Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.11.2001, Blaðsíða 31
Þú hringir - við birtum Það ber árangur! Allt til sölu Margir hafa eflaust hug á að gera upp hjá sér fyrír jólin. Þeir sem ætla aö flísaleggja ættu aö líta á auglýsingu frá Metró í Skeifunni í dálknum Allt til sölu á blaðsíðu 34. Metró býður flísar með allt að 40% afslætti og munar um minna. BARNAGÆSLA Tvær þrettán og fjórtán ára stelpur vilja gjarnan vinna sér inn svolítinn vasapening með því að passa börn. Stelpurnar eru búsett- ar í Hafnarfirði og vilja helst að börnin sem þær taka að sér að passa séu það lika. Upplýs- ingar í símum 849-9602 og 849-9622. GLUGGAÞVOTTU R Sést ekki út fyrir skít? Ef svo er þá er upp- lagt að hafa samband við gluggaþvottamenn- ina í síma 847-8010 og fá þá til að kippa málinu í liðinn. Þeir taka að sér að þrífa glugga fyrir stofnanir, húsfélag og einstaklinga. HESTAR í Hafnarfirði er til sölu hálft hesthús sem tekur tólf hesta. Staðsetningin býður upp á frábæra reiðtúra í hrauninu. Húsið er á tveim- ur hæðum með kaffistofu, stium með loftræst- ingu og geymslu. í kjallar er hlaða og haug- hús. Geröið við húsið er 123 fermetrar. Upplýs- ingar í síma 581-3695. mtnsöiu LAGERSALA í LÆKJARGÖTU VIÐ HLIÐINÁ RAFHAHÚSINU í Hafnarfirði heldur áfram, fostud., laugard. og sunnudaga, opið frá 11-18. Mikið úrval af videospól- um, nýjum sem notuðum. Eitt verð, 300 kr. Lína langsokkur með ísl. tali, Löggu- líf, Einkalíf og ótrúlegt úrval af bíó- myndum. Tannburstar, sápur og snyrti- vörur á 50 kr. Einnig mikið úrval af ódýrum gjafavörum og jólaskrauti. Nýj- ar vörur vikulega. S. 869 8171. Sky Digital-búnaöur og áskrift til afhend- ingar af lager strax. Einu Sky Digital- boxin á landinu sem eru contract free. (Láttu ekki plata þig). Yfir 12 ára reynsla við Sky-kúnna. Uppsetningar um land allt. DIGI-SAT / Radíó-Kjallari ehf. 'Sími 421 5991, gsm 898 6855 og 893 6861. Til sölu bast-sófi, borö og hilla, dökkur eikar-sjónvarpsskápur, gler-sófaborð úr Ondvegi og skrautmunir á borð, arinsett úr smíðajárni, svefnsófi og nokkur mál- verk eftir Matthías Sigfusson. Uppl. í s. 555 3388,894 1038 og 697 7277. 40% afsláttur af vönduöum flísum! Við seljum upp nýlegan lager af vegg- og gólfflísum frá Villeroy og Boch á frábæru verði. Opið alla daga til kl. 19. Metró, Skeifan 7, s. 525 0800. Amerískir bílskúrsopnarar á besta verði, uppsetning og 3 ára áb. Bílskúrsjám, gormar, fjst. og viðh. á bílskúrsh. S. 554 1510/892 7285. Bílskúrshurðaþjónust- an. Eikar borðstofuhúsgögn, hár glerskápur, borð og stólar. Furuhjónarúm, 180x200, náttborð og speglakommóða. Leðursófa- sett 3+1+1 og sófaborð úr eik. Baðkar, 70x160. S. 565 5028 eða 861 2204, Til sölu stórglæsilegar módelsmiöaöar verslunarinnréttingar ásamt 3 gínum sem eru listaverk. Töskulager frá þekktu tískumerki. Umboð fyrir þekktar pro- fessional förðunarvörur. Selst saman eða í sitt hvoru lagi. Uppl. í símum 897 8886 og698 3074. Athugiö! Nýjan opnunartíma Smáauglýsingardeildar DV. • Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20. • Föstudaga, kl. 9-18. • Sunnudaga, kl. 16-20. Herbalife, Dermajetics, Color. Ný öflug Gull-lína loksins komin. Persónuleg ráðgjöf og þjónusta. Hildur Gunnarsd. sjálfst. dreifandi. S. 866 8106 og 567 3011. Visa/Euro og póstkröfur, Húsg. tj| sölu v/flutnings, rúmgafl/ nátt- borð f. Ondvegi 50 þ., skenkur/glerskáp- ur f. Öndvegi 40 þ. hvor, íssk. Blomberg (kælir+svali), 40 þ., eldhúsb. 