Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 45
I_AUGA.RDA.GUR «*. MAÍ 2002 Helgarblað T>"ST ^ £ minningarathöfn í Erfurt um síð- ustu helgi og aðrir flokksleiðtogar hafa heimsótt vettvanginn en þang- að liggur stöðugur straumur fólks sem leggur blóm við skóladyr og vottar aðstandendum hinna föllnu samúð. Háværar raddir heimta að lög um byssuleyfi og meðferð skot- vopna verði endurskoðuð og hert á skilyrðum sem einstaklingar verða að hlíta til að fá leyfi til að eiga byssur. Skotfélög mótmæla og segja að strangari löggjóf muní einungis verða til þess að enn fleiri ólögleg skotvopn komist í umferð. Talið er víst að þegar séu milljónir morðtóla af því tagi í umferð i Þýskalandi, flest ættuð frá þeim ríkjum sem áður töldust til austurhluta álfunnar. Robert Steinhaeuser var rólyndur piltur og vel liðinn af skólasystk- iniiiti og grönnum. Undir niðri var hann þó heiftrækinn og hefni- gjarn. Myndbandaleikirnir sem fjöldamorðinginn lét eftir sig vekja einnig óhug. Þeir eru um gróft ofbeldi og höfða varla til annarra en þeirra sem haldnir eru hneigð til að lúskra á náung- anum. Stoiber, forsætisráðherra- efni Kristilegra demókrata, hefur þegar heimtað að tölvuleikir sem ýta undir ofbeldisónáttúru verði bannaðir. Flokksmenn hans kenna núverandi stjórn um að hafa ekki orðið við kröfum um að banna tölvuleiki sem nánast dýrka píslir og dauða þegar til- laga um það var lögð fram fyrir tveim árum. Blóðbaðið í Erfurt hefur hreyft illilega víð þýsku þjóðínni og af- leiðingar þessa voðaatburðar setja sín spor á stjórnmálaþróun og þjóðlífið yfirleitt. Gerðu góð kaup! Sama verð og í fyrra! Hagæða hjálmar frá USAmeð viðurkenndum öryggistöðlum Trek hjálmar fyrirlitlu börnin 1-3 ára Verð kr. 3.974.- MHP> Trek Vapor f.börn og fullorðna Stærðir. Smalknedium-large Verð kr. 3.974.- TrekScout f.börn og unglinga Stærðir. Small/medium, medium/large Verð kr. 3.974.- STOFNAÐ 1925 Skeifunni 11, Sími S88 9890 Söluiiðilar: Hjóliö, Serrjamamesi - Músík og sport, Halnarfiröi Útisport, Kef lavik - Hjólabær, Serfossi - Sportver, Akureyri Byggingavöruversl.Sauðarkr. - Oliufélag útvegsmanna, ísafiröi Eoalsport, Vestmannaeyjum - Pfpó, Akranesi Opið laugard. 10-16 Visa- og Euroraðgr. www.orninn .is Síðasti söludagur er 31. maí. Sölutímabii er til 31. maí nema London og Kaupmannahöfh eru í sölu allt sumarið í Netflugi. Bókunarryrírvari er 7 dagar. Ferðatímabil er til 30.9. nema til Berlálar 8.6. - 31.8., Barcelona 1.6/ -28.9. ogMílanó 1.6-31.8. Lágmarksdvöl er 7 dagar, nema í Netflugi til Kaupmannahafhar og London þar seni lágmarksdvöl er adíaranótt sunnudags. Hámarksdvöl er einn mánuður, nema í Netflugi tfl Kaupmannahafhar og London þar sem hámarksdvöl er 14 dagar. Böni, 2ja - 11 ára, greiða 67% af fargjaldi. Börn, )'iigri en 2ja ára, greiða 10%> af fargjaldi. Þessar ferðir gefa hver 3.000 - 3.600 ferðapunkta. Fyrir ferð í Netflugi íast 4.000 - 4.600 fenðapunktar. Nánari skiimálar ktnmtt itð fyigja fargjöMumim I 'íiisainlcgiist kynmð ykkur þá á tmiiv.iceíandair.is eða á söliiskrifstofiintim. Hafið samband við söluskrifstofur eða Fjarsöludeild lcelandair i sima 50 50 100 (svarað mánud.-föstud. kl. 8-20, laugard. kl. 9-17 og sunnud. kl. 10-16) eða bókið sjálf á www.icelandair.is. Sumarfargjald* Glasgow London Kaupmannahöfii Ósló Stokkhólmur Berlín Frankfurt Amsterdam París Barcelona Mílanó InnífaUð: Flug. flngvallarskattar og þjónustugjöld. 1 Fr.i 29.8oQ kt. ¦BBHBHHHI / Fr.t 3 1 .520 kr, : |F,a 33.080 ,<, 1 IBHHMHHMHH ife" f, 31.990 <t 1 j f, 32.140 kr. m 30.590 <, r, 3 1.260 .<, T\[ Frá 3 1.520 kr. f, 30.940 kr. Fri 36.740 i<, 1 Frá 36.920 kr, ¦ Nelflu! Frá 27.780 kr. Frá 28.720 kr. Frá 28.900 kr. Frá 29.790 kr. Frá 29.940 kr. Frá 28.490 kr. Frá 29.160 kr. . Frá 29.420 kr. Frá 28.840 kr. Frá 34.240 kr. Frá 34.420 kr. Innifalið: Flug og flugvallarskattar. ICELANDAIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.