Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Blaðsíða 46
54 LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 íslendingaþættir________________________________________________________________________________________________________py Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Sveinn Guönason 1^9! 85 ára______________________________ Steinunn Jana Guðjónsdóttir, Sævangi 17, Hafnarfirði. 80 ára______________________________ Ágústa Eiríksdóttir, Maríubakka 4, Reykjavík. Bjarni Ellert Bjarnason, Ásbraut 7, Kópavogi. Guðbjörg Árnadóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. 75 ára______________________________ | Bára Kjartansdóttir, Hraunteigi 19, Reykjavík. 70 ára______________________________ Elín Ragnarsdóttir, Dverghömrum 42, Reykjavík. Karl Gunnlaugsson garöyrkjubóndi, Varmalæk, Flúöum, er sjötugur í dag. Karl er kvæntur Guðrúnu Sveinsdóttur garðyrkjubónda. Karl veröur að heiman á afmælisdaginn. bifreiðarstjóri Sveinn Guðnason, bifreiðarstjóri að Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, er níræð- ur í dag. Fjölskylda Sveinn fæddist að Kotmúla í Fljótshlíö og ólst þar upp. Hann kvæntist þann 12. febrúar 1945 Jónu Guðlaugsdóttur, f. 15. 8. 1903, d. 20.12. 1985. húsmóður og matráðs- konu. Foreldrar hennar voru Guðlaug- ur Guðmundsson, sjómaður og bóndi á Eyrarbakka og Þuríður Magnúsdóttir húsfreyja sem meðal annars fékkst við saumaskap á ís- lenskum kvenbúningum og herrafatnaði. Börn Sveins og Jónu eru Guð- laugur Þórir, f. 30. 10. 1940, hita- veitustjóri i Þorlákshöfn. Hans kona er Krisín Stefanía Kristjánsdóttir. Börn þeirra eru þrjú: Guðsteinn Ingi, f. 4. 9. 1945, d. 30. 7. 1967, bak- ari í Sandgerði. Kona hans var Bjarnveig Skaftfeld. Þeirra böm eru tvö og auk þess átti Guösteinn Ingi eina dóttur áður. Dóttir Jónu frá fyrra hjónabandi og uppeldisdóttir Sveins er Ásta Kristinsdóttir, f. 5. 10. 1930. Hennar maður er Grímur Sigurðsson. Þau eignuðust fjögur börn en eitt þeirra er látið. Barnabarnaböm Sveins eru 22 og auk þess á hann eitt barna- barnabarnabarn. Systkini Sveins: Guðmundur, f. 4. 10. 1909, látinn; Aðalheiður, f. 9.3. 1914, látin; Margrét Sigríður, f. 25. 6. 1916; Skúli, f. 25. 2. 1920; Dóra Ragn- heiður, f. 28. 6. 1924, og Arnþór, f. 13.2. 1928, látinn. Foreldrar Sveins voru Guðni Guðmundsson, f. 9. 8. 1883, d. 29. 4. 1949, bóndi að Kotmúla i Fljótshlíð, og Steinunn Halidórsdóttir, f. 18. 5. 1884, d. 28. 11. 1966, organisti í Breiðabólsstaðarkirkju. Þau bjuggu að Kotmúla. Fcrtug 60 ára ________________________ Györíöur Elín Óladóttir, Vesturgötu 10, Keflavík. 50 ára_________________________ Bára Kolbrún Guömundsdóttir, Presthúsabraut 24, Akranesi. Flosi Kristjánsson, Góuholti 10, ísafiröi. Hjalti Magnússon, Víöihlíð 42, Reykjavík. Ingjaldur Hannibalsson, Lækjargötu 4, Reykjavík. Magnús Eiríksson, Fossvegi 14, Siglufiröi. Ólafur Magnússon, Álfhólsvegi 91, Kópavogi. Siguröur Kristinsson, Hamrabyggö 2, Hafnarfirði. 