Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 DV Tilvera fSM Sýnd kl. 4, 6 og 8. Sýnd kl. 8 og 10.20 „Saturday Nlght Live-stjarnan, Chrls Kattan, bregöur sér i dulargervl sem FBI-lulltrulnn Plssant" tll að ná í sönnunargögn sem geta komlö tööur hans I lugthúsiö. Sýnd kl. 6. isl. tal kl. 2 og 4. ti‘ tteáur Dttfœe? VvastunguÆ' íelrjfi hetjur gfAit gæyt en nl ham hr<Æi>tk;g.a z'n vg leikur Soggu r0e> 'vtrlxí&ítm' «ióferó. Teíjct margn at fnwfek e«gí nÉi'ftir IpC^íc tií sín vertíiaunurrt meö Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 10.30. B.i. 16ára. ísl. tal kl. 2 og 4. lUUUUi ( SSnáiíí Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 4. Reese Witherspoon fer ó koslum sem Ijóska sem sannar hvað í Ijóskum býr. ^$/ici&&e£cl&fi£c&£c BÓNUSVÍDEÓ Samfylking og bókaflóð Venjan í íslenskum fjölmiðl- um er sú að fá stjórnmálamenn í þætti til að ræða stöðu flokka sinna. Og þá er segin saga að það er alveg sama hversu illa gengur, viðkomandi stjórn- málamaður finnur ætíð fyrir miklum meðbyr sem muni skila sér í næstu kosningum - sem yfirleitt er nokkuð langt í. Frávik frá slikum viðtalsþætti var umræða í íslandi í dag þar sem Atli Rúnar Halldórsson og Ásgeir Friðgeirsson ræddu stöðu Samfylkingarinnar. Þetta voru skemmtilegar umræður. Manni fannst á köflurn eins og Atli Rúnar og Ásgeir væru pró- fessorar við læknadeild Há- skólans að sjúkdómsgreina sjúkling sem sýndi ýmisleg dul- arfull einkenni. Þetta gerði umræðurnar æði spennandi. Maður vissi ekki hvað kæmi næst. Það var gott að hleypa gagn- rýnni hugsun inn í umræðu um stöðu Samfylkingar. Þar sýnist æði margt vera að innan dyra. Og einhvem veginn er erfitt að hafa trú á flokki sem segist vera jafnaðarmanna- flokkur en getur ekki einu sinni kallað sig jafnaðar- mannaflokk, sennilega af ótta við að fæla einhverja kjósend- ur frá. Hik flokksins í nær öll- um málum bendir til aö hann vilji gera öllum til geðs. Sá sem vill gera öllum til geðs hefur W 9 Kolbrún ■•ÍS- ^ Bergþórsdóttir skrifar um fjölmiöla. yfirleitt fátt til málanna að leggja. Þetta mætti Samfylking- in ræða á flokksþingi sínu. Annars hefur maður lítinn tlma til að fylgjast með pólitík. Bókavertíðin hafin. Þessi tími er skemmtilegur en er samt alltaf skemmtilegastur eftir á. Meðan á honum stendur er eins og maður lifi í hasarmynd. Það er alltaf eitthvað æsilegt að gerast og stundum svo margt að maður hefur ekki við að fylgjast með. En viðburða- snautt líf er leiðinlegt lif, þess vegna finnst mér þetta skemmtilegt. Svo þegar Þor- láksmessa kemur þá er eins og ekkert hafi gerst. Þá ornar maður sér við minningar um liðnar vikur. Skemmtileg nostalgía. Ég fylgist með gagnrýni fé- laga minna í blöðum og sjón- varpi og viðurkenni að ég er oft hissa. Það sem mér finnst gott finnst þeim stxmdum vont - og öfugt. Ég nenni ekki að æsa mig yfir því, en er stund- um hissa á því hvað fólk getur æst sig út af því sem mér finnst. En það er ekki mitt vandamál. Það geta ekki allar bækur verið góðar og bækur sem manni þykja vondar verða ekki betri þótt fimm gagn- fýnendur úti í bæ segi þær ágætar. Viö mælum meö því aö fólk fari í Þjóðleik- húsiö og sjái síðustu sýning- ar á Vilja Emmu eftir David Hare. Þar gefst tæki- færi til aö sjá Kristbjörgu Kjeld, stórbrotinn listamann fara á kostum í hlutverki sem er eins og sniö- ið fyrir hana. Viö mælum meö því aö fólk bregöi sér í bíó og sjái norsku gamanmyndina Elling sem sýnd er á kvik- myndahátíð. Þaö er ekki rétt sem sumir halda aö norsk gamanmynd sé þversögn. Þessi er sér- lega fyndin og hefur aö veröleikum fengiö betri aðsókn en aðrar norskar myndir í háa herrans tíö. Viö mælum meö aö fólk fari í Geröar- safn í Kópa- vogi og sjái undarleg konseptverk hjónanna Mar- grétar Jóels- dóttur og Stephens Fair- bairns. Þar er íslensk náttúra sýnd í nýstárlegu Ijósi og margvíslegum meö- ulum eins og speglum, Ijósmyndum og GPS-staðsetningarpunktum beitt til þess aö sýna okkur hana. EITT » »U0lfSmCASr0F»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.