Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 I>v Helgarblað r 23 'A Will Smith: Segist óstööv- andi í rúminu Rapparinn og leikarinn Will Smith nýtur mikillar og verðskuldaðrar velgengni en hann hefur vakið athygli fyr- ir gálaust tal og stórkarlaleg- ar yfirlýsingar sem þykja á köflum minna á Mohammad Ali á góðum degi. Fyrir skömmu var Smith í viðtali og lét þá ýmislegt flakka og náði sér á umtals- vert flug þegar hann sagðist geta orðið forseti Bandaríkj- anna ef hann aðeins kærði sig um. Hann sagðist einnig vera miklu betri leikari en flestir kollegar hans og tók sem dæmi að hann stæði þeim Tommum Cruise og Hanks meira en á sporði og gæti vel orðið miklu frægari en þeir ef hann kærði sig um. Smith fjallaði ítarlega um frammistöðu sína í rúminu og taldi sig vera nokkurs kon- ar mannlegt viagralyf sem Will Smith rappari þyrfti engin hjálpartæki held- Hann vekur athygli fyrir glannalegt tal um ur væri algerlega óstöðvandi. eigin afrek í rúminu. í lok viðtalsins hélt Smith siðan langan fyrirlestur um mun- var alls ekki einfaldur heldur lítt inn á flóknum einfaldleika og ein- skiljanlegur. földum einfaldleika. Sá fyrirlestur Drew Barrymore: Viðurkennir ekki að vera skræfa Drew Barrymore hefur aldeilis fengið að kenna á neikvæðri fjöl- miðlaumfjöllun hinar síðustu vikur. Sagt hefur verið frá því að Drew fór að gráta á blaðamannafundi vegna þess að henni þóttu atburðirnir á WTC svo hræðUegir, hún hljóp út úr byggingu þar sem henni var sagt að miltisbrandur hefði fundist þar og hún frestaði frumsýningu mynd- ar sinnar Riding in Cars with Boys í New York vegna atburðanna. Howard Stern þykir enn fremur hafa niðurlægt Drew opinberlega á tónleikum til styrktar fórnarlömb- um árásanna á New York. Hann sagði yfir allan áhorfendaskarann: „Drew Barrymore, þú þarft ekki að fela þig, það er ekkert að óttast hér. Það getur a.m.k. ekki verið verra en að eyða nótt með Tom Green (eigin- manni Drew)! Og hver skyldu vera viðbrögð Drew við því að fólk velti sér upp úr tilfinningasemi hennar? Jú, hún rak blaðafulltrúann sinn í síðustu viku og svaraði svo fyrir sig nokkrum dögum seinna og sagði að hún væri engin skræfa. Hún hefði víst komið fram í sjónvarpsþætti, þó að miltisbrandur hefði fundist í byggingunni. „Mér fannst það mik- ið hugrekki, svo ég skil ekki hvað fólk er að tala um!“ sagði stjarnan í viðtali. Aflmikil og sparneytin 16 ventla vél, m*m I meðaleyðsla aðeins 6.9 L á hundraðið, Vertu viðbúiim vetrarfærðirmi SUZUKIIGNIS bætir kostum jepplingsins við bestu eiginleika smábílsins. Meðal staðalbúnaðar er: Sítengt fjórhjóladrif, ABS hemlar, álfelgur, upphituð framsæti, þakbogar og rafdrifnar rúður. Verðfr 1.640.000 kr. $SUZUK ——---- SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is J IflElAfE 3 \ P' ^ LUtWt. "LýÉ'iJcius i'Bkni og fimaridi Jdcjun" Sjáðu hvað hátæknin getur verið glæsileg, heillandi útlit, óviðjafnanleg myndgæði og auðvelt í allri umgengni. Planus 29" • Planus 29" 100 hz Super Black line skjár • Mynd í mynd • 2x25W magnari • 3 skiptir hátalarar • 2 x scart, superVHS tengi • RCA tengi LOEWE. ÞÝSK HÁGÆÐAVARA BRÆÐURNIR SJÓNVÖRP Lágmúla 8 • Sími 530 2800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.