Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Side 14
14 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 Helgarblað_________________________________________________________________________________________________DV Færeyingar fá gefins daga en íslendingar kvóta: Sögur af svindli - og brottkasti. Sjórinn gleypir sönnunargögnin Innlendar fréttir viku 4UJ3J-f FÍF aflýsir verkfalli þekkir umfangið og reikniskekkja læð- ist inn í módel fiskifræðinganna. ísprufusvindlið er vinsælt. Gefinn upp meiri ís en raunverulega er og enn kemur fram skekkja. Stór þorskur er sagður undirmál og sleppur þannig að hluta fram hjá kvóta en það hefur ekki áhrif á tölur um landaðan afla. Þá er ónefnt að landað er af báti í kvóta inn á báta sem róa á dagakerfi. Margir þeirra sem styðja kvótakerfið hafa bent á þá skekkju sem felst í því að hafa sóknarkerfi við hlið kvótakerfis og telja að slíkt opni á spillingu. Togararnir Sóknarþungi togaranna jókst gríöarlega á áttunda og níunda áratugnum. varpsins að útilokað sé að brottkastið hafi verið sviðsett. Umræðan um brottkast skekur und- irstöður kvótakerfisins. Yfirvöld hafa fram að þessu forðast að lögsækja þá sem játað hafa brottkast til að komast hjá þvi moldviðri sem slíkt kynni að valda. En nú er svo að sjá að Sigurður og Níels verði látnir gjalda synda sinna. Mál þeirra verða kærð og veiði- eftirlitsmenn hafa verið sendir til lang- tímaveru um borð í skipum þeirra. Spumingin er aðeins sú hverju slíkt skili. Vandinn er sá að hluti sjómanna og útgerðarmanna telur sig vera í stríði þar sem allt er leyfilegt vegna óvinveitts kvótakerfis. Það veldur því að umgengnin um auðlindina er með þeim hætti sem raun ber vitni. Módel fiskifræðinganna virka ekki og yfirsýn yfir fiskistofnana er sáralítfl. Færeyska kerfið Andstæðingar kvótakerfisins vitna gjaman tfl færeysku leiðarinnar við stjómun fiskveiða. í Færeyjum lifir þjóðin í sátt við auðlind sína og brott- kast eða svindl er nær óþekkt ef marka má orð Auðuns Karlssonar, formanns Meginfélags útróðramanna, í DV i gær. Þar er veiðum stjómað með útlutun eins og á íslandi. En það er ekki úthlut- að kvóta á fisk heldur er dögum úthlut- að og svæðum lokað í því skyni að friða fisk. Þá er veiðum aö miklu leyti stjórn- að með það fyrir augum að strjálbýlið í Færeyjum haldi sínum hlut. Þannig er mikið lagt upp úr því að vemda strand- veiðiflotann og fyrirbyggja að stærri skipin útrými þeim smærri. Veiðar í net og snurvoð era bannaðar en stór hluti aflans á íslandsmiðum er tekinn í þau veiðarfæri. Snurvoðin er meira að segja leyfð uppi í harðalandi. Færeyingar skylda fiskiskip sín tfl að landa þriðjungi aflans um fiskmark- að. Slíkt hefur verið rætt á íslandi um áratugaskeið en víst er að með fisk- markaði er lokað á ákveðna möguleika tfl að svindla undan kvóta. Dagamir í Færeyjum era söluvara rétt eins og þorskígildin á íslandi en hver dagur kostar aðeins 10 þúsund íslenskar krónur í leigu á sama tima og himin- hátt verð er á veiðiheimfldum við Is- land. Aflinn við Færeyjar er í sam- ræmi við væntingar þannig að ekki er að sjá að veiðikerfið skaði fiskistofn- ana. Munurinn milli landa er sá helst- ur að Færeyingar umgangast miðin af virðingu en íslendingar ekki. Sóða- skapurinn er sjálfsagður á Islandsmið- um og það er mat margra að það sé for- gangsverkefhi að skapa sátt um veiði- stjómina. 500 400 300 200 Bjarmi og Bára Nýleg dæmi um brottkast frá skip- unum Bára og Bjarma hafa vakið mikla athygli. Skipstjóramir Níels Ár- sælsson og Sigurður Marinósson leyfðu sjónvarpsmönnum að fylgjast með veiðunum þar sem stór hluti afl- ans lenti í hafinu aftur. Á Bjarma var öflu undir þremur kilóum fleygt fyrir borð. Skipstjóramir höfðu loforð um að ekki yrði hægt að þekkja skip þeirra á myndunum. Engum sem þekkja til skipanna duldist að um var að ræða umrædda báta. Enda fór svo að báðir skipstjóramir játuðu í samtöl- um við DV að eiga hlut aö máli. Reynd- ar hefúr Níels slegið úr og 1 og sagt að hann hafi sviðsett atburðinn. Það er