Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Blaðsíða 55
i LAUOARDAGUR 4. MAÍ 2002 #T&lC) O f'b tCt CÍ JJV 55 segja að Mini Cooper sé hans aðalkeppinautur enda eru þeir báðir sér á parti. Mini hefur þó vinninginn þegar kemur að aksturseiginleikum. Á verði sem hljóðar upp á 2.650.000 kr. verður hann að teljast í dýrari kantinum, því að fyrir svipaðar upphæð má kaupa Honda Civic Type-R sem er 200 hestafla tryllitæki. Þó má Bjöllunni segja til hróss að hún er nokkuð vel búin í þessari út- færslu en meðal staðalbúnaðar er ESP-skrikvörn og spólvörn. -NG DV-mynd JAK Daewoo Tacuma var kynntur í Hvalstööinni í Hvalfiröi en hann er nýr fjöl- notabíll í meöalstærö og keppir vió bíla eins og Renault Scenic og Toyota Corolla Verso. Benni kynnir nýjan bíl, Daewoo Tacuma Bílabúð Benna kynnti á þriðjudag blaðamönnum nýjan bíl frá Daewoo sem er á leið hingað á markað. Bíllinn heitir Tacuma og kom fyrst á markað í fyrra, en hann flokkast sem fjölnota fjölskyldubíll af meðalstærð. Bíllinn er með öfluga tveggja lítra vél þar sem flestir keppinautanna eru með minni vél- ar. Bíllinn var hannaður meðal annars af Pininfarina og ItalDesign en tækni- menn Porsche lögðu drögin að undirvagninum. Bíllinn verður boðinn á nokk- uð góðu verði miðað við tveggja lítra bíl, en hann mun byrja í 1.890.000 kr., að sögn Benna. GM kaupir Daewoo að lokum Á þriðjudaginn gerðust líka önnur tíðindi fyrir Daewoo í Kóreu, en þá var endanlega gengið frá samningi, sem hefur verið lengi í undirbúningi, milli Da- ewoo og General Motors. GM mun þá eignast Daewoo með samningi við fyr- irtækið og skuldara þess. Nýja fyrirtækið mun hafa ráðstöfunarfé upp á flmm milljarða dollara á ári og mun GM ætla að nota sér fyrirtækið til að komast inn á hinn ört stækkandi Asíumarkað. Ekki er búist við því að þessi kaup hafi neináhrif á Daewooá öðrum mörkuðum. -NG DV-mynd NG Þaö mátti sjá kunnugleg andlit í Borgarnesi, hér er Kolli sem jafnan hefur veriö kenndur viö Suzuki aftur farinn ab selja hjól af þeirri gerö. Bifhjólasýning Rafta í Borgarnesi Nú er tíminn þegar bifhjólin fara að flykkjast á göturnar og af því tilefni hélt bifhjólaklúbburinn Raftar í Borgarnesi sýningu á hjólum sínum og ann- arra um síðustu helgi. Voru þar sýnd hjól víðs vegar að úr sveitinni og bar nokkuð á eldri hjólum sem sjást ekki oft á sýningum sem þessum, t.d. Malagutti vespur og Honda XL350 frá áttunda áratugnum. Einnig var í heið- urssæti á sýningunni Harley Davidson hjól sem líklega er með dýrasta lakk á mótorhjóli á íslandi, en það skiptir litum eftir því hvernig horft er á það. Einnig sýndu flest umboðanna vöru sína og bar þar mest á torfæruhjólum sem mikil vakning er í um þessar mundir. Stutt er svo í næstu sýningu, en Bif- hjólasamtök lýðveldisins ætla að standa fyrir einni í Vetrargarði Smáralind- arinnar um næstu helgi. -NG ;i]Íkili!!ÍiiJMJHÍI niiiiiiiiHuiiiHiiinii wiiiiiiiiiiiiinM IIIII BÍLAMNQ HEKLU Hfmer eitt í tehXm idmí Toyota Yarls Sol 1,0, f. skrd. 2.11.1999, ek. 40 þ. km, 5 d„ bsk., 14" álf., vindsksett o.fl. Verð 1.090.000 VW Passat Alcantara 1,9 TDí.f.skrd. 10.3.2000, ek. j 158 þ. km, 4 d., sjálfsk., 16" áif., leður, sóll. o.fl. Verð 1360.000 Audi A3 Ambltion 1,6, f, skrd. 14.4. 2000, ek. 14 þ. km, 3 d., bsk., 15*'álf., sðll. o.fL Verð 1.820.000 Laugavegur 170-174 • Sfmi 590 5000 « Helmásíða www.hekla.is • Netfang bllathing@hekla.ís • Opnunarttmar: Mánud.-föstud. kl. 10-18 og laugard. 12-16. ¦K JL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.