Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.2002, Blaðsíða 22
H<2Igarbla<5 DV LAUGARDAGUR 22. J Ú N í 2002 Spuming um heppni og kunnáttu Siqurqeir Siqurqeirsson er sennileqa einn okkar fremsti landslaqsljósmqndari oq ný- i/erið kom út bókin Lost in lceland, eða Is- landssýn sem hefur að qeqma safn Ijós- mqnda sem hann hefur tekið af íslenskri náttúru. Siqurqeir ræddi við blaðamann DV um faqið oq Iqkilinn að qóðri Ijósmqnd. ÞAÐ ER GRÁMYGLULEGUR fimmtudagsmorgunn þegar ég hitti Sigurgeir á heimili hans. Hann afsakar óreiðuna eins og menn gera oft þegar ókunnugan ber aö garði en ég er ekkert að segja honum að ég er mjög vanur slíkri óreiðu. Hann færir mér kaffi og áður en honum gefst tækifæri til að koma sér fyrir í stólnum andspænis mér spyr ég hann hvert leyndarmálið sé á bak við góða ljósmynd. „Æi, af hverju ertu með svona erfiðar spurningar,“ svarar hann um leið og hann sest niður. Hann hugs- ar eitt augnablik en svarar svo spurningunni. „Við getum sagt að góð mynd sé sambland af fagmennsku og heppni. Góð mynd felst í því að fanga „momentið", þetta augnablik sem skiptir öllu máli. Það getur ver- ið heppni að fanga augnablikið en fagmennska að koma því til skila.“ Er þetta kunnátta sem maöur lærir í skóla eða eru menn fæddir Ijósmyndarar? „Nei, nei. Það er enginn fæddur ljósmyndari. Mað- ur lærir þetta bara eins og hvert annað fag og reynsl- an kennir manni endalaust. í landslaginu finnur mað- ur stundum að eitthvert augnablik er rétt og þá er heilmikill spenningur að vinna úr þessu augnabliki. En það er eitt að átta sig á því að augnablikið er rétt og annað að festa það á mynd. Maður fmnur stundum að eitthvert augnablik er rétt og þá er heilmikill spenningur að ná þessu augnabliki. Maður áttar sig stundum ekki á því fyrr en eftir á að mynd hefur heppnast vel.“ Ég vil hafa hlutina einfalda Sigurgeir er auðvitað þekktastur fyrir landslags- ljósmyndir en hefur jafnframt mikla reynslu af aug- lýsingaljósmyndun og mannamyndum. Hann sýnir mér fyrstu bókina sína, Svip Myndir, sem hefur að geyma myndir af fólki, bæði íslendingum en líka frægum erlendum einstaklingum eins og Jimi Hendrix. Myndirnar af Hendrix eru óvenjulegar, sér- staklega fyrir þann sem eingöngu hefur séð myndir af honum í fullum skrúða, brennandi gítar eða eitthvað í þeim dúr. „Þessar myndir eru teknar nokkrum dög- um áður en hann dó. Jimi var ekki mjög hress með að ljósmyndari væri staddur baka til en þegar hann vissi að ég var frá íslandi róaðist hann og setti sig í fyrirsætustellingar," segir Sigurgeir og brosir þegar hann rifjar þetta kvöld í Stokkhólmi upp fyrir rúmum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.