Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 17
LAUGARDACUR -4. MAÍ2O02 Helaarblctdf X>V i? I I I ' I Réttar meinafræðingurinn - Þóra Steffensen réttarmeinafræðinqur er sérfræðinqur íað komast að þvíaf hverju fólk deur. Hún framkvæmir flestar réttarkrufninq- arsem fram fara á íslandi oq fulqir löqreqlu á vettvanq ímorðmálum. • Sjá næstu opnu I SENNILEGA HÖFUM VIÐ ÖLL einhverjar hug- myndir um hlutverk og starf réttarmeinafræðinga eöa réttarlækna. Við sjáum þetta fólk í sjónvarps- þáttum í vitnastúkum, standandi við krufningar- borðið þar sem það les athugasemdir inn á segul- band meðan það fumlaust sundrar líkum og uppgötv- ar dánarorsakir og leyndarmál hins látna. Þetta er fólkið sem fylgir lögreglunni á morðvettvang, mælir og telur blóðslettur og leitar að hárum og beinflís- um. Okkur finnst þetta undarlegt starf, skuggalegt og heillandi í senn. Þegar ég sit andspænis Þóru Steffensen réttarmeinafræðingi verður mér starsýnt á hendurnar á henni. Grannir og sterklegir en lang- ir fingur með sérkennilega digrum hnúum. Hendur sem hika ekki við neitt. Þær eru rauðar og eins og veðurbitnar en ég geri ráð fyrir að fólk í þessu starfi þvoi sér mikið um hendurnar. Þótt starf hennar sé einstakt er skrifstofan bæði lítil og hversdagsleg. Það stendur smásjá á borðinu og barnateikningar á veggjunum. Hér vinnur vísindamaður. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.