40 ára_________________________ Ásdís Svanborg Jónasdóttir, Sunnubraut 11, Dalvík. Bolli Guöbjörn Magnússon, Miöbraut 1, Seltjarnarnesi. Brynhildur Sveinsdóttir, Hamratanga 14, Mosfellsbæ. Helga Haröardóttir, Birtingakvísl 46, Reykjavík. Höskuldur Björnsson, Lækjarbergi 10, Hafnarfirði. Inga Lára Karlsdóttir, Hjallahlíð 8, Mosfellsbæ. Jóna Fanney Hólm, Grænási lb, Njarövík. Kristján L. Kristjánsson, Holtsgötu 32, Njarövik. Pétur Erlingsson, Fellasneiö 4, Grundarfiröi. Rannveig E. Stefnisdóttir, Kópavogsbraut 43, Kópavogi. Sólveig Jóna Jóhannesdóttir, Móum, Akranesi. Svanfríöur Guörún Gísladóttir, Birkiteigi 21, Keflavík. Svanhvít J. Guöbjartsdóttir, Móaflöt 47, Garöabæ. Vilborg Sverrisdóttir, Lindarbergi 34, Hafnarfiröi. Andlát Sigurgeir Gunnarsson Lyngheiði 13, Selfossi sem andaðist 9. nóvember, verður jarösunginn frá Selfosskirkju i dag kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Blindrabókasafn íslands. Sendu afmælisbaminu kveðju í tilefni dagsins Farðu á siminn.is EÐA HRINGDU í 5ÍMA SIHIMN Smáauglýsingar Allt til alls ►I 550 5000 Helga Guðný Kristjánsdóttir bóndi Helga Guðný Kristjánsdóttir, bóndi að Botni í Súgandafirði, er fertug í dag. Starfsferill Helga Guðný ólst upp að Bakkár- koti í Ölfusi og lauk barna- og gagn- fræðaprófi frá Hveragerði. Eftir það fór hún í Húsmæðraskóla Reykja- víkur og lauk prófi þaðan 1979. Síö- an settist hún á skólabekk Búfræði- skólans á Hvanneyri og þar á eftir Garðyrkjuskólans að Reykjum í Ölf- usi, hvaðan hún útskrifaðist 1982 Hún hefur verið bóndi í Botni í Súg- andafirði frá árinu 1984. Helga Guð- ný er félagi í Zontaklúbbnum Fjör- gyn á ísafirði. Fjölskylda Helga Guðný giftist 16. júlí 1983 Birni Birkissyni, f. 6. 7,1956, bónda í Botni. Foreldrar hans eru Birkir Friðbertsson og Guðrún Fanný Björnsdóttir, bændur í Birkihlíð. Börn Helgu Guðnýjar og Björns eru Fanný Margrét, f. 6. 6. 1983, Sindri Gunnar, f. 2. 4. 1987, Aldís Þórunn, f. 23. 2.1993, og Hólmfríður María, f. 26.10.1996. Hálfsystkini Helgu Guðnýjar, samfeðra, eru; Margrét Kristjáns- dóttir. Móðir hennar er Guðfinna Guðnadóttir, Brautartungu í Lunda- reykjadal. Harpa Kristjánsdóttir, lögfræðingur i Svíþjóð, f. 1. 12. 1967, Gýgja Kristjánsdóttir, húsmóðir í Svíþjóð, f. 5. 12. 1968, Birkir Krist- jánsson, Víðigerði, Ölfusi, f. 21.7. 1971. Móðir þeirra er Una Runólfs- dóttir, Hverabökkum, Hveragerði. Foreldrar Helgu Guðnýjar eru Kristján Hólm Jónsson, f. 18. 11. 1922, bifreiðarstjóri og fyrrverandi sérleyfishafi, búsettur í Hveragerði, og Guðný Margrét Gunnarsdóttir, f. 13.04. 1927, búsett í Bakkárholti í Ölfusi. Ætt Afi Helgu Guðnýjar í móðurætt var Gunnar Þorleifsson, f. að Bæ í Lóni. Foreldrar hans voru Margrét Sigurðardóttir og Þorleifur Sigurðs- son. Amma Helgu Guðnýjar í móð- urætt var Helga Eyjólfsdóttir í Hraunshjáleigu í Ölfusi. cu tXD co X>X) cc 'CC E C/) Þú nærö alltaf sambandi viö okkur! © 550 5000 mánudaga til fimmtudaga kl. 9 föstudaga kl. 9 - 18 sunnudaga kl. ±6 - 20 - 20 smaauglysingar@dv.is hvenær sólarhringsins sem er EUBOCARD Masten VÍSA 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.