana og
langar til að ferðast? Ég er heiðarlegur
63 ára maður. Svör sendist í box 9115-
129-Rvk, merkt „Vinir“og „TrúnaðurL
SEVER-rafmótorar.
Eigum til á lager margar stærðir oggerð-
ir af eins og 3ja fasa rafmótorum á mjög
hagstæðu verði. Dæmi um verð á eins
fasa rafmótor með fæti: 0,25 kW, 1500
sn/mín., IP-55, kr. 6.657 + vsk.
Sérpöntum eftirfarandi: bremsumótora,
2ja hraða mótora, eins og 3ja fasa rafala.
Ath. SEVER notar eingöngu SKF- eða
FAG-legur!
Vökvatæki ehf., Bygggörðum 5,
170 Seltj., s. 561 2209, fax 561 2226,
www.vokvataeki.is, vt@vokvataeki.is
S____________________Fasteignir
600 fm verslunar- og iönaöarhúsnæöi til
sölu við aðalgötuna í Hveragerði.
Uppl. í s. 892 2866.
Skemmtanir
Sjóstöng meö MB Carlsberg. Fyrir vinnu-
staði og smærri hópa. Aflinn grillaður og
snæddur um borð. Frábær skemmtun
fyrir unga sem aldna.
Uppl. í s. 893 9918. Gunnar.
@ Sport
Sandspyrnukeppni.
Haldin verður sandspyrnukeppni við
Kleifarvatn laugardaginn 3. nóv. kl.
13.Nýtt frábært svæði. Skráning í
keppnina verður mán. 29. okt og
fimmtud. 1. nóv. í félagsh., Kaplahrauni
8, Hf., frá kl. 20-23. Kvartmfluklúbbur-
inn, Kaplahrauni 8, sími 555 3150.
IKgí1 Verslun
ReyKfavfk
\Akureyrt
k
erotica shop
Heitustu verslunarvefir londsins. Mesta úrval <rf
hjálpartœkjum ástarlífsins og alvoru erótík á
vídtaá og DVD, goriá verðsamanbur& vib erum
alltaf ódýrastir. Sendum » póstkröfu um land alft.
Fóðu sendan verö og myndalista ♦ VISA / EURO
mw.pen.is • mw.DWzone.is • mw.clllor.is
erotíca shop Reykjavík(]S2S2D i
•Glæsileg verslun • MÍkið úrval •
orotito shap - Hverfisgato 82/vifastigsmegin
0pi5 mán-fós 11-21/ Uug 12-18/ Lokoi Sunnud.
• Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Pöntunarlistar. Þægilegt, ódýrt, meira úr-
val. Kays: Nýtískufatnaður, litlar + stór-
ar stærðir á alla fjölskylduna. Argos:
Jólagjafir, ljós, búsáhöld, mublur, skart
o.fl., o.fl. Panduro, allt til föndurgerðar,
hugmyndir og efni.
Pöntunarsími 555 2866. Verslun/skrif-
stofa, Austurhraun 3, Gbæ/Hfj.
pmeo
idj
Er eggiö þitt bilaö? Við gerum við allar
tegundir titrara eða breytum þeim. Sér-
lega vönduð og ódýr þjónusta. Verð frá ca
300-1000. Við kappkostum ávallt að
veita framúrskarandi þjónustu. Erum í
Fákafeni 9,2.h. S. 553 1300. Opið 10 - 20
mán. fös., 10 - 16 lau. www.romeo.is
Bátar
Pessi 24 feta björgunarálbátur með
froðupulsu er vélarlaus og til sölu. Ath.
skipti á 4-5 m gúmmíbát með mótor.
Upplýsingar í síma 899 5967.
Bilartilsölu
• MMC Pajero V6, langur árg.’93, ek. aö-
eins 129 pús., ssk., með topplúgu, vín-
rauður og grár.
• Tbyota Corolla Twin Cam, árg.’86,
súpereintak. Uppl. á bifreiðasölunni,
Stórhöfða 24, s. 577 4400 og 893 5019
www.bifreidasalan.is
Isuzu Trooper 06/2001, ssk., ek. 7000 km,
35“ breyting.röragrind, kastarar o fl.
Pajero Sport 9/1999, ek. 43.000 km, 31“
dekk, skipti á ód.
Bflasalan Bflás, Akranesi, s. 4312622
www.veraldar.net/bilas
Grand Cherokee Laredo, V8, 1993. Ek.
120 þús. m., rafmagn í öllu, nýsk.’02.
Áhv. bflalán 600 þús., verð alls 799 þús.
199 þús. í peningum. Eigandi er dánar-
bú. Þetta er lægsta mögulegt verð.
Hærra tilboð velkomið. Ákveðin sala.
frábært verð. Góður og skemmtilegur
bíll. Fyrstur kemur- fyrstur fær. Sími
863 9310.
Til sölu MMC L-200 árg.’98, vel útbúinn
fjallabfll, 38“ dekk, lengdur á milli hjóla,
gormar, rafmagnslæsing að aftan, spil-
tengi ffarnan og aftan, þokuljós að ffarn-
an og vinnuljós að aftan, GPS, CB, tengi
fyrir VHF og síma. Verð 2.150 þús. S. 698
2520.
*
f^Smáauglýsingar
byssur, ferðalög, ferðaþjónusta,
■ fyrir ferðamenn, fyrir veiðimenn,
gisting, goifvörur, heilsa, hesta-
mennska, Ijósmyndun, líkamsrækt,
safnarinn, sport, vetrarvörur,
útilegubúnaður...tÓITIStundÍr
Skoðaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍr.ÍS 550 5000
Nikita
Borð og fjórir stólar
kr. 31.650.-
"wsr jjQ
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bíldshöfði 20 • 110 Reykjavík
510 8000 • www.husgagnahollin.is