Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.2002, Side 55
LAUGARDAGUR 4. MAÍ 2002 HeIgctrblaö JOV 55 segja að Mini Cooper sé hans aðalkeppinautur enda eru þeir báðir sér á parti. Mini hefur þó vinninginn þegar kemur að aksturseiginleikum. Á verði sem hljóðar upp á 2.650.000 kr. verður hann að teljast í dýrari kantinum, því að fyrir svipaðar upphæð má kaupa Honda Civic Type-R sem er 200 hestafla tryllitæki. Þó má Bjöllunni segja til hróss að hún er nokkuð vel búin í þessari út- færslu en meðal staðalbúnaðar er ESP-skrikvöm og spólvörn. -NG DV-mynd JAK Daewoo Tacuma var kynntur í Hvalstööinni í Hvalfiröi en hann er nýr fjöl- notabíll í meöalstærö og keppir viö bíla eins og Renault Scenic og Toyota Corolla Verso. Benni kynnir nýjan bíi, Daewoo Tacuma Bílabúð Benna kynnti á þriðjudag blaðamönnum nýjan bíl frá Daewoo sem er á leið hingað á markað. Bíllinn heitir Tacuma og kom fyrst á markað í fyrra, en hann flokkast sem fjölnota fjölskyldubíll af meðalstærð. Bíllinn er með öfluga tveggja lítra vél þar sem flestir keppinautanna eru með minni vél- ar. Billinn var hannaður meðal annars af Pininfarina og ItalDesign en tækni- menn Porsche lögðu drögin að undirvagninum. Bíllinn verður boðinn á nokk- uð góðu verði miðað við tveggja litra bíl, en hann mun byrja í 1.890.000 kr., að sögn Benna. GM kaupir Daewoo að lokum Á þriðjudaginn gerðust lika önnur tíðindi fyrir Daewoo í Kóreu, en þá var endanlega gengið frá samningi, sem hefur verið lengi í undirbúningi, mOli Da- ewoo og General Motors. GM mun þá eignast Daewoo með samningi við fyr- irtækið og skuldara þess. Nýja fyrirtækið mun hafa ráðstöfunarfé upp á fimm milljarða doOara á ári og mun GM ætla að nota sér fyrirtækið tO að komast inn á hinn ört stækkandi Asíumarkað. Ekki er búist við því að þessi kaup hafi nein áhrif á Daewoo á öðrum mörkuðum. -NG DV-mynd NG Þaö mátti sjá kunnugleg andlit í Borgarnesi, hér er Kolli sem jafnan hefur veriö kenndur viö Suzuki aftur farinn aö selja hjól af þeirri gerö. Bifhjólasýning Rafta í Borgarnesi Nú er tíminn þegar bifhjólin fara að flykkjast á götumar og af því tOefni hélt bifhjólaklúbburinn Raftar í Borgamesi sýningu á hjólum sínum og ann- arra um síðustu helgi. Vom þar sýnd hjól víðs vegar að úr sveitinni og bar nokkuð á eldri hjólum sem sjást ekki oft á sýningum sem þessum, t.d. Malagutti vespur og Honda XL350 frá áttunda áratugnum. Einnig var í heið- urssæti á sýningunni Harley Davidson hjól sem líklega er með dýrasta lakk á mótorhjóli á Islandi, en það skiptir litum eftir því hvemig horft er á þaö. Einnig sýndu flest umboðanna vöru sína og bar þar mest á torfæruhjólum sem mikO vakning er í um þessar mundir. Stutt er svo í næstu sýningu, en Bif- hjólasamtök lýðveldisins ætla að standa fyrir einni í Vetrargarði Smáralind- arinnar um næstu helgi. -NG r Toyota Corolla Terra L/B 1,3, VW Polo Comfort 1,4, f. f. skrd. 2.6. 1998,ek. 64 þ. 6.7. 2000, ek. 51 þ. km, km, 5 d„ bsk. bsk. Verð 840.000 Verð 990.000 IEKLU Laugavegur 170-174 • Slmi 59< 1999, ek. 40 þ. km, 5 d., bsk„ 14“ álf„ vindsksett o.fl. Verð 1.090.000 VW Passat Alcantara 1,9 TDi, f. skrd. 10.3. 2000, ek. 158 þ. km, 4 d„ sjálfsk., 16“ álf„ leður, sóll. o.fl. Verð 1.860.000 Audi A3 Ambition 1,6, f. skrd. 14.4. 2000, ek. 14 þ. km, 3 d„ bsk„ 15“ álf„ sóll. o.fl. Verð 1.820.000 (ða www.hekla.is • Netfang bllathing@hekla.is • Opnunartlmar: Mánud.-föstud. kl. 10-1B og laugard. 12-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.