Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 43
Hreinn sjór - hreinar strendur Opið hús við Klettagarða í dag og á morgun kl. 10-16 í tilefni tímamóta í umhverfismálum Borgarstjórinn í Reykjavík býður borgarbúum í heimsókn um helgina í nýju hreinsi- og dælustööina viö Klettagarða. Þetta er stjórnstöð fráveitukerfis höfuðborgarsvæðisins, kerfis sem er sameiginlegt og samræmt átak fimm sveitar- félaga: Reykjavíkur, Garðabæjar, Kópavogs, Seltjarnamess og Mosfellsbæjar. Fráveitukerfið markar þannig tímamót í umhverfis- og hollustumálum Reykjavíkur og nágrannabæjanna. Skolphreinsun í Reykjavík hefur þegar skilað miklum og merkjanlegum árangri. Strandlengja höfuðborgarsvæðisins er laus við skaðlega mengun og Nauthólsvik er á ný orðin sjóbaðstaður. Verið velkomin í heimsókn til aö fagna merkum tímamótum í umhverfismálum! /ja hreinsi- og dælustööin er aö Klettagöröum 14, aökoma af Sæbraut um Héðinsgötu eöa Sundagaröa. : Reykjavdairborg í mhverjis- t><r Gatnamálastofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.