1,80x80 10 þ., 6 eldhússtólar 4 þ. stk., homsófi 3 hom 3 40 þ., borð f. Mira 10 þ. S. 565 8280. Pappírsskurðarhn. Maxima 78 cm og Graffo-pressa, vel gamalt. Einnig 2 vinnuskrifb., íjóst og dökkt. Auglýsinga- skilti, ljósritunarvél, nafnspjaldavél og sófasett, 3+2+1, ljóst. Uppl. í síma 552 3304 og 897 7798. Herbalife - Dermajetics - color. Ný öflug vara komin. 3 ára starfsreynsla, þekking, þjónusta. Edda Siguijóns., sjálfst. dreifingaraðili. Sími 861 7513, sími og fax 561 7523. Lagerhillur, gólfstandar meö gataplötum og hillum, teinar fylgja, til sölu. Nokkuð stórt skrifborð með skúffum beggja meg- in, skrifborðstóll með örmum (blár). Uppl. f síma 863 3226. Ný Babedan kerra/vagn meö loftdekkjum, góð í snjó og fjallaferðir. Selst á 20 þús. kr. Einnig nýtt slendertone-tæki, árs ábyrgð. Fæst einnig á 20 þús. S. 867 1243, Helga. Víkingadagar á Kaffi Reykjavik. Stór á 300 kr. Munið, allir helstu bolta- leikir á breiðtjaldi. Salaleiga við flest tækifæri. Kaffi Reykjavík, Vesturgötu 2, s. 551 8900. Teppi á stigaganginn fyrir jól? Geram föst verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu í vönduð teppi og málningu. Mikið úrval lita og gerða. Opið til ld. 19 öll kvöld. Metró, Skeifunni 7, s. 525 0800. Til sölu gamalt antikborö og stólar, borð- stofuborð 2m á lengd og 90 cm á breidd frá Ikea. Einnig nýlegur sófi úr Kompaní. Uppl. í síma 552 8415 eða 699 4239. ! Gulliö er komið ! www.gold4you2.com www.gold4you2.com Birgir og Jóhanna s. 698 0959. 3-6 kíló á viku? Ný öflug megrunarvara. Fríar prufur. Stuðningur og ráðgjöf. www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060. Bar til sölu. Til sölu hótelbar á hjólum, með kæliskúffum, klakahólfi og vask. Hægt er að tengja við rafmagn og renn- andi vatn. Ca 3x1 m. S. 694 6200 Babycare þarnarvagn i góöu standi. Verö 20 þús. Islenskt antik-sófasett, nýtt áklæði. Verð 180 þús. Olíu rafmagnsofn. Verð 5 þús. S. 568 8809. Eldhúsinnrétting, (efri skápar) og Blomberg eldhúsvifta. Allt ónotað, einnig rataslá úr Habitat og bama- bað/skiptiborð. Uppl. í síma 693 3602. Farmiði til Danmerkur 25.11 til sölu. Aðra leið. Einnig óskast ódýr smábíll, far- tölva, skipti? Uppl. í síma 5513960 þann 26/11. Flísar, afgangasala, frábært verð. Einnig tilboð á nýrri flísum.Mílanó, flísaversl- un, Armúla 17a, s. 5111660. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugardaga. Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð- arþjónusta. Verslunin Hrímnir (Búbót), Vesturvör 25, 564 4555, 694 4555. Garn-tilboö. Big Value lOOg. á kr. 199,- Margir litir. Póstsendum um allt land. Mánagull, Austirrveri s. 581-2966. Hreindýrakjöt til sölu. Fátt jafnast á við góða villibráð. Hef læri, hrygg, frampart til sölu. Þetta er jólasteikin í ár! Uppl. í síma 862 2333. HÁRGREIÐSLUSTOFUR! Climazon-Millenium, svart, lítið notað (veggf.) 