Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Blaðsíða 21
LAUCARDAGUR 22. J IJ N f 2002 2 Hjörleifur Guttormsson með Árbók Ferðafélags fslands 2002 sem hann hefur skrifað og var að koma út. Hún fjallar um Austfirði, frá Alftafirði til Fáskrúðsfjarðar. „Mér er landið allt jafn kært. Sá reitur þar sem ég er niður kominn hverju sinni má heita minn eftirlætisstaður. Hver blettur hefur sín sérkenni sem magnast upp við nánari kynni,“ segir hann hér í viðtalinu. DV-mynd GVA liðið svo að ég ætti hér ekki leið um og þess utan margar ferðir að vetri, þá líka í gervi þingmanns fyrir Austurlands- kjördæmi. Sumrin 1969 og 1970 fór ég um fjöllin eftir fyrirfram gerðri áætlun, hvernig sem viðraði, til að skrá út- breiðslu og hæðarmörk plantna. Síðan hef ég ekki verið hræddur við þoku. Samantekt þessarar bókar er hins vegar tveggja ára verk sem auðvitað byggist á fyrri kynnum og myndasafni frá liðnum tíma.“ „Málið er bara að koma sér út úr bíln- um og leggja land undir fót, leyfa sér þann munað að fara hægt yfir,“ segir Hjörleifur að síðustu þegar hann er spurður hvort hann eigi sér eftirlætis- stað á því svæði sem árbókin góða spannar yfir. „Háslétta Hrauna þykir sumum helst til grá en trú mín er sú að hún verði eftirsóknarverð sem göngu- land er tímar líða. Farðu upp á Horn- brynju á björtum degi og litastu um. Fjörumar með ströndinni eru líka enda- laus uppspretta tilbreytingar og ævin- týra með fugli og sel.“ Helgarbloö DV $ SUZUKI Suzuki Grand Vitara Suzuki XL-7 var kjörinn BÍLL ÁRSINS 2002 á íslandi, í flokki jeppa og jepplinga, af dómnefnd skipaðri fulltrúum DV, Mótors og FÍB blaðsins. Atriði sem réðu valinu voru m.a. aflmikil V6 vélin, hjólahaf, innanrými og staðalbúnaður miðað við verð. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. fsafjörður: Bílagarður ehf., Grænagarði, sími 456 30 95. Hvammstangi: Bila- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 22 30. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Egilsstaðir: Bilasala Austurlands, Fagradalsbraut 21, sími 471 30 05. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is Vertu íbeinu sambandi við þjónustudeildir DV 550 5000 ER AÐALNÚMERIÐ Smáauglýsingar Auglýsingadeild 550 5720 Drei/ing Þjónustudeild 550 5780 Ljósmyndadeild 550 5840 iþróttadeild 550 5880 h -sbs 550 57OO 550 5740
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.