Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 2001 DV 25 Helgarblað Ólafur Jóhann Ólafsson: Höll minninganna. olafssÓn Kristján Benediktsson yfirgaf konu og börn og virtist beinlínis hverfa af yfirborði jarðar. Hvers vegna? Margræð ráðgátan um hann er besta bók höfundar hingað til. Vaka-Helgafell. i Jón Kalman Stefánsson: Ýmislegt um risafurur , og tímann segir frá ferð tíu ára snáða til afa og ■ÉL- „ömmu“ í Noregi og við- • burðaríku sumri hjá þeim. Persónur eru sprelllifandi og textinn ljóðrænn en þó lúmskur og leiftrandi af fyndni sem aldrei fyrr. Bjartur. Evelyn Stefánsson Nef: Sjálfsœvisaga. Frásögn konunnar sem var gift Vilhjálmi Stefánssyni heimskautafara af lifi sínu frá bernsku til elli- ára. Hverjar þrjár eða fjórar mann- eskjur gætu skipt ævintýralegu lífi hennar á milli sín og verið full- sæmdar af. HKÁ-útgáfa. Þórunn Valdimarsdóttir: Hviti skugginn. Persón- ur Þórunnar þrá ró í sál sína, vald yfir eigin lífi og ást sem bæði er gefin og þegin en eru þjakaðar af sektarkennd. Nýstárleg saga þar sem fólk tjáir sig hispurslausar á veraldarvefnum en í einkasamtöl- um. JPV-útgáfa. Stefán Máni: Hótel Kali- fornía. Sagan gerist ekki í Kaliforniu heldur í smábænum Gömluvík og segir frá ungum manni sem er á skjön við umhverfi sitt. Feikilega vel skrifuð saga með sannfærandi sögumannsrödd. Forlagið. Umsagnir eru byggðar á ritdómum í DV. Puff Daddy Viröi rapparans Puffs Daddys hefur snarminnkaö á siðustu misserum. Puff Daddy og peningarnir: Gengi rappar- ans slappast Lítið hefur borið á tónlistarmann- inum Puff Daddy frá þvi hann og Jennifer Lopez hættu saman, sælla minninga. Hún er á fljúgandi ferð á ferli sínum í tónlist og kvikmynd- um en óvist er með það hvemig hef- ur gengið hjá Puffy. Það er þó hægt að fullyrða að peningamálin hjá karli eru ekki jafn góð og fyrir tveimur árum. Sumir vilja halda því fram að hann neyðist til að selja hlut sinní Bad Boy tónlistarútgáf- unni og að hann fái ekki mikið fyr- ir sinn snúð í þeim viðskiptum. Sagt er að Arista-útgáfan hafi boðið Puffy að kaupa af honum helmings- hlut hans í fyrirtækinu fyrir um 2,7 milijarða króna sem er ágætis upp- hæð en dálítið svekkjandi sé litið til þess verðs sem Universal Music greiddi fyrir Def Jam Records fyrir tveimur árum en það voru 15 millj- arðar króna. Fyrir einu ári var talið að verðmæti Puffy væri um 45 millj- arða virði. Opinberlega hefur Arista sagt að þeir hafi ekki í hyggju að kaupa Bad Boy heldur áframhaldandi samstarf við Puff Daddy. Hann sjálfur hefur hins vegar sagt að þessar sögur séu út í hött. „Ef einhver heldur að ég muni selja fyrirtækið mitt fyrir 2,7 milljarða þá er sá hinn sami ekki með öllum mjalla.“ Oprah Winfrey: Enga gagn- rýni, takk Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey er vinsælli en nokkur önn- ur af hennar tagi. Hún gerir fólk frægt í einni svipan og hefur látið til sín taka á mörgum sviðum. Með- al annars er hún með bókaklúbb og hefur ítrekað tekið óþekkta höfunda upp af götu sinni og mælt með bók- um þeirra í þáttum sínum og sam- stundis hafa tugir milljóna Amerík- ana þotið út í búð og keypt bókina. Við þessi tækifæri býður Oprah gjaman höfundunum til sín í sjón- varpssal og leyfir þeim að ræða um verk sín við sig og áhorfendur. Ný- lega stóð til að rithöfundur að nafni Jonathan Franzen mætti í þáttinn og fengi að ræða nýja bók sína, The Corrections. í undirbúningsviðtali fyrir þáttinn missti Jonathan það út úr sér að stimpillinn frá bókaklúbbi minnti hann mjög mikið á fyrir- tækjamerki. Þessi óheppilegu ummæli bárust Winfrey til eyrna og Franzen var þegar í stað afboðaður í þáttinn. Oprah Winfrey Það er eins gott aö móöga ekki spjallþáttadrottninguna. Einstök kona og merkur brautryðjandi jpv/207 Þetta er hetjusaga og harmsaga miklílar konu sem fór sínar dgin leiðir. Björg C. Þorláksson fæddist árið 1874 og braust til mennta af ótrúlegum dugnaði og varð fyrsta íslenska konan til að Ijúka doktorsprófi. Hér er greint frá störfum Bjargar og þátttöku hennar í kvennabarátt- unni á fyrstu áratugum túttugustu aldar, veru hennar i Þýskalandi og Frakklandi og baráttu hennar við illvíga sjúk- dóma. Sigriður Dúna Kristmundsdóttir sviptir hér hulunni af óvenjulegri og stórbrotinni konu. JjJ(J JPV ÚTGÁFA Brœðraborgarstíq 7 • 101 Reykjavík Sími 575 5600 • Jpv@jpv.ls • www.jpv.is „Ég gat ekki lagt hana frá mér og sat uppi heila nótt við að kldra honö.“ Guðrún Evo Mínervudóitir rithöfundur í viótöli í V'ikunni Bíll í A-flokki kr. 2.999,- á dc Við erum flutt að Knarravogi 2 4000 4040 E-mail: avis@avis.is - Knarravogur 2 - www.avis.is Opnunartilboð Stærri hljóðdeild hefur nú tekið við umboðum og vörumerkjum frá og býður nú einnig hágæða heimilishljómtæki. Við höfum á undanfömum vikum breytt verslun okkar ti! að gefa hljóðdeiidinni aukið rými, smíðað og bætt aðstöðuna að öðru leyti. D? NAUCHO GRENSÁSVEGUR '3 SÍMi: 533 2222 www.pfaff.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.