Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Page 45
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001
57
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:__________________
Njörvasund 34, 0201, efri hæð m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Sif Sigurðardóttir
og Rafn Rafnsson, gerðarbeiðendur
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Toll-
stjóraembættið, miðvikudaginn 31. októ-
ber 2001 kl. 11.00.
Snorrabraut 27, 0301, 3. hæð og ris,
Reykjavík, þingl. eig. Svanlaug Ida Þrá-
insdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfest-
ingarbankinn hf. og Ibúðalánasjóður,
miðvikudaginn 31. október 2001 kl.
11.30. ____________________________
Torfufell 25, 0203, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Karl
Kristján Hreinsson og Margrét Gísladótt-
ir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 31.
október2001 kl. 16.00.
Tungusel 8, 0301, 4ra herb. íbúð á 3.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Kol-
brún Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður og Sparisjóður vélstjóra,
miðvikudaginn 31. október 2001 kl.
15.30. ____________________________
Vesturberg 140, 0404, 3ja herb. íbúð á 4.
hæð nr. 4, Reykjavík, þingl. eig. Jóhann
Kristinn Guðnason, gerðarbeiðandi Anna
Bertelsen, miðvikudaginn 31. október
2001 kl. 13.30.____________________
Víðimelur 39, 0201, 4ra herb. íbúð á efri
hæð, ásamt geymslulofti, Reykjavík,
þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir, gerð-
arbeiðandi Reykjavíkurborg, miðviku-
daginn 31. október 2001 kl. 10.30.
Þórufell 8, 0401, 3ja herb. íbúð á 4. hæð
t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Jóna Júl-
ía Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalána-
sjóður, miðvikudaginn 31. október 2001
kl. 14,30.
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Rauðagerði 51, 0102, 2ja herb. íbúð í
kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Sjónver
ehf., gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
fimmtudaginn 1. nóvember 2001 kl.
11.00.
Stigahh'ð 18,0102, 75,2 fm ibúð á 1. hæð
t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Valgerð-
ur H. Valgeirsdóttir, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Stigahlíð 18, húsfélag,
og Stigahlíð 18-20, húsfélag, fimmtu-
daginn 1. nóvember2001 kl. To.00.
Stórholt 24, 010201, 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í A-enda, Reykjavík, þingl. eig.
Ragnheiður Hauksdóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 1. nóv-
ember 2001 kl. 11.30.
Vallarás 2, 0506, 82,7 fm íbúð á 5. hæð,
yst t.h., og geymsla, merkt 0117 m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Anna Þóra Jóns-
dóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður,
Samskip hf., Vallarás 2, húsfélag, og Við-
'skiptatraust hf., fimmtudaginn 1. nóvem-
ber 2001 kl, 14,00,
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Bæjarhrauni
18, Hafnarfirði, sem hér segir á
eftirfarandi eignum:
Bakkaflöt 8, Garðabæ, þingl. eig. Jó-
hanna Sigurbjörg Huldudóttir, gerðar-
beiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., Garðabær og íbúðalánasjóður, þriðju-
daginn 30. október 2001 kl. 14.00.
Blesavellir 1A, 0102, Garðabæ, þingl.
eig. Claudia Vennemann. gerðarbeiðend-
ur Akraneskaupstaður, Garðabær og
Kreditkort hf., jtriðjudaginn 30. október
2001 kl. 14.00.
Brattholt 3, 0102, Hafnarfirði. þingl. eig.
Amór Friðþjófsson og Jenný Garðars-
dóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðar-
kaupstaður og Ibúðalánasjóður, þriðju-
daginn 30. október 2001 kl. 14.00.
Brattholt 5, 0302, Hafnarfírði, þingl. eig.
Valgerður O. Steingrímsdóttir, gerðar-
beiðendur Byko hf., Ibúðalánasjóður,
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Tegmn ehf.,
Reykjavík, og Viðskiptatraust hf., þriðju-
daginn 30. október 2001 kl. 14.00.
Eyrartröð 3, 0101+0102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Guðrún Jónsdóttir, gerðarbeið-
endur Islandsbanki-FBA hf., þriðjudag-
inn 30. október 2001 kl. 14.00.
Hraunhólar 9, Garðabæ, þingl. eig. Gísli
Sigurður Guðjónsson og Auður Fanney
Jóhannesdóttir, gerðarbeiðendur Búnað-
arbanki Islands hf. og Kaupþing hf.,
þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 14.00.
Hrísmóar 4, 0502, Garðabæ, þingl. eig.
Elísabet Amadóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 30. októ-
ber 2001 kl. 14.00.
Hvaleyrarbraut 24, Hafnarfirði, þingl.
eig. Gunnar Öm Ólafsson, gerðarbeið-
endur Sjóvá-Almennar tryggingar hf.
þriðjudaginn 30. október 2001 kl. 14.00.
Öldutún 12,0201, Hafnarfirði, þingl. eig.
Jóhanna Olga Hjaltalín, gerðarbeiðandi
Landsbanki Islands hf., aðalbanki, þriðju-
daginn 30. október 2001 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
RAÐ
GAR 550 5000
UTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er
óskað eftir tilboðum í uppsteypu viðbyggingar
við Hlíðaskóla. Heildargólfflatarmál viðbyggingar
er um 2.000 m2.
Helstu magntölur:
Mótaflötur: 4.000 m2
Steinsteypa: 550 m3
Holplötur: 1.250 m2
Verktími:
Fyrri verkhluti: 1. apríl 2002.
Síðari verkhluti: 1. júlí 2002.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með
30. október 2001, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Opnun tilboða: 8. nóvember 2001, kl. 11.00, á
sama stað.