2 Hárþurrkur (veggf.) og lítið af- grborð. Gott verð. 694 3191. Ikea eldhússinnrétting, hvít, ofn og hellu- borð, nýtt AEG helluborð, 2x tvöfaldir vaskar, 4 vetrardekk á felgum, 155R13 ofl. S. 555 1748. Láttu þér líöa vel. Herbalife-vörar, græna línan - gulllínan, góð eflirfylgni fynr þá sem óska, Visa/Euro. Uppl. gefur María í s. 587 3432/8612962. sjflgitn.is Tii sölu Axis-fataskápur, sjálfstæöur, hvítt IKEA-skrifborð, barnaskautar og dúkkuvagn. Sími 554 3061 eða 863 8735. Til sölu sófasett 3+2+1, verð 35 þús. Sófaborð og homborð, flísalagt, verð 15 þús. 2 borða Baldvin orgel með skemmt- ara, verð 40 þús. Uppl. f s. 567 1084. 100 stk. af rauöum og gylltum borö- dúk- um til sölu. Uppl. í síma 483 3330 eða 694 1033. Tvöfaldur amerískur ísskápur meö klaka- vél og vatni. Einnig baðinnrétting úr IKEA. Uppl, í síma 869 5786. Blomberg ísskápur 155x54 cm. Einnig Peugeot 309, árg.’89, ek. 90 þús., nýsk. ‘02, óryðgaður. Uppl. í síma 562 4322. Athugið! Nýtt netfang smáauglýsingadeildar DV. smaauglysingar@dv.is Gömul Pfaff saumavél í boröi til sölu. Er í fullkomnu lagi. Uppl. f s. 553 0848 eða 866 3878. Rúmdýnur frá R.B. Til sölu tvær rúmdýn- ur, stærð 90x213, ásamt undirdýnum. Uppl. í s. 567 6176 eða 860 6908. Saxófónn óskast. Óska eftir að kaupa gamlan saxófón. Uppl. í síma 898 2425 eða 553 3262. Til sölu eins manns furukoja meö út- dregnu skrifborði og stiga. Uppl. í síma 567 6111. Til sölu Gram ísskápur (hæð 1,54), leður- hornsófi vel með farinn. Uppl. í síma 865 0430, Til sölu tölvuvog, 30 kg, þrískipt. Ná- kvæm uppá 2 gr. Verð 50 þús. Sími 557 6264 og 821 6264. Til sölu vönduö kerra, hagstætt verö, og önnur sem selst ódýrt. Uppl. í síma 823 4627. ísskápur 3 ára Whirlpool með sér frysti- hólfi. Hæð 1,60 cm. Verð 25 þ. Uppl. í síma 554 0051. Philco-þvottavél til sölu. Verö 7 þús. Frí heimsending. Sími 697 5850. Til sölu 28“ sjónvarp vegna flutnings. Uppl. í síma 587 7551 og848 9299, Til sölu er Taski 600 gólfþvottavél. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 561 8226. <|í' Fyrirtæki Lítiö fyrirtæki meö mikla tekjumöguleika, sem auðvelt er að eignast, til sölu, getur hentað til flutnings út á land. Ymis skipti og greiðslukjör möguleg. Uppl. í s. 861 7600 og www.bonbiII.com Fyrirtæki. Til sölu lítið iðnfyrirtæki í fullum rekstri. Uppl. í s. 453 5867 og 892 5867 um helgina og á kvöldin. Af sérstökum ástæöum er til sölu lítið vef- fyrirtæki, skuldlaust, góö innkoma, lítil fyrirhöfn, verð 800 þús. Uppl. í síma 692 5601. Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir®arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Gott tækifæri! Til sölu sjálfvirk bíla- þvottavél sem tekur fólksbíla og breytta jeppa. Tilbúin til uppsetningar. Uppl. í s. 867 4812. Til sölu pizzufæribandaofn, pizzukæli- borð og annar búnaður til pizzugerðar. Uppl. í s. 849 0040, 10 fm söluskáli til sölu, má nota sem vinnuskúr.Uppl.