Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 59
I LAUGARDAGUR 4. MAÍ2002 Helga rblaði'ÐV 59C ^fÖMDUR ! í KATA KANINA I Límið myndirnar á nokkuð þykkan pappír og klippið í kring. Nú getið þið leikið í lísuleik með Kötu kanínu. Góða skemmtun! I I ! DOTAKASSI Hvað heitir stúlkan sem á þennan líka fína dótakassa? Sendið lausnir þrautanna til Hókuss Pókuss, Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík. SAGAN MIN Skrifið sögu um þessa mynd. Sag- an birtist síðar og getur að sjálf- sögðu unnið til verðlauna. I GOÐ TERTA I Botn: 100 g suðusúkkulaði 100 g karamellufyllt súkkulaði 100 g smjörlíki 4 msk. síróp 4 bollar Rice Crispies Súkkulaði, smjörlíki og síróp er brætt saman í potti. Rice Crispies hrært saman við blönduna í pottinum og hann tekinn af um leið. Sett í form og kælt í ísskápi. Ofan á botninn: 1 stappaður banani 11/2 dl þeyttur rjómi Hrært saman og smurt yfir botninn. Karamellubráð: 25-30 Nóatöggur, Ijósar karamellur 1 dl rjómi Brætt saman í potti við vægan hita, síð- an kælt og látið leka yfir rjóma- og bananablönd- una ofan á kökunni. Verði ykkur að góðu! Karen Sveinsdóttir, I MUNAÐARNESI Síðasta sumar leigðum við fjöl- skyldan, mamma, pabbi, ég og bróðir minn, sumarbústað i Munaðarnesi í heila viku. Þegar farið var að pakka niður passaði ég að fótboltinn, tennis- spaðinn og sund- dótið gleymdist ekki. Við lögðum af stað á föstudegi. Auðvit- að fórum við í gegn- um Hvalfjarðar- Pöngin, stoppuðum sjoppunni í Borg- arnesi og síðan beint í bústaðinn. Þessi vika var öll eitt ævintýri. Við vorum mjög heppin með veður, sól og blíða nánast alla vikuna. Við fór- um í langar göngu- ferðir, spiluðum fót- bolta, tennis og fór- um oft í sund á Varmalandi. Svo grilluðum við og lágum í sólbaði. Tíminn leið allt of fljótt og senn kom brottfarardagur. Sæl og ánægð lögðum við af stað heim, ákveðin í að leigja aftur bústað þarna næsta sumar. Jóhann Harðarson, 10 ára, Lyngrima 3, Pálmar £ VINNINGSHAFAR 6. apríl: Sagan mín: Arna Rós Sigurjónsdóttir, Súlu- höfða 25, 270 Mosfellsbæ. Mynd vikunnar: Steinrós Birta. Matreiðsla: Jóhann ísfjörð Aðalsteinsson, Unufelli 25,111 Reykjavík. Þrautir: Fríða Björk Einarsdóttir, Núpasíðu 8A, 600 Akureyri, Birna Jónsdóttir, Giljalandi 7,108 Reykjavík. Anna María Eirfks- dóttir, Borgum, 681 Þórshöfn, óskar eftir penna- vinum á aldrinum 9-12 ára, bæði strákum og stelp- um. Hún er sjálf að verða 11 ara. Áhugamál: tónlist, lestur, útivera, dýr og margt, margt fleira. Svarar ðli- um bréfum. Skrif- ið fljótt! Unnur Edda Björnsdóttir, Áskinn 2, 340 Stykkishólmi, vill gjarnan eignast pennavini á aldr- inum 11-14 ára. Hún er sjálf að verða 13 ára. Áhugamál: sætir strákar, GSM, góðir vinir og vin- konur, góð tonlist, pennavinir, barnapössun, flott föt og margt fleira. Svarar öll- um bréfum. Skrif- ið fljótt! -i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.