BGD 125/1
INNKAUPASTOFNUN
REYKJA VÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegl 3-101 Reykjavik-Siml 570 5800
Fax 562 2616 - Netfano: isn@rhus.rvk.is
FORVAL
F. h. Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs er auglýst eftir
aðilum til að taka þátt í lokuðu útboði vegna viðbyggingar
við Skógarhlíð 14, þ.e. Slökkvistöðina í Reykjavík.Valdir
verða allt að 4-6 verktakar til að taka þátt í
útboðinu.Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3,101 Reykjavík.Umsóknum
ásamt fyigiskjölum skal skiia á sama stað eigi síðar en kl.
16.00,15. nóvember 2001, merktum: FORVAL - Skógarhlíð
14. Nýbyggingar og breytingar.
INNKA UPASTOFNUN
REYKJA VÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - 101 Reykjavík-Sími 570 5800
Fax 662 2616 - Netfang: isr@rhus.rvk.is
Vélskóli
íslands
Kvöldskólanám
Hraðferð til 2. stigs vélstjóranáms sem gefur 750kW rét-
tindi, ætlað iðnsveinum í málmiðnaði eða rafiðngreinum
og vélavörðum.
Námið tekur tvær annir sé það hafið á komandi vorönn.
Fyrir iðnsveina eru engin frekari inntökuskilyrði. Fyrir
vélaverði er krafist að umsækjandi hafi að minnsta kosti
eins árs siglingatíma og sé 22 ára eða eldri.
Hraðferðin byggir á því að almennar greinar, svo sem
raungreinar og tungumál, eru felld út og styttir það námið
til 750kW réttinda.
Skriflegar umsóknir berist til Vélskóla íslands fyrir 19.
nóvember.
Frekari upplýsingar í síma 551 9755, fax 552 3760 frá kl.
8.00-16.00 alla virka daga.
Netfang: vsi@velskoli.is Veffang: http://www.velskoli.is og
http://www.maskina.is Póstfang: Vélskóli íslands,
Sjómannaskólanum v/Háteigsveg, 105 Reykjavík
Skólameistari
LANDSBYGGÐIN
Vil kaupa einbýlishús á einni hæð, helst með
tvöföldum bílskúr, þó ekki sé það skilyrði.
Nánast hvar sem er á landinu, NEMA Á
AKUREYRI, HÚSAVÍK EÐA DALVÍK.
Vinsamlegast sendið tilboð og upplýsingar til
afgr. DV, merkt „FASTEIGN" fyrir 12. nóv. nk.
Kim Basinger
Hún á aö leika mömmu Eminems
rappara.
c
r*
Kim Basinger:
Leikur mömmu
Eminem
Man ekki einhver eftir Kim
Basinger leikkonu sem fyrir fáum
árum þótti ein af glæsilegri kyn-
bombum á hvita tjaldinu. Hún lék
meöal annars í hinni umtöluðu Níu
og hálfri viku sem Adrian Lyne
gerði og var talin á mörkum þess
siðlega.
Ferill Kim hefur verið í nokkurri
lægð síðan hún braut samning við
kvikmyndaver um að leika í kvik-
mynd sem hét Boxing Helena og var
dæmd i stórar sektir fyrir samn-
ingsrof. Siðan hefur hún aðallega
verið þekkt fyrir að vera eiginkona
Alec Baldwin sem í sjálfu sér gefur
ekki mikið í aðra hönd.
Basinger hefur átt erfitt uppdrátt-
ar og fengið fátt góðra hlutverka og
það sem hún hefur nú ákveðið að
taka að sér er ekki talið til stórra af-
reka. Hún hefur samþykkt að leika
hlutverk móður rapparans Eminem.
Þetta verður án efa átakanleg mynd
en erfið æska rapparans hefur orðið
honum sífrjótt yrkisefni. Móðir
hans sem Basinger á að túlka er eft-
ir lýsingum sonarins að dæma ill-
gjarn dópisti og drykkjusjúkur let-
ingi með tilhneigingu til ofbeldis.
Karlmenn eru
drullusokkar
Gwyneth Paltrow hefur loksins
viðurkennt að samband hennar við
Ben Afíleck stóð lengur en hvorugt
þeirra vildi kannast við. Sambandið
stóð víst enn þegar hún lýsti því op-
inberlega yfir að því væri lokið.
„Við erum ekki saman, ég sver það,
við erum ekki saman,“ sagði Pal-
trow í nóvember á fyrra ári og gaf í
skyn að sambandinu hefði lokið
mörgum mánuðum áður. Sannleik-
urinn er sá að þá var parið nýhætt ..
að hittast, en hafði tekið saman árið
þar á undan... (Nær einhver þessu?)
í nýjasta tölublaði Harpers Bazaar
neitar Paltrow einnig að tala um
Brad Pitt (sem var unnusti hennar
til einhverra ára) þó að hún láti í
það skína að þar hafi orðið vík milli
vina, en kunnugir segja það vægt til
orða tekið þar sem Pitt þoli hana
alls ekki. Hún talar um nýjustu ást-
ina sína, Luke Wilson: „Hann er há-
vaxinn og grannur en samt vöðva-
stæltur. Hann er herramaður, vel
menntaður, fyndinn, listrænn og
kyssir frábærlega vel. Ég vona bara —,L
að við kommnst yfir sex vikumar,
en eftir það má segja sér hvort sam-
bandið endist.“ Gwyneth bætir því
við að fyrri reynsla hennar af karl-
mönnum hafi þó ekki gert hana af-
huga þeim: „Ég elska karlmenn þó
að þeir séu lygarar, svikarar og
drullusokkar!" Maður kemst ekki
hjá því að velta fyrir sér hvern hún
hafi í huga.