þó vafasöm fullyrðing því heimildir DV herma að hann hafi hent allt að sex kflóa fiski undir ákveðnum kringum- stæðum og án þess að sjónvarpstöku- vélar væra nærri. Þá staðhæfa fréttamenn Fiskistofhar á íslandsmiðum era flestir í alvarlegri kreppu þrátt fyrir að veiðum hafi verið stjómað með kvóta í hartnær tvo áratugi. Ráðgjöf fiskifræð- inga hefur síðustu ár verið fylgt í hvf- vetna en eigi að síður standa menn yfir þorskstofni sem er í kreppu. Á síð- ustu öld komst þorskafli á íslandsmið- um upp i háifa milljón tonna en nú er ekki talið ráðlegt að veiða meira en 200 þúsund tonn og fiskifræðingar virðast ekki hafa haldbærar skýringar á því af hverju svo illa árar. Umræða um brottkast á íslandsmið- um gýs upp með reglulegu millibili. Árlega koma fram játningar sjómanna sem telja að kvótakerfið hafi knúið þá til að fleygja fiski. Aðrir telja að brott- kast sé síst meira nú en var fyrir daga kvótans og sagðar eru hryllingssögur af miðunum allt frá því í upphafi tog- araldar. Stórfellt dráp átti sér stað á smákarfa við Grænland og Nýfundna- land svo ekki sé talað um tslandsmið þar sem smáfiski var mokað í hafið um árabil. Svört vika Þegar skuttogaraöldin hófst á átt- unda áratugnum og hvert byggðarlag fékk sinn togara í skiptum fyrir af- kastalitla báta jókst sóknarþunginn gríðarlega. Sífellt fullkomnari tæki vora sett í skipin tfl að finna fisk og veiðarfæri tóku stórvirkum framfór- um. Þar kom að togarar á íslandsmið- Reynir Traustason ritstjórnarfulltrúi var hefði náð 5 kílóa þyngd þá var fórnarkostnaður veiðanna þessa svörtu viku við Reykjafjarðarál 35 þús- und tonn. Leiða má getum aö því að verðmæti slíks afla upp úr sjó sé um 4 milljarðar króna. En þetta dæmi er að sjálfsögðu fremur undantekning en regla og engar tölur era heilagar því svo vifl til að sjómenn sem kasta fiski í sjóinn aftur vigta ekki aflann. Þeir áætla rétt eins og fiskifræðingamir. Fleiri dæmi um brottkast af toguram og bátum eru tiltæk en sjórinn gleypti sönnunargögnin. Skoðanakannanir sem Kristinn Pétursson á Bakkafirði og seinna sjávarútvegsráðuneytið létu gera og benda til þess að tugum þús- unda tonna sé árlega kastað í hafið aft- ur era á jafnveikum granni byggðar og hverjar aðrar getgátur um brottkast. Skaðinn af brottkastinu er annars veg- ar líffræðilegur þar sem fiskurinn vex ekki og stofninn veikist. Hins vegar raglar brottkastið fiskifræðinga í rim- inu því fiskurinn kemur ekki inn á aflaskýrslur. En það er fleira sem hlýt- ur að hafa raglað vísindimennina. Þjóðaríþrótt Svindl á kvóta hefur verið þjóðar- íþrótt. Þeir sem slíkt hafa stundað telja sig eiga fullan rétt á að vinna gegn fjandsamlegu kerfi með þeim hætti. Þetta viðhorf er mörgum áhyggjuefni en svindlið var réttlætt með því að annars hefði fiskinum verið fleygt eng- um tfl gagns nema kannski múkkan- um. Á sínum tíma var talað um frí- hafnir víðs vegar um land. Þar var um að ræða staði þar sem víðtækt samráð var um að landa fiski fram hjá vigt. Samráðið náði frá skipshlið, tfl vigtar- manna og upp á kontór forstjórans. „Þeir sem ekki kunna að fela, þeir eiga ekki að stela,“ er haft eftir þekktum út- gerðarmanni sem stóð á bryggjusporði um nótt þar sem verið var að landa úr báti hans fram hjá vigt. Enginn getur náð utan um það hve mikið er og hef- ur verið svindlað á íslandsmiðum. Lengi var vinsælt að tegundir skiptu um nafh. Þannig hefur ómældu magni af þorski verið landað sem tegundum sem vora utan kvóta. Þar var á tíma- bfli vinsælt að breyta þorski í steinbít eða ýsu. Niðurstaðan er að tvöfóld skekkja kemur fram í bókhaldi fiski- fræðinganna. Of mikill steinbítur eða ýsa er skráð en of lítið af veiddum þorski. Fiskvinnslustöðvar sem keyptu Rússafisk skráðu gjaman minna af hráefni inn í hús sín en raun bar vitni. Fengju menn 100 tonn af Rússafiskin- um var afar hentugt aö skrá inn 200 tonn en lækka meðalverð á móti. Þannig varð til „gat“ í fiskbirgðunum sem fyllt var upp með 600 Þorskafli á íslandsmiöum ÍOO um urðu yfir 100 og flestir sóttu þeir á