Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 44
HfelQorblaö 3D>"V laugarðaguramaízooz Hvað kemur 19 ára görnlum pilti til að fremja fjóldamorð? Þýska þjóðin er agndofa og finnur engin i/iðhlítandisi/ör við spurn- ingunni sem er á allra vörum. Morðin ífram- haldsskólanum í Erfurt fyrir rúmri viku voru vel skipulögð og framin með köldu blóði unglings íhefndarhug. Robert Stein- haeuser réðst inn ískólann þegar próf stóðu yfir og skaut 13 kennara til bana, tvo nemendur og lögreglumann sem kom að til að skakka leikinn. Að þessum verkum lokn- um réð hann sjálfum sér bana. Hvað £erir skólapilt að fjöldamorðingja? HVAÐ KEMUR 19 ÁRA gömlum pilti til að fremja fjöldamorð? Þýska þjóðin er agndofa og finnur engin viðhlitandi svör við spurningunni sem er á allra vör- um. Morðin í framhaldsskólanum í Erfurt fyrir rúmri viku voru vel skipulögð og framin með köldu blóði ung- lings í hefndarhug. Robert Steinhaeuser réðst inn í skólann þegar próf stóðu yfir og skaut 13 kennara til bana, tvo nemendur og lögreglumann sem kom að til að skakka leikinn. Að þessum verkum loknum réð hann sjálfum sér bana. Skólasystkini lýsa Róbert á þann veg að hann hafi verið innhverfur og dulur en vel gefinn og faliið öllum vel í geð. Sumir lýsa honum þannig að hann hafi verið skapbráður en farið vel með það og ekki látið mikið á því bera ef hann reiddist. Hann var prúður í framgöngu og ég gat aldrei ímyndað mér að hann væri ofbeldis- sinnaður, segir einn skólabræðra hans. Önnur skólasystkini minnast hans sem ákafs aðdá- anda þungarokks og ofbeldisfullra tölvuleikja. Þykir það benda til að undir viðkunnanlegu yfirbagði hafi leynst voveiflegar tilhneigingar. Fyrrverandi skólsystir rifjar upp að einu sinni hafi Róbert trúað henni fyrir því að sá dagur myndi renna upp að allir þekktu nafn hans og fór ekki dult með að hann þráði að verða fræg- ur. Það tókst honum sannarlega á sínu dánardægri. Eftirlifandi kennarar í framhaldsskólanum í Erfurt, sem kenndur er við Johann Gutenberg, eru eins undr- andi og allir aðrir og hafa engar fullnægjandi skýring- ar á hvers vegna fyrrverandi nemandi þeirra ruddist inn í skólann, dökkklæddur, með svarta hettu á höfði Hvers vegna? Það er spurning sem margir Þjóðverjar spyrja sig. Daginn eftir morðin var hinna látnu minnst í öllum skólum Þýskalands með einnar mínútu þögn. og sá aðeins í augun, en annars var andlitið hulið, og hóf skothríð í þeim tilgangi að fella sem flesta. Lítill vafi leikur þó á að um vel skipulagða hefndar- árás var að ræða. Robert féll á lokaprófi í fyrra, árið 2001. Honum var meinað að sækja skólann aftur það skólaár sem nú er að líða vegna þess að hann falsaði mætingaskýrslur þegar hann skrópaði úr tímum. Skipulagt og hnitmiðað Fjöldamorðinginn kom í sinn gamla skóla kl. 11 fyrir hádegi, þegar hann vissi að fyrrverandi skóla- systkini hans sátu yfir prófum sem honum var meinað að taka þátt í. Vikuritið Der Spiegel getur sér þess til að það að honum var meinað að ljúka framhaldsskólaprófi hafi ýtt undir þau örþrifaráð sem hann greip til í þeim tilgangi að ná sér niðri á kerfinu sem hafnaði honum. Brottreksturinn var skömm sem hann leyndi aðra, jafhvel sína eigin fjólskyldu. Það fékk piltinn til að leita hefnda með fjöldaaftökum kennara. Hin sem féllu voru fyrir honum þegar hann æddi um og myrti fólk með hnitmiðuðum hætti. Rudolf Steinhaeuser bjó hjá móður sinni, sem er hjúkrunarfræðingur, og afa í þrifalegri íbúð í nokk- ur hundruð metra fjarlægð frá skólanum. Móðirin sagði lögreglunni að hún hefði ekki séð neitt óvenjulegt í fari sonar síns morguninn sem hann hélt í hinn afdrifaríkan leiðangur í gamla skólann sinn. Nágannar Steinhaeuserfjölskyldunnar bera henni vel sóguna og segja hana vingjarnlegt fólk og hvers- dagslegt og góða granna. Robert var búinn aö vera meðlimur í tveim skot- félögum í rúmt ár og var nýbúinn að fá byssuleyfi þegar hann hélt á blóðvöllinn. Lögreglumenn sem rannsaka málið komust fljótlega að því að pilturinn varði miklu af tíma sínum og athafnaþrá til að gæla við vopn. Hann var mjög góð skytta. Fjöldamorðinginn ungi var með leyfi fyrir báðum byssunum sem hann notaði. Þegar hann ruddist dul- búinn inn í skólann hélt hann á austurrískri Glock- skammbyssu sem hlaðin var 18 skothylkjum. Á bak- inu bar hann margskota haglabyssu sem hann pumpaði úr á kennarana og fataðist hvergi í skot- fiminni. Þegar leitað var á honum eftir sjálfsmorðið fundust enn fleiri skot en sem betur fer ónotuð. Stórpólitískar afleiðingar í Þýskalandi er málið orðið stórpólitískt og allir málsmetandi stjórnmálamenn láta það til sín taka. Dómsmálaráðherrann segir að menn verði að spyrja sjálfa sig alvarlegra spurninga og reyna að komast að því hvernig svona voðaatburður getur átt sér stað í þýsku nútímasamfélagi og lýsir yfir áhyggjum af að ungur maður skuli vera valdur að slíku hervirki. Búast má við að blóðbaðið í Erfurt hafi áhrif á þingkosningarnar sem fara fram i sepember nk. Jafn- aðarmannaflokkur Schröders stendur höllum fæti og kristilegir sækja á. Forsætisráðherrann og Fischer utanríkisráðherra, leiðtogi græningja, sóttu báðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.