Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.2001, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 27. OKTÓBER 2001 DV 61 Helgarblað Myndbond vikunnar A Murder of Crows ★ ★ History is Made at Night + + Ritstuld- ur í upphafi Murder of Crows fylgj- umst við með lögfræðingnum Law- son Russell (Cuba Gooding jr.) koma sér í ónáð hjá áhrifamiklum dómara um leiö og hann fer út fyrir sitt verksvið í réttarsalnum. Eru réttindin umsvifalaust tekin af hon- um. Lawson flytur sig um set og ákveður að gerast rithöfundur. Ekki gengur honum vel að fóta sig á því hála svelli. Það verður honum til happs (að því er hann heldur) að upp i hendurnar á honum berst snilldarhandrit af spennusögu tU yf- irlestrar. Þegar Lawson ætlar að skUa handritinu er eigandinn dauð- ur og engir erfingjar tU. Hann smeUir því sínu nafni á handritið og viti menn, bókin verður metsölu- bók. Lawson lifir í veUystingum þar til lögreglan handtekur hann dag einn og segir að skáldsaga hans lýsi raunverulegum morðum og aðeins morðinginn getir vitað suma hluti sem skrifaðir eru.... Það verður að segjast eins og er að þó sagan sé hin skemmtUegasta og gott rennsli á myndinni þá er hún jafnframt ótrúleg og stenst eng- an veginn nánari naflaskoðun. Enda kannski ekki ætlast til þess, heldur aðeins að skemmta áhorf- andanum sem best í rúmar níutíu mínútur og það tekst bærilega. -HK Útgefandi: Bergvík. Lelkstjóri: Rowdy Herrington. Bandaríkin, 2000. Lengd: 98 mín. Leikarar: Cuba Goodingjr., Tom Ber- enger og Eric Stoltz. Bönnuö börnum innan 16 ára. Njósnari njósnar um njósnara History Is Made at Night er væg- ast sagt einkennileg kvikmynd. Um er að ræða spennumynd eða gaman- mynd sem gerist að mestu leyti í Finnlandi. Það er dálítið erfitt að átta sig á því hvort myndin er gam- anmynd eða spennumynd. Ég hef þann grun að lagt hafi verið upp með spennumynd en útkoman sé svo slök að myndin feUur undir þann vafasama flokk mynda sem hægt er hlæja að vegna þess hversu iUa gerð hún er. Leikstjórinn Ukka Jarvi-Laturi er fmnskur og kann ég engin skU á hon- um. En eitthvað hlýtur hann að hafa afrekað þar sem fengist hafa tveir ágætir leikarar, BiU Pullman og hin franska Irene Jacob tU að leika í myndinni. Þau eiga væntanlega eftir að skammast sín lengi fyrir myndrna því bæði hafa ekki verið verri og stundum er ems og þau vita ekki hvað 'þau eiga að gera. Leika þau njósnara, annan rússeskan, hinn bandarískan, sem verða ástfangin við störf sín í Finnlandi, lenda upp á kant við hvort annað og sættast inn á mUli. í lokin láta þau engin landamæri hafa áhrif á afstöðu tU hvors annars. Þetta skiptir áhorfandann litiu máli, hann er búinn að fá leið á þeim sem og myndinni þeg- ar ákvörðun er tekin. -HK Útgefandi: Skífan. Leikstjóri: llkka Járvi-Lat- uri. Bandaríkin/finnland, 2000. Leikarar: Bill Pullman, Irene Jacob og Bruno Kirby. Lengd: 91 mín. Bönnuð bömum innan 12 ára. Gestkvæmt 15.400ki Áklæöi má taka af og hreinsa Mán.- Fös. 10.00-18.00 • Laugard. 11.00-16.00 • Sunnud. 13.00-16.00 áass W TM - HUSGOGN Síðumúla 30 -Sími 568 6822 - œvintýri líkust www.veiar.is www.sportbud.is SPORTBÚÐ TITAN k Alltaf SKREFI FRAMAR Opnum í dag GLÆSILEGA VERSLUN í NÝJU HÚSNÆÐI AÐ KrÓKHÁLSI 5G Af þvf tilefni býðst viðskiptavinum verslunarinnar að kaupa ýmsar vörur á einstöku opnunartilboði- Einnig verður vörukynning á tvíhieypum, ótrúlegt tilboð á sjó- kajökum- myndasýning frá kajakaferð til Grænlands OG MARGT FLEIRA Á SAMA TÍMA VERÐA VÉLAR OG ÞjÓNUSTA HF. MEÐ LAGER-OG RÝMINGARSÖLU í HÚSNÆÐINU AÐ KrÓKHÁLSI 5F VIÐ HLIÐINA Á SPORTBÚÐ TlTAN LAGER- OG RÝMINGARSÖLUNNI KENNIR MARGRA GRASA TRÚLEGT VERÐ í BOÐI, MEÐAL ANNARS: ■ Handverkfæri ■ Vinnufatnaður ■ Leikföng ■ Tjaldstólar ■ Tjaldborð ■ Ferðaklósett ■ Garðverkfæri ■ Ljóskastarar ■ Efnavara ■ Stangveiðivörur ■ Björgunarvesti ■ Jeppakassar LAGERSALAN STENDUR TIL 10. NÓVEMBER Opið ALLA VIRKA DAGA FRÁ KL. 14 TIL 18 VELAR& ÞJéNUSTAHF KOMIÐ 06 6 Einstök opnunartilboð bjóðast Á EFTIRFARANDI VÖRUFLOKKUM: ■ Vöðlum fyrir skotveiðimenn ■ Skotveiðivörum ■ Sumar- og ferðavörum ■ Tjaldvagna- og fellihýsavörum o.fl. OPIÐ FRÁ KL. IO TIL 18 LAUGARDAGINN 27. OKTÓBER OPNUNARTILBOÐIÐ STENDUR TIL 3. NÓVEMBER RIÐ 6ÓÐ KAUP IKKI MISSA AP ÞESSU EIN8TAKA TÆKIFÆRI TITAN Þekktir jfyrir þjónustu JArnhálsi 2 1 110 Reykjavík a Sími: 5-800-200 ÓSEYRI lA a 603 AkUREYRI a SÍMI: 461-4040 Krókháls 5G a 110 Reykjavík a SÍMI: 580-0280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.