í síma 486 8930 og 486 1155. Harmonikur, margar stæröir og geröir. 48 bassa Baile (kínversk), kr. 32.200. 48 bassa Hohner Student, kr.67.800. 120 bassa Hohner Student, kr. 99.400. 96 bassa Bugari, 4ra kóra Cassotto, kr. 499.000. Og ýmislegt fl. Tónabúðin Akureyri, s. 462 1415. Til sölu Roland harödisk upptökutæki, einnig fylgir utan á liggjandi harður diskur, ásamt leiðarvísi á íslensku. Uppl. f síma 482 1679 eða 898 1579. www.gitarinn.is Stórhöfða 27, s. 552 2125. Rafmagnsg., magn., ól + snúra 29.900. Bassi, magn., ól + snúra 34.900. Kassag. f. 6.900 gitarinn@gitarinn.is Til sölu vel með fariö KAWAI píanó, 95 cm á hæð, bekkur fylgir.Verð 150 þús. kr. Uppl. í síma 894 9640. iSl Hljómtæki Hliómtæki til sölu. (Fullt af græjum). 10 stk Pioneer hátalarar S-CR 505. „ stk Jamo hátalarar pro 200 ex. 2 stk Jamo hátalarar pro 400 ex. 1 stk Pioneer magnari 600 w A-07. 1 stk magnari USA 900 OSC. Pioneer geislaspilari PD-106, lstk Gemini Mixer PS-727. Allur pakkinn kr. 300 þ. Uppl. í síma 511 1919 og 694 1033. Hátalarar frá Chario og Amphion. Uppl. f síma 565 0808 eða www.simnet.is/rafgrein, Armúla 19, opið mán., mið., fös., frá kl. 17,15-18.15 og laugard. frá 13-15. Yamaha CDC 655, 5 diska geislaspilari, nánast ónotaður, Qarstýring fylgir. Verð 25 þús. Uppl. í s. 868 8110 efíir kl. 15 í dag. Óskastkeypt Kaupum ýmsa gamla muni. (30 ára og eldn ) t. d. húsgögn, ljósakrónur, spegla, skartgripi, veski, leirtau, silfur o.fl. o.fl. Geram einnig tilboð í dánarbú. Fríða Frænka Vesturgötu 3 s: 551 4730 og 864 2223. Opið 12 -18 mánud. - föstu- daga og 11 -14 laugardaga. Einstæöa veröandi móöur bráövantar hús- gögn s.s. sófasett, rúm, þvottavél o.fl. Mjög ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 847 3409. Frimerki!!! Eram að leita af gömlum frí- merkajasöfnum og frímerkalageram, greiðum sanngjamt verð. Icestamp, pósthólf 5277,125 Rvk, s. 561 1409. Krumpuvél óskast keypt! Krampuvél fyrir sem flestar gerðir krumpufilma óskast. Uppl. í síma 695 9583. Vantar afgreiösluborð-einingar, helst m/hillum úr t.d. gleri/áli, gínu og fata- slár, frístandandi. Þórann í s. 897 5743. Óska eftir boröplotter 2-D eöa 3-D, Pector, IRC, Luminart eða samsvarandi. Uppl. í síma 897 0250. Orbitrekk þrekhjól óskast til kaups. Uppl. f síma 434 1138 e.kl. 17. Óska eftir tertu- og samlokukæli. Uppl. í síma 868 4940. Óska eftir notuöu píanói. Staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í síma 586 1211, 896 8130 eða sendið póst til magnus- ingi@isl.is Til sölu 160w Fender bassamaanari á 50 þús. kr. og 12 strengja Fenix kassagítar með pickup á 50 þús. Uppl. í s. 868 0950. Oska eftir notuöum gangstéttarhellum, stærð 40x40 cm. Uppl. í s. 899 0890. Fitness meistararnir Arnar og Jósep Valur kynna Muscletech fæðubótarefni og Jan Tana brúnkukrem. Laugardaginn 17 nóvember á miili kl.13-15 í Intersport Smáralind. fm áÉj Komdu við í Intersport og fáðu góð ráð hjá fitnessmeisturunum. VINTERSPORT Bíldshöfða 20 • 510 8020 • www.intersport.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.