uppeldisstöðvar þorsks á Vestfjarða- miðum og út af Norðurlandi. Sam- keppni milli skipstjóranna var gríðar- leg og oft komu upp átakanleg dæmi um rányrkju. Eitt sinn sem oftar voru um 20 togarar við veiðar í Reykjar- fjarðarál út af Norðurlandi þar sem er óvenjulega mikið um smáfisk. Þetta dæmi sem hér er tekið var árið 1992, skömmu áður en óheft framsal veiði- heimilda var leyft. Sá þorskur sem veiddist var allt niður i 700 grömm að þyngd og upp í 2,5 kíló. Það var mat þeirra sem veiddu á umræddum tíma að einungis fjórðungur aflans hefði far- ið niður í lest en restin aftur í hafið. I veiðilotunni má gera ráð fyrir að um 20 skip hafi veitt að meðaltali 120 tonn hvert. Það þýðir að umræddur floti bar að landi 2400 tonn af fiski. Rúmlega 7 þúsund tonnum af smáfiski hefur væntanlega verið fleygt í hafið aftur. En sú tala ein og sér segir ekki neitt. Þama var um að ræða fisk af stærð sem gat verið að meðaltali rúmt kíló. Samkvæmt kenningum fiskifræðinga hefði fisk- urinn vaxið í kjör- stærð ef hann hefði verið lát- inn í friði af mönnum. Að 1.800 1.600 1.400 1.200 þvi gefnu að þorskur- inn sem i veidd- ur 1.000 800 600 Stærd þorskstofnsins aö mati Hafrannsóknarstofnunar. ÞÚS. tonn 400 Þorskstofninn 200 - meðalstofnstærð í þús. tonna 0 frá 1950 til 2000 '50 '60 '70 Félag íslenskra flugumferðar- stjóra aflýsti boðuðum verkföllum 16.-30. nóvember sem áttu að koma til framkvæmda síðastliðið mánu- dagskvöld eftir að slitnað hafði upp úr viðræðum þeirra og samninga- nefndar ríkisins. Verkfallshótunin var farin aö skaða Flugleiðir og fiöldi fyrirspurna hafði borist fyrir- tækinu vegna yfirvofandi verkfalls og dæmi um að fólk væri farið að af- panta ferðir vegna þess. Eftirlitsmaður skipaður Fiskistofa hefur skráð veiðieftir- litsmann á Bjarma BA frá Tálkna- firði vegna ummæla skipstjórans þar sem hann sagðist hafa kastað fiski og átti hann þar við ferðina þar sem fréttamenn RÚV voru með í fór. Sjávarútvegsráðherra sagði hins vegar að vandinn yrði ekki leystur með lögregluaðgerðum ein- um. Hann boöaði aukið eftirlit sem sjómenn gætu hugsanlega sjálfir tekið þátt í á kostnað lögbrjótanna. Samfylkingin vill í ESB Undirbúningur fyrir landsfund Samfylkingarinnar var í umræðunni í vikunni og voru Evrópumálin í brennidepli. Tvær ólíkar tillögur komu fram um að- ild að Evrópusambandinu, önnur sem unnin var af sérfræðingum fyr- ir tilstuðlan flokksins en hin frá ungum jafnaðarmönnum sem vilja keyra það í gegn að sótt verði um aðild að ESB og tryggja íslenska langtímahagsmuni. Málefni útlendinga Málefni útlendinga voru til umræðu á Alþingi í vikunni. Taliö er að um 600 erlendir ríkisborgarar starfi hérlendis án dvalar- og atvinnuleyfa. Þingmenn voru sam- mála um að þetta væri vandamál sem byði ákveðinni hættu heim og að taka þyrfti á málinu af mikilli al- vöru. Mikilvægt væri að komið yrði að málum með aðkomu stéttarfé- laga, bæði varðandi tilskilin leyfi og ráðningarskilmála. Verkfall sjúkraliða Sjúkraliðar fóru í þriggja sólar- hringa allsherjarverkfall í vikunni. Af þeim sökum þurfti að senda rúm- lega 50 aldraða sjúklinga heim af öldrunardeild Landspítalans auk þess sem raskanir urðu vegna þessa á öörum deildum. Verkfallið var að- eins það fyrsta af þremur boðuðum og náði það til ríkis, sveitarfélaga og sjálfseignarstofnana. Um 1200 fé- lagsmenn eru i Sjúkraliðafélaginu og náði verkfallið til þeirra allra. Rafmagnstruflanir Rafmagnstruflarnir urðu á Vestur- landi og settu þær strik í reikning Viðskiptaháskólans á Bifröst sem varð að fresta prófum rúmlega hund- rað nemanda. Miklar rafmagnstrufl- anir urðu svo einnig á Suðurlandi vegna seltu sem sest hafði i raflínur í hvassviðri síðustu helgar. Grípa varð til þess ráðs að láta slökkviliðs- menn á Hvolsvelli þvo seltuna af linuendunum í aðveitustöðvum og bar það góðan árangur. Rafmagn komst svo á allt landið þegar leið á vikuna enda með eindæmum hlýtt í veðri og mældist hitinn hæst 18 gráður á Akureyri. -ÁB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.